Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Síða 23
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991. 31 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn, vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Bókhald Bókhald fæst á staðnum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáum um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. Bókhaldsstofan BYR, sími 91-675240. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, framtöl, þýðingar, tölvuráðgjöf. Góð þjónusta, gott verð. ■ Þjónusta Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. - Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412.___ Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir. Allar almennaiv við- gerðir og viðhald á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hfi, sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Klæði gólf, loft og veggi. Set upp hurð- ir og innréttingar. Hvers konar smíði innanhúss. Upplýsingar í síma 91-76413 á kvöldin og um helgar. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706.____________ Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Trésmiðjan Laufskálar.ÖIl almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Trésmíðar. Tek að mér alla almenna trésmíðavinnu. Upplýsingar í síma 91-78986 um kvöld og helgar. Get tekið að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-675274. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975,.bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endumýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Ökuskóii Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. ífá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja___________________ J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöld- og helgarsími 91-617423. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Dokaborð og 1x4, 1x6 í ýmsum lengd- um til sölu. Uppl. í síma 91-641086 og 985-29232 eða 91-611210. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hfi, Dalvegi 16, sími 91-641020. Dokaborð og stoðir til sölu. Uppl. í síma 91-77212 og 985-24472. Mótatimbur, mótaborð og steypustál til sölu. Upplýsingar í síma 91-686224. ■ Húsaviðgeröir R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. ■ Heilsa Námskeið í svæðanuddi hefst 28. okt., fullt nám. Sigurður Guðleifsson, sérff. í svæðameðferð. Uppl. í síma 626465. M Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veislufongin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hfi, Risinu, Hverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106. Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. ■ Til sölu Otto pöntunarlistinn er uppseldur. Sendið pantanir sem fyrst. Eigum nokkur eintök af Heine og aukalist- unum til ennþá. Sími 666375. Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. Argos listinn ókeypis, sími 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hfi, Hólshrauni 2, Hfj. Aftur komnir á einstæðu verði: • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t., kr. 2400 parið, *gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t„ kr. 3600 stk., • gerð D, 2 % t„ f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur og handverkfæri á góðu verði. Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. SJÁUMST MED ENDURSKINI! yUJJHHOAB ■ Verslun Utsala á sturtuklefum, hurðúm og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900,- og 11.900.- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fjarstýrmgar og allt efni til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. j>-—--------:- (g>KRUPP VÖKVA FLEYGAR E1 HEKLA VÉLAVERSLUN Handavinna i úrvali. Jólahandavinna. Gam í skólapeysumar. Opið laugar- daga frá kl. 10-14. Póstsendum. Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. LAUGAVEGI 168 S Sl'MAR 695500 - 695760 í LADA Teg. Árg. Verð Lada Sport ’87 330.000 Lada Sport '88 530.000 Lada Sport ’89 620.000 Lada Samara ’88 310.000 Lada Samara ’89 420.000 Lada Samara Lux ’90 520.000 Lada station ’87 230.000 Lada station Lux '88 330.000 Lada Lux ’88 300.000 Lada 1200 '88 200.000 Lada 1200 Opið virka daga 9-18 og lai ’89 gardaga 10-14 260.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.