Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991.
21
Fréttir
Rnnur Eydal fær nýrna-
vélina norður í janúar
Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri;
Nýmavélin, sem safnað hefiu- verið
fyrir að undanfómu fyrir Finn Eyd-
ad, hljómlistannann á Akureyri, er
væntanleg til Akureyrar í næsta
mánuði og lýkur þá stanslausum
ferðalögum Finns suður til Reykja-
víkur til að hafa afnot af slíkri vél.
Finnur hefur þurft að fara til Reykja-
víkur tvisvar í viku í langan tíma til
að nota nýmavél á Landspítalanum
og hefur ekki getað stimdað viirnu
nema tvo daga í viku þann tíma.
Hann og fjölskylda hans vora farin
að íhuga að flytja til Reykjavíkur
vegna þessa en þá kom upp sú hug-
mynd að kaupa nýrnavél og staðsetja
hana á heimili Finns.
Nýmavél kostar 1,5 milljónir króna
og hafa félög og einstaklingar safnað
fyrir véhnni fyrir Finn. Þá kostar
rekstur hennar 1 milljón króna á
ári. Vélin verður staðsett á heimili
hans og Helena Eyjólfsdóttir, eigin-
kona Finns, mun sjá um að tengja
hann við véhna og annast hann á
allan hátt á meðan hann notar vél-
ina.
Helena sagði í samtah viö DV að
það sé tveggja mánaða nám að læra
á vélina sem verður sú fyrsta hér-
Mest atvinnuleysi
á Suðurnesjum
Tæplega 44 þúsund atvinnuleys-
isdagar vom á landinu öUu í nóv-
ember sem skiptust svo til jafnt
milli kypja. Að meðaltaU vom 2000
manns atvinnulausir í nóvember
sem svarar aUs tíl 1,5 prósentum
af áætluðum mannafla. AUs vora
1,9 prósent kvenna atvinmUaus en
1,3 prósent karla.
Atvinnuleysisdögum fjölgaði um
9000 frá október. Var mn aukningu
á atvinnuleysi að ræða á öUu land-
inu nema á Suðumesjum. Miðað
við sama tíma og í fyrra er aukning
á atvinnuleysi milU ára svipuð og
milU mánaða. Sem hlutfaU af
mannafla hefur atvinnuleysi auk-
ist um 0,2 prósent sem telst innan
marka árstíðasveiflu.
Ef atvinnuleysi er skoðað eftir
landshlutum er það mest á Suður-
nesjum, 4,3 prósent. Þar er einnig
langmest atvinnuleysi meðal
kvenna eða 7,9 prósent.
Næstmest er atvinnuleusi á Aust-
urlandij aUs 3,3 prósent, en 5,2 pró-
sent hjá konum. Minnst er atvinnu-
leysi á höfuðborgarsvæðinu, 0,8
prósent, 0,7 prósent hjá konum.
-hlh
Loðmiflotinn í jólaleyfi
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Loðnuskipunum á miðunum hefur
fækkað mjög undanfama tvo sólar-
hringa, enda menn á leið í jólafrí sem
mun standa fram yfir áramót. Þann-
ig fóru t.d. þijú skip áleiðis til heima-
hafnar á Akranesi í fyrrinótt og fleiri
hafa haldið tíl heimahafna.
Aðeins 4-5 skip vora á miöunum í
nótt og fengu þau reytingsafla eða
aUt að 200 tonnum í kasti síðari hluta
nætur en skipin vora norður og aust-
ur af Langanesi. HeUdaraflinn á ver-
tíðinni er nú kominn yfir 50 þúsund
tonn.
lendis sem staðsett verður utan
Landspítalans í Reyjavík. Þegar
Finnur þarf ekki lengur á vélinni að
halda er áformað að flytja hana á
Landspítalann. Verði hins vegar ein-
hver Norðlendingur í þörf fyrir að
nota vélina og hafi til þess aðstöðu
heima fyrir muni hann ganga fyrir.
Það er þó háð því að einhver geti
annast þann sjúkling. í dag er enginn
á Norðurlandi sem þarf að nota sUka
vél og Helena sagðist ekki geta ann-
ast annan sjúkUng í vélinni þótt hann
væri fyrir hendi. „Þetta er svo mikU
ábyrgð því maður verður með líf
sjúklingsins í hendi sér. Það þarf að
fara inn í blóðrás sjúkUngsins og
slagæðar og ég gæti ekki tekið sUka
ábyrgð gagnvart öðrum sjúkUngi og
yrði reyndar ekki treyst fyrir því,“
segir Helena.
SÉRSTAKT
DESEMBER-TILBOÐ
Á GOSDRYKKJUM
FYRIR JÓLIN
Coca Cola 1 Vi lítri kr. 149
Diet Coke 1 lA lítri kr. 149
Fanta 1 V2 lítri kr. 129
Sprite 1 % lítri kr. 129
Diet Sprite 1 lA lítri kr. 129
í eftirtöldum söluturnum:
Sundanesti, G.S. - söluturn
Gleðilega
hátíð!
Kleppsvegi 35, Reykjavík,
sími 36360
Söluturninn
Straunmes,
Vesturbergi 74, Reykjavík,
sími 72514
Þverholti 5, Mosfellsbæ,
sími 667484
Skalli
Hraunbæ 102, Reykjavík,
sími 672880
* * -* -* -* -* * * *
SNÆLAND
*.-*-*■ *r * -* -* -*
Söluturn - ísbúð - videoleiga - bakarí.
Furugrund 3 - Kópavogi - Sími 41817.
Borgfirðingaljóö
Ljóð eftir 120 núlifandi höfunda úr Mýra- og
Borgarfjarðarsýslum, Akranesi og Borgamesi.
Efni ljóðanna er afar fjölbreytt, mörg [>eirra
á léttum og gamansömum nótum, tækifæris-
kveðskapur og vísur. Bók fyrir alla sem hafa
gaman af skemmtilegum kveðskap.
Verð: 4.550,- krónur
ttclgi |jarnuson
Bændur á hvunndagsfötum
Þriðja bindi. Viðtalsbók Helga Bjamasonar.
Rætt er við Egil Ólafsson á Hnjóti í
Örlygshöfn, Eirík Sigfússon á Sflastöðum
í Kræklingahlíð, Bjöm Sigurðsson í Úthlíð
í Biskupstungum og Egil Jónsson á
Seljavöllum í Nesjasveit. Allir þessir
bændur eiga það sameiginlegt að vera
opinskáir og ómyrkir í máli.
Verð: 2.980,- krónur
Og þá rigndi blómum
Smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar
konur. Einstök bók, sú fyrsta sinnar tegundar.
Elsti höfundurinn í bókinni er Steinunn Finnsdóttir,
amma séra Snorra á Húsafelli. Yngsti höfundurinn
er Jenna Huld Eysteinsdóttir, aðeins 14 ára gömul.
Fjölbreytt og skemmtilegt efni, sem allar konur
munu hafa gaman af að lesa og eiga.
Verð: 4.550,- krónur
Draumar. Fortíð þín, nútíð og framtíð
Höfundurinn Kristján Frímann, hefur í mörg ár
kannað drauma og boðskap þeirra. Þessi
nýstárlega og forvitnilega bók hjálpar þér að
ráða gátur draumanna, finna réttu svörin og
lykla að völundarhúsi draumalífsins.
Bókin er prýdd fjölda mynda.
Verð: 2.480,- krónur
HORPUUTGAFAN
Stekkjarholt 8 -10, 300 Akranesi / Síðumúli 29,108 Reykjavík
GOÐ BOK
Kristjrf"
„lítíð