Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991. Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Garrí Kasparov er í miklum ham á skákmótinu í Tilburg í Hollandi. Eftir fimm umferðir hatði haim aðeins leyft eitt jafntefli, hafði 4,5 v. en Englendingur- inn Nigel Short kom næstur með 3 v. Jafntefli Kasparovs var við Gata Kam- sky en heimsmeistarinn var þar hætt kominn um tima. í þessari stöðu tókst honum loks að tryggja sér jafntefli. Kasparov hafði svart og átti leik: 42. - De3! 43. h3 Kasparov hótaði kæfing- armátinu fræga: 43. - Rf2 + 44. Kgl Rh3 + 45. Khl Dgl + ! 46. Hxgl Rf2 mát. 43. - Rf2+ 44. Kh2 Dxf4+ 45. Kgl Ef 45. g3 Dd2! og svartur er sloppinn. 45. - Rxh3 +! og jafntefli samið, því að eftir 46. gxh3 Dg3 + þráskákar svartur. Bridge ísak Sigurðsson Þegar Benito Garozzo og Giorgio Bella- donna voru á hátindi ferils síns á sjöunda áratugnum skoruðu eitt sinn ungir spil- arar á þá í rúbertubridge. Annar áskor- endanna var Arturo Franco sem síðar varð þekktur landsliðsmaður í ítalska bridgelandsliðinu. i keppni þeirra kom þetta fræga spil fyrir og Garozzo fann spilaleið, sem er jafnvel erfitt að finna þó allar hendur sjáist. Sagnir gengu þannig, norðúr gjafari og allir á hættu: ♦ 962 V Á9862 ♦ 74 + Á63 ♦ G85 V 5 ♦ G9 + KDG10952 ♦ ÁKIO V KG1073 ♦ K85 + 84 Norður Austur Suður Vestur pass 3+ 3V pass 4V p/h Fljótt á litið virðist sem sagnhafi verði að gefa fjóra slagi úr því aö tígulás liggur á eftir kóngi. En Garozzo kunni ekki að gefast upp og lagöi gildru fyrir austur. Utspil vesturs var einspiliö í laufi sem Garozzo drap á ás. Síðan tók hann kóng og ás í trompi og spilaði spaðaníu! Austur lagði gosann á níuna því hann var hrædd- ur um að sagnhafi væri með KlOx í litn- um. Garozzo drap á ás, tók kóng og spil- aði meiri spaöa og vestur varð endaspil- aður. Hann varð að spila frá tíglinum eða spaða upp í tvöfalda eyðu. Ef austur hefði fundið vömina að leggja ekki á spaðaníu, er ekki að efa að vestur hefði hleypt fé- laga inn á spaðagosa þegar spaðatíu hefði verið spilað. Garozzo hefði eflaust tekið ÁK í spaða og spilaö tíunni í þeirri von að vestur ætti DG í litnum eða fimmlit. Spaðanían gaf hins vegar aukamöguleika á mistökum hjá vörninni. Krossgáta r~ T~ 3 n ‘ J & 1 «7 10 J H mmm 1 ir n 19 1 1 zo zi J n Lárétt: 1 stybba, 6 leit, 8 laumast, 9 fugl, 10 skán, 11 inn, 13 planta, 14 öölast, 16 þunga, 18 leiða, 19 jurt, 21 kroppi, 22 haf. Lóðrétt: 1 þverhnýtið, 2 rólegt, 3 fas, 4 veikar, 5 tré, 6 mikill, 7 fuglar, 12 mjög, 15 kerald, 17 háö, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt:l þögul, 6 æf, 8 ýra, 9 láöi, 10 skut, 11 sum, 13 kátur 16 lá, 18 at, 19 smali, 20 nam, 21 skin 22 skáa, 23 ann. Lóðrétt: 1 þýskan, 2 örk, 3 gaut, 4 ultum, 5 lás, 6 æð, 7 fim, 12 ullin, 14 átak, 15 raka, 17 áin, 19 smá, 21 sa. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogúr: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. til 31. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. ' Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími'696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heixnsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 25. október: Þjóðverjum er hernaðarleg nauð- syn að ná Moskvu þegar í stað. Borgin er enn stjórnarsetur. Rússar telja hætturnar enn mestar á suðurvígstöðvum. 9 D743 V D4 ♦ ÁD10632 Spakmæli Mann iðrar þess aldrei að hafa sagt of lítið en oft að hafa sagt of mikið. Philippe dr Commines. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánúdaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarflörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidöguní- er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. f - Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að leggja of mikið traust á aðra. Það eru iíkur á mistök- um sem gera vonir þínar að engu. Besta úrlausnin er að gera sem mest sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn getur orðið dálítið dýr hjá þér. Gættu þess að sóa ekki tíma þínum og fé til einskis. Gerðu ráð fyrir að nútíð og fortíð tvinnist saman. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýir vinir eru afar spennandi og bjóða upp á ný tækifæri. Hug- aðu að hvaða áhrif nýi félagsskapurinn hefur á þá sem þú um- gengst núna. Nautið (20. apríl-20. maí); Það gæti verið pirringur í kringum þig fyrri hluta dagsins. Þú nærð langt í dag i samstarfi við aðra. Happatölur eru 5,19 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Óþolinmæði þín setur mark sitt á það sem þú ert að fást við. Ýttu ekki frá þér einhvetju sem þú hefur ekki gefið sanngjarnt tækifæri. Krabbinn (22. júni-22. júli): Skoðaðu vel tækifæri sem þér bjóðast sem gefa þér möguleika á því að vera út af fyrir þig. Reyndu að brjóta upp hetðbundið líf þitt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ferðalag er upp á teningnum hjá þér annað hvort strax eða seinna. Það er einhver kreppa í félagslífinu hjá þér. Happatölur eru 2,17 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): # Reyndu að halda öliu eins óbreyttu-og þú mögulega getur, sérstak- lega við erfiðar aðstæður. Vertu á varðbergi gagnvart vandamál- um sem eru í uppsiglingu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur jafnmikið að gera og að undanförnu. Reyndu að eyða orku þinni í það sem þér finnst skemmtilegt. Haltu þig með fólki sem er á sama plani og þú. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú heldur fólki frá þér án þess að gera þér grein fyrir því, sérstak- lega því sem þér fmnst skemmtilegt að gera. Þú hefur þörf fyrir mikla orku. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður góður, sérstaklega fyrir Qölskylduna. Komdu í veg fyrir allan misskilning og taktu á móti viðurkenningu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög tilfinninganæmur og átt það til að sjá óvini í hverju homi. Reyndu að efla félagsleg sambönd þín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.