Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 2
2 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Fréttir___________________________________________________________________________pv Byggðastofnun lánaði 11,6 milljarða á tæplega sex árum: Fjórða til f immta hver króna jaf nvel töpuð fortíðarvandanefhd telur stofnunina eiga fyrir skuldum um 500 ihilljónir. Stærsti hiutinri Eigið fé Byggðastofnunar hefur rýmaö um 370 milljónir að raungildi á tæplega sex árum, eða úr tæplega 2,2 milljörðum í tæplega 1,8 miilj- arða. Frá ársbyijun 1986 til loka okt- óber síðastliðins námu framiög ríkis- sjóðs til stofnunarinnar alls 1,2 miiij- örðum. Að auki hefur ríkissjóður tekið yfir 1,2 milljarða skuld stofnun- arinnar við Framkvæmdasjóð is- lands. Samtals hefur stuðningur rík- isins við stofnunina því numið um 2,3 miiljörðum á þessu tímabili. í nýrri skýrslu fortíðarvanda- nefndar ríkisstjómarinnar hefur innan við helmingur framiaga ríkis- sjóðs til stofnunarinnar undanfarin sex ár farið í styrkveitingar eða alis hefur farið í að mæta töpuöum lán- um og öðmm áfölium. AUs hefur stofnunin veitt rúmlega tvö þúsund ián sem á verðlagi ársins 1991 nema um 11,6 miiljörðum. Á sama tima hefur stofnunin afskrifað 940 milljónir af veittum lánum og í afskriftasjóöi standa ríflega 1,6 millj- arðar tii að mæta væntanlegu út- lánatapi. Tapist ailt þetta fé samsvar- ar það því að fjórða til fimmta hver króna, sem stofnunin hefur lánað, hafi tapast. Fram kemur í skýrslu fortíðar- vandanefndar að þar sem eigið fé Byggðastofnunar sé jákvætt geti hún að öðru óbreyttu staðið undir fjár- skuldbindingum sínum. Utlánatapið megi skýra með lánum stofnunar- innar til fyrirtækja sem átt hafi í rekstrarerfiðleikum. Mat nefndar- innar er að breyta verði hiutverki stofnunarinnar og auka vægi hennar viö áætlanagerð og þróunarstarf. -kaa íbúar hússins við Snorrabraut ræða viö slökkviliösmenn. DV-mynd S Eldur í geymslu Eldur kom upp í geymslu í kjaliara húss við Snorrabraut um hálftíuleyt- ið á laugardagskvöld. Slökkvilið var fljótt á vettvang og náði að slökkva eldinn. Bíldekk voru í geymslunni og varð því töluverður reykur og sótskemmdir í kjaUaranum. Giunur leikur á að einhveiju log- andi hafi veriö kastað inn um loft- ræstiop á geymsluglugganum. Að sögn slökkviliðs hefði getað farið verr ef eldurinn hefði fengið að loga aðeins lengur óáreittur en eldur í bíldekkjum er iilviðráðanlegur og reyk- og sótskemmdir af hans völd- um geta orðið verulegar. -hlh Verkfall mjólkurfræðinga: Engin lausn í sjónmáli - allt mjólkurlaust í dag eða á morgun Engin lausn virðist í sjónmáh í deUu mjólkurfræðinga og viðsemj- enda þeirra en verkfall mjólkurfræð- inga hefur nú staöið yfir í rúma tvo sólarhringa. Hvorugur deUuaðUa hefur óskað eftir öðrum sáttafundi eftir árang- urslausan fund hjá ríkissáttasemjara á föstudag. Það er því útíit fyrir að aUt verði mjólkurlaust í dag eða á morgun. Mjólkurfræðingar veittu um helg- ina undanþágu og heimUuðu að ná mætti í föjólk til bændanna í dag og á morgun og koma henni fyrir á geymslutönkum MjóUíurbús Flóa- manna. Er þaö gert til þess að rýmka geymslupláss bænda og til þess að auðveldara sé að aldursgreina mjólk- ina þegar verkfaUinu lýkur. Engin vinnsla er nú í gangi í mjólk- urbúunum en verkfalhð leysist um miðnætti næsta fimmtudag og strax daginn eftir verður mjólk komín í allar verslanir um hádegi. Aðspurður hvort sættir næðust fyrir þann tíma sagðist Birgir Guð- mundsson, bústjóri Mjólkurbús Flóamanna, engu vUja spá um það. „Það getur aUt breyst en ég vU hvorki vera svartsýnn né bjartsýnn á það, það verður bara að koma í ljós. Þann 27. tókum við inn aUt sem tíl var úti um sveitir og náðum að vinna það nær því alveg niður. Það er því töluvert magn til í mjolk- urbúunum af pakkaðri, tUbúinni vöru tU dreifingar í dag og undir eðlUegum kringumstæðum ætti það að duga tU þriðjudags en auðvitað hefur aUt hamstur áhrif. Birgir sagði að enginn vissi hvert framhaldið yrði en auðvitað yrðu menn einhvemtímann að ná sáttum í þessu. „Það er auðvitað mikUl óvissuþátt- ur hver staöan er þegar þetta verk- faU er búið. Viö vonum bara að menn finni einhveija lausn á þessum mál- um en eins og er þá er hún ekki í sjónmáh," sagði Birgir. -ingo Atvinnutryggingarsjóður og Hlutaijársjóður: Fortíðarvandinn vel á annan milljarð - sljómendursjóðannaátaldirfyrirvanrækslu Fortíðarvandanefnd ríkisstjórnar- innar segir fyrirsjáanlegan vanda ríkissjóðs vegna Atvinnutryggingar- sjóðs útflutningsgreina vera um 1,5 mUljarða krónur. Að mati Ríkisend- urskoðunar mun fimmta hver króna, sem sjóðurinn hefur lánað, tapast. Ails hefur sjóðurinn lánað um 9,1 milijarð en samkvæmt þessu munu einungis 7,3 mUljarðar innheimtast. Þá er eigiö fé sjóðsins neikvætt um tæpar 100 mUljónir að teknu tiUiti tU 400 miUjón króna stofnframlags rík- issjóðs. Áö mati fortíðarvandanefndar er fortíðarvandi ríkissjóðs vegna Hiuta- fjársjóðs um 200 miUjónir vegna rík- isábyrgða sem sjóðurinn hefur veitt. Að auki telur nefndin að aUt aö 150 miUjónir muni lenda á ríkinu vegna ábyrgða banka og sjóða í eigu ríkis- sjóðs á skuidabréfum Hlutafjársjóðs. I skýrslu nefndarinnar er feUdur þungur áfelUsdómur yfir stjómend- um sjóðanna. Fullyrt er að þeir hafi vanrækt hagræðingarhlutverk sjóð- anna. „Engar hagræðingarkröfur, svo sem um sameiningu og samvinnu fyrirtækja í sjávarútvegi, voru settar sem skUyrði fyrir aðstoð sjóðanna. Ef svo heföi verið gert er það áUt nefndarmanna að stórlega heföi mátt draga úr þeirri áhættu sem fylgdi aðgerðum sjóðanna og þar með þeim íjárhagsvanda sem þeir standa nú frammi fyrir. Nefndarmenn leggja áherslu á að skuldbreyting útlána AtvinnutryggingadeUdar, sem sljómvöld standi nú frammi fyrir, verði bundin skUyrðum um hagræð- ingaraðgerðir," segir í skýrslu fortíð- arvandanefridar. -kaa Þótt flugeldasala fari hægt af stað í ár verður hún að öllum líkindum svip- uð og í fyrra. DV-mynd JAK Flugeldar: Svipuð sala og í fyrra Flugeldasalan virðist ætla að verða mjög svipuö og i fyrra ef marka má þá aðUa sem DV hefur haft samband við. Hún fer hægt af stað en nær að öUum líkindum hámarki á gamlárs- dag. SöluaðUum ber saman um að fólk sé ekkert að spara meira nú en í fýrra en algengast er að keypt sé fyrir 4-6 þúsund krónur á fjölskyldu. Fólk kaupir t.d. einn fjölskyldu- pakka og eitthvert smádót til þess að nota innivið. Einn söluaðiUnn sagði það vera áberandi að meira seldist nú af mmbombum en áður og taldi að fólk vUdi með því tryggja sér gamanið þó eitthvaðyrðiaðveðri. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.