Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Qupperneq 36
44 MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. JÓLATRÉSSKEMMTUN Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 5. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miöaverð fyr'ir börn kr. 550 og fyrir fulloröna kr. 200. Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur FÍEEFÍ rafmagnseftirlit ríkisins RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR Próf í fagtæknilegum áföngum til löggildingar í raf- virkjun verður haldið í Tækniskóla Islands mánudag- inn 6. janúar 1992 kl. 13.15-14.30. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Volvo 940, nr. 18028. 2. vinningur: Subaru Justy, nr. 3848. 3. -12. vinningar: Bifreið að eigin vali á kr. 650.000; nr. 13496, nr. 39998, nr. 42249, nr. 50574, nr. 71486, nr. 74460, nr. 79658, nr. 81638, nr. 82335 og nr. 95539. Þökkum veittan stuðning. Gleðilegt nýár. Styrktarfélag vangefinna. GLEÐILEGT NÝÁR! J SMMUGLYSINGADEILD verður opín um áramótín: Mánudag 30. des. kl. 9-22. Þríðjudag 31. des. kl. 9-12. Miðvikudag 1. jan. lokað Fimmtudag 2. jan. kl. 9-22. ATHUGIÐ! Síðasta blað fyrir áramót kemur út mánudaginn 30. desember. Fyrsta blað eftir áramót kemur út fimmtudaginn 2. janúar. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Samara '87 til sölu, hvít, ekinn 42 þús. Verð 250 þús., eða 160 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-15428 eftir kl. 18.. Mjög góður Fiat Uno 60S ’87, 5 dyra, ek. 62 þús., sk. ’92, góður bíll. Fæst með kr. 15 þús. út, 15 þús. á mán. á bréfi á 345.000. S. 675582 e.kl. 20. Nú er hún loksins til sölu, fallegasta súkkan í Reykjavík. Suzuki Fox '85, langur, lítið keyrður bíll, og nýspraut- aður. S. 642594 á kv. og vs. 43044. Olíuryðvörn, Oliuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e Kópavogi, sími 91-72060. Ódýr, nýiega skoðuð Toyota Cressida station ’78, sjálfskipt, óryðguð, mikið yfirfarin. Verð aðeins 80 þús. staðgr. Á sama stað blæja á Willys. S. 657322. Útsala, Útsala. Vegna flutninga, 1 árs gamall Skoda Favorite, dökkblár, út- varp/segulband, sumar/vetrad., ek. 20 þ. Reyklaus bíll. S. 676044 til 2. jan. Benz 207 D '81, 10 manna, til sölu eða í skiptum fyrir stærri. Úppl. í síma 92-16904. ■ Húsnæði í boði 2 góðar nýstandsettar ibúðir. 82 m2 2 herb. íbúð á 42 þ. á mán., einnig 82 m2 stúdíóíbúð á 38 þ. á mán. Ibúðirnar eru á rólegum og góðum stað í Hf. Afhendast í jan. ’92. Árs fyrirfrgr., möguleiki á langtíma leigu. Ums. sendist til DV merkt „Ibúð 2540”. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 3ja herbergja íbúð til ieigu á Melunum frá 1. feb. nk. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist DV, merkt „Mel- ar 2544”. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Herbergi til leigu, aðgangur að eld- húsi, m/öllum búnaði, baði, þvottahúsi m/þvottavél o.fl. Stutt í alla þjónustu, sundlaugar. S. 91-17798. Guðmundur. Herbergi í Hliðunum með snyrtingu og eldunaraðstöðu til leigu. sérinngang- ur. Laust frá 5. jan. Uppl. í síma 91-31388. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Litið risherbergi i Hliðunum til leigu fyrir framhaldsskólanemanda. Að- gangur að salerni, ekki eldhús, ekki sturta. Upplýsingar í síma 91-10103. Lítil 3ja herbergja risíbúð í Hlíðunum til leigu fyrir einhleyping eða par. Tilboð sendist DV, fyrir 5. jan. merkt „Hlíðar 2536”. Miðbær. Rúmgott, 20 fermetra her- bergi með snyrti- og eldunaraðstöðu til leigu í miðbænum. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-14170. Til leigu falleg 2ja herbergja ibúð í nýju lyftuhúsi í miðbænum. Gervihnatta- móttakari fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Janúar 2547”. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Reglusemi áskilin. S. 91-13550. 2ja herbergja kjallaraíbúð í vesturbæn- um til leigu frá 1. janúar til september Uppl. í síma 629105 eftir kl. 17. 3 herb íbúð með bílskúr til leigu á Sauðarkróki frá áramótum. Uppl. í símá 95-36698 og 95-35966. 4 herb. íbúð til leigu í Hafiiarfirði, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B 2541“ fyrir kl. 12.00 föstud. 3. jan. nk. Einstaklingsherbergi við Miklubraut til leigu með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Uppl. í síma 91-24634. Glæsilegur bílskúr til leigu frá byrjun janúar í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-79544.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Selfoss og nágrenni. Til leigu einbýlis- hús frá áramótum. Uppl. í síma 98-31261.____________________________ Stórt og gott herbergi til leigu í Laugar- neshverfi. Aðgangur að eldhúsi og baðherbergi. Uppl. í síma 91-22822. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól- um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst- ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu- holti, Kennarahásk. Stakkahiíð, Leik- listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk. Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand- íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska- þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti, Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða- bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti. Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN að Vesturgötu 4, 2 hæð. Janúar til ágúst. Ung, snyrtileg hjón með 1 barn bráð- vantar litla íbúð í Reykjavík eða á Akureyri strax. Öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlega hringið í síma 675714. Helena og Keli. Þingholtin. Iðnskólanemi með 4 ára gamalt barn óskar eftir 2 hérb. eða einstaklingsíbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgr. og meðmæli ef óskað er. Nán ari uppl. í s. 671761 e. kl. 19. Guðrún. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingár í símum 621080 og 621081. Reglusamur málarameistari óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð (eða eitthvað sambærilegt) sem allra fyrst. Kemur til greina að mála upp í hluta af leigu. Uppl. í síma 642441. Góð ibúð óskast á leigu miðsvæðis i Rvík, fyrir umgengnisgóðar samvisk- usamar og skilvísar mæðgur (kona og 10 ára teipa). Uppl. í síma 628915. Regiusöm hjón með 17 ára dóttur óska eftir 3-4 herb. íbúð. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 91-43390 og 91-641407. Sérlega reglusamur kennaranemi óskar eftir herbergi eða lítilli einstakl- ingsíbúð, í Reykjavík. Uppl. í síma 91-52848.__________________________ Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22567 eða 53574. Vantar bjarta og góða íbúð með baðkari og góðu eldhúsi. Greiðsl- ur eftir samkomulagi. Sími 91-17259 og 91-620574. Meðmæli. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst, helst í Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 91-35254, eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði. Óska eftri ca 30 fer- metra húsnæði á jarðhæð undir léttan iðnað. Uppl. í símum 79892 og 628515. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í símum 91-622221 og 91-617290. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 96-62165. ■ Atviimuhúsnædi 90 m3 og 180 m2 iðnaöarhúsnæðitil á leigu á jarðhæð í vesturbæ Kópavogs. Stórar innkeyrsludyr og göngudyr, laust strax. Uppl. í síma 985-20010. ■ Atvinna í boði Skrifstofustarf. Gengur þú um stigu, stúlka mín eða piltur, atvinnul. og hefur ekkert að gera? Getum við ekki notað hæfileika þína og kunnáttu í vélritun, dönsku, íslensku og ensku? Kemur okkur ekki vel hvað þú skrifar vel og hvað þú ert nákvæm(ur) og iðin(n) í starfi? Já, og stundvís og glað- leg(ur) á morgnana? Ef svo er vertu svo væn(n) að hringja í auglýsinga- þjónustu DV í síma 91-27022 og við munum hafa samband við þig. H-2508. Hlutastarf. Snyrtivöruinnflytjandi óskar eftir starfsmanni í 6-8 klukku- stundir á viku, til afgreiðslu á pöntun- um o.íl. Óskað er eftir manneskju sem hefur áhuga og þekkingu á snyrtivör- um, getur unnið sjálfstætt að sölu- störfum og öflun nýrra viðskipta. Skrifl. umsóknir skal senda til Neru Sf. Skipholti 9, 105 Rvík, fyrir 7. jan. Tilbreyting í skammdeginu erlendis. Óska eftir að ráða góða og duglega fagmenn, trésmið, múrara vana flísa- lögnum og málara í ca 4 vikur. Má taka með sér maka og barn. Fæði og uppihald frítt. Unnið ca 40 tíma í viku. Manor House Hotel S-Englandi. Hafið samband v/DV í s. 27022. H-2535. Matvöruversiun í austuborginni. Starfsfólk vantar, þarf helst að geta byrjað fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2509. Afgreiðslustarf. Bakarí leitar að rösku afgreiðslufólki, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2505. Hresst starfsfólk óskast í matvöruversl- un í Grafarvoginum, heilan eða hálfan daginn, ekki yngri en 18 ára. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-2546. Hress og ábyggilegur starfskraftur ósk- ast í sölu tum í Grafarvoginum, vinnutími frá kl. 9-18, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2545. Okkur vantar snyrtilegt og duglegt fólk í afreiðslu og sölustörf, einnig í þrif. Uppl. í síma 642054 milli kl. 14 og 17.30 í dag.________________________________ Starfskraftur óskast til pökkunar og almennra verksmiðjustarfa. Kjama- vörur hf„ sími 91-651430. Stýrimaöur og vélstjóri óskast á 180 tonna línubát með þeitingavél. Uppl. í síma 91-51622. Sölufólk óskast til áramóta. Mjög auðseld vara. 30% sölulaun. Upplýsingar í síma 91-625515. Óskum eftir stýrimanni á Gauk GK sem fer á síldveiðar og síðar á net. Uppl. í síma 92-68685. ■ Atvinna óskast Áreiðanlegur sendibílstjóri óskar eftir starfi með eða án sendibílsins, vanur uppsetningu á allri smíði, tré, jám, plast, málning. Næturvinna kemur veí til greina. Uppl. í síma 985-25889. 21 árs gömul stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Vön afyreiðslu og tölvum. Uppl. i síma 91-674518 eftir kl. 18. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Ung kona með viðtæka starfsreynslu óskar eftir fullu starfi frá áramótum, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-74002 e.kl. 18. 25 ára duglegur maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í sima 91-651553. ■ Bamagæsla Kona óskast til að gæta 2ja drengja i 6 mánuði, sá yngri, sem er 3ja, ára þarf pössun allan daginn en sá eldri eftir hádegi. Æskilegt væri að eldri dreng- urinn væri sóttur á leikskólann Klettaborg. Uppl. í síma 676721. Ég er 2ja ára stelpa og mig vantar ein- hverja dagmömmu eða ömmu sem vill sækja mig á leikskólann Iðuborg kl. 12 og passa mig til kl. 16 á daginn. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2538. Dagmamma í Breiðholti. Get bætt við bömum hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165. Dagmamma. Get tekið böm allan daginn. Æskilegur aldur 2-5 ára. Er í Miðtúni. Sími 91-610058 eftir ki. 17. Óska eftir manneskju til að koma heim og gæta lítillar stúlku part úr degi. Uppl. í síma 91-23745. ■ Ymislegt Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar bamamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á kr. 150. Nýtt efni í hverri viku. Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vitamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkynmngar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft- irfarandi hreingemingar:, teppa -og húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg- um upp vatn, sótthreinsum sorprenn- ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985- 28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.