Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Page 39
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
47
En einn hundraðshluti af honura
hafði þó skábhnt. Það var sá hundr-
aðshluti sem hafði áður leitað
svara hjá upplýsingaskrifstofu
verslunarráðsins. Og það var þeim
upplýsingum, sem hann fékk þar,
að þakka að honum fannst tengda-
faðir hans alls ekki eins hlægilegur
eða hégómlegur og hann hefði
rauninni átt að vera í augum rétt-
trúaðs samsúrísks manns.
Sú sem átti erfiðast með að sam-
þykkja Funkilde var móðir Gloríu,
frú Thyra Nielsen. Hún var holdug
kraftakona sem hafði fyrirlitingu á
öhum sem voru tilgerðarlegir. Það
var enginn vafi á því að hún hefði
tahð Funkilde í þeim flokki hefði
hann ekki verið leiddur inn í húsið
sem tengdasonur! Nú tókst henni
að líta svo á að hann væri ekki
nærri því eins slæmur og henni
fannst hann í rauninni vera.
Það sem eftir stóð af andúð henn-
ar lagði hún á efstu hilluna í borð-
stofunni en hún var bara tæmd
tvisvar á ári. Því hvað stoðaði ann-
að - stúlkan var ástfangin af sínum
„H. H.“ - og að snúast gegn ástfang-
inni konu verður bara til þess að
hún verður enn ástfangnari. Þess
vegna þagði frú Thyra.
Það var ekki bara þessi fyrsti
fundur sem gekk vel fyrir sig held-
ur það sem á eftir gekk, brúðkaup-
ið, veislumar og dagleg samskipti
- alveg fram að fyrsta aðfangadags-
kvöldinu.
Jólin eru, eins og kunnugt er,
hátíð friðarins. Það segja prestam-
ir í kirkjunum, sálmaskáldin í jóla-
sálnunum og smásagnahöfundarn-
ir í jólablöðunum. En satt að segja
er þessi friðarins hátíð oft jarðveg-
ur fyrir hið ófriðsamlega. Fólk þjá-
ist af ofþreytu, það hefur vikið frá
daglegum vana og eytt of miklum
peningum - og oft þarf aöeins einn
htinn óánægjuneista til að allt fari
í bál og brand á heimilinu. Og neist-
inn kviknaði líka á heimili Funkil-
des. Málarinn og rithöfundurinn
hafði sent frá sér htla jólabók,
„Málum kistulokið", með teikning-
um eftir skáldið. Gagnrýnin hafði
veriö góð fram til þessa en nú - á
sjálft aðfangadagskvöld - kom út
síðdegisblað með sérstaklega óvin-
samlegum ummælum. Þau vom
eftir gamlan prófessor og gagnrýn-
anda frá því fyrir tíð samsúrískra
skoðana - og því auðvitað algerlega
steinrunnin! Hann var algjör stein-
gervingur! En engu að síður! Það
sem ergði Funkilde mest voru loka-
orðin:
„Uppskriftin fyrir ahri nýsköpun
er einföld: maður segir það and-
stæða. Ég hlakka til þess að bráð-
um kemur ný ung kynslóð og segir
það sem gengur á móti ummælum
herra Faangkhde!"
Eftir þennan skammt fór Funk-
ilde til tengdaforeldra sinna.
Hann var ergilegur þegar hann
gekk inn í anddyrið, bálvondur við
jólaborðið og þegar sest var um-
hverfis jólatréð missti hann stjóm
ásér.
„Fjárinn hafi það. Ég veit ekki
hvort ég verð með í þessu lengur.
„Hátt á trésins græna toppi. Hvílík
jólasveinahátíð!"
Öll fjölskyldan, þar með taldar
íjórar frænkur og þrír frændur,
starði á hann sem lömuð væri.
Skilningur hennar á siðsemi hefði
ekki orðið fyrir meira áfalh þótt
hann heföi farið að mála uppá-
haldsstaðinn sinn við matarborðið.
En Funkilde var vandanum vax-
inn. Fullur sannfæringar fór hann
að skýra samsúrískar skoðanir sín-
ar á trúmálum, prestum, jólatrjám
ograuðkáli.
Nielsen hehdsali hafði aldrei
heyrt manni mælast svo vel og
hann hafði heldur ekki kynnst svo
heilsteyptrilífsskoðun. Hún hreif
hann. Og svo var það líka það að
kaupsýslumaður verður að fylgjast
með og tryggja að fyrir hendi séu
ætíð nýjustu vömmar því að ann-
ars yrði hann undir í samkeppn-
inni. Með öðmm orðum þá hafði
hfsskoðun Funkhdes áhrif á Niels-
en.
Þegar dró úr mælginni sagði
hannhægtoglágt:
„Já.. .já, en á þá ahs ekki að halda
uppájólin?"
Funkilde tók eftir því að hann
hafði sigrað, þótt í smáu væri, og
samsúrísk harka hans tók að víkja
fyrir danskri góðvild.
„Auðvitað á að halda upp á þau,“
sagði hann hjartanlega.
„Þau eiga bara aö heita sól-
hvarfahátíð - og vera hátíð sem við
höldum til að lýsa gleði okkar yfir
því að ljósið er á ný að halda inn-
reið sína. Þannig var það í gamla
daga eða þangað til útsmognir
prestar stálu hátíðinni til að halda
fólki í fáfræði og fátækt."
Nielsen kinkaði kolh af sannfær-
ingu. Eða að minnsta kosti undir-
gefni.
Það var undarlegur svipur á frú
Nielsen. En það varð ekkert meira
úr honum. Nú var maðurinn henn-
ar orðinn jafnhrifmn af Funkilde
og Gloría. Hvers mátti hún sín gegn
þeim þremur?
Eins og kunnugt er verður að
gæta þess afar vel að „skapa ekki
fordæmi“. Þessa varkárni gleymdi
Nielsen að sýna þegar hann beygði
sig fyrir tengdasyninum. Og afleið-
ingarnar létu ekki á sér standa.
Nielsen og Funkilde voru orðnir
sammála um að andlega séð væri
Funkilde sá sterkari og þvi yrði
Nielsen að beygja sig fyrir öllum
hans skoðunum á andlegum og hst-
rænum málefnum.
Næsta aðfangadag hafði Nielsen
séð til þess að hægt yrSi að halda
almennilega sólhvarfahátíð. Hann
hafði látið fjölrita nokkur sól-
hvarfaljóð svo að kvöldið liði ekki
án þess að sungið yrði. Og í staðinn
fyrir jólatré hafði hann hengt
pappaskífu með fomnorrænu sól-
artákni í ljósakrónuna og í staðinn
fyrir jólaguðspjahið, sem venja var
að hlýða á í útvarpinu, skyldi nú
leikin grammófónplata með stjarn-
fræðifyrirlestri á samsúrísku.
Og Nielsen hlakkaði til þess eins
og barn að geta glatt tengdason
sinn með þessu nútímalega og
frjálslega formi á jólahaldinu. En
því miður hafði hann ekki haft
samráð við stjórnina í Samsúríu.
Leiðtogar Samsúríu höfðu nefni-
lega komist á þá skoðun að þeir
hefðu farið einum of geyst og því
hefðu þeir shtið tengslin við al-
menning í landinu. I Samsúríu
táknaöi það bændur.
Af hugmyndafræðilegum ástæð-
um, og ef til vhl líka til að verða
ekki höfðinu styttri, ákváðu ráð-
herramir að taka nokkur skref aft-
ur á bak og nálgast þannig almenn-
ing. Eitt skrefanna var fólgið í því
að taka á ný upp jólahald en í fram-
faravímunni hafði því verið haldið
fram að það væri í rauninni verra
en morfín.
Og nú þegar Henrik og Gloría
komu voru þau ekki aðeins klædd
þjóðbúningum Samsúríu heldur
sýndu þau öhum tilraunum Niels-
ens th að halda á lofti stjarnfræði-
legri fræðslu mestu fyrirhtningu.
Vesahngs gestgjafmn varð aö sjálf-
sögðu gripinn miklu þunglyndi
þegar leið á kvöldið. Og þegar
grammófónplatan hafði ekki thætl-
uð áhrif sagði hann með rödd sem
bar með sér örvæntingu:
„ Já, en hvemig í ósköpunum á
þáaðhaldajól?"
„Eins og almenningur!" svaraði
Funkilde - dj úpri röddu og af mik-
hh tilfmningu. „Við sem em í hópi
menntamanna verðum að koma
aftur niður th fólksins. Án sam-
bands við fólkið erum við eins og
jurt án rótar. Við verðum að lifa
eins og fólkið og taka upp þess
gömlu og æruverðugu siði. Á að-
fangadagskvöld á jata að standa í
stássstofunni og ein af þjónustu-
stúlkunum að koma inn í hvitu laki
og hræða okkur. Við eigum að
syngja gamla samsúríska jóla-
söngva og dansa gamla samsúríska
þjóðdansa. Þá skal borða þurran
saltfisk og skola honum niður með
brennivíni þar til dettum undir
stólana.
Nielsen kinkaði íhuguh kohi. Nú
vissi hann hvemig hann skyldi
haga næsta jólahaldi.
En aftur gleymdi hann að taka
Samsúríu með í reikninginn. Þar
hafði komið th átaka við grannríki
og engum duldist að stríð var fram
undan. En samtímis því hafði
stjórnin komist að því að ungdóm-
urinn í landinu hafði vanrækt sig
líkamlega. Hreint út sagt var
ástandið þannig að ungu mennim-
ir dugðu ekki th síns hlutverks, að
gegna herþjónustu. Eitthvað varð
því að gera. Menn fóm að reka
áróður fyrir íþróttum, íþróttum
með dálítið hermannlegu yfir-
bragði. Undir slagorðinu „frítími
táknar leikfimi“ tók öh þjóðin sig
á og fór að gera líkamsæfmgar.
Og nú þegar Henrik og Gloría
komu á aðfangadagskvöld voru
þau ekki bara í íþróttafotum (bæði
voru þau í stuttbuxum í samsúr-
ísku fánalitunum) heldur fóra þau
strax að útskýra að ekki mætti líða
svo mikið sem ein sekúnda af frí-
tíma manna án þess að hafist væri
handa um að styrkja líkamann.
Fyrst helltu þau því öllu brennivín-
inu í vaskinn og síðan skömmtuðu
þau matinn (það er jú ekki hoht að
borða of mikið) og loks neyddu þau
aha fjölskylduna (þar með taldar
fjórar frænkur og þrjá frændur) th
að fara úr öllum fotunum nema
bara fáeinum undirfötum.
Svo hófst leikfimin. Gengið var
eins og hermenn í skrúðgöngu með
kústsköft í höndunum, staðið á
höndum upp við vegg, stokkið yflr
jötuna eins og væri hún hestur og
sest á gólflð svo fara mætti í splitt.
Og þannig gekk þetta allt kvöldið
þangað til Aida frænka braut í sér
viðbein.
Og nú er aftur að hða að jólum.
Dag einn í nóvember kemur Niel-
sen til konu sinnar og segir:
„Nú skaltu hringja th Gloríu og
Henriks til að vita hvort þau koma
á aðfangadagskvöld eins og venju-
lega.“
„Ger þú það,“ segir konan. __
Nielsen hringir, boðinu er tekið
og hann leggur á - en svo er eins
og eldri reynsla komi skyndilega
framíhugahans.
„Ó, Thyra," segir hann. „Ef th
vill væri best að ég hringdi aftur
og spyrði hvernig þau vilja helst
haldajólin."
Hann gerir sér grein fyrir því að
þetta er viðurkenning á skorti á
sjálfstæði, greinheg opinberun á
því að hann er ekki lengur hús-
bóndi á eigin heimili - og til aö
dylja það bætir hann við: „Það eru
jú börnin, ekki satt - jóhn eru jú
th að gleðja börnin."
En þá rís Thyra á fætur og setur
hnefanníborðið.
„Nei, það gerir þú ekki. í ár höld-
um við dönsk jól. Og svo geta aðrir
tekið því eins og þeir vilja.
Nielsen beygir sig þegar konan
er í þessu skapi! Það grípur hann
hræðsla þegar hann hugsar til að-
fangadagskvöldins og þeirra hug-
myndaárekstra sem þá geta orðiö.
Það verður ekki létt að koma öllu
heim og saman - einkum ef maður
vih vera góður og hlutlaus Nielsen.
Þýð.: ÁSG
l
'
'IÐ BJOÐUM UPP A ÞRJAR GERÐIR
NÆRFATA ÚR NÁTTÚRUEFNUM Á
ALLA FJÖLSKYLDUNA. Á UNGBÖRN, >-
BÖRN, UNGLINGA, KONUR OG KARLA.
100% silkinærföt, mjög einangrandi, sem gæla við húðina. Finnsk gæðavara
Ruskovilla.
100% ullarnærföt af Merinófé - silkimjúk og hiý. Finnsk gæðavara frá Ruskovill
Nærföt úr blöndu af kanínuull og lambsull, styrkt með nælonþræðl. Vestur-þ
gæðavara frá Medima.
Allar þessar þrjár gerðir eru til í barna- og fullorðinsstærðum.
_________
z:
J0LAGJ0F JEPPAEIGANDANS
ÞAR SEM ALLT FÆST í JEPPANN
Jólatilboð á ljóskösturum
Verð á settum frá
kr. 3.700 stgr.
Myndbönd
HNÚKURINN GNÆFIR
OG TORFÆRUKEPPNIR
* . ,l;u ■■
Ævintýralegt
myndband um
átta sólarhringa
ferð ogslaginn
viðaðkomastá
Hvannadals-
hnúk /
Ævintýri sem
enginn jeppa-
maðurlætur
framhjásér fara!
Verð aðeins
kr. 1.950.00
OPIÐ 21. DES. TIL KL. 22., 23. DES. TIL KL. 23., 24. DES. TIL KL. 12.
V/SA
Vagnhöfða 23, sími 685825, fax 674340