Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1991, Page 41
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1991. 49 SJÓNVARPIÐ Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. Aö ávarpinu loknu verður ágrip þess túlkað á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum. og erlendum vettvangi. Endursýning frá deginum áður. 15.20 Svánavatnið. Upptaka frá Mary- inskyleikhúsinu, áður Kirovleik- húsinu í Pétursborg í desember 1990. Dansarar úr Kirovballettin- um undir stjórn Olegs Vi- nogradovs. Tónlistin er eftir Tsjækovskíj en hljómsveitarstjóri er Viktor Fedotov. Aðaldansarar eru þau Yulia Makhalina og Andr- is Liepa. 17.20 Gamla brúðan. Ung telpa kemst að því að amma hennar ætlar að gefa henni nýja brúðu í jólagjöf. Hún ákveður að fleygja gömlu brúðunni sinni en þegar hún er sofnuð á aðfangadagskvöld sækja á hana vondir draumar. Höfundur: Herdís Egilsdóttir. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Bergþóra Aradóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigríður Hagalín. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. 17.45 Sögur Elsu Beskow. Jól hjá Pétri og Lottu - Seinni hluti. (Elsa Beskows sagor - Peter och Lottas jul). Sænsk barnamynd. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Inga Hildur Haraldsdóttir. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.20 Ungir einleikarar. Börn af ýmsu þjóðerni fara með einleikshlutverk í sígildum tónverkum eftir Carl Ni- elsen, Haydn, Mozart, Carl Maria von Weber og fleiri. Danska út- varpshljómsveitin leikur undir. Stjórnandi: Michael Schönwandt. (Evróvision - Danska sjónvarpið). 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Klukkur landsins. Umsjón: Séra Bernharður Guðmundsson. Dag- skrárgerð: Bjöm Emilsson. fram- hald 20.40 Svartur sjór af síld. Annar þátt- ur. Þáttaröð um síldarævintýrið á islandi. Umsjón og handrit: Birgir Sigurðsson. Dagskrárgerð: Saga film. 21.30 Leiðsla. Heimildamynd um ævi og starf Jóns Nordals tónskálds eftir Guðmund Emilsson og Baldur Hrafnkel Jónsson. 22.00 Skammdegisbrúður. (December Bride). írsk bíómynd frá 1990. Ung kona fer að búa með manni sem á tvo uppkomna syni. Eftir að sambýlismaðurinn deyr heldur hún heimili fyrir synina þrátt fyrir mikla andstöðu fjölskyldunnar. Leik- stjóri: Thaddeus O'Sullivan. Aðal- hlutverk: Saskia Reeves, Donal McCann og Ciaran Hinds. Þýð- andi: Þuríður Magnúsdóttir. 23.30 Whitney Houston á tónleikum. Upptaka frá tónleikum söngkon- unnar í Barcelona í september síð- astliðnum. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 10.00 Steini og Olli. Teiknimynd. 10.05 Besta bókin. 10.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Níundi þáttur af þrettán. 10.40 Sögur úr Andabæ (Ducktales). Skemmtileg teiknimynd um Andr- és Önd og félaga. 11.05 Undradrengurinn Ninja (Ninja •the Wonderboy). Teiknimynd með íslensku tali. 12.00 Kalli kanína og félagar (Looney Toons). Frábær teiknimynd fyrir - alla fjölskylduna. 12.05 Tindátinn (The Tin Soldier). Vönduð teiknimynd byggð á sögu H.C. Anderson um einfætta Tind- átann. 12.30 Táningarnir í Hæðargerði. Hressileg teiknimynd um tápmikla táninga. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Gamli maöurinn og hafið (The Old Man and the Sea). Það er Anthony Quinn sem fer meó hlut- verk hins fræga fiskimanns Hem- ingways og hlaut einróma lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína. Til gamans má geta þess að þau Valentina og Francesco Quinn fara einnig með hlutverk í mynd- inni. Aðalhlutverk: Anthony Qu- inn, Gary Cole og Patricia Clark- son. Leikstjóri: Jud Taylor. 1990. 15.05 Erlendur annáll. Endurtekinn þáttur frá gamlársdegi. 15.40 Hátíðartónleikar í Moskvu (New Year's Eve Concert Gala). Þessir tónleikar fóru fram í Moskvuborg í nótt að íslenskum tíma. Við kus- um að senda þá út í dag til þess að sem flestir gætu notið þess að sjá og heyra þessa tónlistarjöfra. 17.40 Pee Wee fer í sirkus (Big Top Pee Wee). Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Bóndinn Pee Wee leyfir farandsirkus að setjast að á landi sínu. Ekki er sirkusinn búinn að vera þar lengi þegar Pee Wee fær sirkusbakteríuna og tekur hann þá upp á mörgum skemmti- legum hlutum. Aðalhlutverk: Pee Wee Herman, Penelope Ann Mill- er, Kris Kristofferson og Susan Tyrrell. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1988. 19.19 19:19.Hátíðafréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.45 Barishnikov dansar... (Barys- hnikov Dances...). Einstakur þáttur þar sem danssnillingurinn Barishnikov fer á kostum. 20.15 Mary Poppins. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna um barnfóstruna sem gat svifið á regnhlífinni sinni. Miðvikudagur 1. janúar Aðalhlutverk: Julie Andrews, Dick Van Dyke, DavidTomlinson, Glyn- is Johns, Ed Wynn og Jane Bart- lett. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1964. 22.25 Losti (Sea of Love). Vel gerð og spennandi mynd með Al Pacino og Ellen Barkin í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Harold Becer. Handrit: Richard Price. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Utangarösfólk (Ironweed). Þessi kvikmynd er gerð eftir Pulitzer verðlaunabók Williams Kennedy og gerist í Albany, New York, árið 1938. Jack Nicholson er hér í hlut- verki útigangsmanns sem er hund- eltur af fortíð sinni. Félagi hans, sem leikinn er af Meryl Streep, á við áfengisvandamál að stríða, rétt eins og hann. Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. e Rás I FM 92,4/93,5 HÁTiÐARÚTVARP 9.00 Klukknahrinwng. Klukkur lands- ins kynntar. yJmsjón: Magnús Bjarnfreðsson. Lúðraþytur. 9.30 Sinfónía nr. 9 i d-moli eftir Lud- wig van Beethoven. Einsöngvarar, kór og Fílharmóníusveit Berlínar flytja; Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Ö. Stephensen les „Óð- inn til gleðinnar eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Herra Ólafur Skúlason biskup prédikar. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá nýársdagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tónlist. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Nýársgleði Útvarpsins. Nafn- arnir Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson bregða á leik meó félögum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Umsjón: Jónas Jónasson. 15.10 Maðurinn sem kallaði allt sínu rétta nafni. Upprifjun á verki skáldsins og þýðandans Geirs Kristjánssonar. Umsjón: Þorgeir Þorgeirsson. Lesarar ásamt um- sjónarmanni: Baldvin Halldórsson og Vilborg Dagbjartsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Aufúsugestir að vestan. Frá tón- leikum Ebonyóperuflokksins 14. nóvember sl. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 „Oft lít ég upp til þín augum grátandi“. Hugleiðing um sorg- ina. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Arnar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ..og hafið bíður“. Matthías Jóhannesen les Ijóð og Pétur Jón- asson leikur á gítar. 20.00 Jólatónleikar Kammersveitar- innar. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. 21.00 „Lífga við hinn gamla skóg“. Dagskrá um Skóga í Þorskafiröi. Umsjón: Sigurður Asgeirsson. Les- ari ásamt umsjónarmanni: Guðrún Birna Hannesdóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 15.03.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Jón Björnsson um hamingjuna, einkum hugmyndir manna um hana sem kenndar eru við vellíðun- arhyggju (eudaimonisma) og nautnahyggju (hedonisma.) Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 „Hylling.“ Dagskrá til heiðurs ís- lenskum tónskáldum á nýju ári. Leikin tónverkfrá öndverðri öldinni og okkar dögum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 „Árstíöirnar“ eftir Antonio Vi- valdi. Umsjón: Lilja Gunnardóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. é» FM 90,1 7.00 Morguntónar. 10.00 Úrval úr dægurmálaútvarpi lið- ins árs. Umsjón: Eiríkur Hjálmars- son og Katrín Baldursdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Ekkifréttaannáll. Umsjón: Hauk- ur Hauksson fréttamaður. (Áður útvarpað á gamlárskvöld.) 14.00 Glaumbær. Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Tómasson rifja upp Glaumbæjarárin. 16.00 Minningartónleikar um Guö- mund Ingólfsson. Fyrri hluti. Frá tónleikum á Hótel Sögu þar sem fram komu flestir þeir fjölmörgu djassleikarar sem léku með Guð- mundi seinustu árin, auk ýmissa söngvara. (Áður útvarpað í beinni útsendingu 27. nóvember.) 18.00 Bókaviötöl Dægurmálaútvarps- ins. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Áður útvarpað 29. desember sl.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Gullskífur. - „Und wird es Wei- hnachtszeit''. Franska söngkonan Mireille Mathieu syngur á þýsku jólalög frá ýmsum löndum. - „King's Singers". - „Jólastrengir”. Ymsir listamenn undir stjórn Karls Sighvatssonar og Jónasar R. Jónssonar flytja. 22.07 Minningartónleikar um Guð- mund Ingólfsson. Seinni hluti. Frá tónleikum á Hótel Sögu þar sem fram komu flestir þeir fjölmörgu djassleikarar sem léku með Guö- mundi seinustu árin, auk ýmissa söngvara. (Áður útvarpað í beinni útsendingu 27. nóvember.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturlög halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 989 nfXSsEEE] 7.00 Nýársrokk. 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 7.00 Nýársrokk. 13.00 Nýárskaffi með Bjarna Degi. Bjarni dagur fær til sín þau Heiðar Jónsson og Lóu Sigurvinsdóttur. 15.00 í nýárslaginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín góðan gest. 16.00 Sigga Beinteins. Sigga spilar góða íslenska tónlist á nýju ári. 18.00 Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Grétar Miller. 0:00 Ingibjörg Gréta. 4:00 Næturvaktin. 103 JB. 104 5.00 Nýársdagskrá Stjörnunnar er á Ijúfu nótunum. FmI90-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Klukkusinfónían eftir Haydn. Stjórnandi Barry Wordsworth. Haydn: Óratórían Sköpunin. Stjórnandi Herbert Von Karajan. Jessye Norman syngur helgilög. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Framtið lands og þjóðar Brynjólfur Bjarnason, Edda Helgason, Gunn- ar Helgi Hálfdánarson, Jóhannes Kristjánsson, Sigurjón Sighvats- son og Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir. 14.30 Framtiðarsýn með fosætisráð- herra. Óskar Magnússon ræðir við Davíð Oddsson forsætisráðherra. 15.30 Vinsældarkosning Aðalstöðvar- innar. Valið besta íslenska dægur- lag ársins 1991, bests platan, besti söngvarinn og fleira. 18.00 La Boheme eftir Puccini. Luciano Pavarotti, Mirella Freni, Rolando Panerai, Elisabeth Harwood, Nic- olai Chiaurov og fleiri. 20.00 Tónleikar.Létt Vínartónlist. 22.00 Nýárstónleikar. Endurtekið frá morgni. ALFá FM-102,9 7.00 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 5 ódn jm 100.6 7.00 Nýárstónlist. 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. 6*A' 6.00 The DJ Kat Show. 8.40 Mrs Pepperpot. 8.55 Playabout. 9.10 Teiknimyndir. 9.30 Míster Ed. 10.00 Maude. 10.30 The Young Doctors. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Here’s Boomer. 14.00 Bewitched. 14.30 Wife of the Week. 15.00 Ræða Bretadrottningar. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Candid Camera. 20.00 TBA. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Night Court. 23.00 Mike Hammer. 24.00 The Golden Soak. * ★ * EUROSPORT * .* *** 13.00 Football Eurogoals Magazine. 14.00 Kick Boxing. 15.00 ishokkí. 16.30 Car racing rallí. 17.00 Fjölbragðaglima. 18.00 Benelux Sport Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 íshokki. 20.30 Car racing rallí. 21.00 Evrópuskíði. 22.00 HM í s-amerískum dönsum. 23.00 Car racíng rallí. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSP0RT 7.00 Eróbikk. 8.00 Knattspyrna á Spáni. 8.30 Turf Classic. 9.30 Eróbikk. 11.00 World Snooker Classics. 13.00 Go! 14.00 Eróbikk. 14.30 PGA golf í Evrópu. 20.00 NHL Ishokkí. 22.00 Winter Sportcast-Olympics. 23.00 Háskólafótbolti. Julie Andrews leikur hina kyndugu barnfóstru, Mary Popp- ins. Stöð 2 kl. 20.15: Mary Poppins Þessi sígilda íjölskyldu- mynd er gerð eftir sam- nefndri bók P.L. Travers um hér um bil fullkomnu barn- fóstruna, Mary Poppins. Sagan gerist í London árið 1910 og segir frá ævintýrum Banks-fjölskyldunnar og þessarar óvenjulegu fóstru sem getur svifið um á regn- hlífínni sinni. Það er Julie Andrews sem leikur Mary Poppins og hlaut hún á sínum tíma ósk- arsverðlaun fyrir. Með önn- ur hlutverk fara Dick Van Dyke, David Tomlinson, Glynis Johns, Ed Wynn og Jane Darwell sem fuglakon- an en þetta var einnig henn- ar síðasta kvikmynd. Mynd- in var gerð árið 1964 af Walt Disney fyrirtækinu og engu til sparað, enda stendur hún fyrir sínu enn þann dag í dag. Jónas tngimundarson, Jónas Jónasson, Páll P. Pálsson og Oddur BJörnsson skrala saman um hátíðaríónana. í Háskólabíói A nýársdag verður viða- mikil hátíöar- og skemmti- dagskrá á rás 1 þar sem nafharnir Jónas Ingimund- arson og Jónas Jónasson bregða á leik með félögum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. í þættinum leikur hijóm- sveitin ekki aöeins á sinn hefðbundna hátt heldur bregða félagar hennar á leik í smærri hópum. Dixíland- sveit hljómsveitarinnar leikur, svo og fagottríó, og hornakvartett og söng- kvartett, skipaður félögum úr sveitinni, tekur lagið. Sjónvarpið sýnir heimildarmynd um Jón Nordal tónskáld. Sjónvarp kl. 21.30: Leiðsla Leiðsla er heitið á heim- ildarkvikmynd um Jón Nordal tónskáld. Þunga- miðja myndarinnar eru straumhvörf þau sem urðu í lífi og starfi Jóns áriö 1957 er hann sem fulltíð^ maður kynntist framsæknustu og umdeildustu tónskáldum aldarinnar. Myndin greinir frá því hvemig framandi erlend menningaráhrif verða með tíð og tíma órofa hluti inn- lendrar hstsköpunar. Leik- in eru stutt brot úr þeim tónverkum Jóns sem helst tengjast þessum síðbúna áratug í mótunarsögu tón- skáldsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.