Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Síða 23
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991
35
Sviðsljós
Rabbi afhend-
ir gullplötur
Rabbi, eöa Rafn Jónsson hljómlist- Stöng á þriðjudagskvöldið að við-
armaður.aíhentinýleganíugullplöt- stöddum þeim listamönnum sem
ur fyrir plötu sína „Rabbi“ en hann koma fram á plötunni eða fulltrúum
gefur hana sjálfur út. þeirra.
Afhendingin fór fram á Gauki á
Rafn er hér ásamt móður sinni, Rögnu Sólberg.
Rokkhátíð á
Gauknum
Kristján Kristjánsson i KK-band var
á meðal þeirra hljómlistarmanna
sem léku fyrir gesti Gauks á Stöng
í vikunni í tilefni átta ára afmælis
staðarins. Kristján lék þar við hvern
sinn fingur að vanda og virðist nú
óðum vera að ná fótfestu í sálartetri
okkar íslendinga með frábærum
söng og góðri skemmtun.
DV-mynd GVA
Við afhendingu gullplötunnar. Aftari röð f.v., Svavar Kristinsson, frá Þjóðráði, Reynir Guðmundsson, söngvari,
Ragna Sólberg, móðir Rafns, flafn Jónsson, Sævar Sverrisson, söngvari, og Andrea Gylfadóttir, söngkona. Fremri
röð f.v., Anna Björk Birgisdóttir fyrir Stefán Hilmarsson, Vilborg Halldórsdóttir fyrir Helga Björnsson, og Olafur
Halldórsson, hljóðmaður.
Á krakka: Peysur á 1990 kr., skyrtur á 1490 kr., buxur á 1590 kr.
Nýkomið fyrir herra: Frakkar frá 8.900 kr„ jakkaföt frá 15.800 kr„ jakkar frá
4.790 kr„ buxur frá 3.400 kr„ skyrtur frá 2.400 kr.
Nýkomið fyrir dömur: Peysur frá 1.790 kr„ þykkir bómullarbolir frá 2.190 kr„
skyrtur frá 2.990 kr„ samfellur frá 1290 kr.
Úrval af skóm, búsáhöldum og skartgripum á góðu verði.
Sendum í póstkröfu.
Kostaboð við Kiemm, Laugavegi 116, sími 629030
/ / /
NAMSMANNALINA BUNAÐARBANKANS