Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Síða 21
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. 29 Iþróttir 0 milljónir til HSI agreiðsla frá ríkinu sem er úr leik varðandi HM eins og Kópavogur iið að ákveða að jónum til HSÍ og i til Kópavogs og niðurstaða í mál- irl Steinar Guðna- r fjárlaganefndar, DV í gær. Þar með idann á óvissunni 'ur varðandi hlut a heimsmeistara- handknattleik hér .995. Með því að veita HSÍ þessar 20 milljónir telur ríkið sig laust allra mála og mun ekki taka þátt í byggingu íþróttahallar fyrir HM ef af slíkum fram- kvæmdum verður. Áður hafði ríkisstjórnin hætt við að láta framreiknaðar 350 milljónir í byggingu íþróttahúss í Kópa- vogi eins og fram hefur komið í DV. 10 milljónir í Kópavoginn Auk þessara 20 milljóna ákvað fjárlaganefnd Alþingis að veita Kópavogi fjárveitingu að upp- hæð 10 milljónir króna vegna útlagðs kostnaðar við undir- búning fyrir HM. Þar með er Kópavogur endanlega út úr myndinni og ljóst að þar verður eÚci byggt hús fyrir HM. Kópa- vogsmenn hafa enda ávalt lýst því yfir að þar risi aðeins hús fyrir HM ef fjárhagslegur stuðnigur væri tryggður frá ríkinu við slika framkvæmd. HSÍ-menn ekki kátir með niðurstöðuna Jón Hjaltalín sagði í gær að HSÍ væri búið að bíða eftir endan- legu svari frá Kópavogi í eitt og hálft ár en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Sam- kvæmt heimildum DV eru HSÍ- menn ekki mjög kátir með frammistöðu Kópavogs og rík- isstjómar í málinu og áður hef- ur komið fram í DV að HSÍ hyggst fara í skaðabótamál við ríkið og Kópavogsbæ vegna vanefnda á samningi varðandi byggingu íþróttahúss í bænum. HSÍ mun nota umræddar 20 miUjónir til greiðslu á skamm- tímaskuldum. -SK lokin 3-93, eftir framlengingu og tryggði liðinu sigurinn Bestur í hði ÍBK var Guðjón Skúlason og skoraði hann öll 23 stig sín í síðari hálfleik. Einnig voru Bow og Nökkvi góðir ásamt Jóni Kr. Gíslasyni sem stjórnað hefur Keflavíkurliðinu frábærlega í fyrri hluta úrvalsdeildar Hjá Val var Booker lengi í gang að venju en skoraði engu að síður 37 stig. Einnig var Magnús Matthíasson mjög sterkur. „Fyrri hálfleikur beggja Uða var mjög slakur. Þeir hittu betur og heppnin var með þeim. Við emm hins vegar á uppleið og komum grimmir til leiks eftir áramót- in,“ sagði Tómas Holton, þjálfari og leik- maður Vals í samtah við DV eftir leikinn. ÆMK/-SK S íi „Svekkjandi - Tindastóll vann Skallagrím, 91-94 Einar Pálsson, DV, Borgamesi: • „Það er erfitt að leika hér í Borgar- nesi, hð þeirra er sterkt og er með góöan heimavöll og ég er fyrst og fremst ánægður með að vinna þenn- an leik. Við þurfum samt að bæta okkar leik,“ sagði Valur Ingimundar- son, þjálfari og leikmaður Tinda- stóls, eftir að Uð hans hafði sigrað Skahagrím í Borgamesi, 91-94. Stólamir byrjuðu betur, skoruðu til að mynda 4 þriggja stiga körfur á fyrstu 7 mínútunum og leiddu leik- inn með nokkrum mun þar til undir lok hálfleiksins að heimamenn náðu að saxa á forskotið. í síðari hálfleik komu Borgnesing- ar sterkir til leiks og eftir 4 mínútna leik hafði hðinu tekist að jafna metin og komast yfir skömmu síðar. Þegar wm í :örfuknattleik, til- já gegn Pólveijum : nýárs. kki kost á sér þar iríkjunum um jól- sitt sterkasta lið i ldi og hæð: .................. 52 1,92 ............ 0 1,82- ............. 54 1,95 ............. 51 1,99 ............. 64 1,88 ............. 11 1,84 ............. 19 1,84 ............100 1,86 MagnúsMatthíasson.Val..................... 25 2,04 Nökkvi Már Jónsson, ÍBK........................... 4 1,94 Páll Kolbeinsson, KR............................. 32 1,84 Pálmar Sigurðsson, Grindavík......................69 1,87 Rúnar Áraason, Grindavík......................... 13 1,92 Sígurðurlngimundars.ÍBK.................... 23 1,93 TeiturÖrlygsson,Njarðvík......................... 35 1,88 TómasHolton.Val 40 1,87 Valurlngimundarson.Tindast.......................116 1,93 Pólveijar eru með mjög hávaxið hð, sex af tíu leikmöimum þeirra eru tveir metrar á hæö eða meira. Þeir urðu í 7. sæti í síðustu Evrópukeppni og eru því með mjög öflugt hð. Fyrsti leikurinn verður í Keflavík 27. desember, annar á Hhðarenda 28. desember og sá þriðji í Borgarnesi 29. des- Hjalti og Guðni í ruðninginn Guðjón Skúlason innbyrti sigurinn fyrir ÍBK gegn Val og skoraði 23 stig, öll i síðari hálfleik. Hjalti „Úrsus“ Ámason og Guðni Sigurjónsson, nýkrýndir heims- meistarar í kraftlyftingum, hafa í hyggju að reyna fyrir sér í annarri íþrótt. íþróttin er amerískur fótbolti, eða raðningur, og ætla þeir félagam- ir að halda til Bandaríkjanna á næsta ári og reyna að komast að hjá ein- hveiju af bandarísku atvinnu- mannahöunum í greininni. „Ég hef verið með þessa hugmynd í kohinum í 3-4 ár og nú ætla ég að láta af því verða að gera eithvað í máhnu. Ég er þegar farinn að æfa á fuhu og hef hlaupið úti undanfarnar tvær vikur. Ég held að það sé raun- hæfur möguleiki á að komast á samning en eini galhnn er að við kunnum htið sem ekkert í íþrótt- inni,“ sagði Guðni Sigurjónsson við DV í gærkvöldi. „í lok mars eða byrjun apríl gera félögin í Bandaríkjunum prufur á nýjum leikmönnum sem öhum era opnar. Það era dæmi til þess að menn sem ekki hafa kunnað neitt í grein- inni hafa komist á samning," sagði Hjalti Árnason við DV í gær. „Það hefur oft verið haft á orði við okkur kraftlyftingamenn að viö vær- um réttu mennirnir í þessa íþróttt og við hefðum skrokkinn og snerp- una sem þarf til. Við vitum til þess kraftlyftingamenn í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndunum hafa reynt fyrir sér í ameríska fótboltanum og hafa margir þeirra gért samninga og stað- ið sig vel og því ættum við ekki að geta leikið sama leikinn. Það era miklir peningar í þessari íþrótt og þó svo að maður kæmist ekki að nema hjá varahðinu gæti maður haft það dágott peningalega," sagði Hjalti aðlokum. -GH rúmar fjórar mínútur voru th leiks- loka náðu Stólamir yfirhöndinni á ný og tryggðu sér sigurinn á lokasek- úndunum. Skahagrímsmenn höfðu öll tök á að taka bæði stigin, vora einu stigi undir og með boltann en mistókst að skora og Tindastóh skor- aði 2 síðustu stigin úr vítaskotum. Elvar Þórisson var yfirburðamað- ur í hði heimamanna og Birgir Mika- elsson átti ágætan leik en hjá Tinda- stóh bar mest á Val Ingimundarsyni og stóru mennirnir, Pétur Guð- mundsson og Ivan Jonas, stóðu fyrir sínu. „Það var mjög svekkjandi að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem munurinn var ekki rneiri," sagði El- var Þórisson í samtah við DV eftir leikinn. ÍBK (46) 96 Valur (36) 93 8-3,15-19,31-26,37-31, (46-36), 56-44, 62-52, 83-75, (83-83). 88-89, 96-93. Stig ÍBK: Bow 24, Guðjón 23, Nökkvi 21, Albert 10, Kristinn 8, Jón Kr. 6, Hjörtur 2, Sigurður 2. Stig Vals: Booker 37, Magnús 20, Símon 11, Ragnar 9, Tómas 9, Svah 3, Ari 2, Matthías 2. Bolta tapað: ÍBK 11, Valur 7. Bolta náð: ÍBK 14, Valur 9. Dómarar: Leifur S. Garðars- son og Kristinn Albertsson, mjög góðir. Stoðsendingar: ÍBK 20, Valur 13. Fráköst: ÍBK 44, Valur 37. Áhorfendur: 471. UMFS (43) 91 UMFT (48) 94 6-11,10-18, 23-29, 32-41 (43-48), 55-58, 66-66, 77-72, 86-80, 91-94. Stig Skallagríms: Elvar Þóris- son 27, Birgir Mikaelson 24, Max- ím Krúbatsjev 21, Jón Bender 8, Þórður Jónsson 6, Þórður Helga- son 3, Hafsteinn Þórisson 3. Stig Tindastóls: Valur Ingi- mundarson 28, Pétur Guð- mundsson 18, Ivan Jonas 16, Ein- ar Einarsson 15, Haraldur Leifs- son 10, Bjöm Sigtrygsson 5, Kristinn Baldvinsson 2. Fráköst: Skallagr. 27, Tindast. 33. 3 stiga körfur: Skallagr. 7, Tindastóll 6. Áhorfendur: 303. Dómarar: Bergur Steingríms- son og Einar Skarphéðinsson, ágætir. íþróttamaður ársins 1991 Nafn íþróttamarms: íþróttagrein: 1. 2. 3. 4. 5. Nafn:. Sími: Heimilisfang:. Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. Alex Ferguson, fram- kvæmdasfjóri Manc- hester United, sagði í gær að nú gæti hann í fyrsta skipti á þeim fimm árum sem hann hefur stýrt félaginu vahð lið úr ölium leikmannahópi sínum. United mætir Aston Vhla á morgun, og þar sem Bryan Rob- son og Lee Sharpe eru orðnir hehir heilsu er enginn frá vegna meiðsla. Robson hefur misst af síðustu tveimur leikjum United en Sharpe meiddíst í úrslitaleikn- um gegn Barcelona i Evrópu- keppni bikarliafa í maí og hefur akki getað spilað síðan. Annriki hjá 21 árs liðinu Landshð íslands í knattspymu, skipað leikmonnum 21 árs og yngri, leikur tiu leiki á næstu tveimur árum i Evrópukeppn- inni. Raðað var i riðla í fyrradag og ísland er 1 5. riöh, með sömu þjóðum og A-landsliðið í heims- meistarakeppninni, eða Sovét- ríkjunum, Júgóslavíu, Ungveija- landi, Grikklandi og Lúxemborg. Eins og hjá A-liðunum á eftir að koma í ljós hvað kemur í stað Sovétríkjanna og jafnvel Júgó- slavíu. Unglingalandsliöið mætir Belgum ísland dróst gegn Belgíu í for- keppni Evrópumóts unghnga- landsliða, 18 ára og yngri. Liöin leika heima og heiman frá l. ág- úst th 30. nóvember á næsta ári. Sú þjóö sem hefur betur mætir síðan Rúmeníu, Noröur-írlandi eða írlandi í úrslitaleikjum um sæti í lokakeppnfruh í Englandi 1993. Ðrengjaliðið dróstgegn Dönum í keppni drengjalandsliða, 16 ára og yngri, dróst ísland gegn Dan- mörku. Þjóðirnai' leíka heima og heiman fyrir 11. raars 1993 og sig- urfrðið fer í úrshtakeppnina sem fram fer í Tyrklandi vorið 1993. Kaupir Dalglish Beardsmorefrá Man. Utd? GísU Guömundsson, DV, Englandi: Blackburn Rovers hefur gengið aht í haginn síðan Kenny Dal- glish tók við íramkvæmdastjóra- stöðu hjá félaginu og er hðiö nú á toppi 2. deildar. Til að styrkja liðið enn frekar hefur Blackbum fengið Russel Beardsmore, leik- mann Manchester United, að láih og að öhum likindum mun félagið kaupa hann. Breytlngar á skosku úrvalsdeildinni Framkvæmdastjórar skosku hð- anna Rangers og Aberdeen hafa lagt fram tíllögu um breytingar á skosku úrvalsdeildinni, þannig að hún verði með sama hætti og svissneska dehdarkeppnin. í th- lögunni er gert raö fyrir að fyrst verði spilaðir 22 leikir og síöan úrshtakeppni átta efstu hða. Óvænt tap Lakers Los Angeles Lakers tapaði óvænt fyrir Minnesota, 93 85, í NBA-dehdinni i körfu- knattleik í nótt. Orlando tapaöi f>Tir Mhwaukee, 87-95, Houston vann Sacramento, 109-102, og Se- attle vann Denver, 119-106. Miðhæjarhlaup KR Miðbæjarhlaup KR verður haldið á morgun, laugardag, og hefst klukkan 14 í Aðalstræti, við Mið- bæjarmarkaðinn. Hlaupnir verða 3 kfiómetrar og verður keppt í 4 flokkum. Öhum er heimh jþátt- taka i hlaupinu og fer skráning fram á staðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.