Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Page 43
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1991. 55 Sviðsljós | Billy Idol ræðst fólsku- lega á kvenaðdáanda Poppgoðinu Biily Idol virðist vera nokkuð laus höndin þessa dagana en nýlega kærði einn aðdáenda hans hann fyrir líkamsárás. Amber Nevel og vinkona hennar hittu Billy og umboðsmann hans á vinsælum veitinga- stað i Beverly Hills og buðust til að aka herr- unum að bílnum þeirra sem lagt hafði verið dálítið í burtu. Billy sat í aftursætinu ásamt Amber og byrj- aði allt í einu, að hennar sögn, að öskra á hana og tók svo að slá hana í andlitið. Höggin lentu aðallega á munni hennar og enni og mátti á eftir sjá fór eftir hringana sem BUly bar á hendinni. Amber hefur ákveðið að fara í mál við goð- ið en hvorki Billy né umboðsmaður hans hafa fengist til að tjá sig um málið. Billy Idol er þekktur fyrir pönkstíl sinn I fatnaði og stóra hringa á fingrum. t 12 AL- t 12 Ae FM 90.911 m 103.2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 Kl. 07 ÚTVARP REYKJAVÍK með Sturla Böðvarssyni Kl. 09 MORGUNHÆNUR Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sig- urðardóttir Kl. 13 LÖGIN VIÐ VINNUNA Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Stjórnandi i dag er Ellert B. Schram Kl. 21 Á VÆNGJUM SÖNGSINS Umsjón Úperusmiðjan Kl. 22 BLÁR MÁNUDAGUR Umsjón Pétur Tyrfingsson - I' FYRRAMÁLIÐ - Kl. 07 ÚTVARP REYKJAVÍK með Steingrimi J. Sigfús- Fyrir nokkru var stjörnunum í Hollywood boðið til kvöldverðar sem rennur þeim líklega seint úr minni. Á boðstólum voru einungis hrísgrjón og vatn og máttu stórmennin borga fullt verð fyrir þrátt fyrir það. Tilgangurinn var að vekja athygli á hungursneyð i heiminum og fá fólk til umhugsunar um hugsanlegar lausnir á vandanum. Leikkonan Cybill Shephard var ein þeirra fjölmörgu sem mættu í „veisluna" og er hér hógværðin uppmáluð með skammtinn sinn í hendinni. Fjölitúðlar Vorblær frá Perlunni Sú þróun hefur orðið á síðustu árum að útvarpsstöðvar leggja allt sitt púður í dagskrá í miðri viku en þegar kemur að helgum er eins og botninn detti úr. Að öllu jöfnu hef ég gaman að dagskrá rásar tvö virka daga en á hana er ekki hlustandi um helgar. Hún er einfaldlega leið- inleg. í tiltektarstuðinu á laugardag leitaöi ég að réttu stöðinni og fann hana á FM 9,57. Þar var áheyrilegur karlmaður með skemmtilega tónl- ist. Hann bjargaði því að gólfm voru bónuð þann daginn og þvotturinn brotinn saman. Hvetég aðrar stööv- ar að leggja meira upp úr laugardög- um - það er einn besti útsendingar- tími vikunnar. Léttur magasínþátt- urværivelþeginn. Agatha Christie var á föstudags- kvöldið i Sjónvarpinu og þegar slík- ar myndir eru í boði er poppinu skellt í örbylgjuofninn. Sem einlæg- ur aðdáandi Agöthu beið ég spennt og varð ekkí fyrir vonbrigðum. Á laugardagskvöldið var síðan þáttur tileinkaður Landgræðslunni. Hann var góður að sumu leyti - slæmur að öðru. Nýja plata Ríó tríó- isins er alveg yndislega skemmtileg og gatnan að heyra lögin af henni. Perlan virðist ákaílega failegt svið svo ekki skorti umgj örðina. Hins vegar var Bogi Ágústsson vitlaust staðsettur í húsinu þannig að yfir- máta skvaldur truilaði viðtöl hans. Mér þótti leiðinlegt og óviðeigandi þegar forsetinn talaði að heyra mas- ið í matargestum. Þetta var væntan- legaekkiséðfyrir. Hins vegar heföi mér þótt betur við hæfi að hafa þátt sem þennan að vori. En plötur seljast jú bara fyrirjól... eða var sá ekki tilgangur þáttarins? Elín Albertsdóttir Þolir ekki píptæki Sean Penn, sem einna helst er frægur fyrir að hafa verið kærasti Madonnu, á engu betra með að stjórna.skapi sínu í dag en í þá daga er hann var frægur fyrir að ráðast á ljósmyndara sem komu nálægt kær- ustunni. ' Sean var á pöbbarölti ásamt nokkr- um vina sinna þegar píptæki eins þeirra gaf frá sér hljóð. Hann geröi sér lítið fyrir og þreif tækið af vinin- um, henti því á götuna og stappaði á því þar til það þagnaði. Að því loknu sneri hann sér að furðu lostnum vininum og trúði hon- um fyrir því að slík tæki gerðu sig vitlausan en rétti honum tæpar 20 þúsund krónur í sáraþætur. syni. Kl. 11 VINNUSTAÐAÚTVARP Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. | Aðalstöðin þín RÖDD FÓLKSINS - GEGN SÍBYLJU MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 me&Ít )£) leikju og 2 Turbo stýripinnum á abeins Super Mario Bros. III. The Simpsons______ SKIPHOLT119 SÍMI 29800 lli lli su u SJAUMST MED ENDURSKMR yær0*"' BINGÖI Hefsl kl. 19.30 i kvðld Aftaluinnlnaur að verðmæti ______________100 bús. kr.________ , Helldarverðmaeti vinninqa um 300 bús. kr. ...... TEMPLARAHÖLLIN Einksgötu 5 — S. 20010 Veður Norðlæg átt, stinningskaldi norðvestanlands en gola eða kaldi i öðrum landshlutum. Él á við og dreif norðanlands, þokusúld með suðurströndinni í fyrstu, annars léttskýjað sunnan- veður i bili. og austanlands. Kólnandi Akureyri þoka 0 Egilsstaðir skýjaö 2 Kefla víkurflug völlur alskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur úrkoma 4 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavik súld 4 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Bergen súld 9 Helsinki skýjaö -2 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Úsló þokumóða 2 Stokkhólmur rigning 5 Þórshöfn alskýjað 9 Amsterdam súld 5 Barcelona þokumóða 2 Berlín súld 2 Feneyjar skýjað 7 Frankfurt þokumóða 0 Glasgow súld 9 Hamborg þoka 4 London alskýjað 8 Lúxemborg þokumóóa -1 Malaga heiðskírt 4 Mallorca þokumóða 4 Nuuk snjókoma -4 Paris skýjað 2 Róm skruggur 8 Valencia léttskýjað 3 Vín alskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 225. - 25. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,440 57,600 60,450 Pund 103,125 103,412 103,007 Kan. dollar 50,468 50,608 53,712 Dönsk kr. 9,3315 9,3575 9,1432 Norsk kr. 9,2051 9,2308 9,0345 Sænsk kr. 9,9052 9,9327 9,7171 Fi. mark 13,4190 13,4564 14,5750 Fra. franki 10,6056 10,6352 10,3741 Belg. franki 1,7593 1,7642 1,7196 Sviss. franki 40,7810 40,8946 •40,4361 Holl. gyllini 32,1730 32,2626 31,4181 Þýskt mark 36,2523 36,3533 35,3923 ít. líra 0.04790 .0,04803 0,04738 Aust. sch. 5,1481 5,1624 5,0310 Port. escudo 0.4097 0,4108 0,4120 Spá. peseti 0,5663 0,5679 0,5626 Jap. yen 0,44831 0,44956 0,45721 Irskt pund 96,703 96,972 94,650 SDR 80,3925 80,6164 81,8124 ECU 73,7214 73,9267 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.