Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991.
5
Fréttir
SUKKULAÐIIS
MEÐ MARENGSBOTNl
mm
MEÐ KRANSAKÖKUBOTNl
ÝaitC-(s> <&
... bara í ganni.
Náttúrufræðingar:
bundin
verkföll
Félagsmenn í Félagi íslenskra
náttúrufræðinga hafa samþykkt
að efna til allsherjaratkvæða-
greiðslu um tiraabundin verkföll
í janúar og febrúar ef ekkert raið-
ar í samningaviðræðuTO.
Samþykkt þessi var gerö á fjöl-
mennum fundi náttúrufræðinga
sem haldinn var í fyrradag. Voru
félagsmenn á einu máii um að
ékkert hefði þokast í samninga-
viöræðum þrátt fyrir raarga
fundi með samninganefnd ríkis-
ins.
Á fundinum undirrituðu félags-
menn einnig mótmætaskjal til
starfsmannaskrifstofu íjármála-
ráðuneytisins „vegna einhliða
ákvörðunar hennar um að neita
félagínu um samstarfsnefhdar-
fundi sem halda skal einu sinni í
mánuöi''. Var skjalið síðan aflient
starfsrnannaskrifstofunni.
-JSS
Kasparov
sflgahæstur
Heirasmeistarinn í skák, Garrij
Kasparov, er enn langstigahæst-
ur allra skákmanna heims. For-
seti alþjóðaskáksambandsins,
Florencio Campomanes, til-
kynnti i Manila í gær röð efstu
manna samkvæmt Eló-skákstig-'
anum. 10 efstu:
1. Garrö Kasparov, Sovétr.278U
2. Ariatolíj Karpov, Sovétr......,2725
3. Vassilíj ívantsjúk, Sovétr.,...2720
4. Nigei Short, Englandi.2685
5. V.Anand, Jndi...........2670
6. Boris Gelfand, Sovétr....2665
7. Alexej Shirov, Ei.stlandi .......2655
8. Gata Karasky, USA ..2655
9. Artliur J úsupov, Sovétr.2655
10. Valeríj Salov, Sovétr...2655
-hsim
Fyrrum forstjóri SS gerði samning áður en hann lét af störfum:
Gjofin
hennar
Blái fqej
Borgarkringlunni, 2. hæð
Sími 677-488
PÓSTSENDUM
felur SS skulda sér 11
b^ „nth1
milljónir í eftirlaun
Hæstiréttur hefur dæmt Sláturfé-
lag Suðurlands til að standa við gerð-
an samning við Jón H. Bergs, fyrrum
forstjóra félagsins, um eftirlaun. Hér
er um hagsmuni upp á milljónatugi
að ræða. Jón gerði samning við S.S.
á árinu 1984 um að honum yrðu
greidd laun sem svarar til forstjóra-
launa til æviloka. Að honum látnum
á ekkja hans að fá 80 prósent af þeirri
upphæð.
Jón lét af starfi forstjórá S.S. þann
30. apríl árið 1988. Mánaðarlaun hans
á þeim tíma námu 222 þúsund krón-
um á mánuði. Samkvæmt samningn-
um greiddi S.S. honum þá upphæð
mánaðarlega þar til 1. maí 1989 að
viðbættri launahækkun og verðbót-
um. Upp frá því hefur hann engin
eftirlaun fengið greidd. S.S. vildi fá
skorið úr því hvort samningurinn
stæðist. Bæjarþing Reykjavíkur
dæmdi síðan Jóni í hag á síðasta ári
en nú hefur Hæstiréttur staðfest
þann dóm.
Samkvæmt heimildum DV telur
fyrrum forstjórinn að S.S. skuldi sér
í dag um 11 milljónir króna frá þvi
1. maí 1989. Samningaviðræður
standa yfir á milli lögmanns S.S. og
lögmanns Jóns H. Bergs. í viðræðun-
um er rætt um hve háar mánaðar-
greiðslur S.S til Jóns skuh vera í
framtíðinni. Samkvæmt samningn-
um eiga þær ekki að vera lægri en
sem nemur launum starfandi for-
stióra,- á sjötta hundrað þúsund
krónur á mánuði.
-ÓTT