Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Page 6
6
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991.
Fréttir
Stór japanskur banki sýnir
áhuga á HvaMjarðargöngum
„Japanski bankinn Nomura hefur
sýnt þessum jarðgöngum áhuga.
Hingað til lands komu fyrir skömmu
fimm fulltrúar bankans til að ræða
við okkur og ráðamenn. Þeir gerðu
okkur tilboð um aö taka að sér hag-
kvæmniathuganir og arðsemiút-
reikninga. Gangi dæmið upp að
þeirra mati segjast þeir tilbúnir að
útvega okkur nægjanleg lán. Áhug-
inn á íslandi leyndi sér ekki og það
var á þeim að skilja að þetta gæti
orðið byrjunin á frekari viðskipt-
um,“ segir Gylfi Þórðarson, stjórnar-
formaður Spalar hf. sem vinnur að
undirbúningi að gerð jarðganga und-
ir Hvalfjörö.
Aö sögn Gylfa vaknaði áhugi jap-
anska bankans eftir að íslenskur
starfsmaður hans hafði lesið blaða-
grein um hugsanleg jarögöng. Þeir
hafi komið hingað til lands óbeðnir
og á eigin vegum. Hittu þeir meðal
annars að máli Halldór Blöndal sam-
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra og Davið Oddsson forsætisráðherra á fundinum um atvinnumál á Suðurnesjum
á laugardaginn. Á milli þeirra situr Borgar Jónsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
DV-mynd Ægir Már
Fjölmennur f undur um
atvinnu á Suðurnesjum
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Fulltrúar sveitarfélaga, atvinnu-
rekenda og verkalýðsfélaga funduðu
um erfið atvinnumál á Suðurnesjum
á Flughótelinu í Keflavík á laugar-
dag. Davíð Oddsson forsætisráð-
herra og Jón Sigurðsson iðnaðarráð-
herra sátu fundinn. Þrátt fyrir að
yfir áttatíu manns sætu fundinn var
blaðamönnum meinað að sifja hann.
„Fundurinn tókst mjög vel. Hann
var bæði góður og málefnalegur.
Reynt var að finna leiðir til úrbóta
og var forsætisráðherra og iðnaöar-
ráðherra gerð grein fyrir þeim erfið-
leikum sem eru í atvinnumálum á
Suðurnesjum. Þau mál verða nú
væntanlega rædd í ríkisstjórninni,"
sagði Karl Steinar Guðnason, þing-
maður og formaður Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur eftir
fundinn.
Á meðal þess sem Karl Steinar
ræddi um á fundinum var að útlend-
ingum í störfum á Keflavíkurflug-
velli verði fækkað og að íslendingar
fái þeirra störf í staðinn.
Mikið atvinnuleysi er á Suðumesj-
um. Yfir tvö hundruð manns eru á
atvinnuleysisskrá og útlitið vægast
sagt svart, ekki síst eftir frestun
framkvæmda við nýtt álver.
Þess má geta að fulltrúar smábáta-
eigenda á Suðurnesjum ræddu við
ráðherrana eftir fundinn og lýstu
yfir áhuggjum sínum varðandi stöðu
trillusjómanna á Suðurnesjum.
Trillusjómenn vilja að krókaleyfi
veröi varanlega fest í sessi en ekki
feld úr gildi með ófyrirsjáanlegum
afleiðingum fyrir einstakhnga og
byggðakjarna hér á Suðurnesjum.
Vestur-Húnavatnssýsla:
Bíll með tengivagn
stakkst í Stóru-Giljá
Ökumaður bifreiðar með tengi- Mikíl hálka var er slysið átti sér unum og skall á ekilshúsinu.
vagn sem var á Sigluflarðarleið stað og hvasst og var ökumaöurinn Við það meiddist ökumaðurinn í
missti stjórn á bífreið sinni rétt á leið niður brekku með farþega i baki svo gera þurfti á honum að-
íýrirmiðnættiáfimmtudagskvöld- framsæti. gerð.
ið meö þeim afleiðingum að bifreið- Bifreiðin kom niður á hjólunum Farþegi i framsæti meiddist lítils-
in hrapaði tíu metra og lenti í ogerþaötahðmönnunumtilhapps háttar.
Stóru-Giljá í Vestur-Húnavatns- en flörutíu feta gámur sem var aft- MÓ/-ingo
sýsiu. an á vagninum slitnaði úr festing-
____ ■. ■ ■ i •_____________________________________________
gönguráðherra og Eið Guðnason
umhverfisráðherra. Þess má geta að
Nomura-bankinn er einn sá stærsti
í heiminum.
Að sögn Gylfa á stjórn Spalar von
á arðsemiútreikningum og kostnað-
aráætlunum frá norsku ráðgjafar-
fyrirtæki á næstu dögum. Á grund-
velli þeirrar skýrslu verði síðar hægt
að taka ákvörðun um hvar hag-
kvæmast sé að gera göngin. Allt
bendi þó th að göng utarlega í firðin-
um séu hvað arðvænlegust. Spurn-
ingin sé hins vegar hvort kostnaður-
inn við þau sé meiri en ávinningur-
inn.
Áætlaöur stofnkostnaður, að meö-
töldum flármagnskostnaði á bygg-
ingartíma, er 3,5 th 4 milljarðar.
Stefnt er að því að ná 15 th 20 pósent-
um þessara flármuna með hlutafé en
afganginum með lánum. Samkvæmt
samningi við ríkiö mún Spölur eiga
og reka göngin í allt að 30 ár en þá
mun Vegagerð ríkisins taka við
rekstrinum. Innan stjórnarinnar er
stefnt að því aö endanleg ákvöröun
um hvort af göngunum yerður liggi
fyrir með vorinu. Ef af verður gætu
framkvæmdir jafnvel haflst haustið
1992 og þeim lokið 1995.
„Þetta verður að vera góð flárfest-
ing th að í hana verði ráðist. Við
munum ekki notast við þá íslensku
aðferð að einhver fær góða hugmynd
og síðan er látið vaða. Þetta verður
að byggjast á trúverðugum arðsemi-
útreikningum. Erlendir aðilar
myndu aldrei setja peninga í þetta
nema vera vissir um að fá þá th baka,
enda verður engin ríkisábyrgð á
þeim lánum sem við tökum,“ segir
Gylfi.
-kaa
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 v Landsbanki
ViSITÖLUBUNDNIR REIKNiNGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
15-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningarí ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-4 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉBSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 15,5-18,5 Búnaðarbankinn
Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 16,25-19,5 Búnaðarbankinn
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 18,75-21,75 Búnaðarbankinn
ÚTLÁN verðtryggð
Skuldabréf 9,75-1 0,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 15,75-1 9,25 Búnaðarbankinn
SDR 9-9,5 íslandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húfnœðlslán 4,9
Lífeyrissjóöslán 5 9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember 19,0
Verðtryggð lán nóvember 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala desember 31 98 stig
Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig
Byggingavísitala nóvember 599 stig
Byggingavísitala nóvember 1 87,3 stig
Framfærsluvísitala október 1 59,3 stia
Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÓOIR HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,016 Sjóvá-Almennar hf. 5,50 5,80
Einingabréf 2 3,201 Ármannsfell hf. 2,30 2,40
Einingabréf 3 3,953 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 2,006 Flugleiðir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,659 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,037 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,146 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09
Skyndibréf 1,757 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,890 islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,953 Eignfél. Alþýðub. 1,63 1,71
Sjóðsbréf 3 1,997 Eignfél. Iðnaðarb. 2,41 2,51
Sjóösbréf 4 1,746 Eignfél. Verslb. 1,70 1,78
Sjóðsbréf 5 1,201 Grandi hf. 2,70 2,80
Vaxtarbréf 2,0364 Olíufélagið hf. 4,90 5,20
Valbréf 1,9087 Olís 1,95 2,05
islandsbréf 1,258 Skeljungur hf. 5,30 5,60
Fjórðungsbréf 1,141 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,255 Sæplast 7,28 7,60
öndvegisbréf 1,236 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1,12
Sýslubréf 1,278 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,221 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,02 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
' Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgéngi.
i