Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Síða 42
54 MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. Mánudagur 25. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (29). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (59:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Roseanne (15:22). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í Forsælu (11:22) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýð- ~ > andi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. z 21.30 Litróf (5) Sveinbjörn Beinteinsson fer með fornan skáldskap. Aðal- steinn Ingólfsson segir frá nýútkom- inni bók sinni um Erró og litiö er inn á sýningu Errós og vina hans í Gall- erí Nýhöfn. Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari verður í málhorninu. Hugað verður að listsköpun yngstu borgaranna og Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur eitt lag við und- irleik Jónasar Ingimundarsonar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 22.00 Spilaborg (3:4) (House of Cards). Breskur myndaflokkur um valdabar- áttu og spillingu í breska íhalds- flokknum. Aðalhlutverk: lan Ric- hardson og Susannah Harker. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón:Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. Teiknimynd. 17.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 18.05 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Systurnar (Sisters). Framhalds- myndaflokkur um fjórar systur sem eiga í stöðugu stappi hver við aðra þó að grunnt sé á væntumþykjunni. 21.05 I hundana (Gone to the Dogs). Breskur gamanmyndaflokkur. Þetta er fjórði þáttur af sex. 22.00 Kapphlaupið um kjarnorku- sprengjuna. (Race for the Bomb). Annar hluti framhaldsmyndar. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Miki Manjojlovic, Jean-Paul Muel, Maury Chaykin og Leslie Nielson. Leikstjórar: Allan Eastman og Jean- Francois Delassus. Framleiðandi: Ronald I. Cohen. 23.45 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. Markasúpa frá ítölsku 1. deildinni í fótbolta. 0.05 Himinn (Heaven). Þetta er frumraun leikkonunnar Diane Keaton sem leikstjóri. I myndinni leitast hún við að kanna hug fólks á lífi eftir dauð- ann. Ertu hræddur/hrædd við að deyja? Hvaö er himnaríki? Ert ást i himnaríki? Er kynlíf stundað í himna- ríki? Hvernig kemstu til himnaríkis? Þessum og öðrum spurningum leit- ast Diane Keaton við að svara. Leik- stjóri: Diane Keaton. Framleiðandi: Joe Kelly. 1.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn - Hvernig lærðir þú íslensku? Rætt við útlendinga um íslenskunám þeirra. Umsjón: Ásgeir Eggertsson: (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Bobby Darin og brasilíska söngkonan Tania Mar- ia flytja. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (16). 14.30 MiðdegistónlisL 15.00 Fréttir. 15.03 Sagnaþulurinn frá Árósum. Dag- skrá um danska rithöfundinn Svend Áge Madsen. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggöalinan. Landsútvarp svæðis- stöóva í umsjá Árna Magnússonar. Meginefni þáttarins er leiklistin á landsbyggöinni. Auk umsjónar- manns stjórnar Inga Rósa Þórðar- dóttir umræöum. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóöritasafnið. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miöin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsár- ið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norð- urland. frá Arósum Einn af athygliverðustu ir landamæri Danmerkur er rithöfundum Danmerkur er hin ljúfa danskirkímni aldr- án efa Svend Áge Madsen. ei langt undan. 1 þessum Hugmyndaflug hans virðist þætti verður ritferill Mad- óþrjótandi. Hann stundar sens rakinn í grófum drátt- mikla tilraunastarfsemi á um og lesið veröur úr verk- skáldsögunni og blandar um hans. hinum ýmsu stíltegundum Umsjónarmenn eru Hall- saman. Þrátt fyrir að hróður dóra Jónsdóttir og Sif Gunn- hans hafi borist langt út fyr- arsdóttir. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Pétur Eiðsson. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá islenska lýöveldis- ins. Rætt við Ragnar Aðalsteinsson um mannréttindaákvæði stjórnar- skrárinnar og áhrif mannréttinda- sáttmála Evrópu á dóma Hæstarétt- ar. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ár- degisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood". Pere Vert les. Afmæliskveðjur klukk- an 14.15 og 15.15. Síminn er 91-687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end- urtekur fréttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranón laugar- dags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: „Santana" með sam- nefndri hljómsveit frá 1969. - Kvöld- tónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir , leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda L' "mL\ cn'po'í 2 — 1 Jio^na 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaður- inn er í gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. Um eitt leytið fáum við íþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.00 Snorri Sturluson. Það er þægilegur mánudagur með Snorra sem er með símann opinn, 671111. Bara af því það er mánudagur og ný vika að byrja ætlar hann að kynna nýjan flytjanda og spila mánudagstónlist. Á slaginu þrjú koma svo fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og um fjögurleytið er það veðrið á landinu. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um dægurmál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siödegis heldur áfram. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og þýsku skátadrengirnir hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á því að heyra sitthvað nýtt undir nálinni hjá Ólöfu Marín. 22.00 Kvöidsögur. Bjarni Dagur Jónn- son. 0.00 Eftir miönætti.Björn Þórir Sigurðs- son fylgir ykkur inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þérl 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill’ann hafa þaöl 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöld- máltíöinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiðin fyrir hann að fá aö vaka fram eftir, þ.e. vera j vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn eini sanni en verður þaö þó væntan- lega einhvern tíma. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og slðasta staðreynd dagsins. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síðdegis- vakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Éréttir frá fréttastofu Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðritun sem leikin verður á rás 1 í kvöld. Rás 1 kl. 20.00: Hlj*óðritasafnið 16.05 Allt klárt i Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhorniö. íslenskir tónlistar- menn kynna verk sín. 16.45 Simaviðtal á léttu nótunum fyrir forvitna hlustendur. 17.00 Fréttayfirlit. 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti- legur fróðleikur. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak við lagiö. Gömul top- plög dregin fram í dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvölddagskrá FM hefst á rólegu nótunum. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur við. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt. 24.00 Haraldur Jóhannesson sér um næturvaktina. Nátthrafnar geta hringt í síma 670-957. FVff909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Frið- geirsdóttir. 14.00 Hvaö er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og al- vöru. Hvað er að gerast í kvikmynda- húsunum, leikhúsunum, á skemmti- stöðunum og börunum? Eftirhermu- keppni alla mánudaga og miðviku- daga. Svæðisútvarp frá Selfossi, opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Ara- son. Hljómsveit dagsins kynnt, ís- lensk tónlist ásamt gamla gullaldar- rokkinu leikin í bland. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ás- geirsson. Fjallað um ísland í nútíö og framtíð. Stjórnandi í dag er Ellert B. Schram. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. i umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Á vængjum söngsins. M.a. atriði úr óperum og óperettum, sönglög og léttklassískir tónar. Umsjón: Óperu- smiðjan. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Engin næturtónlisl ALFA FM 102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júliusson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. (yr^ 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþáttur. 19.30 Alf. 20.00 Shaka Zulu. Annar hluti af þremur. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ ★ 13.00 Ski World Cup. 14.30 Kappakstur. Bein útsending. 15.00 Tennis. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Passion Motorsport. 19.00 Hnefaleikar. 20.00 Kappakstur. Bein útsending. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Kick Boxing. 23.00 Motorcycling Motocross. 23.30 Eurosport News. SCRE ENSPORT 13.00 Vintage Car Race. 14.00 Eróbikk. 14.30 Lombard RAC Rally. 15.00 Copa America 1991. Argentína gegn Brasilíu. 16.30 Gillette-sportpakkinn. 17.00 Conquer the Arctic. 18.00 Go! 19.00 Lombard RAC Rally. 19.30 Revs. 20.00 Winter Sportscast-Olympics '92. 20.30 The Best of US Boxing. 22.00 Lombard RAC Rally. 22.30 Knattspyrna á Spáni. 23.00 Rugby a XIII. Meðal þeirra hljóöritana, sem leiknar verða í hljóð- ritasafninu á rás 1 í kvöld klukkan 20.00, er Divertim- endo ópus 25 fyrir ein- leiksfagott sem hljóðritað var í Norræna húsinu í okt- óber síðastliðnum. Bijánn Ingason leikur á fagottið og Anna Guðrún Guðmunds- dóttir á píanó. Brjánn Ingason hóf fagott- nám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur árið 1978, lauk cand. mag. prófi frá Norska tónlistarháskólanum 1988 og framhaldsnám stundaði hann við Sweelinck Conser- Víða verður komið við í Litrófi í kvöld. Sveinbjöm Beinteinsson verður í þætt- inum og kveður nokkrar rímur. Guðmundur Guð- mundsson eða Erró, eins og hann er venjulega nefndur, verður í brennidepli. Farið verður á sýningu á verkum hans í Gallerí Nýhöfn og rætt viö Aðalstein Ingólfs- son um nýútkomna bók sem hann hefur ritað um lista- A dagskrá Stöðvar 2 rétt eftir miðnætti í kvöld verð- ur sýnd bíómyndin Himinn eða Heaven. Leikkonan Diane Keaton leikstýrir myndinni og er þetta frum- raun hennar í því hlutverki. í myndinni leitast hún við að kanna hug fólks til lífs eftir dauðann. Ertu hrædd- vatorium í Amsterdam 1989-1991. Brjánn er nú 2. fagottleikari við Sinfóníu- hljómsveit íslands. Anna Guðný Guðmunds- dóttir er löngu landsþekkt sem einleikari og af samleik, bæði á tónleikum víða um land og af leik sínum í út- varpi og sjónvarpi. Anna hefur starfað með íslensku hljómsveitinni frá stofnun hennar, leikið með Sinfó- níuhljómsveit íslands, haid- ið tónleika erlendis og leikið inn á hljómplötur. Hún kennir nú við Tónlistarskól- ann í Reykjavík. Hrafnsson myndhöggvari verður í Málhorninu, hugað verður að listsköpun yngstu borgaranna og listasmiðju barna í Gerðubergi, en auk þess syngur Anna Júlíana Sveinsdóttir eitt lag við und- irleik Jónasar Ingimundar- sonar. Umsjónarmaður er Art- húr Björgvin Bollason en dagskrárgerð annast Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. ur/hrædd við aö deyja? Hvað er himnaríki? Er ást í himnaríki? Er kynlíf stund- að í himnaríki? Hvemig kemstu til himnaríkis? Þessum og öðrum spuming- um leitast Diane Keaton við að svara í myndinni Him- inn. -í-r- Sjónvarp kl. 21.30: manninn. Kristinn E. Það er leikkonan Diane Keaton sem leikstýrir myndinni Himinn sem verður sýnd á Stöð 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 0.05: Himinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.