Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Síða 5
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. 5 Fréttir „Útilokað að við getum gengið að þessum tölum“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii „Eins og þessar tölur liggja fyrir núna er alveg útilokaö að við getum gengið að þeim. Við erum allir menn sem ekki erum lengur í blóma lífsins og getum ekki farið að gangast í skuldbindingar til langs tíma sem myndu lenda á afkomendum okkar,“ Einkavæðing ríkisfyrirtækja: Landsbréf, Handsal og Kaupþing valin Búið er aö velja þrjú verðbréfafyr- irtæki til að annast undirbúning og sölu á hiut ríkisins í þremur þekkt- um ríkisfyrirtækjum, Prentsmiðj- unni Gutenberg, Jarðborunum og Ferðaskrifstofu íslands. Landsbréf annast sölu ríkisins á Gutenberg en þá prentsmiðju á ríkið að fuliu. Handsal annast söluna á Ferðaskrifstofu íslands hf. en þar á ríkið 30 prósent hlutaíjár. Kaupþing sér um Jarðboranir sem ríkið á helming í á móti Reykjavíkurborg. Leitað var til fimm verðbréfafyrir- tækja. Fjárfestingarfélagið sendi ekki inn tilboð. Auk þeirra sem hér hafa veriö nefnd sendi VÍB inn til- boð. Það missti hins vegar af bitanum íþettaskiptið. -JGH ÓTRÚLEQA ÓDÝR IS-SHAKE Ísi formi........................99,- is meö dýfu....................109,- ís meö dýfu og ris..............119,- ís, 1 litri................... 295,- Shake, litill....................195,- Sha.»e, stór.....................235,- ísiboxi, lítill.................139,- ísiboxi, stór...................169,- Bragðarefur......................250,- Bananasplitt.....................460,- Margar gerðir af kúluís Vinsæli dúó-ísinn með jarðarbeija- og vanillubragði. SnÆLAMDS-SPES!!! Veljið sjálf í ísréttinn. Sölutum - isbúð - videoleiga - bakari Eurugrund 3 - Kópavogi - Simi 41817 Hl-FI STEREO 6XZOOM 4 LUX FJARSTÝRING VEGUR AÐEINS 0,590 KG SÉRTILBOÐ KR. 84.950 stqr. A fborgunarsk ilmálar = m or VÖNDUÐ VERSLUN mMmm FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 KDCBCDCfl MYNDBANDSTÖKUVÉLAR segir Tryggvi Stefánsson, einn bænd- anna ijögurra sem gengust í persónu- legar ábyrgðir fyrir Kaupfélag Sval- barðseyrar á sínum tíma. Kaupfélagið varð gjaldþrota í ágúst árið 1986 og síðan hefur staðið í stappi á milli bændanna og Iðnaðar- bankans og síðar íslandsbanka vegna þessara ábyrgða. A dögunum hittust aðilar til að ræða máhn, og kom þá fram að kröfur bankans næmu orðið um 60 milljónum króna. Bankinn mun hins vegar hafa slegið af þessum kröfum þannig að þær nema í dag um 30 mihjónum og skipt- asf nokkuð jafnt á bændurna fjóra. Sannkallaður eðalvagn á ótrúlega góðu verði. Nissan Primera 2.0 SLX 16 ventla með öllum aukabúnaði á aðeins kr. 1.323.000 stgr. * Bílasýning í Reykjavík og á Akureyri laugardag og sunnudag kl. 1400 - 1700 ' Verð án ryðvarnar og skráningagjalds. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 sími 91-674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.