Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Qupperneq 39
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991.
39
— talandi dæmi um þjónustu
pv_________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIRIANDSBYGGÐINA:
-6270
Ibúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Vesturbær - miðbær. Einstaklingsíbúð
óskast frá 1. jan., skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Ásgeir
í v.s. 91-11461 og h.s. 91-628191.
Er á götunni. Einstæð móðir m/3 börn
óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Grafarvogi
eða Árbæ. Einhver fyrirframgr. Sími
91-14687 f. kl. 16.30 og 92-12239 e.kl. 16.
Reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð
miðsvæðis í Rvk., íbúðin má þarfnast
lagfæringa, skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-678704 e.kl. 19.
Óska eftir að taka einstaklings- eða litla
íbúð á leigu í vesturbæ Rvík eða ná-
grenni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-2458.
Meðalstórt herbergi óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2469.
Vantar ódýra einstaklingsíbúð strax,
helst í miðbænum. Upplýsingar í síma
91-23474 e.kl. 18.
Óska eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði til
leigu strax, til styttri tíma. Uppl. í
síma 91-54402.
■ Atvinna í boöi
Bakari. Óskum eftir að ráða þjón-
ustulipra manneskju til afgreiðslust.
í bakarí. Æskilegur aldur 18-25 ára.
Unnið fyrir og eftir hádegi til skiptis
og önnur hver helgi. Hafið samb. við
DV í síma 91-27022. H-2456.___________
Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8, óskar
eftir fóstru og starfsmanni frá áramót-
um. Nánari upplýsingar veitir
Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri
í síma 91-601594.
Leikskólinn Sunnuhlið v/Kleppsveg
' óskar eftir fóstru og starfsmanni frá
byrjun janúar og byrjun febrúar. Nán-
ari upplýsingar veitir Kolbrún Vigfús-
dóttir leikskólastjóri í síma 91-602584.
Leikskólinn Sunnuhvoll v/Vífilsstaði
óskar eftir fóstru og starfsmanni í
byrjun janúar. Nánari upplýsingar
veitir Brynja Björk Kristjánsdóttir
leikskólastjóri í síma 91-602875.
Skóladagheimilið Litlahlið, Eiríksgötu
34 óskar eftir starfsmanni frá áramót-
um. Nánari upplýsingar veitir
Margrét Þorvaldsdóttir forstöðu-
maður í síma 91-601591.
2 starfskrafta vantar i grill og af-
greiðslustörf, þurfa að vera vanir og
geta byrjað strax. Yngri' en 25 ára
koma ekki til greina. Sími 91-33322.
Au-pair. Nú gefst þér kostur á að kom-
ast til London sem Au-pair ef þú ert
18-27 ára. Viðkomandi má ekki
reykja. S. 71592 alla daga frá kl. 17-20.
Leikskólinn Stubbasel v/Kópavogshæli
óskar eftir fóstru frá 1. jan. Nánari
upplýsingar veitir Katrín S. Einars-
dóttir leikskólastjóri í síma 91-44024.
Starfskraftur óskast strax í söluturn-
videoleigu í Kópavogi. Æskilegur
vinnutími 12-20. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2476.
Börn og unglinga vantar til sölustarfa
fram að jólum í Reykjavík og ná-
grannabæjum. Uppl. í síma 91-26050.
Skóladagheimili.
Starfsmaður óskast á Skóladagheimil-
ið Heiðagerði. Uppl. í síma 91-33805.
Ráðskona óskast út á land. Uppl. í sima
94-4596 e.kl. 20.
■ Atvinna óskast
5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafriinu.
Okkur vantar á skrá atvinnutilboð.
Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend-
ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf
v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd-
enta, s. 621080 og 621081.
Fjölhæfur 25 ára karlm. óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Hefur stúd-
entspróf og margþætta starfsreynslu.
Laus upp úr áramótum eða samkv.
nánara samkomul. Vinsaml. leggið
nafn/síma inn á DV, s. 27022. H-2473.'
25 ára óskar eftir kvöld- og helgarvinnu,
er vön afgreiðslu á bar og í sjoppu.
Get unnið á nýársnótt. Uppl. í síma
622195, Irene.
27 ára karlmaður óskar eftlr hlutastarfi,
er ágætlega menntaður, með marg-
þætta starfsreynslu, samviskusamur
og duglegur. LTppl. í síma 91-35694.
Ég er 23 ára karlmaður og óska eftir
fastri vinnu, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-685254.
■ Ýmislegt
Eru fjármálln í ólagl? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími
91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
Atvinnurekendur - fjölskyIdufólk.
Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við
gerð rekstrar- og greiðsluáætlana,
bókhald, skattauppgjör og kærur.
Vönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar bamamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efhi í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Filmutilboð.
Japanskar hágæða filmur, 24 mynda
á 250 kr. og 36 mynda á 300 kr.
Framköllun, Ármúla 30, sími 687785.
Sala og leiga á: myndvörpum,
hlutvörpum, sýningarvélum og
tjöldum o.fl. Teikniþjónustan s/f,
Bolholti 6, 3. hæð, sími 91-812099.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi.
Tímapantanir í síma 91-642984, sími
lögmanns 91-642985.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ THkynningar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Spákonur
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði í síma 91-54387. Þóra.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft-
irfarandi hreingemingar:, teppa -og
húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg-
um upp vatn, sótthreinsum sorprenn-
ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið
viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985-
28162 og símboði 984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Teppahreinsun - teppahreinsun.
Teppahreinsun - teppahreinsun.
Teppahreinsun - teppahreinsun.
Þrífum hvenær sem er sólarhrings.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-35714.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingernlngarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingemingar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
M Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferðadi-
skótekinu O-Dollý! er söngur, dans og
gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva-
rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir
og sprell fyrir alla aldurshópa.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
■ Bókhald
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34,
108 Reykjavík, sími 91-685460.
Alexander Ámason viðskiptafr.
■ Þjónusta
Ath. - ath. - ath. Síminn sem aldrei
sefur. Lekaþéttingar, þakviðgerðir,
múr- og sprunguviðgerðir, flísalagnir.
Upplýsingar í síma 91-76912.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsbyggjendur, húseigendur. Húsa-
smíðameistari getur bætt við sig
smáum sem stórum verkum. Tilboð
eða tímavinna. S. 6891£)2 og 629251.
Lekur hjá þér? Hressum upp á gömul
þök, glugga, svalir, steyptar þakrenn-
ur o.m.fl. með úrvalsþéttiefnum frá
Pace. Uppl. í síma 91-653640.
Trésmiöi, nýsmíði, uppsetningar. Setj-
um upp innréttingar, milliveggi, skil-
rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp
gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
úti sem inni, Tilboð eða tímavinna,
sanngjam taxti. Sími 985-33738 eða
91-677358.____________________________
Ljósaseríuviðgerðir. Upplýsingar síma
91-622637.
■ Ökukennsla
Sigurður Gislason, ökukennsla - öku-
skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan
Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem-
endur fá að láni kennslubók og ein-
hver þau bestu æfingaverkefni sem
völ er á. Sími 679094 og 985-24124.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 67^619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Bílas. 985-20006, 687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Enginbið. S. 72493/985-20929.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir,
múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar,
glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð
sem standa. Uppl. í síma 91-670766.
Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg.
Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og
gluggaviðg. Tæniráðgjöf og ástands-
mat. Ódýr þjónusta. S. 653640/670465.
■ Parket
Parketlagnir - flísaiagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvemd hf.,
s. 678930 og 985-25412.
■ Nudd
Þarftu slökun i skammdeginu? Taktu
þá ekki pillu. Fáðu slökunamudd frá
toppi til táar. Kem í hús. Sími 642662
milli kl. 8 og 11 f.h. eða 17 og 18.30.
• Fjarstýring G Árgerð 1992
• Skjátexti • "Scart" tengi
• Textavarp • 90 min "sleep timer"
ORION
0RI0N C0L0R 520 VT/TEXT
við Fellsmúla • Sími 67 87 00
Frístund Keflavík • Sími 92 - 1 50 05
Já... en ég nota
yfirleitt beltið!
5ÁRA
ÁBYRGÐ
A Ð E I N S
ftr. 3IJD0." stgr.
Einnig á alvöru jólatilboðsveröi
fjölmörg önnur sjónvarpstæki, hljómtæki,
myndbandstæki, leiktölvur, símar, reiknivélar, -
útvarpsklukkur og ótal margt fleira.
HLJÓMTÆKJA- OG
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN
w
w m m
ivstuvul
bara si
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI