Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 49
LAUGAKDAGUR 4. APRÍL 1992. 61 ■ Bamagæsla Óska eftir unglingi, ekki yngri en 13 ára, til að passa nokkur kvöld í mán- uði, verður að búa nálægt Skipa- sundi. Uppl. í síma 91-686856. Vantar þig barnagæslu? Allur aldur er í Blesugrófinni. Uppl. í síma 91-812920. ■ Ýmislegt Framleiðum ódýrar, áprentaðar derhúf- ur, tauburðarpoka, prikfána og ýmsar auglýsingavörur. Leigjum og seljum grímubúninga. BÓ, sími 91-677911. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Handmálaðar Ijósmyndir, eftirtökur, svart/hvít framköllun og kopering. Sími 91-624453._______________ Viltu vita uppruna þinn? Ættrakningar - Niðjatöl. Sími 91-675441. Jóhannes. ■ Einkamál Vinkona óskast. Myndarlegur 45 ára gamall maður, sem kýs að lifa lífinu lifandi, án allra vímugjafa, óskar eftir vinkonu á svipuðu róli. Áhugamál, sund, bíó, ferðalög, dans, leikhús o.fl. Svar sendist fyrir fostudagskvöld til DV, merkt „Rfilan ’92 3940“.________ Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.___________ 27 ára gamall maður óskar eftir að kynnast stúlku, 26-30 ára, með sam- búð í huga. Börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „S-4016”. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-nárnskeiö Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Skóli sf„ Hallveigarstíg 8, s. 18520. Prófin nálgast. Stærðfr., þýska, enska, spænska, íslenska, danska, eðlis- og eínafræði. Reyndir háskólamenntaðir kennarar, einkakennsla - litlir hópar. Franska, einkatímar. Vantar þig aðstoð í frönskunámi, góð kennsla, sann- gjamt verð. Simi 91-44958 á kvöldin (Asrún). Geymið auglýsinguna. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. M Spákonur_____________________ Spái i spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum, kem einnig í hús ef óskað er, gjald kr. 1.500. Upplýsingar í síma 91-668024. Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið timanlega ef mögulegt ér. Sími 91-31499. Sjöfn. Spái á mismunandi hátt, góð reynsla. Afsláttur á laugardögum og sunnu- dögum. Símapantanir í síma 91-79192. ■ Skemmtanir • Diskótekið Disa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtæka, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 45636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. •Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Hreingerningafélag Hólmbræðra. Gerum hreint. Hreinsum teppi og hús- gögn, bónum gólf. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. S. 91-624595. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Nú er rétti tíminn að setja húsdýráburð á garðinn eða blettinn kringum blokkina. Tök- um einnig að okkur lóðahreinsun og setjum mold og sand í beð. Mjög ódýr og góð þjónusta. Uppl. í s. 91-625082. Geymið auglýsinguna. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Teikningar og hönnun á görðum. Sértilboð, gerið garðinn sjálf. Við teiknum garðinn og hjálpum ykkur af stað. Gefum góð ráð, bæði fjárhags- leg og verkleg. Islenskur og danskur garðyrkjuarkitekt og skrúðgarða- meistari. Uppl. kl. 18.30-20 í s. 682636. Trjáklippingar - Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, sjáum um hreinsun og brottflutning. Fast verð eða tíma- vinna. Látið garðyrkjumenn vinna verkið. Garðyrkjuþjónustan hf. Uppl. í síma 91-20391, 44659 og 985-36955. Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma 91-75559, 985-35949 og 91-681079^ J.F. garðyrkjuþjónusta annast kiipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, . klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvemd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fL Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf., s. 678930/985-25412, fax 678973. •Ath. Steypuviðgeröir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar, fræsum og gerum við glugga. Gerum tilboð i gler, vinnu og efnr. Sími 91-650577. í garðskálann: Vorlaukar, fræ, rósir og ávaxtarunnar t.d. kiwi, bláber, hindber, plómur, ferskjur o.m.fl. Ótrú- legt úrval og gott verð. Garðshorn v/Fossvogskirkjugarð, s. 40500. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Ertu komin í vorhug! Tveir garðyrkju- fræðingar eru tilbúnir til að sjá um allar framkvæmdir í garðinum og gefa góð ráð. Uppl. í síma 91-76035. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Utlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Tökum að okkur aila trésmiðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Húsdýraáburður. Útvegum hrossatað og kúamykju. Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð. Uppl. í síma 985-31940 og e.kl. 22 í síma 91-670846 eða 79523. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma- vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-14125. Tek að mér að setja húsdýraábúrð á garða og tún, tek einnig að mér snyrt- ingu, umhirðu og slátt á görðum. Uppl. í síma 98-68898. Tek að viðhald á húsum. Upplýsingar í síma 91-611559. Nú er rétti tíminn til að setja húsdýra- áburð í garðinn. Gerum föst verðtil- boð. Vanir menn, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-72372, Steinar. ATH.! Nýtt simanúmer DVer: 63 27 00. Trjáklippingar. Klippi tré og runna. Fagmennska í fyrirrúmi. Guðlaugur Þ. Ásgeirsson, sími 28006. ■ Ökukenrisla • Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, sími 22461. Alhliða skrúðgarðyrkjuþjónusta. Klipp- um tré og tunna. Hellulagnir og snó- bræðslukerfi. Tilboð eða tímavinna. Garðaverk, s. 91-11969. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Trjáklippingar. Guðný Jóhannsdóttir garðyrkjufræðingur. Upplýsingar í síma 985-32880. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Mótaflekar til sölu, ca 40 lengdarmetrar í tvöföldu byrði, skipti á bíl athug- andi. Upplýsingar í síma 92-11945. ■ Húsaviðgerðir Innréttingar og breytingar. Uppsetningar á skápum, innrétting- um, hurðum, parketlagnir. Gerum upp gamlar íbúðir, girðingar, pallar o.fl. J.B. Verk, sími 624391. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. ■ Velar - verkfeeri Tilboð óskast í eftirfarandi vélar: Þrykkibekk, hringskera, saks, út- skurðarsög og loftpressu. Uppl. í síma 91-37182. 2" röra-beygjuvél, litið notuð, til sölu. Upplýsingar í síma 91-641655. Logsuðutæki og argonsuða óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-21209. ■ Sveit Búfræðingur, nýútskrifaður, óskar eft- ir vinnu úti á landi, áhugamál: hest- ar. Upplýsingar í síma 91-74610. Get tekið börn í sveit. Upplýsingar í síma 91-13623 fram að páskum. M Ferðalög______________________ Gúmmibátaeigendur: Fyrirhuguð er gúmmíbátaferð á Hornstrandir og um Jökulfirði sumarið /93. Áhugamenn um slíka ferðamennsku og þeir sem eiga viðeigandi búnað leggi inn nafn og síma hjá DV í s. 632700. H-4021. Orlofshús og ibúð til leigu á Mið-ítaliu utan hefðbundinna ferðamannastaða. Uppl. í síma 91-23076 um helgar og eftir kl. 17 virka daga. Eruð þið á leið til Kaupmannahafnar? Ég er ferfætlingur sem vantar ferða- félaga. Uppl. í síma 91-623028. M Ferðaþjónusta Limousinþjónustan býður upp á rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sími 91-674040. ■ Nudd Byrjendanámskeið i svæðanuddi verð- ur haldið 10. 15. apríl. Kennari verður Kristján Jóhannesson. Uppl. í sima 22118 og 30246 e.kl. 18 og um helgar. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Náttúrulegar olíur. Kem í hús eða tek heim á þeim tíma sem hentar þér. Sími 642662 frá kl. 10-12 f.h. eða 17-20 e.h. ■ Ti]kyimingar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu SMÍDADU KASSABÍL fót og / eða rafknúinn Settur saman af venjulegum reiöhjóla- hlutum. Einfalt að smíða, gaman að keyra. Fullkomnar smíðateikningar og leiðbeiningar á kr. 1.200. Sendum í póstkr. Uppl. í síma 623606 kl. 16- 20 virka daga. Geymið auglýsinguna. Húsfreyjan, 1. hefti 1992, er komið út. Meðal annars er í blaðinu fjallað um atvinnumál kvenna í dreifbýli frá ýmsum sjónarhornum, viðtal við Heiðar Jónsson snyrti, grein un fjár- mál heimila og einstaklinga. í handa- vinnuþætti eru uppskriftir að einlitum kven- og barnapeysum. í matreiðslu- þætti eru uppskriftir að girnilegum fiskréttum og glæsilegum tertum í páskaveisluna. Nýir áskrifendur fá 2 blöð frá því í fyrra í kaupbæti. Ár- gangur 1992 kostar kr. 1650-. Tímari- tið Húsfreyjan, sími 91-17044. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. Hillusamstæða (skilrúm) br. 3 m, h. 2 m, br. 50 cm. V. 37 þ. Viðarl. unglinga- skrifb., v. 8 þ. 50 1 fiskab. m/ljósi o.fl. V. 4 þ. Barnakerra, v. 5 þ. S. 91-44865. FERMINGARTILBOÐ NR. 10 PL skrifborðslampi kr. 4.260 ÚTSÖLUSTAÐIR Árvirkinn, Selfossi Borgarljós, Skeifunni 8, Reykjavik KVH, Hvammstanga KV, Vopnafirði Lúx, Borgarnesi Radiovinnustofan, Akureyri Rafborg, Grindavík Reynir Ólafsson, Keflavík Rafþjónasta Sigurdórs, Akranesi Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum Sveinn Ó. Elíasson, Neskaupstað Ósbæ, Blönduósi Hólf og gólf, Kópavogi Öryggi, Húsavík SKEIFUNNI 8, SlMI 812660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.