Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991. 39 Sviðsljós George Hamilton, náinn vinur Taylor til margra ára, var ekki boðinn í brúðkaupið. Nolan Miller, sem hefur hannað alla hennar kjóla í gegnum árin, var heldur ekki boðinn. Henry Kissinger fékk ekki að koma í veisluna þrátt fyrir itrekaðar til- raunir. Vonsviknir vinir Þegar Elísabet Taylor gekk í það heilaga á dögunum bauð hún gífur- legum fjölda gesta til samkundunnar en tókst þó, eins og oft gerist, að valda öörum sárum vonbrigðum. Á meðal þeirra sem ekki voru boðnir í brúðkaupið var einn af hennar elstu og bestu vinum, George Hamilton, og fréttir herma að hann sé ekki enn búinn að fyrirgefa henni. Liz bauð hönnuðinum Nolan Miller heldur ekki til veislunnar þó hann hefði hannað og saumað alla hennar kjóla síðasthðin 20 ár, fyrir utan brúð- Og Bob Hope var útskúfað lika, þó hann hefði tileinkað Liz sér- stakan sjónvarpsþátt. arkjólinn sem hún gifti sig í síðast. Henry Kissinger var heldur ekki boðinn og þegar hann falaðist eftir boðskorti var honum tilkynnt að hann væri ekki nógu náinn vinur leikkonunnar. Og enn einn, sem er bitur út í Liz Taylor fyrir að vera ekki boðinn í brúðkaupið, er sjónvarpsmaðurinn Bob Hope en hann gerði fyrir nokkru sérstakan þátt um leikkonuna sem hann tileinkaði henni. Já, það er ekki sama, Jón og séra Jón. john Major, forsætisráðherra Bretlands, tekur hér létta sveiflu í krikkett. Ráðherrann samþykkti að taka þátt i góðgerðarleik sem fram fór í London í síðustu viku og þótti standa sig bara nokkuð vel. Elísabet Bretadrottning virðir hér fyrir sér kristalglas sem langamma hennar, Viktoría drottning, drakk úr við opnun kauphallarinnar í London árið 1844. Elisa- bet var að opna þessa sömu kauphöll í vikunni eftir að hún hafði verið gerð upp að nýju. Kvikmynd um Nadiu Comaneci Þeir sem hafa gaman af fimleik- um muna eflaust eftir Nadiu Co- maneci fyrrum fimleikadrottn- ingu. Ævi hennar hefur oft á tið- um ekki verið neinn dans á rós- um og nú hefur hún tekiö að sér að leika i kvikmynd sem fjallar um líf hennar og störf i blíðu jafnt sem stríðu. Myndin er tekin er hún mætti til kvöldverðar sem haldinn var í New York til styrktar kveníþrótt- um. Með henni á myndinni er Bart Conner sem að sögn er ein- ungis góður vinur hennar. Prins villfá Madonnu Það kemst fátt annað að hjá söngvaranum Prins þessa dagana en að setja aftur upp söngleikinn West Side Story og hann vill fá Madonnu í hlutverk Maríu. Sjálfur vill hann leika Tony, jafnvel þó hinn upprunalegi Tony haft verið af pólskum ættum og Ieikhm af Richard Beymer. Þegar Prins hafði samband við höfunda handritsins og fyrrum leikstjóra fannst þeim Prins og Madonna fáránlegt par í hlut- verkin. Þeir sögöu að Madonna þyrfti t.d. að standa í skuröi til þess að líta ekki út fyrir að vera hærri en Prins. Madonna er víst tíl i að leika Maríu en þá með sínum eigin skilmálum og þeim Tony sem hún velur sjálf! Fjöliniðlar Þau eru ekki mörg skiptin sem undirrituð hefur látið verða af því að horfa á þátthm Fólkið í landinu, en það hefur þó komið fyrir. í þau skiptin hefur mér yfirleitt fundist hann óspennandi á að horfa og þátt- urinn í gærkvöldi var engin undan- tekningþará. Það er ekki við viðmælandann að sakast sem að þessu sinni var rúm- lega tvítugur nýstúdent sem vann þaðsér til frægðar að fá viðurkenn- ingu fy rir góðan námsárangur á ólympíuleikum framhaldsskóla- nema á Kúbu í sumar. Það má frekar skrifa þaö á um- sjónarmanninn, Sonju B. Jónsdótt- ur, hversu þurr og innihaldslítill þátturimi var. Tvitugur menntaskólanemi hefur að öllu jöfnu ekki frá miklu að segja, einfaldlega vegna þess að hann hef- ur ekki þann árafjölda að baki sem oftast gerir fólk aö áhugaverðum og spennandiviðmælendum. .Xi;': Hann hai'öi að vísu eina sérgrein en það vildi svo til að sú sérgrein var mjög sérhæfð og svo flókin að erfitt reyndist að gera henni góö skil í þætti sem þessum. í þau skiptin sem pilturinn ræddi þessa sérgrein sína reyndust lýsing- arnar of flóknar og hásteramdar fyr- ir almenning að skilja og iiafa gam- an af. Umsjónarmaðurþáttarins hefði betur áttað sig á þessu áður en hún baö hann um viðtal. Einnig fannst mér Sonja ekki vera nógu góður spyrjandi. Það fór ekki á milh mála að drengurinn var stressaður, eins og flestir þeir sem koma fram í sjónvarpi í fyrsta sinn, og spurningartónn Sonju var bæði tilgerðarlegur og allt aö því leikinn sem ekki bætti ástandið. ’* Tilaðfyllauppifrásögninavoru birtar myndir af piltinum er hann sinnti áhugamálum sínum, fór í fót- bolta með vinum eða í siglingar með fóður sínum og sýndi það best hversu litlu efni var í raun úr aö spila. Drengurinn er allra góðragjalda verður og hefur staðið sig frábær- lega í sinni sérgrein. Að öllu jöfnu væri það næg ástæða til þess að taka hann í viötal en sjónvarpið er auð- sjáanlega ekki rétti flölmiðillinn í þessutilviki. Ingibjörg Óðinsdóttir Giftir Jane Seymour sig í fjórða sinn? Jane Seymour er sögð hafa fallið flöt fyrir nýja kærastanum sínum, Thom Mathews, þegar hún sá hann í stuttbuxum einum fata við vinnu en hann er smiður og ljómandi vel vaxinn. Hún var allavega ekki lengi að gefa sig á tal við hann og bjóða honum til kvöldverðar heima hjá sér. Til að gera langa sögu stutta er Thom flutt- ur inn og orðrómur er um að þau ætli að gifta sig á næsta ári eða um leið og hún fær lögskilnað frá þriðja eiginmanni sínum, David Flynn. MARGFELDl 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220 ENDURSKINSMERKI auka verulega öryggí í umferðínní. Dökkklaeddur vegfarandi sést en með rétt staðsett ekki fyrr en í 20-30 m (jarlaegð endurskinsmerki í 120-130 m frá lágljósum bifreiðar, garlaegð. Veður Fremur hæg sunnan- og siðan suðaustanátt. Rigning eða súld um sunnanvert landið en úrkomulitið norð- anlands. Hiti 1-9 stig. Akureyri Egilsstaðir Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga rigning 4 skýjað 9 rigning 2 rigning 9 rigning 4 slydda 1 rign/súld 8 skýjað 8 skýjaö -2 skýjað 4 léttskýjað 1 skýjað 3 súld 8 súld 10 heiðskírt 7 skýjað 6 skúr 19 þokumqða 4 alskýjað 8 þokumóða 6 þokumóða 7 mistur 9 léttskýjað 17 skýjað 6 alskýjað 10 alskýjað 17 Gengið Gengisskráning nr. 204. - 25. okt. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,980 60,140 59,280 Pund 102,833 103,107 103,900 Kan. dollar 53,280 53.422 52.361 Dönsk kr. 9,1273 9,1516 9.2459 Norsk kr. 9,0223 9,0463 9.1172 Sænskkr. 9,7134 9,7393 9,7749 Fi. mark 14,5283 14,5670 14,6678 Fra. franki 10,3579 10,3855 10,4675 Belg. franki 1,7174 1,7220 1,7312 Sviss. franki 40,3770 40.4847 40,9392 Hóll. gyllini 31,3711 31,4548 31.6506 Þýskt mark 35,3447 35,4390 35,6732 ít. líra 0.04730 0,04743 0,04767 Aust. sch. 5,0228 5.0362 5,0686 Port. escudo 0,4110 0,4121 0,4121 Spá. peseti 0,5616 0,5631 0.5633 Jap. yen 0,45699 0,45821 0,44682 írskt pund 94,513 94,766 95,319 SDR 81,4882 81.7056 81.0873 ECU 72,3959 72.5890 72,9766 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. október seldust alls 29,290 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Steinbítur, ósl. 0,018 55,00 55,00 55,00 Langa, ósl. 0,070 41,00 41,00 41,00 Lax •0.284 214,53 200,00 225,00 Smáþorskur, ósl 0,053 57,00 57.00 57,00 Keila.ósl. 0,112 33,00 33,00 33,00 Smáýsa, ósl. 0,032 35,00 35,00 35,00 Lýsa, ósl. 0,279 33.00 33,00 33,00 Blandað 0,072 15,00 15,00 15,00 Smár þorskur 0,188 71,00 71.00 71.00 Ufsi 1,175 53,50 51.00 58,00 Ýsa, ósl. 3,741 75,91 75,00 83,00 Koli 0,012 35,00 35,00 35,00 Þorskur, ósl. 2,495 109,18 83,00 125,00 Lúða 0,124 215,00 215,00 215,00 Ýsa 3,216 106,26 96,00 109,00 Þorskur 7,849 101,63 97,00 118,00 Steinbitur 0,721 57,51 57,00 59,00 Langa 0,527 66.37 60,00 71.00 Keila 0,042 40.00 40,00 40,00 Karfi 8,279 32,57 32.00 33,00 Faxamarkaður 24. október seldust alls 44,121 tonn. Þorskur, sl. 5,180 103.95 83,00 108,00 Þorskflök 0,079 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 3,742 95,84 79,00 115,00 Ýsa, sl. 2,715 92,38 40,00 110,00 Ýsa, ósl. 5,035 78,12 70,00 92,00 Ýsuflök 0,035 170,00 170,00 170,00 Steinbitur 7,189 67,13 52,00 74,00 Ufsi 1,018 60,30 59,00 64,00 Skata 0,046 135,00 135,00 135,00 Lúða 2,238 282,29 140,00 350,00 Karfi 0,027 23,00 23,00 23.00 Skarkoli 2,524 63,21 20,00 81,00 Tindabykkja 0,061 11,89 5,00 33,00 Lýsa 0,416 30,00 30.00 30,00 Keila 8,808 39,17 36,00 40.00 Lax 0,351 61,92 55,00 65,00 Langa 2,785 62,90 50,00 67,00 Gellur 0,027 400,00 400,00 400.00 Saltfiskflök 0,072 112,78 75,00 160,00 Sf. bland. 0,011 90,00 90,00 90,00 Undirmál 1,509 56,32 30,00 70,00 Blandað 0,253 21,23 20,00 46,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. október seldust alls 88,355 tonn. Háfur 0,032 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,481 36,20 15,00 41,00 Lúða 0,102 363,38 300,00 385,00 Hlýri 0,046 60,00 60,00 60,00 Langa 0,116 64,00 64,00 64,00 Keila 1,471 41,98 40,00 42,00 Ýsa 2,190 106,03 79,00 140,00 Ufsi 69,122 59,28 55,00 60,00 Þorskur 9,929 104,79 77,00 113,00 Hlýri/steinb. 0,339 73,00 73,00 73,00 Skötuselur 0,125 315,08 255,00 320,00 Koli 0,040 21,25 10,00 40,00 Karfi 3,231 40,63 36,00 49,00 Blálanga 0,606 73,22 70,00 77,00 Undirmál. 0,407 56,34 56,00 57,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 24. október seldust alls 53,194 tonn. Blandaö 0,371 43,02 18,00 60,00 Grálúða 2,484 85,00 85,00 85,00 Háfur 0,011 5,00 5,00 5,00 Karfi 32,742 30,49 30,00 35,00 Keila 2,541 33,98 26,00 39,00 Langa 1,596 66,06 60,00 69,00 Lúða 0,053 300,00 300,00 300,00 Skata 0,590 118,00 118,00 118,00 Skötuselur 0,120 210,00 210,00 210,00 Steinbitur 0,976 60,94 57,00 69,00 Þorskur, sl. 1,064 88,68 50,00 90,00 Þorskur, ósl. 1,530 107,40 100,00 118,00 Ufsi 4,932 59,00 59,00 59,00 Ufsi, ósl. 0,018 46,00 46,00 46,00 Undirmál. 0,015 23,00 23,00 23,00 Ýsa.sl. 1,600 80,51 64,00 93,00 Ýsa, ósl. 2,547 87,08 75,00 102,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.