Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Page 13
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 13 Fréttir Bíldudalur: Syndugir svallarar gamansaga í léttum dúr Kolbeinn Gunnaisson, DV, BQdudal: Hafliði Magnússon, skáld og rithöf- undur, hefur geflð út sína þriðju bók og heitir hún Syndugir svaílarar. Hafliði gefur bókina út sjáifur og er hún prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Syndugir svallarar er að sögn Haf- liða gamansaga í léttum dúr og er um tvo náunga í þorpi úti á landi sem eru lítið gefnir fyrir vinnu en því hrifnari af öhnu. Fjahar sagan um ævintýri sem þeir lenda í á kennd- eríi og ýmislegt sem þeir bralla sér th viðurværis. Bókin er skreytt 20 skopteikningum eftir Hafliða. Áður hafa komið út eftir Hafliða Bíldudals grænar baunir 1978 sem er eins konar samantekt á gamanvís- um, sem hann hefm- samið við hin ýmsu tækifæri, og Togarasaga með tilþrifum 1981. Einnig hefur Hafliði Magnússon samið fjöldann ahan af söngleikjum. Er þar helst að telja Sabinu sem frumflutt var af Látla leikklúbbnum á ísafirði og hefur m.a. verið flutt hjá Leikfélagi Akureyrar og á hstahátíð í Bergen í Noregi. REDSTONE s| ónvarpsleikt æki Nintendo samhaefð. Stýripinnar og tengingar við sjónvarp íylgja.Steríó útgangur. A/V útgangur. Sýnishom úr leikjoskrá: TURTIES II — kr. 2.900 T0P6UN__________kr. 2.900 S0CCER__________kr. 1.950 SIMPS0NS......kr. 2.900 Konami Olympics kr. 2.900 rtnn H ÁRMÚLA 11 HLJ n F S 91-681500 Hafliði Magnússon. DV-mynd Kolbeinn Ibúðirafhent- Ægir Már Kárason, DV, Suöumequm: Keflavíkurbær afhenti á dögun- um 20 nýjar íbúðir fyrir aldraða við Aðalgötu 5 í Keflavík. Þetta er fjórða sérhannaða byggingin sem byggð er á vegum bæjarins fyrir aldraða. Nýja húsið er á þremur hæðum og eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir þar. Yflrverk- taki var Hjalti Guðmundsson og tók verkiö aðeins 17 mánuði. Eghl Ölafsson, formaður hús- næðisnefndar Sandgerðisbæjar, afhenti eigendum flögurra íbúða í félagsmálakerfínu fyrir skömmu íbúðir sínar. Um er að ræða þrjár almennar kaupieigu- íbúðir og eina félagslega eignar- íbúð. Byggingarframkvæmdir hófust í september 1990 og það var verktakafyrirtækiö Húsanes hf. sem sá um bygginguna. PatreksjQörður: Jólatónleikar i sjúkrahús- Lúðvig Thorberg, D V, TálknafirÖL- Tónskóh Patreksfjarðar hélt jólatónleika í setustofu sjúkra- húss staðarins fyrir sjúkiinga og starfcfólk. Þar komu fram 13 nemendur á aldrinum 7-73 ára undir handleiðslu hjónanna Col- in og Stephanie Harper en Colin er skólastjóri skólans. Sphaö var á píanó, flautu, gítar, klarinett, orgel og flðlu og auk þess sungu tveir nemendur ein- söng. Að öðrum óiöstuðum vakti söngur elsta nemandans mesta athygh og hrifningu en hann söng Lindina eftir ”-bór Slefánsson. Tónleikamir tó . st mjög vel og voru nemendui.i og skóla th sóma. I Tónskólanum stunda 38 tón- hstamám og 18 söngiðkendur nema þar einnig. Á AÐEINS KR. 1990 ÞRlR GEISLADISKAR MEÐ ÚRVALS JÓLALÖGUM ÞRIGGJA FLYTJENDA ELVIS PRESLEY MAHALIA JACKSON BING CROSBY OG ÚRVALSBÓK AD EIGIN VALI KAUPANDA LEIKREGLUR Á ELLEFTU STUND BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNISÍMI625200 Ennfremur má panta Jólapakka Úrvalsbóka og JAPIS í pöntunarsíma JAPIS 91-62 50 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.