Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 17 Þrjár léttar jólaþrautir Að venju skulum við spreyta okkur á nokkrum jólaþrautum yfir jólin. Það sem skilur bridgemeistarann öðru fremur frá hinum almenna bridgespilara er hæfileiki hans til þess að „lesa í spilin". Þrautirnar hér á eftir byggja að miklu leyti á því. Bridge Stefán Guðjohnsen *- D1084 V G764 ♦ ÁD4 + G8 * ÁG965 V KD ♦ G107 + K65 Sagnir voru þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass lspaði pass 21auf* * pass 4spaðar pass pass pass * Drury Vestur spilar út hjartatvisti. Austur drepur á ásinn og spilar laufatvisti. Þú lætur kónginn sem fær slaginn. Þú ert að spila í sveita- keppni og hvert er framhaldið? * 875 * 63 * ÁKD95 + K62 * ÁK93 V 10984 ♦ 6 + ÁD104 Sagnir voru þannig: Austur Suður Vestur Norður lhjarta lspaði pass 2hjörtu pass 2grönd pass 3grönd pass pass pass Hvort sem þú ert sammála sagn- röðinni eða ekki er þér uppálagt að gera spilaáætlun um níu slagi. Vestur spilar hjartatvisti, austur drepur á drottningu og spilar laufa- sjöi til baka. Hvað nú? * KG3 V G4 ♦ K65 + D9842 * 86 V K983 ♦ ÁD93 + ÁK5 Sagnir eru þannig : Suður Vestur Norður Austur 1 grand pass 3 grönd pass pass pass Vestur spilar út spaðafjarka og þú reynir gosann. Austur drepur á drottningu, spilar spaðaníu sem austur drepur á ás. Vestur spilar spaðatvisti, bhndur drepur meðan þú kastar hjarta. Þú tekur ás og kóng í laufi og þá kemur í Ijós að austur átti laufasjöið einspil. Hvert er framhaldið? V suuatch tuilnphone Nú geta tveir talaö samtímis, í sama símtœkiö viö þriöja aðila í TVÍBURASÍMANUM frá SWATCH — Nýtískuleg og falleg hönnun 10 mismunandi litir og útlit: STÖÐLUÐ GERÐ (mynd 7-10) VERÐ KR. 4.990 Tónval - Endurhringing 3 styrkteikar hringingar LÚXUS GERÐ (mynd 1-6) VERÐ KR. 5.490 Tónval - Endurhringing 20 skammvalsminni/nafnaminni 3 styrkleikar hringingar HEKLA LAUGAVEGI 174 S.695500/695550 UMBOÐSMENN UM LANDIÐ: Reykjavík: Hagkaup, Heimilistœki, Húsasmiðjan, Kaupstaður í Mjódd, Ljósbœr, Mikligarður, Radíóbúðin, Raftœkjaverslunin Glóey, Títan hf., Símval Hafnarfjörður: Húsasmiðjan, Ljós og Raftœki Njarðvík: Hagkaup Keflavík: Stapafell Akranes: Málningarþjónustan, Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga Stykkishólmur: Húsið Höfðagötu ísafjörður: Húsgagnaloftið, Straumur Blöndós: Kaupfélag V. Húnvetninga Sauðárkrókur: Verslunin Hegri Akureyri: Hagkaup, Radlónaust, Radíóvinnustofan, Rafland hf. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga, Öryggi sf. Eigilstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa Seyöisfjörður: L. Haraldsson Höfn Hornafirði: Kaupfélag A. Skaft- fellinga Vestmannaeyjar: Brimnes Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangœinga Hella: Mosfell Selfoss: Kaupfélag Árneslnga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.