Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991.
Utlönd
Japansmeistari í óhljóðum
Tatsuro Murano er Japansmeist-
ari í öskri eftir haröa keppni á járn-
brautarstöð í Tokyo. Sigurvegarinn
hefur útlit suomo-glímukappa en er
verslunarmaður og þykir með radd-
sterkari mönnum. Öskur hans
mældist 117,6 desibel og er á mörkum
þess sem mannlegur barki getur gef-
ið frá sér.
Það er japanskur framleiðandi
hálstaflna sem heldur keppnina og
vill minna á að það er eins gott að
losna við aHa hálsremmu vUji menn
láta tH sín heyra. Keppnin er haldin
ár hvert um áramótin og vekur jafn-
anmiklaathygli. Reuter
o
vV
>0 Veitingastaður
^ í miðbæ Kópavogs \
3522E
Danskt jólahlaðborö
kr. 1.390.
Lokaö aöfangadag
og jóladag.
Opnum annan í jólum
kl. 17.
Pitsur, hamborgarar
og steikur alla daga.
Veisluþjónusta
Hamraborg 11 — sími 42166
Tatsuro Murano máði meistartitlinum í öskrum með því gefa frá sér 117,6
desibela óhljóð. Símamynd Reuter
Útsölustaður: Bílaborgarhúsið, Fosshálsi 1.
Til styrktar íþróttafélagi fatlaðra
Útsölustaður: Við Fríkirkjuna í Reykjavík
Til styrktar Safnaðarheimili Fríkirkjunnar
Verðlisti: Almennt . verö 1990 Tilboð 1991:
126—150 m +30% 1.850
151—175 m 3*625 +30% 2.320
176—200 m +30% 2.970
201—250 m 5."t85 +30% 3.630
Aðeins 1. flokks Normansþinur
Styðjum gott málefni
EES-sammngurinn:
Bjartsýni á
lausninnan
skamms
Eivinn Berg, sendiherra Noregs hjá
Evrópubandalaginu, telur auknar
líkur á að fundin verði lausn á EES-
málinu eftir fund EB og EFTA í gær.
Báðir aðHar urðu sammála um að
ganga ákveðnir tH verks og ætti sam-
komulag aö liggja fyrir í síðasta lagi
í febrúarlok.
„Ef það tekst verður nægur tími til
að staðfesta samninginn. En við meg-
um ekki við miklum frávikum frá
þeirri áætlun til þess að mörg lönd
lendi ekki í tímaþröng," sagði Berg.
Standist allar tímaáætlanir verður
hægt að undirrita samkomuiagið til
bráðabirgða fyrir lok janúar.
Utanríkisráðherra Portúgals, Joao
de Deus Pinheiro, sagði í Brussel í
gær að það væri slæmt ef EES-
samningurinn gengi ekki í gUdi þann
1. janúar 1993 eins og áformað væri.
„Ég er þess fuIMss að okkur takist
að leysa ÖU vandamál innan tveggja
tH þriggja mánaða," sagði hann.
EvrópudómstóUinn lýsti því yfir
um síðustu helgi að EES-samkomu-
lagið miUi EB og EFTA stæðist ekki
stofnsamning EB og hefur ríkt mikil
óvissa um máUð.
Björguðu
manniúrást-
arprísund
SlökkvUiðsmenn í HoUandi komu
manni nokkrum tU bjargar þegar
hann gat ekki losað sig úr handjám-
um eflir ástaleiki með vændiskonu.
Vændiskonan handjámaði mann-
inn að hans eigin beiðni. Henni tókst
hins vegar ekki að leysa hann úr
jámunum þegar þau höfðu lokið viö-
skiptum sínum. Það var því ekki um
annað að ræða en að kaUa til
slökkviUöið sem kom með vírkUppur
ogbjargaöimanninum. NTB,Reuter
lokaðákvöldðn
Lögregluyfirvöld í París vUja að
Bologneskógi verði lokað á kvöld-
in eftir að það upplýstist að 95
prósent vændiskvenna og karla
sem þar starfa eru sýkt af eyöni-
veirunni.
Lögreglustjórinn stakk upp á
því í blaðavíðtali í vikunni að
settir yrðu upp farartálmar tU að
koma í veg fyrir bUaumferð um
skóginn sem er eitt stærsta úti-
hóruhús heimsins.
Meira en 350 karlar og konur
stunda vændisiðju sína í skógin-
um og smita um 40 manns af
eyðniveirunni á dag. Lögreglan
er aiveg ráðalaus þar sem vændi
er löglegt í Frakklandi og aðeins
hægt að sekta viðskiptavinina
fyrir ólöglegar bifreiðastöður.
Flestir þeirra sem stunda
vændi i Bologneskógi eru frá
Rómönsku Ameríku.
AlmaAta
Blaðamenn, sem ferðast með
James Baker, utanríkisráöherra
Bandaríkjanna, um heiminn eru
vanir því að fá Lítiö að borða og
sofa. Þegar þeir komu tU Alma
Ata, höfuðborgar Kazakhstan, í
vikunni gistu þeir á besta hóteli
borgarinnar, Otrar. Það reyndist
þó heldur frumstætt miðað við
það sem gengur og gerist á Vest-
urlöndum, fuUt af kakkalökkum,
með drullug gólf, engin tjöld fyrir
sturtmmi og standandi vatn á
gólfi sumra baöberbergjanna.
En margréttaður kvöldverður-
inná veitingastað hótelsíns lofaði
góðu. Þar var kavíar, brauð, ýms-
ar tegundir af salati úr káli og
rauðrófúm og að sjálfsögðu kjöt-
réttur með frönskum og hrís-
grjónum.
Það var þó ekki fyrr en að mál-
tíð lokinni að upp komst að það
sem aUir héldu að væri nautakjöt
reyndist vera hrossakjöt. Nokkuð
sem er algengt á borðum Kazaka
en síöur í Bandarfkjunum.
Mammalét
Dómari á Sri Lanka varð á dög-
unum viö bæn móður eiturlyfja-
sjúklings og dæmdi manninn í
eins árs fangelsi.
Konan sagði fyrir rétti í
Colombo að sonur sinn heföi ráð-
ist á heimUisfólkiö og heimtað
peninga fyrir eiturlyfium. Hún
grátbað dómarann um að fang-
elsa hann.
dýravinumeðit-
Franska kvikmyndastjarnan
Brigitte Bardot ætlar að gefa
dýravemdunarsamtökum, sem
hún hefur stofhað, einbýlishús
sitt í St. Tropez viö Miðjarðarhaf-
ið. Húsið er metið á 200 mUIjónir
króna.
Bardot vonast til að gjöfin verði
til þess að samtökin verði skráð
sem góðgerðarstofnun. Yfirvöld
hafa verið treg tU þessa.
Sigarettur fá
loksinsréttnefni
Breskur kaupsýslumaður
ákvað að vera heiðarlegm- þegar
haim gaf nýrri sígarettutegund
nafh. Hann kallar hana einfald-
lega Death eða Dauða.
A pakkanum er mynd af haus-
kúpu, eins og vera ber. Sala geng-
ur aö sögn nokkuð vel þótt dauða-
rettumar séu dýrari en gengur
Oggerist Rputor