Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1991, Side 44
F R ÉTT A S K O T I
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrifí - Dreifing: Sími 27022
Banaslys í Hafnarfirði:
Rútaog
. fólksbifreið
skullu saman
- þrír á slysadeild úr rútunni
Banaslys varð á gatnamótum
Flatahrauns og Reykjanesbrautar
um klukkan hálfþrjú aðfaranótt
sunnudagsins þegar rúta og fólksbif-
reið skullu saman.
Fólksbifreiðin var að fara af Flata-
hrauninu inn á Reykjanesbrautina
til norðurs við blikkandi umferðar-
ljós þegar rútan, sem ók eftir Reykja-
nesbrautinni til norðurs, skall á hlið
bifreiðarinnar.
Fjórar konur voru farþegar í fólks-
bifreiðinni og sú sem lést sat í aftur-
sætinu. Farþegi í framsæti slasaðist
alvarlega.
Fjórtán farþegar voru í rútunni og
voru þrír þeirra strax fluttir á slysa-
deild.
Konan sem lést var úr Reykjavík
og lætur eftir sig eiginmann og þrjú
uppkomin börn.
-ingo
Harður árekst-
uráHöfní
Hornafirði
Harður árekstur varð á gatnamót-
um Hafnarbrautar og Vesturbrautar
á Höfn í Hornafirði um klukkan hálf-
átta á laugardagskvöldið þegar tvær
fólksbifreiðar skullu saman.
Kona um sextugt, ökumaöur ann-
arrar bifreiðarinnar, slasaðist alvar-
lega og var flutt til Reykjavíkur.
Konan ætlaði að beygja af Hafnar-
brautinni yfir á Vesturbraut og ók
þá í veg fyrir bifreið sem kom efir
Hafnarbrautinni.
Mikil rigning var þegar slysið átti
sér staö og skyggni slæmt.
Tvö ungmenni í bílnum sem kom
á móti meiddust eitthvað en þó ekki
alvarlega. Ekkert þeirra var í bíl-
belti.
-mgo
ísaijörður:
Hoppaði
í höf nina
Karlmaður hoppaði í sjóinn í ísa-
fjaröarhöfn í fyrrinótt. Skipverjar á
fiutningaskipinu Öskju sáu til
mannsins og komu honum til bjarg-
ar. Manninum varð ekki meint af.
Eftir því sem DV kemst næst munu
kvennamál hafa orðið tii þess að
hann fékk sér kælingu.
-ÓTT
LOKI
Svona slokkva þeir ástgr-
eldinn fyrir vestao!
Frjalst, ohaÖ dagblað
NOVEMBER 1991
MANUDAGUR 25
Samstaða
um þyrlukaup
núþegar
þyrla veröi leigð á meðan beðið verður eftir nýrri
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Fram kom mikil og almenn sam-
staða um að þyrlukaupum verði
hrundið af stað hið fyrsta á lokuð-
um fundi sem boðað var tii í gær.
Á fundmum voru fulltrúar alira
stjórnmálaflokka, björgunarsveit-
armenn og bæjarfulltrúar frá
Grindavík en fundurinn var hald-
irrn í Sjómannastofunní Vör í
Grindavík. Meðal fundarmanna
voru Jón Sigurðsson iðnaðar- og
viðskiptaráðherra og Ingi Björn
Albertsson, þmgmaður Sjálfstæð-
ísflokks, sem lengi befur barist fyr-
ir þyrlukaupum.
Sjómanna- og véjstjórafélag
Grindavíkur boðaði til fundarins
en Sævar Gunnarsson er formaður
þess. „Fundurinn var mjög mál-
efnalegur og góður og samstaða var
um það að fast yrði fyjgt eftir þyrlu-
kaupum. Fram kom á fundinum
að biðtími eftir þyrlum, eftir að
pöntun hefur faríð fram, væri á
bilinu eitt og bálft til tvö ár.
Páll Halidórsson hjá Landhelgis-
gæslunni upplýstí að ekkert væri
því til fyrirstöðu að leigja þ^TÍu í
millitíðinni. I>að verður strax farið
í þetta mál en það tekur ef til vill
nokkrar vikur að fá þyrluna. Eg sé
fyrir mér þyrlu ekki seinna en í
janúar á næsta ári. Það kom fram
mikii samstaða um þyrlukaupin á
fundinum og greinilegur vilji full-
trúa allra flokka. í dag verður flutt
frumvarp til laga ura þessi mál á
Alþingi og viðbrögðin hijóta að
verða jákvæð þar. Þyriukaup hafa
lengi verið á dagskrá og hefur ver-
ið dreift um allar jarðir og allar
nefndir en lítið hefur hreyfst í þeim
málum hingað til. En ég hef trú á
þvi að á þessum fundi hafi verið
tekin ákvörðun sem verður fram-
kvæmd,“ sagði Sævar. -ÍS
„Útvarp Matthíldur" er það fyrsta sem mörgum dettur í hug þegar þeir sjá þessa þrjá heiðursmenn saman-
komna. Það er ekki nema von þvi það voru einmitt Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður, Þórarinn Eld-
járn rithöfundur og Davíð Oddsson forsætisráðherra sem stjórnuðu á árum áður geysivinsælum þætti undir þessu
nafni. Nú um helgina hittust þeir á Kjarvalsstöðum við opnun Ijóðasýningar Þórarins. - DV-mynd JAK
Veðrið á morgun:
Hæg norð-
vestanátt
Á morgun verður hæg norðvest-
anátt með smáéljum vestanlands
en úrkomulaust verður í öðrum
landshlutum. Hití frá frostmarki
niöur í -6 stig.
Olvaður ökumaður:
Á ofsahraða frá
Ártúnsbrekku
að Laxá í Kjós W
og velti j
- réðstþaraðlögreglu
Ölvaður ökumaður fólksbíls slas-
aðist er hann ók á ofsahraða út
veginum við Laxá í Kjós eftir að haf<
reynt að stinga lögregluna af, allt frá!
því í Ártúnsbrekkunni, í fyrrinótt.
Lögreglan' í Reykjavík mældi bíl
mannsins á 95 kílómetra hraða e:
honum var ekið upp Ártúnsbrekk-
una um klukkan þijú í fyrrinótt.,
Maðurinn sinntí ekki stöðvunar-
merkjum og ók á miklum hraða að
Mosfellsbæ. Lögreglan fylgdi á eftir.
Maðurinn var kominn á ofsahraða á
Vesturlandsveginum, vel á annað
hundrað kílómetra hraða, og var
ákveðið að hætta stífri eftírfór.
Við Tíðaskarð á Kjalarnesi tóku
lögreglumenn flutningabílstjóra tah
sem var að koma úr Hvalfirðinum
Kvaðst hann nýlega hafa séð bíl
koma á mótí sér á ofsahraða. Lög-
reglan ók áleiðis inn Hvalfjöröinn.
Þegar komið var inn að Laxá í Kjós
kom bíllinn í ljós þar sem hann hafði
oltið út fyrir veg. Ökumaðurinn var
ennþá inni í bílnum. Þegar lögreglan
fór að huga að manninum brást hann
hinn versti við. Reyndi hann að
sparka til lögreglumannanna. Eftir
talsvert stapp var maðurinn fluttur
í sjúkrabíl í bæinn. Hann reyndist
ekki alvarlega slasaður en var grun
aður um ölvun við akstur. Mál hans
verðurtekiðfyrirhjádómara. -ÓTT
as- jét
afV
frá' ,
Ú
err
0
0
0
í
í
Keflavík og Njarövík:
Mikiðtjón unnið
á fjórurn
innbrotsstöðum m
Brotist var inn á fjóra staði á Suð-
urnesjum í fyrrinótt og miklar
skemmdir unnar. Farið var inn í rad-
íóvérslunina Frístund í Keflavík og
þaðan stolið htlum peningakássa af
skrifstofu með 40 þúsund krónum i
auk 6 þúsund króna skiptimyntar í
öðrum peningakassa. Einnig var
brotist inn í verslunina Hornið við
Hringbraut í Keflavík. Þar var stolið
2 þúsund krónum, sígarettum og
sælgæti. Á hárgreiðslustofu við Tún
götu var rúða brotin og þar hurfu 4-5
hundruð krónur í peningum. Á þess-
um stöðum voru rúður brotnar.
Miklar skemmdir voru auk þess
unnar í sumarbústaðnum Garðbæ
viö Innri-Njarðvík. Þar var gamalt
orgel stórskemmt, klukka og myndir
brotnar. Málið er í rannsókn hjá lög-
reglunniíKeflavík. -ÓTT
4
4
4
4
4
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14-17
TMHUSGÖGN
SIÐUMULA 30 SIMI 686822
4
4
4
4
4
4