Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. Meruúng Háskólabíó - Frankie og Johnnie: ★★ Kokkurinn og gengilbeinan Ef til er raunsæ ástarsaga þá er Frankie og Johnnie sjálfsagt gott dæmi um slíka sögu. AI Pacino leikur Johnnie sem nýkominn er úr fangelsi. Hann gerir sér grein fyrir því að hann er kominn á miðjan fimmta áratug- inn og að ef hann ætli ekki að eyða ellinni einn síns liðs verður hann að fara að finna sér konu. Johnny hafði uppgötvað matar- gerðarlistina innan veggja fangelsisins og fær starf sem kokkur á grískum veitinga- stað. Þar sér hann strax „draumadísina" sína, gengilbeinuna Frankie. En það er hæg- ara sagt en gert að nálgast hana. Frankie hefur brennt sig á kynnum sínum við karl- menn og er því mjög vör um sig, öfugt við Johnny sem er bjartsýnn og ákafur og skilur ekki tregðu hennar að viðurkenna að þau séu sköpuð hvort fyrir annað. Frankie viður- kennir einmanaleika sinn en hrekkur ávallt í baklás þegar Johnnie gerist um of ágengur. í Frankie og Johnny snýst allt um þessar tvær persónur og eru þær virkilega vel gerð- ar frá hendi höfundarins en Terence McNa- lly skrifaði handritið eftir eigin verðlauna- leikriti. Hjá Frankie og Johnnie er lífið ekki dans á rósum, heldur daglegt strit fyrir brauði í stórborg þar sem einstaklingurinn er lítils metinn. Kannski er helsti galli myndarinnar þau skörpu skil á milli gamans og alvöru. Á veit- ingastaðnum þar sem þau bæði vinna er Frankie (Michelle Pfeiffer) og Johnny (Al Pacino) ræða málin á veitingastaðnum. gáskinn í fyrirrúmi og þar byggjast samtöl milli Frankie og Johnnie á raunsæishúmor. Um leið og komið er út í lífið tekur alvara lífsins við og á það ekki aðeins við um þau tvö heldur aðra sem vinna á veitingastaðn- um, allir eru á flótta undan einmanaleikan- um. AI Pacino er eins og skapaður í hlutverk Johnnie, rúnum rist andlitið sýnir lífsreynd- an mann sem farið hefur á mis við margt en að lokum fundið tilganginn með lífinu. Þá er einnig mjög næmur leikur hans í miklum tilfinningaatriðum. Michele Pfeiffer er góð leikkona, hefur sannað það í myndum á borð við Dangerous Liasons og The Fabulous Baker Boys svo dæmi séu nefnd og hún gerir hlutverkinu hér virkilega góð skil, hrífur áhorfandann með sér í mörgum áhrifamiklum atriðum. Það sem gerir aftur á móti að leikur Pfeiífer er ekki eins áhrifamikill og leikur Pacino er að aldrei þessu vant hefur hún útlitið á móti sér. Þaö er erfitt að ímynda sér að jafn glæsi- leg og falleg kona hafi orðiö fyrir jafn miklum Kvikmyndir Hilmar Karlsson hremmingum frá karlmönnum eins og hún tjáir okkur. Leikstjórinn Garry Marshall, sem er þekkt- astur fyrir að hafa leikstýrt Pretty Woman, er hér með persónur af allt öðru sauðahúsi en sem og í Pretty Woman verða aðaipersón- umar mjög lifandi hjá honum og þegar upp er staðið eru Frankie og Johnny eftirminni- legar persónur en myndin sjálf ekki svo eftir- minnileg. FRANKIE OG JOHNNIE Lelkstjóri: Garry Marshall. Handrlt: Terrence McNally eftir eigin leikriti. Kvikmyndun: Dante Spinotti. Tónlist: Marvin Hamlisch. Aóalhiutverk: Al Pacino, Micheile Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. MÖL A iviwh Kiia™ EINN BÍLL Á MÁNUÐI í > ÁSKRIFTARGETRAUN K Ztl Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Dalvegur 8, þingl. eig. Kaupgarður hf., miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Engihjalli 19, 3. hæð C, þingl. eig. Einar Ingi Jónsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Furugrund 52, 3. hæð B, þingl. eig. Eiríkur Þór Einarsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofhun ríkisins. Hvannhólmi 2, þingl. eig. Hafsteinn Hjartarson, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Eggert B. Ólafsson hdl., Jón Ingólfs- son hrl., Hákon Kristjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Lundarbrekka 6, 1. hæð t.v., þingl. eig. Stefán H. Stefánsson og Jórunn Magnúsdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdaíflhdl., Helgi V. Jóns- son hrl., Tryggingastofiiun ríkisins og Ásgeir Magnússon hdl. Reynigrund 75, þingl. eig. Gunnar Steinn Pálsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl. Skeifa v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Kristín Viggósdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guð- jón Armann Jónsson hdl. Smiðjuvegur 11, syðra húsið n.h. 7. og 8. súlubil, þingl. eig. J. R. Ragnars- son, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Smiðjuvegur 28, kjallari suðurendi, þingl. eig. Landvélar hf. og Hauka- berg hf., fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Spilda úr landi Vatnsenda, þingl. eig. Magnús Hjaltested, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Auðbrekka 22, 2. og 3. hæð, þingl. eig. Ingvar Mar hf., miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Kópavogs. Austurgerði 6, neðri hæð, þingl. eig. Ásgeir Ásgeirsson og Ásta Halldórs- dóttir, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon hdl. Álfatún 29, 101, þingl. eig. Elísa Ei- ríksdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs, Veðdeild Lands- banka íslands &g Sigríður Thorlacius hdl___________________________ Álíhólsvegur 66, ris, þingl. eig. Karl Bjömsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Ásbraut 17, 2-2, þingl. eig. Ingibjörg Stella Gunnarsdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Daltún 32, þingl. eig. Guðrún H. Kristjánsdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka íslands. Engihjalli 3, 5. hæð A, þingl. eig. Jó- hann Stefánsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafúr Gú- stafsson hrl. Hafiiarbraut 12, neðri hæð og kjall- ari, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Helgubraut 5, þingl. eig. Jóhann Ein- arsson, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjar- sjóður Kópavogs og Veðdeild Lands- banka íslands. Hlíðarvegur 30, jarðhæð, þingl. eig. Hólmfiíður Gunnlaugsdóttir, mið- vikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðándi er Ólafur Axelsson hrl. Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig. Jófríður Valgarðsdóttir, fimmtudag- inn 9. apríl 1992 kl. 10.25. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofnun rík- isins, Guðmundur Pétursson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Kársnesbraut 115, þingl. eig. Þorvald- ur Jónasson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kjarrhólmi 18, 2. hæð B, þingl. eig. Pálína S. Þorvaldsdóttir, miðvikudag- inn 8. apríl 1992 kl. 10.20. Uppboðs- beiðandi er Ólaíúr Axelsson hrl. Kjarrhólmi 2, 2. hæð austur, þingl. eig. Ólafúr Eiríksson og Jóhanna Jóa- kimsdóttir, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, og Bæjarsjóður Kópavogs. Kjarrhólmi 32, 4. hæð 3, þingl. eig. Einar Ragnar Sumarhðason, fimmtu- daginn 9. aprfl 1992 kl. 10.05. Uppboðs- beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Ólafúr Gústafsson hrl. Kópavogsbraut 74,1. hæð, þingl. eig. Grímur Thorarensen, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laufbrekka. 22, þingl. eig. Ari Magn- ússon og Ásdís Kristinsdóttir, mið- vikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Laufbrekka 26, þingl. eig. Þórmundur Hjálmtýsson og Hólmfríður Jónsdótt- ir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Þorsteinn Júl- íusson hrl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl. Melaheiði 7, kjallari, þingl. eig. Run- ólfúr Ólafúr Gíslason og Anna Mar- grét Þorfinnsdóttir, miðvikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Veð- deild Landsbanka Islands. Nýbýlavegur 14, 1. hæð vesturendi, þingl. eig. Ólafúr G. Þórðarson, mið- vikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendúr em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Elín S. Jónsdóttir hdl, Magnús Norðdahl hdl. og Fjárheimt- an hf. Nýbýlavegur 14, 2. hæð austurendi, þingl. eig. Ólafúr G. Þórðarson, mið- vikudaginn 8. apríl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Steingrímur Eiríksson hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Nýbýlavegur 14, 2. hæð vestur, þingl. eig. Ölafúr G. Þórðarson, miðvikudag- irrn 8. apríl 1992 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Steingrímur Eirflcsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Nýbýlavegur 14, 3. hæð suður, þingl. eig. Ölafur G. Þórðarson, miðvikudag- inn 8. apríl 1992 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Nýbýlavegur 42,1. hæð C, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Byggðastofnun og Landsbanki íslands. Reynistaður v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Páll Dungal, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Skálaheiði 5, jarðhæð, þingl. eig. Guðmar F. Guðmundsson og Karitas Sigurðardóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Skemmuvegur 30, þingl. eig. Samvirki h£, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em skatt- heimta rikissjóðs í Kópavogi, Bæjar- sjóður Kópavogs, Guðjón Armann Jónsson hdl., Steingrímur Eiríksson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólagerði 66, þingl. eig. Guðrún Hin- riksdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Veð- deild Landsbanka íslands og Ingólfúr Friðjónsson hdl. Spilda úr landi Fífúhvamms, þingl. eig. Byggingariðjan hf., fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Baldur Guð- laugsson hrl. og Landsbanki íslands. Vallartröð 5, þingl. eig. Unnsteinn Tómasson, miðvikudaginn 8. aprfl 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Sigríður Thorlacius hdl. Víðihvammur 24, þingl. eig. Gestheið- ur Jónsdóttir, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki, skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Fjárheimtan hf. Þinghólsbraut 1, jarðhæð, þingl. eig. Eyþór Ámason og Sigurbjörg Einars- dóttir, fimmtudaginn 9. apríl 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, fimmtudaginn 9. aprfl 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Fjár- heimtan hf., Búnaðarbanki íslands, Skúli J. Pálmason hrl. og Ami Einars- son hdl. ^B^ARFÓGETINNÍKÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.