Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. 5 Fréttir „Útilokað að við getum gengið að þessum tölum“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii „Eins og þessar tölur liggja fyrir núna er alveg útilokaö að við getum gengið að þeim. Við erum allir menn sem ekki erum lengur í blóma lífsins og getum ekki farið að gangast í skuldbindingar til langs tíma sem myndu lenda á afkomendum okkar,“ Einkavæðing ríkisfyrirtækja: Landsbréf, Handsal og Kaupþing valin Búið er aö velja þrjú verðbréfafyr- irtæki til að annast undirbúning og sölu á hiut ríkisins í þremur þekkt- um ríkisfyrirtækjum, Prentsmiðj- unni Gutenberg, Jarðborunum og Ferðaskrifstofu íslands. Landsbréf annast sölu ríkisins á Gutenberg en þá prentsmiðju á ríkið að fuliu. Handsal annast söluna á Ferðaskrifstofu íslands hf. en þar á ríkið 30 prósent hlutaíjár. Kaupþing sér um Jarðboranir sem ríkið á helming í á móti Reykjavíkurborg. Leitað var til fimm verðbréfafyrir- tækja. Fjárfestingarfélagið sendi ekki inn tilboð. Auk þeirra sem hér hafa veriö nefnd sendi VÍB inn til- boð. Það missti hins vegar af bitanum íþettaskiptið. -JGH ÓTRÚLEQA ÓDÝR IS-SHAKE Ísi formi........................99,- is meö dýfu....................109,- ís meö dýfu og ris..............119,- ís, 1 litri................... 295,- Shake, litill....................195,- Sha.»e, stór.....................235,- ísiboxi, lítill.................139,- ísiboxi, stór...................169,- Bragðarefur......................250,- Bananasplitt.....................460,- Margar gerðir af kúluís Vinsæli dúó-ísinn með jarðarbeija- og vanillubragði. SnÆLAMDS-SPES!!! Veljið sjálf í ísréttinn. Sölutum - isbúð - videoleiga - bakari Eurugrund 3 - Kópavogi - Simi 41817 Hl-FI STEREO 6XZOOM 4 LUX FJARSTÝRING VEGUR AÐEINS 0,590 KG SÉRTILBOÐ KR. 84.950 stqr. A fborgunarsk ilmálar = m or VÖNDUÐ VERSLUN mMmm FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 KDCBCDCfl MYNDBANDSTÖKUVÉLAR segir Tryggvi Stefánsson, einn bænd- anna ijögurra sem gengust í persónu- legar ábyrgðir fyrir Kaupfélag Sval- barðseyrar á sínum tíma. Kaupfélagið varð gjaldþrota í ágúst árið 1986 og síðan hefur staðið í stappi á milli bændanna og Iðnaðar- bankans og síðar íslandsbanka vegna þessara ábyrgða. A dögunum hittust aðilar til að ræða máhn, og kom þá fram að kröfur bankans næmu orðið um 60 milljónum króna. Bankinn mun hins vegar hafa slegið af þessum kröfum þannig að þær nema í dag um 30 mihjónum og skipt- asf nokkuð jafnt á bændurna fjóra. Sannkallaður eðalvagn á ótrúlega góðu verði. Nissan Primera 2.0 SLX 16 ventla með öllum aukabúnaði á aðeins kr. 1.323.000 stgr. * Bílasýning í Reykjavík og á Akureyri laugardag og sunnudag kl. 1400 - 1700 ' Verð án ryðvarnar og skráningagjalds. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 sími 91-674000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.