Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. Minnisverðustu atburðir ársins 1991 Anna Mjöll Ólafsdóttir: Sigurinn í Landslags- keppninni er toppurinn „Þaö eraöal- legaþrennt sem mér er minnisstæö- astfráþessu ári.Þegarég sateinííbúð- inni minni í París aö kvölditilí janúar yfir námsbókun- um. Alltí einu var útsending roíin með því aö Mitterrand kom fram og tilkynnti að Frakkar væru komnir í stríð viö ír- ak. Persónulega er mér minnisstæð- ast þegar mér var boðið að syngja með hljómsveitinni Toto í Los Ange- les í sumar, það var mikið ævintýri. Sigurinn í Landslagskeppninni var náttúrlega toppurinn á árinu og sú hamingja sem ég fann á þeirri stundu," segir Anna Mjöll Ólafsdótt- irsöngkona. „Ég vona bara að næsta ár verði jafn skemmtilegt og viðburðaríkt og þetta sem er að líða. Ef það verður þá hlakkaégmikiðtilársinsl992.“ -JJ Sigurður Geirdal: Alþingiskosn- ingarnar minnisstæðar „Aferlendum atburðum er mér minnis- stæðust sund- urliðum Sov- étríkjannaog atburðimirí Austur-Evr- ópualmennt. Afinnlendum vettvangier afmörguað taka. Mér eru alþingiskosningarnar náttúrlega mjög minnisstæðar og stjórnarskipt- in sem fylgdu í kjölfarið. Nú svo man maður eftir óvenju mörgum alvarlegum og hörmulegum sjóslysum á árinu, vonbrigðum með álversmálið, frammistöðu bridge- mannanna, og svo auðvitaö innan- bæjarmálum í Kópavogi. Hér hófst geysimikil uppbygging og skipulagning á 5000 manna byggð í Nónhæðum sem við höfum verið að berjast í frá degi til dags allt árið. Á nýju ári vænti ég áframhaldandi friðar og lýðræðisþróunar í heimin- um og vonast eftir efnahagsbata hér heima. Einnig væntir maður og vonast til farsællar þróunar á þessari geysi- legu uppbyggingu sem við höfum hafiðíKópavogsdalnum. -ingo Jón Baldursson: Frestafjöl- skylduárinu „Þaðsemer minnisstæð- astáárinuer náttúrlega heimsmeist- arakeppnin í Yokohama. Það sem stendurupp úrinnan- lands erform- annaslagur- inníSjálf- stæðisflokknum og ríkisstjórmar- myndanimar sem fylgdu á eftir. Bar- daginn í austri var einnig minnis- stæður. Einnigfinnst mér athyglis- vert frá árinu að á sama tíma og Evrópulönd eru að sameinast í EES eru Sovétríkin að liðast í simdur. Sömu sögu er að segja af Þýskalandi og Júgóslavíu,“ sagði Jón Baldurs- son, landsliðsmaður í bridge. „Ég vænti þess að næstu fjögur árin verði annasöm fyrir heimsmeistar- ana í bridge. Svo fannst mér líka mjög skemmtilegt þegar hinn mikli íþróttamaður, Hjalti „Úrsus" Árna- son varð heimsmeistari. Einnig sýn- ist mér á öllu að fjölskylduárið sem ég ætlaði að taka verði að frestast næstutiögurárin,“sagði Jón. -ÍS Örn Arnþórsson: Að sanna sig verðuga „Mérernátt- úrlegaefstí huga sá sigur sem við bridgespilar- arunnumí Yokohamaí október og allt það sem þvífylgdi, bæði veran, sigurinnþar og heimkom- an og allt það sem hér beið okkar," sagði Örn Arnþórsson, landshðs- maðuríbridge. „Það sem er manni efst í huga það sem það snertir er að framhald verði á því og menn sýni og sanni að þeir séu verðugir handhafar þess titils sem þeir unnu til. Af öðrum atburð- um sem eru manni ofarlega í huga er það ástand sem hér ríkir í þjóð- málum og sú efnahagslega deyfð sem því fylgir. Ég vona vona að árið verði betra en það lítur út hvað þaö snert- ir,“ sagði Örn. -ÍS Pétur Ormslev: Framvann engantitil á þessu ári „Það sem fyrst kemur uppíhug minn erað Safamýrar- stórveldið Framvann engantitilá árinuenþað hefurekki gerstæri lengiogmun ekkigerast aftur. Þá eru allar breytingarnar í löndunum fyrir austan, þar sem allt eraðopnast, ogfalljámtjaldsinsmér eftirminnilegt á þessu ári. Þá má ekki gleyma góða veðrinu hér heima í sumar,“ segir Pétur Ormslev, knatt- spymumaður úr Fram. „Það er mín heitasta ósk á nýju ári að ég og fjölskylda mín verði við góða heilsu og að Framliðið, sem leikur undir minni stjóm á næsta ári, vinni meistaratitilinn í knattspyrnu. “ -GH TeiturÖrlygsson: Sigurinn á ís- landsmótinu „Það sem stendurmér efstíhugaá þessuáriem úrslitaleik- imirgegn Keflvíkingum í úrslita- keppninnií úrvalsdeild- inniogsigur okkarNjarð- vfkingaáís- landsmótinu í körfuknattleik. Af öðr- um málum sem em mér ofarlega í huga er Persaflóastríðið og lok þess og allir þeir atburðir sem átt hafa sér stað í Sovétríkjunum," segir Teitur Örlygsson, körfuknattleiksmaður úr íslandsmeistaraliði Njarðvíkinga. „Ég vona að okkur gangi vel á nýju ári og náum að verja titilinn því gam- an yrði að vinna mótið annað árið í röð. Hvað heimsmálin varðar þá vona ég að öll stríð í heiminum hætti ásamt hörmungum þeirra og það náistaðsemjaumheimsfrið. -GH Magnús Ver Magnússon: Reyni að verja titilinn „Sterkasti maður heims" „Mérer minnisstæð- astþegarég vanntitilinní keppninni Sterkasti maður heims semhaldin varáeyjunni Tenerifeá Kanaríeyjum íbyijunokt- óber. Einnig stendur upp úr þegar Hjalti og Guðni urðu heimsmeistarar í kraftlyfting- um og árangur Bridgelandsliðsins. Ég vona að næsta ár verði betra en það sem er að líða. Ég hyggst reyna að veija titilinn „Sterkasti maður heirns" og vinna aftur. Það er svo annað mál hvort mér tekst það. Mót- ið verður hugsanlega í Hollandi og jafnvel á íslandi. Það er aUa vega meiningin að reyna að halda keppn- inaeinusinnihér." -ÓTT Ragnheiður Runólfsdóttir: Evrópu- meistara- mótið í Aþenu „Mérerefstí hugaárangur minnáEvr- ópumeistara- mótinu í 1 sundií Aþenu ásl.sumri. Ég náðiþarsjö- undasætinuí 200 metra sundinu sem skipaðimérá bekk á meðal þeirra 20 bestu í þessari grein í heim- inum,“ sagði sundkonan Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akranesi en hún dvaldi allt þetta ár í-Alabama í Bandaríkjunum viö nám og æfingar. „Það er fyrir mestu að ég lifði þetta ár af og hélt að mestu góðri heilsu. Atburðirnir í Júgóslavíu eru mér ofarlega í minningunni. Allt sem hef- ur verið að gerast þar finnst mér mjög miður. Hlutirnir gerast hratt í Sovétríkjunum en af því að ég hef búið í Bandaríkjunum er mjög erfitt að fá hlutlausar fréttir af atburðum þaðan.“ „Nýja árið leggst vel í mig en þar ber hæst þátttöku á ólympíuleikunum í Barcelona. Eins lýk ég námi í Alab- ama í vor og þá taka viö æfingar af fullum krafti fyrir ólympíuleikana. Eftir þá-má segja að lífið taki við en ég hef ákveöið að hætta í sundinu eftir ólympíuleikana," sagði Ragn- heiðurRunólfsdóttir. -JKS Guðmundur Steinsson: Spennandi lokáís- landsmótinu „Hinnótrú- lega spenn- andi enda- spretturáís- landsmótinuí knattspyrnu ermérminn- isstæðastur þegarég horfi tilbaka. Við Víkingarurð- um íslands- meistarar eft- ir að síðasta leik okkar lauk.þurftum að bíða eftir að leik Fram og IBV lyki til að vera öruggir. Það áttu sér líka stað minnisstæð atvik um sum- arið, ég kinnbeinsbrotnaði og lenti í sérstæðu atviki gegn Fram þegar ég fékk takka úr skó mótherja á kaf í hnéð. Ennfremur að vera útnefndur leikmaður ársins og taka við gull- skónum sem markahæsti leikmaður 1. detidar," sagði Guðmundur Steins- son knattspyrnumaður. „Hvað næsta ár varðar vona ég að það verði gott að öllu leyti. Ég set mér ekki stór markmið en reyni að gera gott úr því sem upp kemur og lifi lífinu lifandi," sagði Guðmundur. MagnúsV. Pétursson: Sigurinn á Spáni stærsti viðburðurinn „Siguríslend- ingaáSpán- verjumíEvr- ópukeppninni í knattspyrnu erstærsti íþróttaviö- burður árs- ins.Þettaer besti leikur seméghefséð íslensktlið leikafráþví ég byrjaöi að fylgjast með og hann vakti gífurlega athygh erlendis.'Mér var óskað til hamingju með hann af erlendum aðilum sem lítið fylgjast með knattspyrnu. Þá er mér mjög minnisstæð ferð sem ég fór með unga drengi frá Sauðárkróki til Liverpool í mars, til að sjá knattspyrnuleiki, og móttökurnar sem viö fengum þar og í sendiráði íslands í Londori voru frábærar," sagði Magnús V. Péturs- son, fyrrum knattspymudómari. „Á nýju ári vænti ég þess aö íþrótta- höllin verði byggð fyrir handboltann því ef við höldum ekki heimsmeist- arakeppnina færumst við 20 ár aftur í tímann í íþróttasögunni. Það á að fá bestu verktaka landsins til að reisa húsið á Keflavíkurflugvelli og breyta því síðan í fríverslunarsvæði eftir keppnina," sagði Magnús. -VS Valdimar Grímsson: Afskrifaðiren urðum þó meistarar „Mérerefstí hugasigur okkarVals- mannaáís- landsmótinuí handknatt- leikívor.Það varbúiðað afskrifaokk- urumvetur- innenviðfór- umígangá réttumtíma og unnum sanngjarnan sigur. Þá var það stór stund fyrir mig að vera út- I>V nefndur besti leikmaður 1. deildar. Ennfremur vann ég minn fyrsta stóra titil sem þjálfari þegar 5. flokk- ur Vals varð íslandsmeistari," sagði Valdimar Grímsson, landsliðsmaður í handknattleik. „Ég er mjög bjartsýnn á árið 1992 og held að handboltinn í heild taki mik- inn fjörkipp, eftir að hafa verið í lægð, og verði aftur íþrótt númer eitt. Við í landsliðinu ætlum að klára dæmið í B-heimsmeistarakeppninni í Austurríki og verða þar á meðal fjögurra efstu. Þá er Valshðið ekki búið að segja sitt síðasta þó illa hafi gengið í vetur og við ætium að ná okkur í titil, ef ekki tvo,“ sagði Valdi- mar. -VS EllertB. Schram: Sigurinn á Spánverjum „Mérer tvenntminn- isstæðastúr íþróttalífi síð- astaárs. Ann- ars vegar eft- irminnilegur siguríslenska knattspyrnu- hðsinsá Spánisemer talin ein sterkasta knattspyrnuþjóð í heimi. Svo er mér minnisstæð útnefning íþróttamanns fatlaðra sem að þessu sinni var ung þroskaheft stúlka sem er heimsmet- hafi með meiru. Þá varð mér ljóst hve mikið íþróttir geta gert þótt sum- ir gangi ekki heilir til leiks, líkamlega eða andlega. Minnisstæðasti atburð- urinn fyrir mig persónulega er fæð- ing sonar míns,“ segir Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ. „Næsta ár verður mikið íþróttaár. Það er úrshtakeppni evrópskra landsliða, ólympíuleikar og B-keppni í handknattleik og önnur merk við- fangsefni hjá íslenskri íþróttahreyf- ingu. Ég á von á að íslensk íþrótta- æska eflist og við eignumst afreks- menn sem geti orðið þjóðinni til sóma. Svo vona ég að þjóðin nái sér uppúrþessariefnahagslægð." -JJ Björn Eysteinsson: Draga saman seglin „Það sem stendurupp úráárinu er þessistór- kostlegiár- anguríslend- ingaáheims- meistaramót- inuibridge. Aðkomast ahaleiðíúr- slitinífyrsta skiptið og hafa sigur er afrek sem maður gleymir seint. Afrekið verður því meira sem maður skoðar það betur og skynjar þá tugi mihjóna manna sem stunda þessa keppnisíþrótt alla daga,“ sagði Björn Eysteinsson sem var fyrirliði íslenska landshðsins í bridge sem vann heimsmeistaratith- inníYokohama. „Ég vænti þess nú helst að þjóðin öll fari nú að taka sig saman í andlitinu á nýju ári og gera minni kröfur th lífsgæða. Það er mín besta vænting á nýju ári. Það nær náttúrlega út fyrir allt þjóðfélagið að við erum að sjá það að það að við eigum erfitt með að sætta okkur við breytingar frá degi th dags. Við verðum að við- urkenna það að við þurfum að draga saman seghn. Það er betra að gera það strax en þegar það er orðið of seint,“ sagði Bjöm. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.