Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 24
24 » LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Meiming Rauðhólar. 100x140. 1987. Klettur úrhafi Bókmennta- sukk Lykilrómaninn „Fimmtánda fjölskyldam" er aö hluta til byggð á íjár- mála- og stjómunarhrakningum höfundar á sjónvarpsstöðinni „Stöð 2“. Fyrirtækið í bókinni heitir „Filma hf.“ og Dr. Jón Óttar Ragnarsson matvælafræðingur heitir Óskar Hvammdal kvikmyndaleikstjóri og er að sjálfsögðu snillingur, vinnuvél og ofurhugi sem á við geðræn vandamál að stríða. Hann þarf mikla peninga til að sýna snilld sína og nýtur þar stuðnings fimmtándu íjölskyldunnar sem er í andófi við hina spilitu ættar- veldisklíku flölskyldnanna fjórtán sem stjóma íslandi. Þegar búið er að „klína“ (213) á hann morði er hann drepinn. Eða nánar tiltekið eins og segir í sögunni: „Þú lést konu þína myrða móður þína..., Ragnar! Klínd- ir svo glæpnum á fóstbróður þinn og vélaðir síðan systur þína til að myrða hann!“ Því miður er söguþráðurinn í verkinu ca 100 sinnum flókn- ari og ruglaöri en þetta, en niðurstaðan er þó bæði frumleg og ljós: „Upp komast svik um síðir“ (219). Dr. Jón er vinsæll snillingur eins og alþjóð veit. Með þessari bók hef- ur hann bætt enn einni hundasúr- unni í yfirfullt hnappagat sitt. Styrkur bókarinnar felst ekki síst í fáguðu málfari eins og dæmin sanna: „Einhver sem liggur mikið á hjarta“ (57); „síðari sokkurinn“ (63); „Hann er... mikið niðri fyr- ir“ (70); „að beyja fram af‘ (84). Ekki em síður mikils virði í bók- inni hinar ýmsu frumlegu, fáguðu og smekkvísu hugmyndir: „Þú heitir Kristín. Viö erum öll kristin. Hvað segir ekki Kristur?" (70). Bókin er sneisafull af gáfuðum og skemmtilegum persónum sem ekki þurfa að láta segja sér hlutina tvisvar, ekki síst þá hluti sem allir vita, eins og sést t.d. á þessari tilvitnun: „Eins og Aðalsteinn hefur oft minnt hana á er Alexander löngu þjóðkunnur...“ (80). Og þessar persónur kunna að gera hluti í lamni: „Hún var að vísu alltaf að bryðja einhveijar pUlur, en fór voðalega leynt með það“ (100). Jón Óttar Ragnarsson. - ljóða- og listaverkabók Höfundar bókarinnar Klettur í hafi em skáldið Ein- ar Már Guðmundsson og myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson. Um er aö ræða bók sem er óður til lands og lífs í ljóðum og litum. Helgarblaðið birtir hér úr bókinni eitt ljóða Einars Más og tvær myndir Tolla. / Alræði vindsins i Svo lengi hafði þokugráminn ríkt að loksins þegar létti til vorum við enn niðurlút. Gamlir menn með skeggstubba örkuðu um hreppa; víðs vegar gengu unglingar við staf. Sumir fengu ofbirtu í augun, blinduðust eða sáu furðulegar sýnir Um stræti úr gegnsæjum bláma óku roðaslegin ský, draumar sem hvergi rættust gengu um götur. Þegar viö fórum úr tötrunum komu sparifotin í Ijós. II Var andrúmsloföð sem seytlaði á milli bláhvítra fjallanna hitabylgja úr fjarlægri heimsálfu eða steig það úr djúpum hafsins og glitraði í fjársjóöum sem minntu á demanta? Á hafsbotni sátu dugmiklir kaupmenn og mokuðu upp saltnámum, auð þorp fylltust af fólki og nótt eina gekk vinnuskúr í svefni. Viö vöknuðum þegar vörubUl hlaðinn rúsínum ók framhjá húsinu. III Kannski var þetta einsog á miðöldum þegar ótal verslimarleiðir opnuðust við múslima og meðal annars dagatalið kom til sögunnar. Þegar gulnuð blöðin hrundu úr gestabókinni skráðu nýir hópar nöfn sín. Regn klingdi á þökum. Grænir seðlar uxu. Viö brottför flugvélarinnar leit hann um öxl en hlíðamar voru famar. Jólatré. 180x160. 1986. IV Þegar þú speglaðist í búðarglugganum hélstu að þú værir genginn aftur einsog niðursetningamir sem stóðu fyrir utan þinghúsið og veifuðu gjaldþrota skýjum. Útgerðin fór að mestu fram innandyra en kreppan kom aðeins yfir okkur á kvöldin þegar fjöllin gleyptu kaupfélögin og bankamir átu bömin. Svo margir vora speglamir að ég hélt þú hefðir orðið eftir þegar þú fórst... á meðan myrkrið spriklaði í gluggunum og bryggjumar hrundu yfir þorpin. V Þegar steinarnir vora hættir að hafa sambönd blöskraði okkur sem bjuggum við alræði vindsins. En skýin vora harðlínumenn og engin von um umbætur frá guði. Jafnvel sólin þáði mútur... og tunglið svo spillt að það lét vikuritin mynda sig nakið. Þá sneram við okkur til regndropanna, en þeir höfðu ýmist sagt af sér eða vora fyrir löngu hættir að skipta sér af stjórnmálum. Leiðréttingar á ranghugmyndum Ekki era lítils viröi leiðréttingar í bókinni á ranghugmyndum í hinum ýmsu vísindagreinum t.d. eðhsfræðinni: „Það þarf betri eldfæri til að svæla vitnið út...“ (107), auðvitað þarf ekki meiri reyk eða eld heldur einmitt fágaðri eldspýtustokka til að svæla fólk betur út. „Byssan... stóð upp í hárinu á honurn" (155, skýrir sig sjálft). Og leiðréttingamar á Biblíunni era ómetanlegar: „þröngi vegurinn" (207), það er því miður hins vegar ekki gefið upp hvað þröngi vegurinn var mörgum númerum minni en víði vegurinn. En það era leiðréttingamar í náttúrufræðinni sem era þó mest virði í bókinni: „ „laukurinn"... fer eigin leiðir. Hann er í öllum skít sem fyrir- finnst,...“ (223), ef menn efast um þetta er auðvelt að ganga úr skugga um þessi sannindi með þvi að gramsa í næstu kúamykju, ekki þarf lengi að leita áður en laukiuinn fiimst. Og líffræðin fer að sjálfsögðu ekki var- hluta af skörpum athugunum og uppgötvunum doktorsins „... miðaldra kona fríkkar og dýpkar eftir því sem lífið leikur hana grárra og beygir hana lengra niður í duftið,...“ (173); Akademísk fræði leiðréttast einnig: Columbia háskólinn í New York heitir auðvitað Colombia (113); Mest komu mér þó á óvart leiðréttingamar í húsamíðinni: „(að) skynja hatrið Bókmenntir Árni Blandon sem streymir upp úr gólfinu" (161). Og ekki má gleyma jarðfræðinni: „fyrsta morgunsólin" (45); (númer hvað er hún aftur þessi sem birtist á morgun?). Og sálarfræðin er ekki lengur ónákvæm fræðigrein: „Aht í einu rennur upp fyrir henni að hún er heimskasta kvensnift í heimin- um“ (45). Og landafræðin fær sinn skammt, mig hafði reyndar ahtaf gran- að að „borgin við sundin" (55) væri Reykjavík en ekki Kaupmannahöfn. En höfundur bætir um fyrir Dönunum með því að nota dönskuskotið málfar: „ske“, „af og til“, „kannski" o.s.frv. Snilldarverk Meðferð málsins er aö sjálfsögðu snihd hjá Dr. Jóni: „(Það) atvikaðist þannig th“ (140); „ „drukkna... gagnvart" (152); „hata vafningalaust" (185, það er ekkert vit í að hata með vafningum). En það er þó ekki síst i and- htslýsingum sem Dr. Mat.-Væl. tekst vel upp: „breiðar varir" (152, breidd- in nær sjálfsagt út að eyrum); „munnvikið... dregst inn að höfðinu“ (80) (það þarf auðvitað ekki að taka þaö fram að átt er við axlarmunnvikið). Áherslur era hnitmiðaðar: „Hvoragt okkar hafði nokkra sinni handleik- ið byssu, ekki einu sinni haglabyssu11 (211), betra hefði þó auðvitað verið ef í stað haglabyssunnar heföi verið fahbyssa, en auðvitað skyldi maður ekki reyna að betrambæta verk Doktors Mat. Ekki þykir mér minnst vænt um hugmyndir í bókinni sem era skýrar og rökfastar: „Hún hló svo mikið að hún þurfti að klæða sig í skyndingu með koddann fyrir andht- inu...“ (204). Setningaskipan er svo fullkomin í bókinni að ekki verður líkt við nema verk annars snillings, Laxness: „Þar að auki era nokkrir staðir steinsnar frá Vesturbrún 23 sem hann gat hringt úr“ (160); ef Laxness heföi lokiö doktorsprófi heföi hann áreiðanlega getað skrifaö jafh góðan texta og Dr. Jón Ó Tar. Eins og sjá má af framanskráðum snihibrögðum er „Fimmtánda fjöl- skyldan" tímamótaverk eða öhu heldur hið fullkomna bókmenntaverk. Vonandi skrifar Doktor Jón ekki fleiri bækur svo hann geti með stolti hætt á tindinum. Fimmtánda fjölskyldan, 225 bls. Jón Óttar Ragnarsson. lóunn 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.