Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Blaðsíða 56
68
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992.
Sunnudagur 5. april
SJÓNVARPIÐ
13.35 Hljómleikar í Leipzig. Upptaka
frá hljómleikum sem haldnir voru
í Leipzig á nýársdag í tilefni af
vígslu nýrrar útvarpsstöövar, Mið-
þýska útvarpsins eóa Mitteldeutsc-
her Rundfunk. Theo Adam flytur
kafla úr Meistarasöngvurunum eft-
ir Richard Wagner ásamt kór,
barnakór og hljómsvei (Evróvision
- ARD.)
16.00 Kontrapunktur (10:12) Spurn-
ingakeppni Noröurlandaþjóöanna
um sígilda tónlist. Aö þessu sinni
eigast við Norömenn og Finnar.
Þetta er síöasti þátturinn í for-
keppninni. Undanúrslit veröa á
skírdag, 16. apríl, og úrslitakeppnin
fer síðan fram að kvöldi föstudags-
ins langa. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt-
ir. (Nordvision - Danska sjónvarp-
ió.)
17.00 Undur veraldar (2:11) Háhyrn-
ingar. (World of Discovery - Be-
autiful Killers.) Bandarísk heim-
ildamynd um rannsóknir á lifnaðar-
háttum háhyrninga undan strönd
Bresku-Kólombíu. Þýöandi og
þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Anna Sig-
ríöur Pálsdóttir kennari flytur.
18.00 Stundin okkar. Í þættinum verður
dregiö í styttugetraun og talaö við
vinningahafa í þeirri slðustu.
Sungiö verður um bókstafina X,Y
og Z, heilsað upp á unga dansara
og loks verður sýnt úr nýrri bíó-
mynd, Ævintýri á noröurslóöum,
sem frumsýnd veröur 4. apríl.
Umsjón Helga Steffensen. Dag-
skrárgerö: Kristín Pálsdóttir.
18.30 Sagan um litla bróöur. (En god
historie for de smá - Sagan om
lille bror.) Sænsk barnamynd. Þýð-
andi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari:
Ragnar Halldórsson. (Nordvision
- Sænska sjónvarpiö.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (3:25.) (Different
World.) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (33) (Fest im Sattel.) Þýsk-
ur myndaflokkur um fjölskyldu
sem rekur bú meó íslenskum
hrossum í Þýskalandi. Þýóandi:
Kristrún Þórðardóttir. Framhald.
Sunnudagur 5. apríl 1992.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Bleikjan í Þingvallavatni. Heim-
ildamynd um kuöungableikjuna í
Þingvallavatni. Fylgst er með
hegðun hennar á hrygningartím-
anum, samkeppni á milli hænga
og baráttu hrygnanna viö hrogna-
ræningja. Handrit og klipping:
Hrefna Sigurjónsdóttir og Karl
Gunnarsson.
20.55 Bræörabylta (Two Brothers
Running). Aströlsk blómynd.
Myndin fjallar um barnabókahöf-
und sem er giftur og tveggja barna
faðir. Yngri bróóir hans kemur í
heimsókn og meóan hann dvelur
hjá fjölskyldunni fer heimilishaldið
úr skoröum og hræsni og sérviska
eldri bróöurins kemur berlega í Ijós.
Leikstjóri: Ted Robinson. Aðal-
hlutverk: Tom Conti, Ritchie Sin-
ger og Liz Alexander. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
22.25 Ljós og skuggi - Sven Nykvist.
Ný viðtals- heimildamynd um
sænska kvikmyndagerðarmanninn
Sven Nykvist. Viðtölin voru tekin
upp í Stokkhólmi og Suöur-Sví-
þjóð haustið 1991 en einnig eru
sýnd brot úr myndum sem Nykvist
hefur tekið. Hann hóf feril sinn á
íslandi árið 1954. Umsjón: Ralph
Christians. Framleiðendur: Magma
film og Umbi. Þýðandi: Veturliði
Guönason.
23.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
9.00 Nellý. Teiknimynd meó íslensku
tali.
9.05 Maja býfluga. Talsett teiknimynd.
9.30 Dýrasögur. Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
9.45 Tindátinn. Sígilda ævintýrið um
tindátann í nýjum og fallegum
búningi.
10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörug teikni-
mynd úr smiðju Walts Disney.
10.35 Soffía og Virginía (Sophie et
Virginie). Teiknimyndaflokkur um
tvær systur sem lenda á munaðar-
leysingjahæli þegar foreldrar þeirra
hverfa sporlaust.
11.00 Flakkaö um fortíöina (Rewind:
Moments in Time). Tommy Mills
er ungur hnefaleikamaóur sem
framtíöin blasir viö og honum er
spáð mikilli velgengni. En skjótt
geta veður skipast í lofti eins og
Tommy fær að reyna. (4:6)
12.00 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
12.30 Richard Nixon. Fyrri hluti athygl-
isverðrar heimildarmyndar um
þennan umdeilda, fyrrum forseta
Bandaríkjanna. Seinni hluti er á
dagskrá að viku liðinni.
13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrn-
unnar.
15.50 NBA-körfuboltinn. Fylgst með
leikjum í bandarísku úrvalsdeild-
inni. Einar Bollason aðstoðar.
17.00 Billie Holliday. Athylisverður
heimildarþáttur um ævi þessarar
kunnu jasssöngkonu. Seinni hluti
verður á dagskrá að viku liðinni.
18.00 60 mínútur.Bandarískur frétta-
þáttur.
18.50 Kalli kanina og félagar (Looney
Tunes). Sígild teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna.
19.00 Dúndur Denni (Dynamo Duck).
Skemmtilegur myndaflokkur fyrir
alla aldurshópa um andarunga
sem er algjör hetja.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur (Golden Girls). Léttur
og skemmtilegur bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um fjórar
vinkonur sem leigja sér hús á
Flórída. (20:26)
20.25 Heima er best (Homefront).
Vandaður bandarískur framhalds-
þáttur um þrjár fjölskyldur og örlög
þeirra í kjölfar síðari heimsstyrjald-
arinnar. (5:13)
21.15 Michael Aspel og félagar. Þessi
vinsæli breski sjónvarpsmaður tek-
ur á móti Donald Pleasence, John
Sessions og Natalie Cole. (4:6)
21.55 Hundraö börn Lenu (Lena: My
100 Children). Þessi hjartnæma,
sannsögulega kvikmynd gerist
undir lok seinni heimsstyrjaldar-
innar í Póllandi. Lena Kuchler kem-
ur í flóttamannabúðir gyðinga í
leit að horfnum ættingjum. Þar sér
hún 100 hálfklædd og sveltandi
börn sem eiga enga að. Þjökuð
af samviskubiti yfir að hafa afneit-
að uppruna sínum á meðan stríðið
geisaði ákveður hún að taka að sér
þessi börn. En það er ekki heiglum
hent eins og ástandið er og hún
neyöist til að flýja landið ásamt
börnunum. Aðalhlutverk: Linda
Lavin, Torquill Campbell og Le-
nore Harris. Leikstjóri: Ed Sherin.
1987.
23.30 Fyrsta flokks morö (Vintage
Murder). Ágætis spennumynd fyr-
ir þá sem hafa gaman af sannköll-
uðum leynilögreglumyndum.
Bönnuð börnum.
1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Spánn - í skugga sólar (Spain
- In the Shadow of the Sun).
Þessi heimildarmyndaflokkur er í
fjórum hlutum en hér kynnumst
við þessu sólríka og fallega landi
frá allt öðrum hliðum en við eigum
að venjast sem ferðamenn þarna.
Þessi þáttur er unninn í samvinnu
Breta og Spánverja. (2:4)
18.00 Náttúra Astraliu (Nature of
Australia). Einstakur heimildar-
myndaflokkur í sex hlutum um
Ástralíu þar sem fjallað er um tilurð
álfunnar, flórur hennar og líf. (2:6)
18.45 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks-
son, prófastur á Skútustöðum, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn-
anna. Umsjón: Þórunn Guð-
mundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Frikirkjunni i Reykjavík.
Prestur séra Cecil Haraldsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Góövinafundur í Geröubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson, sem er jafnframt um-
sjónarmaöur.
14.00 Setnlng M-hátíöar á Suöurnesj-
um. Umsjón: Ævar Kjartansson.
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá
tónleikum í Listasafni Sigurjóns
ólafssonar.
12. mars sl. Laufey Siguröardóttir
fiöluleikari, Richard Talkowsky
sellóleikari og Kristinn Örn Kristins-
son pfanóleikari leika verk eftir
Joseph Haydn og Wolfgang
Amadeus Mozart. Kristinn Örn
Kristinsson ræöir við umsjónar-
mann um tónleikana. (Hljóðritun
Útvarpsins.) Umsjón: TómasTóm-
asson.
16.00 Fréttlr.
16.15 VeÖurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: Gröf og
graföu eftir Senzi Kuroi. Þýðing:
Karl Guömundsson. Leikstjóri:
Gísli Rúnar Jónsson. (Einnig út-
varpað á laugardagskvöldiö kl.
22.30.)
18.10 Tónlist.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi Jup Mele skapaði
heiminn, segja Samar, hvað vitum
við um þá? Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Sveinbjörns
Björnssonar, rektors Háskóla
íslands. Umsjón: Ólafur H. Torfa-
son. (Endurtekinn þáttur úr þátta-
röðinni í fáum dráttum frá 29. jan-
úar.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Áfjölunum-leikhústónlist. Ríkis-
hljómsveitin í Dresden leikur
hljómsveitarþætti úr ýmsum óper-
um; Silvio Varviso stjórnar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. - Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
13.00 Hringborðið Gestir ræða
fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýning-
unni? Helgarútgáfan talar við
frumsýningargesti um nýjustu sýn-
ingarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
16.05 Söngur villlandarinnar. Magnús
Kjartansson leikur dægurlög frá
fyrri tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et.
20.30 Plötusýniö: The Antidote með
Ronnie Jordan frá 1992.
21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens. Þriðji þáttur
um stórsöngvara. Umsjón: Lísa
Páls.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
IM#957
9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af stað í til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsi-listinn. Endurtekinn listi sem
Ívar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
5.00 Náttfari.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt-
ur frá síðasta sunnudegi.
10.00 Reykjavíkurrúnturlnn. Umsjón
Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt-
ur frá 28. mars.
12.00 Létt hádegisveröartónlíst
13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni.
15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guð-
mundsson. Garðar leikur lausum
hala í landi íslenskrar dægurtónlist-
ar.
17.00 I lifsins ólgusjó.
19.00 Úr heimi kvíkmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudegi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar-
son og Ólafur Stephensen. Endur-
tekinn þáttur frá sl. fimrntudags-
kvöldi.
24.00 LyftutónlisL
úTnffS
w FM 97.7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Straumar. Þorsteinn óháöi.
18.00 MR.
20.00 FÁ.
22.00 lönskólinn i Reykjavík.
SóCin
jm 100.6
10.00 Jóhannes Ágúst.
14.00 Karl Lúöviksson.
17.00 6x12.
19.00 Jóna DeGroot.
22.00 Guöjón Bergmann.
1.00 Nippon Gakki.
★ ★ ★
EUROSPORT
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
8.00 Trans World SportSunday alive.
9.30 Stock Car Raclng.
10.00 Dýfingar og hnefaleikar.
12.00 Formula 1.
13.00 Sunday Alive.
20.00 Maraþon.
22.00 Motor Racing.
0.00 Dagskrárlok.
8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Birni Þóri Sigurðssyni og
morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Haligrími
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
16.00 María Olafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
0.00 Næturvaktín.
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Pálmi Guömundsson.
17.00 Á hvíta tjaldinu. Alvöru kvik-
myndaþáttur á Stjörnunni þar sem
þú færð að vita allt um kvikmyndir
í umsjón Ómars Friðleifssonar.
19.00 Stefán Sigurösson.
24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.30 World Tomorrow.
11.00 E Street.
0- 13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Eight is Enough.
15.00 The Love Boat.
16.00 Hey Dad.
16.30 Hart to Hart.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 E Street.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
5.30 US PGA Tour.
6.45 Tennis.
8.15 Golf. Dunhill-bikarinn.
9.20 Teleschuss '92.
9.30 Hnefaleikar.
11.30 Snóker. James Wattana og Step-
hen Hendry.
13.30 Golf. Volvo-keppnin.
15.30 Kraftaíþróttir.
16.30 US Men’s Pro Ski Tour.
17.00 Golf. Dunhill-bikarinn.
18.00 Revs.
18.30 Tennis. Bein útsendingfráTexas.
20.30 US PGA Tour. Bein útsending.
22.30 NBA-körfubolti.
24.00 Dagskrárlok.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
M-hátið á Suðurnesjum:
RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
4. sýning i Glaöheimum, Vogum, i
kvöldkl. 20.30.
Mlðapantanlr i sima 11200, aö-
göngumiðaverd kr. 1500.
Miöasala frá kl. 19 sýningardagana
i samkomuhúsunum.
STÓRA SVIÐIÐ
ELÍN HELGA' GUÐRIÐUR
eftir Þórunnl Siguröardóttur
5. sýn. fös. 10. april kl. 20.
Örlá sæti laus.
6. sýn. lau. 11. april kl. 20.
Úrfá sæti laus.
7. sýn. fim. 30. april kl. 20.
8. sýn.fös. I.maíkl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
EMIL
í KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
i dag kl. 14, uppselt og sun. 5.4. kl.
14, uppselt og kl. 17, uppselt, þri 7.4.
kl. 17, uppselt, miö. 8.4. kl. 17, upp-
seelt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR
TILOGMEÐMIÐ.29.4.
SALA Á SÝNINGAR í MAÍ HEFST
ÞRIÐJUDAGINN 7. APRÍL.
MIDAR ÁEMILÍ KATTHOLTISÆK-
IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA
SELDIR ÖÐRUM.
Menningarverðlaun DV
1992:
RÓMEÓ OGJÚLÍA
ettir William Shakespeare
í kvöld kl. 20, fim. 9.4. kl. 20.
Aöeins 2 sýningar eftir.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLA ÍS-
LANDS
Aukasýning þriðjudag 7. april kl. 21
(ath. breyttan sýningartíma).
Aógöngumiðaverö 500 kr.
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
í dag kl. 16, uppselt, sun. 5.5. kl. 16,
uppselt og 20.30, uppselt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR
TILOG MEÐMIÐ.29.4.
SALA Á SÝNINGAR Í MAÍ HEFST
ÞRIÐJUDAGINN 7. APRÍL.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GEST-
UM Í SALINN EFTIR AÐ SÝNING
HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
SMIÐAVERKSTÆÐIÐ
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grimsdóttur
I kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 5.4.
kl. 16, uppselt, og kl. 20.30, uppselt.
Sala er halin á eftirtaldar sýningar:
Þri. 7.4. kl. 20.30, laus sæti, miö. 8.4.
kl. 20.30, laus sæti, sun. 12.4. kl.
20.30, laus sæti, þri. 14.4. kl. 20.30,
laus sæti, þri. 28.4. kl. 20.30, laus
sæti, mlð. 29.4. kl. 20.30, uppselt.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU
FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR
ÖÐRUM.
ÁHORFANDINN Í
AÐALHLUTVERKI
- um samskipti áhorfandans og
leikarans.
eftir Eddu Björgvinsdóttur og
Gísla Rúnar Jónsson.
Fyrirtæki, stofnanir og skólar,
sem fá vilja dagskrána, hafi sam-
band í síma 11204.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
aila daga nema mánudaga og
fram að sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum i sima frákl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI
HAFISAMBAND Í SÍMA11204.
LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
Leikfélag Akureyrar
íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness
ídag kl. 15.00 og
ikvöldkl. 20.30.
Föstud. 10. april kl. 20.30.
Laugard. 11. april kl. 20.30.
Miðvikud. 15. aprfl kl. 20.30.
Flmmtud. 16. april, skirdagur, kl.
20.30.
Laugard. 18. april kl. 20.30.
Mánud. 20. april, 2. i páskum, kl.
20.30.
Mlðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er opln
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga Iram aö sýn-
Ingu. Greiðslukortaþjónusta.
Siml i mlöasölu: (96) 24073.
LEIKBRÚÐULAND
ah
HLÆJA!
í Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11
Sýning laugard. kl. 14 og sunnud.
kl. 15.
Siðustu sýningar í vor.
„Vönduð og bráðskemmtileg"
(Súsanna, Mbl.ý. „Stór áfangi fyrir leik-
brúðulistina í landinu" (Auður, DV).
- Pantanir i s. 622920. ATH.I Ekki hægt
að hleypa inn eftir að sýning hefst.
Slakið á
bifhjolamenn!
FERÐALOK!
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
ÖLVUHARAKSTUR