Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 8
8 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Utlönd II Aukið möguleika ykkur á vinnumarkaði! Námskeið um húsvörslu og eftirlit með fasteignum fer að hefjast. Námskeiðinu fylgja ítarleg námsgögn og rekstrardagbók fyrir hús. Iðntæknistofnun íslands. Sími: 91-68 7000. Samningurinn um evrópskt efnahagssvæði undimtaður: Tíu þúsund síður um frjáls viðskipti Sportmaðurinn Hólagarði Sími 75020_____________ RR skór JL EURQSKO Hlíðarkaup Sauðárkróki Sími 95-36166 TILBOÐ VIKUNNAR! Mazda 626 QLX 2000 árg. ’85. ekinn 90.000, S gira, centrall., dyra. Verð 4S0.000. stgr. Tílboðsverð 390.000. stgr. Utanríkisráðherrar nítján landa Evrópubandalagsins og Fríverslun- arsamtaka Evrópu, EFTA, undirrit- uðu samninginn um evrópskt efna- hagssvæði, EES, í borginni Oporto í Portúgal á laugardag. Þar með varð til stærsta og öflugasta sameiginlega markaðssvæði heimsins þar sem búa um 380 milljónir manna. Samningurinn um evrópska efna- hagssvæðið er tíu þúsund síðna lang- ur og samkvæmt honum verður verslun með vörur, þjónustu og fjár- magn óhindruð milli aðildarland- anna. Þá myndar samningurinn sameiginlegan vinnumarkað land- anna nítján. Ráð er fyrir gert að EES-samning- urinn gangi í gildi þann 1. janúar 1993 þegar síðustu tollamúrarnir innan Evrópubandalagsins verða felldir niður. Stjórnarerindrekar segja þó ólíklegt að öll löndin nái að staðfesta samninginn fyrir þann tíma vegna tafa sem hafa orðið við samningsgerðina og vegna þess að þjóðaratkvæðagreiðsla þarf að fara fram um hann í Sviss. Evrópska efnahagssvaeðið er að- eins biðstöð í augum margra EFTA- ríkja, eins og Svíþjóðar, Finnlands og Austurríkis, sem þegar hafa sótt um aðild að EB. Svisslendingar og Norðmenn eru einnig að íhuga inn- göngu í bandalagið. Stjórnvöld í Li- echtenstein tilkynntu svo um helgina BK British Knights Nýja línan komin Pertti Salolainen, utanrikisviðskiptaráðherra Finnlands, undirritar samning- inn um evrópskt efnahagssvæði i portúgölsku borginni Oporto. Simamynd Reuter að þau mundu sækja um aðild ef Svisslendingar gerðu það. íslending- ar eru því þeir einu sem ekki hafa hug á inngöngu í EB. Bjartsýni ríkti í herbúðum þeirra EFTA-landa sem þegar hafa sótt um inngöngu í EB. Ulf Dinkelspiel, evr- ópumálaráðherra Svíþjóðar, sagði að takmark sænsku stjórnarinnar væri að ganga í bandalagið árið 1995. Pertti Salolainen, utanríkisvið- skiptaráðherra Finnlands, var einnig bjartsýnn á að innganga nýrra ríkja í EB mundi ganga hratt fyrir sig þar sem tvær vinveittar þjóðir, Bretar og Danir, tækju við formennsku í EB á eftir Portúgölum sem gegna henni núna. Sænska fréttastofan TT haföi það eftir Jóni Baldvin Hannibalssyni ut- anríkisráðherra að íslendingar hefðu ekki áhuga á inngöngu í EB þar sem bandalagið mundi leysast upp á næstu öld. Hann hefði því haf- ið fríverslunarviðræður viö Banda- ríkin og Kanada. Jón Baldvin hefur hins vegar borið þessa fregn til baka. Reuter og TT Erótískt tímarit fyrir BMW 5201, árg. '89, ekinn 71.000 km, sjálfsk., rafm. í rúðum, centrall., vökva- stýri, 4 höfuðpúðar, arm- púðar, gott eintak. Verð 1.750.000 stgr. Kringlunni 8-12, sími 686062 Skemmuvegi 32-L, sími 75777 Dreifingaraðili Vesturport hf. AT otaöir bílar í miklu úrvali! konur rif ið út árg. '91, ekinn 2.600, 5 gíra, centrall., rafm. i rúð- um. Verð 1.080.000. stgr. 75.000, Shadow Line, topplúga, rafm. i rúöum, 5 gira,. Verð 1.080.000. stgr. 71.000,4 gíra, fallegur bill. Verð 530.000. stgr. dyra, 5 gíra, sem nýr. Verð 610.000. stgr. ekinn 10.000, rafm. í rúð- um, 5 gíra, bein innspýt- ing, gott eintak. Verð 900.000. stgr. „Fyrir konur“ er glanstímarit sem koma á út mánaðarlega' og er því ætlað að rjúfa þá einokun sem svo- kölluð karlablöð hafa haft á þessum markaði. Dreifmgaraðilar tímarits- ins sögðu að þeir hefðu þurft að prenta tuttugu þúsund eintök til við- bótar þeim eitt hundrað þúsund sem voru rifin út. „Við erum alveg himinlifandi," sagði Zak Jane Keir aöstoðarrit- stjóri. „Við þóttumst vita að viö vær- um meö gott blað en viðtökurnar hafa komuð okkur á óvart.“ Auk ljósmynda af nöktum karl- mönnum voru í fyrsta tölublaðinu greinar um svokallaðar stefnumóta- nauðganir og um konu sem framleið- ir erótísk myndbönd fyrir konur, viö- tal við leikarann Kevin Costner og erótísk smásaga eftir skáldkonuna Anais Nin. „Hin kvennatímaritin seljast mjög vel ef þau fjalla um kynlíf. Það er til fullt af konum sem vilja lesa svona blað,“ sagði Keir. Breska þingkonan Clare Short, sem hefur barist gegn klámi, spáði því hins vegar að tímaritið ætti ekki langa lífdaga fyrir höndum. „Konur hafa bara ekki áhuga á klámi og reynslan sýnir það,“ sagöi hún. Reuter Ðílaumboðið hf Krókhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833 Fyrsta erótíska tímaritið í Bret- landi sem ætlað er konum eingöngu seldist eins og heitar lummur þegar þaö kom í verslanir fyrir helgina. BMW 5181 árg. '90, ekinn 25.000 kin, 5 gíra, vökva- stýri, centrall., álfelgur. Verð 1.790.000. stgr. BMW 318i og 320i árg. '91, vökvastýri, sjálfskipt- ir, sem nýir. Verð frá 2.000.000. stgr. Opiö virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Precision Hágæða diskettur Verð frá kr. 44, -stk. BOÐEIND SF: Austurströnd 12, 170 Seltjamames, sími 612061 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.