Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991. Spumingin Hverjir verða íslands- meistarar í handknattleik? Sigurður Hjörleifsson nemi: Fram eða Víkingur. Baldur Vilhjálmsson nemi: Víkingur. Björn Hróarsson jarðfræðingur: KA, þrátt fyrir þijú töp í byrjun. Tinna Arnarsdóttir, starfsm. á barnaheimili: Ég hef ekki hugmynd um þetta. Ég segi bara FH. Peter Hellengreen sjóliði: Hef ekki hugmynd. Gunnar Einarsson: Víkingamir. Það er engin spuming. Lesendur dv Félagsverkfræðingar og þjóðfélagstilraunir „Ef fólk veikist harðnar enn meira á dalnum hjá þeim sem litið hafa ...“ Einar Ingi Magnússon skrifar: Oft á tíðum verður mér hugsað um öll þjóðfélagslegu vandamálin sem herja á fólk í samfélaginu eins og svæsin inflúensa að vori og hausti. Miðað við þann mikla fjölda af fræð- ingum undrast maður oft hvers vegna ástandið er ekki betra en raun ber vitni. Engu er líkara en að allir þessir fræðingar auki frekar vanda- málin en að leysa þau og fyrirbyggja fleira slys. Þá má spyrja hvað yrði um atvinnu allra þessara fræðinga ef vandamálin töpuðu tölu sinni. Sérhæfðir félagsfræðingar, sem bera starfsheitið félagsráðgjafar, vinna á rannsóknarstofum viða um land að vafasömum tilraunum. Þess- ari stétt manna mætti kannski frekar gefa nafnið félagsverkfræðingar, sem vinna að þjóðfélagstilraunum. En þama eru gerðar tilraunir á fólki, lifandi manneskjum, sem eiga sér oftast ekki undankomuleið frekar en rottur í búri. Lífsbaráttan er hörð í samfélaginu og þeir sem minna mega sín verða oft undir í hamaganginum meðan hinir gráðugu hrifsa til sín stærstu bitana. Ef fólk veikist harðnar enn meira á dalnum hjá þeim sem lítiö hafa því erfiðara verður að sækja björg í bú. Einu sinni voru hjón í ríkinu sem voru bæði lasin og fátæk. Þau áttu tvö yndisleg böm sem þeim þótti ákaflega vænt um. í ríkinu var skottulæknir sem sagði ráðgjöfum kóngsins að hjónin væru með ólækn- andi sjúkdóm, bráðsmitandi og yrði að bjarga börnunum þeirra. Bömin vora tekin af þeim og hjónin skihn Þórarinn Björnsson skrifar: Mig langar til að koma á framfæri hugmynd sem ég hef mikið hugsað um. Það er í sambandi við stórhættu- legt gijóthrun úr fjöllum sem sumir fjallvegir liggja um, til dæmis Óshlíð og fleiri slíkir lífshættulegir staðir. Mig langar að spyrja hvers vegna era ekki sendir sprengjusérfræðingár að þessum fjailvegum til að sprengja þá kletta sem eru lausir í sér og búast ÍGunnar Þórarinsson skrifar: Hæstvirtur forsætisráðherra, Dav- íð Oddsson, hefur minnst á upp- stokkun í framtíðinni og atvinnu- möguleika fólks í dreifbýlinu í um- Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 -eða skrifið ATH.: Nafri og símanr. verður að fylgja bréfum eftir en allir forðuðust þau því orð- rómur læknisins var kominn um allt ríkið. En hjónunum batnaði því að þaö var aðeins kvef sem hrjáði þau en nú voru þau ein eftir og útskúf- uð. Eitthvaö meira en lítið er að svona ríki. Ráðgjafar og fræðingar eru á hveiju strái og fólk á að trúa kenn- ingum þeirra. Gripiö er til harka- legra aðgerða til að smíða höllina þó að hún sé byggð á sandi og öllu til má við hruni úr. Það hlýtur að vera hægt með sprengingum að hreinsa í burtu laust gijót og komast fyrir þetta hættulega grjóthrun. Með þess- um aðgerðum væri þá hægt aö koma í veg fyrir stórslys. Ég veit að við eigum mjög færa sprengjumenntaða menn sem gætu kannað aðstæður og bætt þar úr svo að þetta vandamál ætti að minnka eða hverfa með öllu. ræðum á Alþingi og einnig í viðtölum við fjölmiðla. En hvað með framtíð Reykjavíkur, er ekki að koma holskefla af ýmsum vandamálum upp á borðið, til að mynda í húsnæðismálum og at- vinnumálum? Fyrirtæki rísa ekki lengur undir of háum vöxtum og sí- hækkandi opinberri þjónustu. Þetta er eins og veðrið, í dag er logn en á morgun stormur. Fólk úti á landi í litlum blómlegum sjávarplássum stendur ekki undir sífellt hækkandi vöxtum af skuldum sínum og skerðingum á fjármagni. Það ér hætta á því að atvinnustarf- semi leggist niður og þess eru raunar kostað og fórnir færðar á kostnað þegna sem ekki geta boriö hönd fyrir höfuð sér. Ekki vegna þess aö þegn- arnir séu verra fólk heldur verða fræðingarnir að halda stöðu sinni og þess vegna búa þeir til fræði sín, greindarvísitöluskala þar sem þeir era efstir en aðrir fyrir neðan. Þetta er ekki saga úr fjarlægu landi, né heldur ævintýri, þetta er ísland 1991 og sá sem þetta skrifar einn þolenda. Eg hef einnig mikið hugsað um blinda fólkið í umferðinni. Hvers vegna eru ekki sett hljóðmerki í umferðarljós sem gefa til kynna hve- nær er grænt ljós eða rautt, sem sagt hvenær blindum er óhætt að ganga yfir götuna. Slík ljós eru á gangbraut- um og þá heyrist hljóðmerki þegar græna ljósið kemur. Það getur ekki verið mikið mál að setja þetta einnig á umferðarljósin. þegar mörg dæmi. Margt fólk í þessu landi getur ekki staðiö í skilum og á í sífelldri baráttu hvern dag við að reyna að halda í horfinu. Ef reikning- ar eru ekki greiddir á tilsettum tíma kemur hamarshöggið og hótanir um gjaldþrot er yfirvofandi. Ríkið hefur hlaupið undir bagga með ýmsum fyr- irtækjum en vandinn er enn til stað- ar og hafa fjölmargir farið af landi brott til að flýja skuldabaggann. Hr. forsætisráðherra, Davið Odds- son, þarf nú að berja í borðið og ger- ast duglegur „einræðisherra“ og segja hingað og ekki lengra, nema hann viji að við íslendingar flytjum öll til Nýja-íslands fyrir vestan. Kvikmynda- hátíð Sigurður Þórsson hringdi: Fimmtudaginn 17. október ætl- aöi ég, ásamt félögum mínum, að fara að sjá kvikmyndina Glugga- gægirinn (Monsieur Hire), sem sýnd var á kvikmyndahátíðinn i Regnboganum. Sýningartími myndarinnar hafði verið auglýst- ur klukkan 5 og 9 í blöðunum þennan dag og ákváðum viö að fara klukkan 9. Þegar við komum í kvikmyndahúsið kom i ljós að myndin hafði verið sýnd klukkan 5 og 7 og átti ekki að sýna hana klukkan 9 eins og auglýst var í blöðum, Við félagarnir urðum mjög óánægðir með þessa fram- komu kvikmyndahússins því viö höfðum frétt aö myndin væri mjög góð og höfðum mikinn áhuga á að sjá hana. En þetta var síðasti sýningardagur á kvik- myndahátíðinni og verður mynd- in ekki sýnd eftir að henni lýkur þvi að hún er ekki með íslenskum texta. Ég skora á sýningarsfjóra Regnbogans að sýna þessa mynd einu sinni enn og auglýsa þá rétt- an sýningartíma í blööum svo fólki sem missti af sýningu mynd- arinnar þetta kvöld eigi þess kost að sjá mymlina. Tælandsfararnir Þóra hringdi: Fyrir nokkrum dögum var mik- iö rætt og ritað um þessa menn sem stungu af tii Tælands og voru settir þar í fangelsí en síöan hefur ekkert frést af þeim. Era þeir enn í Tælandi? Ef svo er vil ég taka undir orð þess sem skrifaði Les- endasiðu DV nú fyrir stuttu þar sem hann hvetur stjórnvöld til að hjálpa þessum mönnum heim. Þetta eru íslendingar og við meg- um ekki snúa baki við þeim. Þó þessir menn hafi gert ranga hluti eru þeir ekki moröingjar. Ég vil koma fram með þá tillögu aö líkn- arfélögin í landinu styrki þá til aö komast heim. Rauði krossinn gæti sent einhvem út að ná i þá en önnur líknarfélög gætu að- stoðað við að greiða niður kostn- aðinn. Við eigum að hugsa já- kvætt til þeirra og gera þetta miskunarverk. Leyfa þessum ógæfumönnum aö sitja í fangelsi hér á landi en ekki í Tælandi. Vegakerfið H.Þ. hringdi: Ég er búsettur á Vestfjarða- kjálkanum og langar að koma á framfæri þakklæti til þeirra sem stóðu að því að brúin yfir Dýra- fjörð varð að veruleika en ekki bara hugmynd í höfði eða á borði einhverra sérfræðinga. Ég þarf mikið aö aka tii og frá Þingeyri og hef því orðið áþreifanlega var viö hvað þessi brú styttir mikið Ieiðina. Vegir á Vestfjöröum era oft mjög seinfamir, sérstaklega um vetrartímann. Leiöin fyrir botn Dýrafjarðar er nýög erfið yfirferðar á vetrum og oft á tíðum liðu margir dagar milli þess sem hún var rudd. Eftir að brúin kom er þetta skottúr hvemig sem viðr- ar. Bílunilagtá gangstéttir Guðrún hringdi: Mig langar að koma því á fram- færi til bifreiðaeigenda að leggja ekki upp á gangstéttir. Ég er göm- ul kona og á erfitt með gang. Ég reyni nú samt að fara út úr húsi daglega til að hreyfa mig. Þá fer ég gjarnan eitthvað í strætisvagni og geng svo um. En ég hef nokkr- um sinnum þurft sveigja fyrir bifreið og fara út á akbrautina því bifreiðunum er lagt upp á gangstétt. Þetta er mjög bagalegt því ég er svo hægfara að ég gæti ekki hlaupiö undan bíl ef hann æki eftir akbrautinni. Stórhættulegt grjóthrun „En hvað með framtíð Reykjavíkur, er ekki að koma holskefla af ýmsum vandamálum upp á borðið...“ Framtíðarvonir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.