Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 4. APRlL 1992. Veiðivon Verð á veiðileyfum er fáránlega hátt - segir Eiður Guðnason umhverfisráðherra Hann var fróðlegur og fjörlegur á köflum formannafundur Landssam- bands stangaveiðifélaga um síðustu helgi í félagsheimili Stangaveiöifé- lags Hafnarfjarðar. Eiður Guðnason umhverfisráð- herra, Amþór Garðarsson, formaður Náttúruverndarráðs, og Ami ísaks- son veiðimálastjóri fluttu erindi. En seinni hluti fundarins var með for- mönnum og fulltrúum veiðifélag- anna. Eiður Guðnason ráðherra ræddi um stangaveiði, útivist og náttúru- vernd. Hann byijaði að ræða um verð á veiðileyfum og hann sagði að sér þætti verð á veiöileyfum alltof hátt í íslenskar veiðiár og hann hefði aldrei hitt neinn sem hefði keypt veiðileyfi í þeim. „ Verðið er fáránlega hátt,“ sagði Eiður Guðnason. Bæði Eiður og Amþór sögðu báðir að þar sem sportveiðimenn færa væra þeir í fremstu víglínu í náttúra- vernd. Ámi ísaksson veiðimálastjóri ræddi um veiðina í sumar. Því er spáð að laxveiðin verði góð næsta sumar og mikið er rætt um laxaseiöi sem flytja á frá ísnó í Kelduhverfi. „Þetta eru ekki seiði af norskum stofni, þau má þekkja eins og hand- bolta og fótbolta. Það er engin sjúk- dómahætta af þessum seiðum úr ísnó, þessi seiði fara í Hraunsfjörð- inn og í Rangárnar," sagði Ámi enn- fremur. Rætt um var mengun í Þorleifslæk, Ölfusá og í Rangá hjá Hellu. Fundar- menn höfðu miklar áhyggjur af þess- ari megnun sem lengi hefur fengiö aðviögangast. -G.Bender Fundarmennirnir Daði Harðarson, Þorsteinn G. Gunnarsson og Eiríkur St. Eiríksson hlusta á Árna ísaksson veiðimálstjóra. Eiður Guðnason umhverfisráðherra. DV-myndir G.Bender Arnþór Garðarsson, formaður Náttúruverndarráðs. Þjóðar- spaug DV Helgi Sveinsson var bankastjóri á Isafirði fyrir nokkrum tugum ára. Hann var eindreginn bind- indismaður og hélt uppi forystu í þeim málum í kaupstaðnum, meðal annars með stúkustarf- semi. Eitt sinn kom á fund Helga einn af góðborgurum ísafjaröar, en sá þótti nokkuð drykkfelldur, og var erindi hans að biðja um lán. Helgi tók umsókn hans vel en sagðist þó setja það sem skilyröi fyrir lánsveitingunni að hann gengi í stúkuna. „Eg get það ekki,“ stundi góö- borgarinn, „ég get það bara alls ekki, Helgi minn.“ „Af hveiju ekki?“ spurði Helgi þá. „Þú sérö svo skrambi fljótt á mor •• Stjómmálamaður, hægra meg- in viö miðju, var eitt sinn of seinn í matarboð og þótti honum það mjög miður. Þaö glaönaði þó heldur en ekki yfir pólitíkusnum þegar honum var vísað til sætis við hliöina á eiginkonu gestgjaf- ans en fyrir framan þau var stórt fat með ilmandi og vel steiktri gæs. í gleði sinni yfir nálægðinni við gæsina gat hann ekki orða bundist og sagði því stundarhátt; „Ég er nú bærilega settur hérna hjá gæsinni.“ Er hann hafði mæit þessi orð tók hann eftir ijótu augnaráði frá eiginkonu gestgjafans og sá sig því tilneyddan til að bæta við: „Þeirri steiktu auðvitað.“ Örvæntu ekki Við jaröarfór bóndakonu einn- ar á Norðurlandi, sem hafði i gegnum tiðina verið manni sín- um ótrú, voru aðeíns viðstaddir eiginmaður hennar og friðill, auk prestsins. Eiginmaðurinn var hinn rólegasti en friöillinn bar sig aftur á móti rojög illa. Að jaröar- fórinni lokinni gekk eiginmaður- inn til hins syrgjandi friðils, lagði hönd á öxl honum og sagöi: „Örvæntu' ekki, vinur minn. Hver veit nema ég gifti mig aftur." Finnur þú fimm breytingar? 149 Annaðhvort ferð þú að brosa Nafn:......... eða tekur hattlnn afl Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: SHARP stereo ferðaútvarpstæki með kas- settu að verðmæti kr. 6.380 frá Hljómbæ, Hverfisg. 103. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.941. Bækumar, sem eru í verðlaun, heita: Á elleftu stundu, Falin markmið, Flugan á veggnum, Leik- reglur, Sporlaust. Bækumar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 149 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað fertugustu og sjöundu getraun reyndust vera: 1. HrönnGunnarsdóttir Hlégerði 10, 200 Kópavogi. 2. Margrét Þórisdóttir Hvammstangabraut 13, 530 Hvammstanga. . Vinningamir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.