Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991. FÖSTUDAGUR 25' OKTríÉER í'Óéí 25 íþróttir Annar sigur Haukanna - sigruðu Þór, 86-66 Njarðvík A-riðill: 4 4 0 358-304 8 KR 4 2 1 385-302 6 Tindastóll... 4 2 2 347-346 4 Snæfell 4 1 3 276-340 2 Skallagr 4 0 4 294-368 0 Keflavík B-riðill: 4 4 0 404-315 8 Grindavík... 4 3 1 313-304 6 Haukar 4 2 2 345-370 4 Valur 4 1 3 342-363 2 Þór 4 0 4 284-336 0 KR (46) 105 Snæfell (27) 50 Gangur leiksins: 8-2, 20-10, 36-20, (46-27), 61-29, 73-36, 96-47, 105-50. Stig KR: Jon Baer 21, Axel Niku- lásson 17, Lárus Árnason 16, Óskar Kristjánsson 14, Hermann Hauks- son 11, Benedikt Sigurösson 8, ívar Webster 7, Páll Kolbeinsson 6, Matthías Einarsson 1. Stig Snæfells: Tim Harvey 22, Rúnar Guðjónsson 8, Bárður Ey- þórsson 7, Þorkell Þorkelsson 5, Karl Guðlaugsson 4, Hreinn Þor- kelsson 2, Hjörleifur Sigurðsson 2. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Bergur Steingrímsson, höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: nálægt 200. Haukar (37)86 Þór (33) 66 Gangur leiksins: 12-10, 20-16, 29-29, (37-33), 47-37, 57-44, 72-52, 86-66. Stig Hauka: Mike Dizaar 22, ívar Ásgrímsson 20, Jón A. Ingvarsson 15, Jón Ö. Guðmundsson 12, Pétur Ingvarsson 7, Eggert Garðarsson 4, Þorvaldur Henningsson 4, Sigfús Gissurarson 1. Stig Þórs: Gunnar Örlygsson 22, Sturla Örlygsson 19, Björn Sveins- son 9, Högni Friðriksson 7, Georg Birgisson 7, Konráð Óskarsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn óskarsson, dæmdu vel. Áhorfendur: um 100. Haukar unnu sinn annan leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið vann sigur á Þór, 86-66. Leikurinn var í jafnvægi i fyrri hálfleik og í leikhléi var munurinn aðeins 4 stig. í upphafi síðari hálf- leiks náðu Hafnfirðingarnir góðum leikkafla og það lagði grunninn að 20 stiga sigri liðsins. Leikurinn var illa leikinn. Mikið var um mistök, sérstaklega hjá Þórs- urum, og hittni leikmanna beggja liða var frekar slök. Bandaríkjamaðurinn Mike Dizaar átti bestan leik Hauka, á þó að geta gert betur, einnig var ívar Ásgríms- son sterkur. Haukar verða að leika betur en þeir gerðu í þessum leik ætli liðið sér í úrslitin. Henning Henningsson, fyrirhði Hauka, gat ekki leikið með vegna veikinda. Bræðurnir Gunnar og Sturla Ör- lygssynir héldu Þórsunum hreinlega á floti allan leiktímann. Norðanmenn hafa byrjað keppnistímabilið Ula og verða í fallbaráttu með sama áfram- haldi. Það munaði miklu að liðið lék án- Bandaríkjamanns en nýr leik- maður er væntanlegur til liðsins í dag. -RR Torino sigraði Boavista Tveir leikir fóru fram í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gær. Torino. ítal- íu, vann 2-0 sigur á Boavista, Portúgal og Sporting Gijon, Spáni, og Steaua Búkarest, Rúmeníu, skildu jöfn, 2-2. -GH - leikmaður 5. umferðar Jonathan Bow Jonathan Bow, Bandaríkjamaðurinn í liði ÍBK, er útnefndur leikmaður 5. um- ferðar. Bow átti stórkostlegan leik með liði sínu gegn Val á þriðjudagskvöld, skoraði 31 stig og tók fjöldann allan af fráköstum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Brekkustígur 1, Bíldudal, þingl. eign Ástvalds H. Jónssonar, miðvikudag- inn 30. október 1991 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Húsnæðisstofhun rík- isins. Dalbraut 24, Bíldudal, þingl. eign Þóris Ágústssonar, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 17.00. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Gilsbakki 1. Bíldudal, þingl. eign Hauks Kristinssonar, miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 17.30. Uppboðs- beiðandi er Húsnæðisstoíhun ríkisins. Hafiiarstræti 6, kjallari, Bíldudal, þingl. eign Sigurbjöms Halldórssonar, miðvikudaginn 30. október 1991 kl.» 18.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Langahlíð 1, Bíldudal, þingl. eign ÞórólLs Halldórssonar, fimmtudaginn 31. október 1991 ki. 18.30. Uppboðs- beiðandi er Húsnæðisstoínun ríkisins. Fiskimjölsverksmiðja, Bíldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bíldudal, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofiiun. Fiskþurrkunarhús á Bíldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bíldudal, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofiiun. Hraðfiystihús v/Strandgötu, Bíldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bíldud- al, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofnun. Sláturhús v/Strandgötu, Bíldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bfldud- al, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stoínun. Borg, Tálknafirði, þingl. eign Hrað- frystihúss Tálknaíjarðar, fimmtudag- inn 31. október 1991 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. ______________________________ Ingibjörg II, BA402, skipaskmr. 1946, Tálknafirði, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Tálknfirðingur BA-325, skipaskmr. 1534, Tálknafirði, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Byggðastofnun. Aðalstræti 84, Patreksfirði, þingl. eign Guðjóns Hannessonar, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 9.00. Uppboðsbeið- andi er Sigríður Thorlacius hdl. Veitingahús v/Eyrargötu, Patreks- firði, þingl. eign Ambjargar Guð- laugsdóttur, fimmtudaginn 31. októb- er 1991 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Byggðastofhun og Sigríður Thorlacius hdl. Frystihús á Vatnéyri, Patreksfirði, þingl. eign Straumness hf., fimmtu- daginn 31. október 1991 kl. 9.30. Upp- boðsbeiðendur em Patrekshreppur, Ingólfur Friðjónsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Landsbanki íslands, íslandsbanki hf., Sigríður Thorlacius hdl. og Andri Ámason hdl. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Strandgata lla, þingl. eign Haraldar Ólafssonar, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ammundur Backman hrl. Mb. Andey, BA-125, skipaskmr. 1170, Patreksfirði, fimmtudaginn 31. októb- er 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ingólfur Friðjónsson hdl., Reynir Karlsson hdl., Hróbjartur Jónatans- son hrl. og Búnaðarbanki íslands. Miðgarður, Rauðasandshreppi, þingl. eign Valdimars Össurarsonar, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Byggingar- sjóður ríkisins. Verslunarhús v/Strandveg, Tálkna- firði, þingl. eign Bjama Kjartansson- ar, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Tálknafjarðarhreppur og Jón Egilsson hdl. Barmahlíð, dvalarheimili aldraðra, Reykhólum, fimmtudaginn 31. októb- er 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaður Baiðastrandarsýslu : : : ■ ' ■ - ■ - ■ ■ . : ■ ■ ' ’:"•■ ■ ■ :■■ ' 'V* , ■'.. %%£ 'A ' ■ ..;'■■ ■. ■ : 7: ' ■• (fy, £vr x\ ' §§§ : '::•■ . ... ■.■■". ■,■■■■. :■■ ■ " " : . / ♦ . Táknræn mynd fyrir leikinn í gær. Axel Nikulásson, KR-ingur, hefur hér betur gegn Bandaríkjamanninum Tim Harvey og skorar eina af mörgum körfum KR í gær. DV-mynd Brynjar Gauti KR skaut Snæfell í kaf sigraði með 55 stiga mim í úrvalsdeildinni 1 körfuknattleik í gær „Eftir tvo frekar slaka leiki á undan þessum náðum við okkur vel á strik. Við einbeittum okkur að vörninni, enda áttum við von á kröftugri mótspyrnu frá Snæfellingum sem voru nálægt því að vinna Njarðvík á dögunum. Það er góður andi yfir þessu hjá okkur og við mætum bjartsýnir til næsta leiks gegn Þór á Akureyri," sagði Lárus Árnason, leikmaður KR, eftir að KR hafði gjör- sigrað Snæfell með 55 stiga mun í úr- valsdeildinni í körfuknattleik á Sel- tjarnarnesi í gærkvöldi. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þennan leik. Yfirburðir KR-inga voru miklir á öllum sviðum íþróttar- innar. Vesturbæjarliðið beitti geysi- öflugum vamarleik sem setti Hólmara gjörsamlega út af laginu. KR-ingar náðu fljótlega yfirburðastöðu og hreinlega „völtuðu“ yfir afarslaka leikmenn Snæ- fells. Þegar 14 mínútur voru til leiksloka brutust út slagsmál á meðal leikmanna. Röggsamir dómarar greiddu úr flækj- unni sem endaði með því að tveir leik- menn voru sendir af leikvelli, Jon Ba- er, KR-ingur, og Hjörleifur Sigurðsson úr Snæfelli. Eins og áður kom fram léku KR-ingar mjög sterka vörn og þá sáust oft skemmtilegar leikfléttur í sóknarleikn- um. Jon Baer var góður þann tíma sem hann var inni á og Axel Nikulásson var öflugur í vörn sem sókn. Annars lék allt KR-liðið vel og varamennirnir fengu mikið að spreyta sig. Ungur ný- hði, Óskar Kristjánsson, íék geysivel og skoraði 14 stig. Þetta var ekki dagur leikmanna Snæ- fells og eins gott fyrir þá að gleyma honum sem allra fyrst. Eftir góða frammistöðu gegn Njarðvíkingum um síðustu helgi áttu flestir von á jafnari leik en annað kom á daginn. Tim Harv- ey var skástur í liði Snæfells. „Við vorum hreinlega á hælunum all- an leikinn. Við hittum á KR-inga í bana- stuði og þeir léku nánast eins og engl- ar,“ sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari og leikmaður Snæfells, við DV eftir leik- inn. -GH Iþróttir FH og RÚV deila um auglýsingu á gólfinu í Kaplakrika: Mætum ekki fyrr en hún er farin - segir Ingólfur Hannesson, yfirmaöur íþróttadeildar RÚV „Við erum ekki sáttir við þá af- stöðu Ríkissjónvarpsins að neita að sýna frá heimaleikjum okkar vegna þess að við erum með aug- lýsingu á miðjum vellinum," sagði Geir Hallsteinsson, framkvæmda- stjóri handknattleiksdeildar FH, í samtali við DV í gær. Sjónvarpið hætti í fyrrakvöld við að taka upp leik FH og Selfoss í 1. deild karla þar sem umrædd aug- lýsing hafði ekki verið fjarlægð af gólfi íþróttahallarinnar í Kapla- krika. „Það var hringt í okkur klukkutíma fyrir leik frá Sjónvarp- inu og spurt hvort auglýsing yrði á vellinum. Þegar við sögðum að svo yrði, sögðust þeir ekki koma. Þarna er verið að vitna í aldagömul lög og talað um aö ekki megi vera auglýsing á milli upptökuvélar og leiks. Samt erum við að horfa á útsendingar frá íþróttaviðburðum erlendis þar sem auglýsingar eru úti um allt, eins og til dæmis á vara- mannaskýlum. Hafnfirðingar eru mjög reiðir í garö Sjónvarpsins, sem sýndi engan handbolta í 11- fréttunum á miðvikudagskvöldið, þrátt fyrir að fjórir leikir færu þá fram. Stöð 2 tók leikinn upp og skipti sér ekki af auglýsingunni," sagði Geir. Hann sagði ennfremur að þeir FH-ingar hefðu mikinn áhuga á að setja auglýsingar í vítateigana, þeir hefðu rætt við handknattleiksdóm- ara sem teldu að þær trufluðu leik- inn á engan hátt. DV ræddi við Ingólf Hannesson, yfirmann íþróttadeildar RÚV, sem sagði að í samningum við HSÍ hefði þetta atriði alltaf verið tekið fram og einnig væru skýr ákvæði í samningum Alþjóða handknatt- leikssambandsins við Evrópusam- band útvarps- og sjónvarpsstöðva, EBU, þar að lútandi. „I þessum efnum er ekkert eitt satt og rétt og það er misjafnt á milli landa hvað erleyft. Við erum með ákveðnar innanhússreglur og tökum þá aðallega mið af því hvað er gert á hinum Norðurlöndunum. Ég var búinn að ræða þetta mál við forstöðumann íþróttahússins og Geir sjálfan í síðustu viku, og þeir höfðu alla vikuna til að kippa þessu í liðinn. Það er alveg á hreinu aö RÚV mætir ekki með myndavél- arnar á meðan auglýsingar eru á vallargólfinu. Við höfum okkar skyldum að gegna gagnvart okkar áhorfendum - að þeir verði ekki fyrir utanaðkomandi truflunum þegar þeir horfa á útsendingar okk- ar. Við erum ekki að banna FH að auglýsa svona en við mætum ekki á meðan það er gert,“ sagði Ingólfur Hannesson. -VS Ýmsar tölur úr 1. deild karla í handknattleik: Hans heldur áf ram að skora Hans Guðmundsson úr FH er rétt eina ferðina kominn í slaginn um markakóngstitil 1. deildarinnar í handknattleik. Hann varð marka- hæstur þegar hann lék með Breiða- bliki fyrir þremur árum, f fyrra lék Hans með KA og varð annar marka- hæsti leikmaður 1. deildar - og að loknum leikjum 4. umferðar hefur hann skorað flest mörk allra í deild- inni, 28 talsins. Þessir eru nú markahæstir í 1. deild: Hans Guðmundsson, FH..........28/8 Halldórlngólfsson, Haukum.....27/11 Sigurður Sveinsson, Selfossi..27/14 Gústaf Bjarnason, Selfossi....25/3 Guömundur Pálmason, UBK.......25/7 Birgir Sigurðsson, Víkingi....25/11 Guðmundur Albertsson, Gróttu.. 25/14 Einar G. Sigurðsson, Selfossi.24/0 Stefán Kristjánsson, KA.......23/1 Karl Karlsson, Fram...........23/1 Magnús Sigurðsson, Stjörnunni.. 23/11 Brynjar Harðarson, Val.......22/5 Birgir með flest mörk að meðaltali Vegna frestana hafa liðin leikið mis- marga leiki, Víkingur, KA, HK og Valur 3 leiki hvert og ÍBV aðeins 2 leiki. Ef litið er á markaskor miðað við leiki er Birgir Sigurðsson marka- hæstur með 8,3 mörk að meðaltali í leik. Þá hafa þessir skorað hlutfalls- lega mest: Birgir Sigurðsson, Víkingi 8,3 Stefán Kristjánsson, KA 7,7 Brynjar Harðarson, Val 7,3 Hans Guðmundsson, FH 7,0 Valdimar Grímsson, Val 7,0 Valdimar Grímsson er jafnasti markaskorari deildarinnar því hann hefur gert 7 mörk í hverjum leik Vals. Birgir Sigurðsson hefur skoraö flest mörk í leik, 12 gegn KA. Guðmundur Pálmason skoraði 11 fyrir Breiðablik gegn Haukum. Sigurður Sveinsson, Selfossi, og Guðmundur Albertsson, Gróttu, hafa skorað úr flestum vítaköstum, 14 hvor. Rúnar Einarsson, HK, kemur næstur með 13 mörk úr vítaköstum. Einar með flest utan af velli Þegar vítaköst eru ekki talin með er Einar G. Sigurðsson frá Selfossi markahæstur í deildinni með 24 mörk. Þessir hafa skorað mest utan af velli: EinarG. Sigurðsson, Selfossi......24 Stefán Kristjánsson, KA...........22 Gústaf Bjarnason, Selfossi........22 Karl Karlsson, Fram...........22 Gunnar Beinteinsson, FH.......21 Hans Guðmundsson, FH..........20 Revine hefur varið 61 skot Alexender Revine, Sovétmaðurinn hjá Gróttu, hefur varið flest skot allra markvarða í 1. deild, 61 talsins. Þessir hafa varið flest skot: Alexander Revine, Gróttu.........61 Bergsveinn Bergsveinsson, FH.....54 Brynjar Kvaran, Stjörnunni.......52. Magnús I. Stefánsson, HK.........46 Guðmundur Hrafnkelsson, Val......31 Ásgeir Baldurs, UBK..............31 Magnús með flest varin að meðaltali Magnús Ingi Stefánsson, markvörö- ur HK, hefur hins vegar varið flest skot að meðaltali í leik. Hann hefur varið 46 skot í 3 leikjum, eða 15,3 skot í leik. Þessir hafa varið flest skot að meðaltali: Magnús I. Stefánsson, HK......15,3 Alexander Revine, Gróttu......15,2 BergsveinnBergsveinsson, FH...13,5 BrynjarKvaran, Stjörnunni.....13,0 SigmarÞ. Óskarsson, ÍBV.......10,5 -VS Hans Guðmundsson, FH, er marka- hæstur í 1. deild karla með 28 mörk. Flestir sáu Framara Nokkur aukning átti sér stað í aösókn að ieikjum 1. deildar í knatt- spyrnu á síðasta sumri. Fram dró að sér flesta áhorfendur í iieimaleikj- um, KR kom þar á eftir og FH var í þriðja sæti. Listi yfir heildartölur áhorfenda á heimaleikjum hvers liðs fyrir sig lít- ur annars þannig út á íslandsmótinu keppnistimabilið 1991: Fram.............. 13.326 Valur.................5.896 KR................ 10.841 Víkingur..............5.340 FH....................6.944 KA.................. 5.222 ÍBV...................6.840 Víöir.................3.710 Breiðablik........... 6.646 Stjaman...............2.858 Á heimaleikjum Fram kom að meðaltali 1.481 áhorfandi, KR 1.205, hjá FH 772, ÍBV 760, Breiðabliki 738, Vai 655, Víkingi 593, KA 580, Víði 412, og Stjörnunni 318. Flestir áhorfendur komu á ieikina í 8. umferð mótsins eöa 4.893 manns en fæstir komu á leikina í lokaumferðinni, ails 2.339. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.