Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Page 17
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
17
Þrjár léttar jólaþrautir
Að venju skulum við spreyta okkur
á nokkrum jólaþrautum yfir jólin.
Það sem skilur bridgemeistarann
öðru fremur frá hinum almenna
bridgespilara er hæfileiki hans til
þess að „lesa í spilin". Þrautirnar
hér á eftir byggja að miklu leyti á
því.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
*- D1084
V G764
♦ ÁD4
+ G8
* ÁG965
V KD
♦ G107
+ K65
Sagnir voru þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass lspaði pass
21auf* * pass 4spaðar pass
pass pass
* Drury
Vestur spilar út hjartatvisti.
Austur drepur á ásinn og spilar
laufatvisti. Þú lætur kónginn sem
fær slaginn. Þú ert að spila í sveita-
keppni og hvert er framhaldið?
* 875
* 63
* ÁKD95
+ K62
* ÁK93
V 10984
♦ 6
+ ÁD104
Sagnir voru þannig:
Austur Suður Vestur Norður
lhjarta lspaði pass 2hjörtu
pass 2grönd pass 3grönd
pass pass pass
Hvort sem þú ert sammála sagn-
röðinni eða ekki er þér uppálagt
að gera spilaáætlun um níu slagi.
Vestur spilar hjartatvisti, austur
drepur á drottningu og spilar laufa-
sjöi til baka. Hvað nú?
* KG3
V G4
♦ K65
+ D9842
* 86
V K983
♦ ÁD93
+ ÁK5
Sagnir eru þannig :
Suður Vestur Norður Austur
1 grand pass 3 grönd pass
pass pass
Vestur spilar út spaðafjarka og þú
reynir gosann. Austur drepur á
drottningu, spilar spaðaníu sem
austur drepur á ás. Vestur spilar
spaðatvisti, bhndur drepur meðan
þú kastar hjarta. Þú tekur ás og
kóng í laufi og þá kemur í Ijós að
austur átti laufasjöið einspil. Hvert
er framhaldið?
V
suuatch
tuilnphone
Nú geta tveir talaö samtímis, í sama símtœkiö viö þriöja aðila í
TVÍBURASÍMANUM frá SWATCH — Nýtískuleg og falleg hönnun
10 mismunandi litir og útlit:
STÖÐLUÐ GERÐ (mynd 7-10)
VERÐ KR. 4.990
Tónval - Endurhringing
3 styrkteikar hringingar
LÚXUS GERÐ (mynd 1-6)
VERÐ KR. 5.490
Tónval - Endurhringing
20 skammvalsminni/nafnaminni
3 styrkleikar hringingar
HEKLA
LAUGAVEGI 174
S.695500/695550
UMBOÐSMENN UM LANDIÐ:
Reykjavík: Hagkaup, Heimilistœki, Húsasmiðjan, Kaupstaður í Mjódd, Ljósbœr, Mikligarður, Radíóbúðin, Raftœkjaverslunin Glóey, Títan hf., Símval
Hafnarfjörður: Húsasmiðjan, Ljós og Raftœki Njarðvík: Hagkaup Keflavík: Stapafell Akranes: Málningarþjónustan, Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga
Stykkishólmur: Húsið Höfðagötu ísafjörður: Húsgagnaloftið, Straumur Blöndós: Kaupfélag V. Húnvetninga Sauðárkrókur: Verslunin Hegri Akureyri: Hagkaup, Radlónaust,
Radíóvinnustofan, Rafland hf. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga, Öryggi sf. Eigilstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa Seyöisfjörður: L. Haraldsson Höfn Hornafirði: Kaupfélag A. Skaft-
fellinga Vestmannaeyjar: Brimnes Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangœinga Hella: Mosfell Selfoss: Kaupfélag Árneslnga