Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 64
72 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Myndgáta Fvþ'öK.---A_ Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Lausn gátu nr. 212: Árabátur Andlát Benjamín Markússon frá Ystu-Görö- um, Kolbeinsstaðahreppi, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 19. desember. Anna Jónasdóttir frá Álfsnesi, Hörðalandi 4, lést á Borgarspítalan- um að kvöldi 19. desember. Þorsteinn Kristjánsson, Laugarnes- vegi 42, lést í Borgarspítalanum 19. desember. Jón Þórarinsson frá Skeggjastöðum, Ránargötu 29, Akureyri, andaðist á heimili sínu 19. desember. Messur Árbæjarkirkja: Bama- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar, helgi- leikur 10 ára bama, hljóöfæraleikur. Kirkjubíllinn fer um Árbæinn fyrir og eftir guðsþjónustuna. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja:Bamaguðsþjónusta kl. 11. Breiðholtskirkja: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar ki. 11. Bamakórinn syngur. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Sr. Gísli Jónassoh. Bústaðakirkja:Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Ingveldur Ólafsdóttir. Pálmi Matthíasson. Dirgranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálp- arstofnunar kirkjunnar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan:Kl. 11. Jóiasöngvar íjöl- skyldunnar. Dómkórinn syngur. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Elliheimilið Grund: Helgistund kl. 10. Umsjón hafa Einar Sturluson og Olga' Sigurðardóttir. Eyrarbakkakirkja: Aðfangadagur: Messa ki. 23.30. Fella- og Hólakirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Prestamir. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Cecil Haraldsson. Gaulveijabæjarkirkja: Messa jóladag kl. 14. Grafarvogssókn: Bamamessa kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Jólasöngvar. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Jólatrésskemmtun bamanna kl. 11. Mikið simgið og leikið. Jólaglaðningur. Jólasöngvar kl. 14. Hallgrímskirkja: Bama- og fjölskyldu- messa kl. 11. Tekið á móti söfnunarbauk- um Hjálparstofnunar kirkjunnar. Ensk- amerísk jólamessa suimudaginn 22. des. kl. 16.00. Enskumælandi fólki, fjölskyld- um þeirra og vinum, hvaða trúarbragða- hópum sem það kann að tilheyra, er boð- ið að vera við messuna. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 21. Orgeltónlist eftir J.S. Bach. Dr. Orthulf Pmnner leikur á orgel- ið. Hjallasókn:MessusaIur Hjallasóknar, Digranesskóla. Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kapella St. Jósefsspitala, Hafnar- firði: Messa á sunnudögum kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa á sunnudögum kl. 10. Karmelklaustur: Messa á sunnudögum kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8.00. Kársnesprestakall: Jólaskemmtun bamastarfsins verður í safnaðarheimil- inu Borgum sunnudag kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kaþólska kapellan, Kefiavik: Messa kl. 16 á sunnudögum. Kristkirkja, Landakoti: Laugardagur: Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Sunnu- dagar: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Rúm- helga daga er messa kl. 18. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa fellur niður. Aftansöngur kl. 18 alla virka daga fram að jólum í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Laugarneskirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Jólasöngvar. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. Neskirkja: Bamasamkomakl. 11. Munið kirkjubíiinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Skóla- hfjómsveit Kópavogs leikur. Böm flytja helgileik. Kór Melaskóla syngur. Helgi- leikur. Almennur söngur. Orgelleikur. Guðmundur Óskar Ólafsson. Ólafsvallakirkja: 22. desember: Guðs- þjónusta kl. 21. Aðventukvöld. 24. des- ember: Hátátíðarmessa kl. 14. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kl. 20.30. Jólasöngv- ar Seljakirkju. Fjölbreytt tónlistardag- skrá. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Jólasöngvar allr- ar fjölskyldunnar kl. 11. Bamakór og böm úr bamastarfmu sýna helgileik undir stjórn Sesselju Guðmundsdóttur. Eimý Asgeirsdóttir flytur jólahugleið- ingu. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Messa aðfangadag kl. 18. Stóra-Núpskirkja: 24. desember: Guðs- þjónusta á jólanótt kl. 23.30. Hjónaband Þann 19. október vom gefm saman af Birni Inga Stefánssyni í Veginum, Kópa- vogi, þau Fannar J. Viggósson og Erna B. Hreinsdóttir. Þau em til heim- ilis að Mánabraut 13, Skagaströnd. Mynd, Hafnarfirði. Þann 16. nóvember vom gefm saman í Maríukirkjunni í Breiðholti þau Hazel Bamiano og Smári Grétarsson. Þau em til heimilis að Víðigrund 63, Kópa- vogi. Mynd, Hafnarfirði. Þann 31. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Ólafsfjarðarkirkju af séra Svavari A. Jónssyni Jónina Símonardóttir og Vignir Áðalgeirsson. Heimili þeirra er að Ólafsvegi 39, Ólafsíírði. Þann 24. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni þau Aðalheiður Jóhanns- dóttir og Guðmundur Ævar Guð- mundsson. Þann 30. nóvember vom gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Val- geiri Ástráðssyni Hmnd Kristjánsdótt- ir og Ágúst Jensson. Heimili þeima er að Holtagerði 70, Kópavogi. Ljósm. Jóhannes Long. TiBcyimingar Jólasveinar heimsækja Þjóðminjasafnið Á morgun kl. 11 kemur Gáttaþefur í heimsókn á þjóðminjasafmð ásamt bamakór Austurbæjarskóla. Á Þorláks- messu kemur Ketkrókur kl. 11 ásamt bama- og bjöllukór Bústaðakirkju. Fagra n*nng \^>mT»nnlng BJönvA bfana K«*6**n(nln „Lát sönginn óma“ Komin er út bókin ,,Lát sönginn óma“ með 20 lögum eftir Áma Gunnlaugsson, lögfræöing i Hafnarfirði. Er það önnur sönglagabók hans. Höfundar ljóða við lögin em: Séra Ami Bjömsson prófastur, Ami Grétar Finnsson, Ámi Gunniaugs- son, Eiríkur Pálsson, Finnbogi J. Amdal, Konráö Bjamason, Ólafur Pálsson og Steingrimur Thorsteinsson. Eyþór Þor- láksson hljóðfæraleikari hefur útsett 13 af lögunum og jafnframt nótnasett öll lögin. Aðrir sem eiga útsetningar í bók- inni em Finnur Torfi Stefánsson, Guðni Þ. Guðmundsson, Jónatan Ólafsson og Páll Kr. Pálsson. Flest lögin em útsett fyrir einsöng og öll era með bókstafar- hljómum. Bókin fæst hjá höfundi. Ættbók og saga hestsins á 20. öld, VII. bindi Þetta er lokabindið í ritverki um hestinn á 20. öld og einnig síðasti hluti starfssögu Gunnars. Sagt er ffá útflutningi hrossa hin síðari ár og birt ffásögn af hinni miklu þolkeppni á hestum yfir þver Bandaríkin sem íslenskir hestar tóku þátt í árið 1976. Þá er í þessu bindi lýsing á stóðhestum og hryssum sem hafa feng- ið dóma á árunum 1990 og 1991. Á annað hundrað myndir prýða bókina. Jónas Kristjánsson ritstjóri hefur búið ættartöl- ur undir prentun. Jólagleði á Laugaveginum í dag, 21. desember ki. 13, syngur Lands- bankakórinn við Laugaveg 77. Kl. 13.30 kemur jólasveininn í kerra sinni með gjafir fyrir bömin. Kl. 14 syngur Lands- bankakórinn við Laugaveg 7. Kl. 16 syngja söngvarar frá Óperasmiðjunni og kl. 20 leikur 7 manna blásarakvintett. Sunnudaginn 22. des. kl. 13 syngur Kór Austurbæjarskóla jólalög. Kl. 14 koma jólasveinar í kerru sinni með gjafir og góðgæti og kl. 15 gengur Kór Selásskóla syngjandi niður Laugaveginn. Hljómdiskur með Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri Út er komin hUómdiskur með leik Blás- arasveitar Tónlistarskólans á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem upptaka af leik sveitarinnar er gefm út en hún er tuttugu ára um þessar mimdir. Á hljómdiskinum eru verk eftir J. Hansen, Ravel, Lennon og McCartney, Kachíhaturian, Pál Pampichler Pálsson, A. Reed og T.J. Ford. Diskurinn fæst í verslunum Skífúnnar i Reykjavik og á skrifstofú Tóniistarskól- ans á Akureyri. Opið lengur í Kringlunni Verslanir í Kringlunni era opnar í dag til kl. 22 og á morgun kl. 13-18 en á Þor- láksmessu tú kl. 22. Jólasveinar verða á ferð með sérstakar skemmtanir. í dag kl. 13 og 14, á sunnudag kl. 13.30, 14.30, 17 og 17.30 en á Þorláksmessu skemmta þeir kl. 18.30 og 19. Þessa daga munu hópar úr Sinfóníuhljómsveit Æskunnar leika létt sígild lög og einnig verða bóka- og plötuáritanir og kynningar á vegum verslananna. Skrifborðsdagatal Forlagið Goðorð hefur sent frá sér skrif- borösdagatal fyrir komandi ár þar sem ljóðið er sett í öndvegi. Ljóðár Goðorðs 1992 er nú gefið út í fyrsta sinn en fyrir- hugað er að gefa það út á hveiju ári héð- an í frá. Eitt ljóð fylgir hveijum mánuði og annað er prentað á bakhliðina. Ljóðin era valin með það í huga að þau séu að- gengúeg hveijum manni og eigi við hann erindi. Skáld ársins nefna sig Orðmenn og era Eiríkur Brynjólfsson, Eyvindur P. Eiriksson, Gísú Gíslason, G. Rósa Ey- vindsdóttir, Guölaug Maria Bjamadóttir, Jón Valur Jensson, Ragnhúdur Pála Ófeigsdóttír, Þór Stefánsson og Þórður Helgason. Stuðbandið og Garðar leika á árshátíðum og þorrablótum. Þessi hljómsveit er orðin 4 ára gömul og leikur gömlu dansana - gamla rokkið - bítlam. og nýju lögin. Liðsmenn era Lárus Ólafs- son, bassi, Ólafur Már, orgel, Garðar Guðmundsson, söngur, Garðar Karlsson, gítar, og Guðmar Marelsson, trommur. Efraím uppgötvar heiminn Út er komin hjá Skálholtsútgáfunni bamabókin „Þrastaranginn Efraim" eft- ir Lars Áke Lundberg. Höfundurinn er prestur í Stokkhólmi sem hefur ritað margar bamabækur og vinsæla bama- söngva. Sr. Karl Sigurbjömsson þýddi bókina. Bókina prýða faúegar teikningar eftir Ásdisi Sigurþórsdóttur myndústar- mann. Bókin er 64 bls. að stærð og sér íslensk bókadreifmg um dreifmgu bókar- innar. Tónleikar Jólatónleikar Kirkju- kórs Seljakirkju verða haldnir sunnudagskvöldið 22. des- ember kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Mozart, Bach og jólalög frá ýmsum lönd- um. Einsöngvarar verða Sigríður Grön- dal og Katrín Sigurðardóttir. Einnig kem- ur fram stúlknakór Seljakirkju og Tóna- bræður, tvöfaldur karlakvartett. Stjóm- andi er Kjartan Siguijónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.