Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 30
Föstudagur 25. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Paddington (2). Teiknimynda- flokkur um bangsann Padding- ton. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.30 Beykigróf (6). (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hundalíf (6). (The Doghouse). Kanadískur myndaflokkur í létt- um dúr. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. 19.30 Sheliey (6). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Er létt tónlist léttvæg? Um- ræðuþáttur um stöðu íslenskrar dægurtónlistar í tilefni af íslensk- um tónlistardegi. 21.45 Samherjar (8). (Jake and the Fat Man). Bandarískursakamála- þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðs- spn. 22.40 Óperudraugurinn. Fyrri hluti. (The Phantom of the Opera). Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989. Handritið skrifaði Art- hur Kopit eftir skáldsögu Gastons Leroux. Draugur, sem leynist í Parísaróperunni, verður ástfang- inn af ungri og efnilegri söng- konu en aðrir reyna að leggja stein í götu hennar. Leikstjóri: Tony Richardson. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Charles Dance, Teri Polo og lan Richardson. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi.Teiknimynd um ævintýri litla spýtustráksins sem átti þá ósk heitasta að verða eins og venju- legur drengur. 17.55 Umhverfis jörðina. Lokaþáttur þessa teiknimyndaflokks sem byggður er á sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir ajla fjölskylduna. 18.25 Á dagskrá. —18.40 Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 19:19.Fréttir, veður og íþróttir. 20.10 Kænar konur. (Designing Women). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III). Framhaldsmyndaflokk- ur um þá félaga Sam og Al sem stundum efast um reikningsgetu Ziggy. Guð skóp konuna ... (And God Cre- ated Woman). Rómantísk og gamansöm mynd um unga stúlku, Robin Shay, sem er tilbú- in að gera ýmislegt til að losna úr fangelsi. Þar með talið að gift- ast Billy McQuinn. 23.05 lllur grunur. (Suspicion). 0.40 Togstrelta. (Blood Relations). Dr. Andreas er haldinn mörgum ástríðum. Hann gerir tilraunir í taugauppskurði af sama eldmóði og hann dansar framandi tangó við fallega konu. Hann ræktar tónlistarhæfileika sína af sama • brennandi áhuga og hann sinnir fornmunum sínum. Hann nýtur hvers augnabliks af sinu ágæta lífi. Thomas, sonur hans, virðist alger andstæða hans. Hann er dulur og bitur í garð föður síns vegna dauða ástkærrar móður sinnar, sem lést af slysförum. Thomas er í sífelldri samkeppni við föður sinn. Hann flækir unn- ustu sína, Marie, í undarlegt sál- fræðilegt hugarvíl í tilraunum sín- um til að klekkja á Andreas. Aðal- hlutverk: Jan Rubes, Lydie Deni- er, Kevin Hicks og Lynne Adams. Leikstjóri: Graeme Campell. Framleiðandi: *Syd Cappe. Stranglega bönnuð börnum. 1988. 2.05 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin. eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína (16) 14.30 Ut i lottið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Sæluhús eða minnlngabanki. Um Skiðaskálann í Hveradölum Seinni þáttur. Umsjón: Eiisabet Jökulsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 17.30 Hér og nú. rréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með. rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Létt tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Á dagskrá Stöövar 2 i með taliö aö giftast Billy kvöld klukkan 21.30 verður McQuinn. Aö komast í á dagskrá rómantísk og hjónaband er ein saga en gamansöm mynd sem neíh- önnur að venjast því enda ist Guð skóp konuna eða um hagkvæmnisgiftingu aö And God Created Woman. ræða þar sem ástin er ekki Myndin fjallar um unga mjögmikil.Billyræöurekk- stúlku, Robin Shay, sem er ertviðþessaóstýrilátukonu tilbúin að gera ýmislegt til sem er, að hans mati, óút- að losna úr fangelsi, þar reiknanlegur ærslabelgur. 19.32 Kviksjá. 20.00 Grænlensk alþýðutónlist. Dag- skrá um söngsögu Grænlend- inga, allt frá fornum trommusöng til samtímans. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Aður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmóníkuþáttur. Garðar Ol- geirsson og Jón Hrólfsson leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9-fjögur. Urvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 6Ó 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 - nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranót* sunnudags kl. 02.05.) 21.00 íslenska skifan: „Þagað í hel" frá 1980 með Þey. - Kvöldtónar. 22.07 Stunglð af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Hver er þessi leynigestur? Þú bara hlustar á vísbendingarnar og slærð svo á þráðinn í 67 11 11 og segir okkur hver þessi leynigestur er. Iþróttafréttirnar eru á sínum stað klukkan eitt. 14.05 Snorri Sturluson. Helgin fram- undan og tónlist allan daginn i bland við spjall. Fréttir eins og alltaf á slaginu þrjú frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 og veðr- ið klukkan fjögur. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson... 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis .. taka á málunum og mannlifinu og svo er það topp tíu listinn frá höfuð- stöðvunum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Handbolti i beinni lýsingu ÍBV - FH. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson 0.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Arnar Albertsson. FM 102 «, 1« 10.30 Sigurður H. Hlöðversson - allt- af i góðu.skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til að brosa. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér. 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það. 19.00 Magnús Magnússon - gömlu góðu partílögin I bland við þau nýrri. 22.00 Pálmi Guömundsson - nætur- vakt þar sem allt þetta sígilda skiptir málj, óskalög, kveðjur o.fl. 3.00 Halldór Ásgrimsson - sér um að allt fari nú ekki úr böndunum. FM#957 . 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. '44.40 ívar á iokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög lands- ins. Hlustendur á FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðviku- dagskvöldum milli klukkan 18 og 19. Listinn er glænýr þegar hann er kynntur á föstudagskvöldum. Valgeir leikur öll lögin 40 auk þess sem ný lög verða kynnt sem likleg til vinsælda. Fróðleikur og slúður um flytjendur eru einnig fastur punktur í listanum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Nú er helgin framund- an og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á framfæri fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.00 Seinnj næturvakt FM. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. Endurtekið frá síðasta laugardegi. 22.00 Hjartsláttur helgarinnar.Aðal- stöðin heldur þér í stuði með töktum og tónlist á föstudags- kvöldi. Beinar og óbeinar kveðjur ásamt óskalögum í síma 626060. Umsjón Ágúst Magnússon. 2.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 20.00 Natan Harðarson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 11.00 The Bold and the Beautlful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14 20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Parker Lewls Can’t Lose. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglima. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Baseball World Series. 13.00 All Japan Sports Prototype ’91. 13.30 British Formula 3. 14.00 Grand Prix Tennis de Lyon. 15.00 Volvo PGA. Bein útsending. 17.00 Diesel Jeans Superbike. 18.00 Baseball World Series. 20.00 Go! 21.00 Gilletta-sportpakkinn. 21.30 Rugby World Cup ’91. 22.30 Inside Track. 23.30 Volvo PGA Evróputúr. Móeiður Júníusdóttir og Daníel Agúst Haraldsson eru meðal þeirra sem syngja islensk Jög í umræðuþætti um stöðu íslenskrar tónlistar sem verður i Sjónvarpinu i kvöld. Sjónvarp kl. 21.05: Er létt tónlist léttvæg? í kvöld verður í Sjónvarp- inu umræðuþáttur um stöðu íslenskrar dægurtón- listar í tilefni af íslenskum tónlistardegi. Miklar deilur hafa risið vegna sérstöðu þessarar listgreinar gagn- vart skattayfirvöldum og verður sú umræða reifuð, auk þess sem reynt verður að meta og greina íslenska dægurtónlist. Útgefendur, tónlistarmenn og alþingis- menn taka þátt í umræðu undir stjórn Helga Péturs- sonar. Að sjálfsögðu verður flutt lifandi tónlist í þættin- um. Móeiður Júníusdóttir syngur lagið Litli tónlistar- maðurinn, Páll Óskar Hjálmtýsson syngur lagið Barn og Daníel Ágúst Har- aldsson syngur Göngum yf- ir brúna. Dagskrárgerð annast Björn Emilsson. Stöð2kJ. 23.05: Illur grunur Á Stöð 2 i kvöld veröur hún kemst að því að hann sýnd bresk bíómynd sem eiginmaðurinn inn er ekki heitir Illur grunur eða allur þar sem hann er séður Suspicion. Þetta er endur- og að hann virðist valdur gerð samnefndrar myndar að dauða vinar þeirra fara sem meistari Hitchcock að renna á hana tvær grím- gerði árið 1941 með þeim ur. Cary Grant og Joan Fontain Auk Anthonys Andrews í aðalhlutverkum. í mynd- og Jane Curtins fer Jonat- inni í kvöld eru það Ant- han Lynn með eitt aðalhlut- hony Andrews og Jane verkið. Leikstjóri er Curtin sem fara með hlut- Andrew Greieve. Tekið skal verk elskendanna sem gift- fram að myndin er strang- ast þrátt fyrir hörð mótmæli lega bönnuð bömum. fóður stúlkunnar. Þegar Eiríkur Jónsson, stjórnandi morgunútvarps Bylgjunnar, lætur gamminn geisa í morgunsárið. Bylgjan kl. 7.00: Morgunútvarpið Það eru þau Eiríkur Jóns- son og Guðrún Þóra sem eru í morgunútvarpi Bylgjunn- ar frá klukkan 7-9. Eiríkur er ekki þekktur fyrir neina linkind við viðmælendur sína þannig að hlustendur fá yfirleitt eitthvað safaríkt beint í æð á morgnana. Auk þeirra tveggja kemur Anna með ný ráö varðandi útlitið en Guðrún Þóra er með ráð- leggingar um næringu og heilsu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.