Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Side 19
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 31 4^ Kastali Magnúsar Steinþórssonar: * Fyrsti tilrauna- • tankurinn f yrir skip í Manor House „Þaö komu sjónvarpsmenn hingað frá BBC og tóku viðtal við mig. Þeir bentu síðan á að það væri hart að það þyrftí íslending til að hugsa um menjar Englendinga." Þetta segir Magnús Steinþórsson, eigandi Ma- nor House í Torquay í Englandi. Manor House er 140 ára gamail kastali sem Magnús segir menn ekki hafa sýnt neinn áhuga fyrr en hann var búinn að gera hann upp sem hótel. Að sögn Magnúsar hafa menn nú sérstakan áhuga á tilraunatanki fyrir skipamódel, þeim fyrsta í heim- inum, sem er í kastalanum. „Það var brautryðjandinn í skipahönnun, William Froude, sem byggði húsið. Öll skip, sem smíðuð voru fyrir breska herinn, voru fyrst reynd í þessum tilraunatanki. Það voru tveir menn sem bjuggu til öldur með stór- um kubbum sem þeir ýttu upp og niður. Módelin af skipunum voru síðan dregin yfir.“ Magnús ætlar að reyna að gera tankinn, sem er 10 x 5 metrar, eins og hann var fyrir 140 árum og nota hann sem sundlaug. í breska blaðinu Herald Express kemur fram að áætlanir séu um að loka tilraunatanki sem reistur var fyrir Froude í Southampton og þess vegna sýni menn nú tanknum í Ma- nor House meiri áhuga. Þingmaður Torquay ætlar nú að taka upp málið á breska þinginu þar sem um merkar menjar sé að ræða og nauðsynlegt að varðveita þær. Kastalinn er því ekki bara merkur fyrir þær sakir að hafa verið sögu- svið þriggja skáldsagna Agöthu Christíe, eins og Magnús bendir á. -IBS | THE new Mintster i for Natíonai llcritacc í maý bc askcd ta bclp save n píece oí Tor- quay's torgotren his- toty. Whttn Magr.us Sícímhorssen firrt mov- sd ir« j>j th« Manor ilousc Hotei in Chciíton «c wss cori- ous about a Stonet 'yoo\" insidc a pnrt cf the huiiding wbiv'R looicd iíkc «táuipcl. A& put o! hú ntfar*- tloft wcrfc fcc tw> ríiwwir- td ih; hor-st wss htób f&t Wfllifcar Fo:udc — • »fl c:nioei5« lisvsi *tUiitrO. Ho* it uiospíics 'Jty sicnc "pcol’' vas Oc wftrW'r w« tvrr iftiias; rsrÁ fftr w«iswps ~ tta tofciuitníi <vf ftioccrr. ’.cf.Kis txsilx. r The'pooi MxAdÞcíálcdl vdttj ftarcr Sftd öíj! sviwMj* tfMcá — wfcchl: u-«*dc * tuajfti ccirttft'utícft {: to Dffcttfc Vavftf sapienv- ji * ’Vhc tul, wtúch Mr | Stduffccnsftft ís pajfiftg li>| i«;ofs, ís 'ákcíf io 1«! JftCRKtHftgíy MftrSXUftt ss| thtrc ftrc pbiá K> rSctcg Aa<i deftjoíúh th< litcr testujf l»«l:ri« bt«J -tor F?c«íí ít Hasísi a Soitíi- *»»«*. Tt-c Btunci «; iOcwn Trsnl h** wiUtftR to Tcrhay MP R»pSf< Aítesoft ívpcessfr^, csm un öi*t tit Hsrfftf tsnk. fte dá«ct succcskx to thc tans* ðt the Mtnar tliswc, is tc detftftÍRlwd. fiat llssl U Rfti <he enty deisS vf hnzva in Msow ifft-.uc— Isstttwuú X>t«- dftftt Btrraci ífe VSflftriar, <híft;<f. btnii kr»wa h>r tós úcsif. u cf hridjrcs aftd Aifa, w«s tesporsiihie !cr rrrftaf.eat jcptctíntstíam u. c*ttíiz ibc fw»;« oí tbc Hsdsr bcíideig sfld taftc*. Mi v. »»id $»c woaW ?*«« úc tftsner cf ifttf: iohue «1 bctfc ti»3la *i!k Mr Öwitl M<ikx the scv M»»lcr íst VíccsbJ Mr Mapttsi SteicttwfSKO sti<! hs be- !h'rd thí! úiC' hnportí.ccr tíí • áss baiMiftfc *ftd :hc «sn» íRsriitd otcte r*«»- fctúxj leeslfy. 'Tfctr bolífttttj fcftSA {*#• js*:i< hiíiory h»i txiS>dv to rx<íi *H>«t ii.‘- hCMlí riio? K«te in «fcUh!«{iía>; ihc r<se3«h tæifc #! thé fcciae eficr ti» ffttitsr'í *eth ift 1»>. Tfce tRut hse ðs'eed Mr Allosaa tc ntsfce tft< Sleínthorsion vxrtb the Mcnor Hotwe Hotcf fwerumw to th« tcítir.g tank.end >n*8t th« ch«i>el-like buiktínö h'c houted )n, _____ RBUioewsm. HtoAt, ftfitu. n.tm. S Sunken treasure? Fréttin sem birtist i breska blaðinu Herald Express um fyrsta tilraunatank- inn fyrir skip sem er í Manor House í Torquay í Englandi, kastala Magnús- ar Steinþórssonar. ísland myndbandsvæddasta Evrópuþjóöin: Myndbandstæki ertilá75% heimila í landinu í kömiun sem gerð hefúr verið um myndbandstækjaeign Evrópbúa, og birt er í riti sem fjallar um notkun og nýtingu á sjónvarpi og mynd- bandstækjum í Evrópu, kemur í ljós að íslendingar eru þar langfremstir í flokki. Á 75% heimila í landinu er til myndbandstæki og er það 12 pró- sentum meira en í Sviss sem kemur næst á eftir okkur. í þessari könnun kemur einnig fram aö myndbandamarkaðurinn í Evrópu veltir hvorki meira né minna en 264 milljörðum króna. Á súlurit- inu sem fylgir má sjá að það er mjög misjafnt hvar myndbandstækjaeign- in er og ekki hægt að sjá neina land- fræðilega skýringu á myndbands- eign Evrópubúa. I austantjaldsþjóð- unum fyrrverandi er myndbands- eign það lítil að hún er ekíti mælan- leg. -HK Myndbandatækjaeign í Evrópu .. 20 40 60 % Bretland Sviss Svíþjóö Spánn | Portúgal Noregur \ ' •; .T"~~ ' " Danmörk < mss&......... Bélgía Austurríki - samkvæmt hlutfallinu myndband á heimili /heimili alls |ÖVj Fréttir Gytfi Eriatjámssan, DV, Akuroyii: Bjöm Snæbjömsson, varaform- aður Veritalýðsfélagsins Einingar í Eyjafiröi, verður næsti forraaður félagsins. Frestur til að skila inn íramboðum fyrir aöaifund. sem haldinn verður í nú í mai, er útr- unninn og barst ekkert mótfram- boð gegn framboði lista stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins. Bjöm tekur við formannsemb- ættinu af Sævari Frimannssyni sem baðst undan endurkjöri. Aðrir Grenivík. í lúnni nýju stjóm verða Þórir Snorrason, Akureyri, Sigríður Rut Pálsdóttir, Ólafsflrði, Eraa Magn- úsdóttir, Akureyri, Guðrún Helga- dóttir. Akureyri, Hilmir Helgason, Akureyri, og Ólöf Guðmundsdóttir, Vinnuvélanámskeið Innritun á síöustu vinnuvélanámskeiö vorsins. Námskeiöiö gefur rétt til töku prófs á allar geröir vinnuvéia. Námskeiðin veröa sem hér segir með fyrirvara um næga þátttöku. Kvöldnámskeiö hefstkl. 17:30 mánud. 11. maí og lýkurkl. 16:00 laugard. 23. maí. Dagnámskeiö hefst mánud. 18. maí kl. 8:30 og lýkur miövikud. 27. maí kl. 16:00 SKEI Iðntæknistofnun IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt. 112 Reykjavik Sími (91) 68 7000 Upplýsingar og skráning í símum 68 7000 og 68 7009 Vinnuvélanámskeið löntæknistofnunar Þegar þú skráir þig í Vaxtalínuna opnast þér ýmsir möguleikar: afslattarkort SKÓLADAGBÓK FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ VA*r44/NU*ÖRUR BÍLPRÓFSSTYRKUR '>NAAiöGule^\-'8 á*a Félagar fá Vaxtalínubol um leið og þeir skrá sig - þeim að kostnaðarlausu. fÁ\ BUNAÐARBANKl WÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.