Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. 41 Leikhús fll T? 1^1 ffi Leikfélag Akureyrar íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 8. maí kl. 20.30. Laugard. 9. maí kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR Mlðasala er í Samkomuhúslnu, Halnar- strætl 57. Mlðasalan er opln alla vlrka daga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram aö sýn- ingu. Simsvari allan sólarhringlnn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. AND LEIKHÚSIÐ í Tunglinu (Nýja Bíó) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaidasonar 2. sýning fimmtud. 7. maí kl. 21. 3. sýning sunnud. 10. maí kl. 21. 4. sýning fimmtud. 14. maí kl. 21. 5. sýning sunnud. 17. mai kl. 21. Miðaverð kr. 1200. SÍllÍ)! ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 ELÍN HELGA' GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur Fös. 8.5 kl. 20, fös. 15.5 kl. 20, lau. 16.5 kl. 20. EMIL í KATTHOLTI Lau. 9.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 10.5. kl. 14, örlá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 17.5. kl. 14 og kl. 17, lau. 23.5. kl. 14 og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14 og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun.31.5. kl.14ogkl.17. MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Mið. 6. mai. kl. 20.30100. SÝNING, upp- selt.. Uppselt er á allar sýningar til og með sun. 24.5. Þri. 26.5. kl. 20.30, örfá sæti laus, mlð. 27.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 31.5. kl. 20.30, uppselt. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÚÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Mið. 6.5. kl. 20.30, lau. 9.5. kl. 20.30, sun. 10.5. kl. 20.30, flm. 14.5. kl. 20.30, sun. 17.5. kl. 20.30. Miðapantanir I sima 27333. Miðasala opin sýningardagana frá kl. 19. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA Sýningum fer fækkandi. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Sími680680 :on r ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Þrlðjud. 5. maí. Uppselt. Fimmtud. 7. mai. Uppselt. Föstud. 8. maí. Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. Þriðjud. 12. mai. Uppselt. Fimmtud. 14. maí. Uppselt. Föstud. 15. mai. Uppselt. Laugard. 16. mai. Uppselt. Þriðjud. 19 maí. Uppselt. Fimmtud. 21. maí. Uppselt. Föstud. 22. mai. Uppselt. Laugard. 23. maí. Uppselt. AUKASÝNING: Þriðjud. 26 maí. Fimmtud. 28. mai. Fáein sætl laus. Föstud. 29. mai. Uppselt. Laugard. 30. mai. Uppselt. Þriðjud. 2. júni. Miðvikud. 3. júní. Föstud. 5. júni. Uppselt. Laugard. 6. júní. fáein sæti laus. Mlðvikud. 10. júní. Fimmtud. 11. júni. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Miðvikud. 6. mai. Næstsiðasta sýning. Sunnud. 10. mai. Fáein sæti laus. Síðasta sýnlng. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 15. maí. Laugard. 16. mai. ATH. AÐEINS 10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. iýi tónlistarskólinn ÁLFADROTTNINGIN Sýningar þriðjud. og föstud. kl. 20.30. Miðapantanir í síma 39210 frá kl. 15-18. Miðasala i anddyri skólans, Grensás- vegi 3, sýningardaga frá kl. 17-19. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFI SAMBAND í SÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 Útboð Víknavegur um Fitjar, seinni áfangi Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 0,4 km kafla á Víknavegi um Fitjar i Reykjanes- kjördæmi. Helstu magntölur: Fyllingar og burð- arlag 12.000 m3, malbiksslitlag 6.500 m2 og umferðareyjar 650 m2. Verkinu skal lokið 1. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 5. maí nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 18. maí 1992. Vegamálastjóri VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1977 og 1978 sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunn- skóla Reykjavíkur skólaárið 1991-1992. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðsiu Vinnuskóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, efri hæð, sími 632590 (ath. breytt aðsetur) og skal umsóknum skilað þangað fyrir 15. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA Vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkis- sáttasemjara fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla í Ing- ólfsstræti 5 sem hér segir: Strax að loknum félagsfundi Félags hárgreiðslu- og hárskerasveina mánudaginn 4. maí nk. Þriðjudaginn 5. maí frá kl. 8.00-20.00. Miðvikudaginn 6. maí frá kl. 8.00-16.00. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. TiHcyimingar Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur stéttarfélags verkfræðinga verðm- haldinn í Verkfræðingahúsinu í kvöld, 4. maí, kl. 20. Kvenfélagið Fjallkonurnar halda síðasta fund vetrarins þriðjudag- inn 5. mai kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Kvenfélag Lang- holtskirkju kemur í heimsókn. Mætið allar með hatta. Kvenfélag Háteigssóknar heldur vorfund sinn þriðjudaginn 5. maí í félagsheimili starfsmannafélags Reykja- víkurborgar að Úlfljótsvatni. Farið verð- m- frá Háteigskirkju kl. 19.30. Gestur fundarins verður Ema Amgrímsdóttir. Vinsamlegast tilkynnlð þátttöku eigi síö- ar en í dag, 4. mai, til Unnar, s. 687802, eða Oddnýjar, s. 812114. Félag eldri borgara Lögiræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tima í síma 28812. Háskólafyrirlestur Jonna Kjær, lektor í frönsku við Kaup- mannahafnarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands þriðjudaginn 5. maí kl. 16.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Tristan og Indiana - nýjar íslenskar skáldsögur frá 18. og 19. öld um Tristan og ísold, hina frægu elskendur miðalda. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og er öllum opinn. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGS- BRÚN HELDUR FÉLAGSFUND í BIÓBORGINNI, ÁÐUR AUSTUR- BÆJARBÍÓ, MÁNUDAGINN 4. MAÍ NK. KL. 17.00. Dagskrá: Miðlunartillaga ríkissáttasemjara kynnt. DAGSBRÚNARMENN ERU HVATTIR TIL AÐ FJÖLMENNA Á FUNDINN. Stjórn Dagsbrúnar ALLIR SKULDLAUSIR FYRIR ÁRIÐ 1991 ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA UM MIÐLUNARTIL- LÖGU RÍKISSÁTTASEMJARA. Verkamannafélagið Dagsbrún efnir til allsherj- aratkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkis- > sáttasemjara. Kosið verður: Þriðjudaginn 5. maí kl. 10-22. Miðvikudaginn 6. maí kl. 10-22. Allir skuldlausir félagsmenn Dags- brúnar hafa rétt á að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Kosið verður að Lindargötu 9, 1. hæð, á skrifstofu Verkamannasam- bandsins. Menn eru beðnir um félagsskírteini, persónuskilríki eða launaseðil til stað- festingar á rétti sínum til að ganga í félagið ef þeir eru ekki fullgildir fé- lagsmenn. Stjórn Dagsbrúnar hvetur alla félags- menn til að taka þátt I atkvæða- greiðslunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.