Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Side 17
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. 17 Fréttir Grafið fyrir vatnsleiðslu við Haganesvík. DV-mynd Örn Vatnsleiösla til Haganesvíkur: Ný og glœsileg hesthús til sölu með 20% afslcetti til 15. desember! Til sölu nokkur 6-7 hesta hús og eitt 22 hesta lúxushús að Heims- enda í Vatnsendalandi. Húsin skilast fullfrágengin með hlöðu, kaffi- stofu,salerni, og vönduðum innréttingum. Sér rafmagn fyrir hvert hús. Gerði, taðþró og allt annað utanhúss er einnig fullfrágengið. Verð á 6-7 hesta húsi aðeins kr. 1.560.000. stgr.- Verð á 22 hesta húsi aðeins kr. 5.850.000. stgr.- Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 65 22 21. Betra vatn eða f iskverkun hætt Öm Þóiaiinsson, DV, Fljótum; í haust hefur verið unnið við að leggja vatnsleiðslu fyrir kalt vatn til Haganesvíkur í Fljótum. Vatnið er sótt um fjögurra km leið en það er tekið í landi Barðs. Vöntun á góðu vatni hefur lengi valdið erfiðleikum í Haganesvík en þar í grennd er mjög litið um vatns- ból. Síðustu ár hafa nokkrir aðilar stundað sjó frá Haganesvík og verk- að aflann í húsum þar. Fiskverkendur hafa haft undan- þágu til að nota vatn úr Hópsvatni í nokkur ár en nú var svo komið að annaðhvort varð að hætta fiskverk- uninni eða leiða betra vatn á svæðið. Sömuleiðis hefur vatnsskortur háð sumarbústaöaeigendum í grennd við Haganesvík. Það eru Fljótahreppur og fiskverk- endur í Fljótum sem standa að fram- kvæmdinni. Einnig taka sumarbú- staðaeigendur nokkurn þátt í kostn- aði við vatnslögnina. SH VERKIAKAR HF STAPAHRAUN 4,220 HAFNARFJÖRÐUR, SÍMI 652221 ;§A IVI ■ ■ 101 L ^ UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.