Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Page 27
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. 39 Fréttir Mikið byggt á Höf n Júlía Imsland, DV, Hö&u Mikil uppbygging hefur veriö á Höfn á þessu ári og næg atvinna við húsbyggingar. Nú er verið að byggja tíu einbýlishús, eitt tveggja íbúða sambýhshús, eitt fjórbýlishús og eitt iðnaðarhús. Auk þessara bygginga var lokið við í ár eitt fjölbýlishús með 12 íbúðum, fjögur einbýhshús, eitt iðnaðarhús, þjónustuhús á tjaldstæði og vatns- miðlunartank. Á árinu hefur verið úthlutað lóðum fyrir 13 einbýlishús, einni lóð fyrir raðhús, tveimur lóðum fyrir sambýl- ishús og tveimur fyrir fjölbýhshús alls 39 íbúðir. Mikh eftirspurn er eftir húsnæði og segja má aö margir séu um hveija íbúð sem losnar. Til dæmis eru 32 aðilar á biðhsta í sambandi við næstu, kaupleiguíbúðir sem væntanlega verða thbúnar seint á næsta ári. Nýtt íbúðahverfi er að rísa á upp- fyhingunni norðan Leiöarhöfða, framan við sandbakkann. Eins hefur mikið verið byggt á júllatúni. Starfsfólk Landsbankans í Grundarfirói. Frá vinstri Valdis Kjartansdóttir, Þórey Jónsdóttir, Dagbjört Höskuldsdótt- ir útibússtjóri, Unnur Guðbjartsdóttir og Erna Njálsdóttir deildarstjóri. DV-mynd SKS ( ----------------^ "Aðeins það besta er nógu gott'" HPGoodrich Gæði á góðu verði Jeppadekk Vagnhöfða 23 - Sími 91-685825 - Fax 91-674340 Þar ráða konur ríkjum Sendum í póstkröfu. JE Greiðsluskilmólar í allt að 18 mónuði. N____________________________________________________________/ Útibú Landsbankans í Grundar- firði flutti 18. nóvember í nýtt og glæsilegt húsnæði aö Grundargötu 38. Bankinn var áður að Grundar- götu 25 en Samvinnubankinn var þar með starfsemi sína fyrir sameiningu bankanna. Að sögn Dagbjartar Höskuldsdótt- ur útibússtjóra er nýja húsnæðið talsvert stærra og hentar betur til bankastarfsemi. Konur ráða ríkjum í Landsbankan- um í Grundarfirði. Starfsmenn eru fjórir auk útibússtjórans - allt konur. wmmm mm —i ifHM mmmrnm ■mm 26.NOV., 10.DES 7.JAN., 21.JAN., 4.FEB., 18.FEB., 3.MARS . .. ^vDRÆrr/ hásv efþú átt miða! SPENNANW! 1'sy':; • . œti* m WÁW í 'mMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.