Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Síða 34
I 46 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992. Mánudagur 4. maí SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjöiskyldulíf (41:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö í Forsælu (5:23) (Evenmg Shade). Bandarískur gaman myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (11:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi: Ólafur B Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón: Hjördls Árna- dóttir. 21.30 Úr ríki náttúrunnar. Ástralíupos- an - martröð Nýsjálendinga (The Wild South - Possum). Heimildar- mynd um pokarottur á Nýja-Sjá- landi. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 22.00 Ráö undir rHi hverju (6:6) (Jee- ves and Wooster). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur byggður á sögum eftir P.G. Wode- house um þá Bertie Wooster og þjóninn Jeeves. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23*30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund meö Janusi. Teikni- mynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. Teiknimynd um sjóndapra karlinn. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.00 Handbolti. Bein útsending frá leik FH og Selfoss. 21.15 Mörk vikunnar. Farið yfir leiki síð- ustu viku og stöðu mála í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. •-^1.35 Systurnar. Framhaldsþáttur # (16:22). 22.25 Námsbraut í sjúkraþjálfun. 22.40 Svartnætti. (Nightheat). 23.30 Rósin og Sjakalinn (Rose and the Jackal). Mynd um ástir, örlög og njósnir í Þrælastríðinu. Ást og hollusta viö föðurlandið fer ekki ' alltaf saman eins og elskendurnir Allan Pinkerton, stofnandi hinnar frægu spæjarastofu, og Rose O'Neal Greenhow, sem á ættir að rekja til Suðurríkjanna, fá að reyna. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og Madolyn Smith Osborne. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi, 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Utanhússmáln- ing og viöhald húsa. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vlnnuna. Manhattan Transfer, Tanía Maria og Niels Henning Örsted Pedersen. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (9). 14.30 Miödegistónlist. ** 15.00 Fréttir. 15.03 Blakti þar fáninn rauöi? Fyrsti þáttur af þremur um íslenska Ijóða- gerð um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl.22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á sfödegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggöalfnan - Samvinna sveitar- I fólaga ( Norðlendingafjórðungi. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Karls E. Pálssonar. Stjórnandi um- ræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Birna Þórðardóttir talar. 20.00 Hljóöritasafniö. Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Dimitríj Shostakovitsj. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Murry Sidlin stjórnar. (Hljóöritun Utvarpsins frá 17. nóvember 1988.) 21.00 Kvöldvaka. a. Frásöguþáttur eftir Ármann Halldórsson, fyrrum kenn- ara á’Eiðum. b. Úr minningum Bergkvists Stefánssonar. Gunn- laugur Árnason í Brimnesgerði skráði. c. Frásögur úr Breiðafirði. Málmfríður Sigurðardóttir segir frá. Umsjón: Arndís Þon/aldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland vió léttspjall. Sjónvarp kl. 21.30: - martröð Nýsjálendinga Nýsjálendingar eiga við henni að takast að eyða alvarlegt umhverfisvanda- skóglendi á stórum svæö- mál að stríða. Þetta vanda- m Posan étur laufaftrján- mál er ólíkt flestum öðrum um og skilur þau eftir dæmum sem við þekkjum berstrípuö og dauðvona. að því leyti að í þessu tilfelli Nýsjálendingar hafa barist er ekki hægt að kenna viö þessa plágu áratugum mannskepnunni um, ekki saman með fremur slæleg- beinlínis. Ástralíuposan er um árangri og reynsla ann- pokadýr sem flutt var til arra þjóða kemur þeim ekki Nýja-Sjálands árið 1830. Til til góða þar sem vandamálið stóð að rækta kvikindin og þekkist ekki annars staðar. nýtaafþeimfeldinn.Skógar Fjallað veröur um þessa landsins reyndust hrein martröð Nýsjáiendinga i paradis fyrir Ástralíupos- þessari áströisku heimild- una og hægt og bítandi er armynd. ét FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. Meinhorn- ið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur (beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 21.00 Smiöjan - Frank Zappa. Sjötti og lokaþáttur. Umsjón: Kolbeinn Árnason og Jón Atli Benedikts- son. 22.10 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Ídagslnsönn-Utanhússmálning og viðhald húsa. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 14.00 Mannamál. Glóövolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttirog Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jóns- son talar í trúnaöi við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Asgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.05 Ævintýraferö í Odyssey. 19.35 Topp 20 vinsældalistinn. 20.35 Rlchard Perinchief predikar. 21.05 Vinsækialistinn heidur áfram. 22.05 Fræöslustund meö dr. James Dob- son. 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guð- mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 Músík um miðjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. n ntmtr EINN BILL A MANUÐII ÁSKRIFTARGETRAUN I 16.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldverðartóniist. 20.00 „Lunga unga fó!ksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar og Böð- vars Bergssonar. 21.00 Undir yfirboröinu. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Ljúf tónlisL FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur - kvöldið með trompi. *1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöð 2 kl. 18.00. UTI*»* 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur íslendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist (umsjá Ott- ós Geirs Borg og isaks Jónssonar. 5 ódn fin 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndai. 22.00 Kiddi Stórfótur. 1.00 Nippon Gakki. EUROSPORT *. .* *** 13.30 14.00 15.00 15.30 17.30 18.30 19.30 21.00 21.30 22.30 23.30 23.40 Tennis. ^ Borötennis. Gillette-sporípakkinn. NBA körfubolti. NHL action. FIA evrópurallíkrass. US Football. Knattspyrna á Spáni. Volvo evróputúr. Rugby XIII. Teleschuss. Dagskrárlok. 0** 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Llfe. 17.30 E Street. 18.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Double Take. Annar hluti. 21.00 Studs. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Llmlts. 24.00 Pages from Skytext. SCRE ENSPOfíT 12.00 Go. 13.00 Euroblcs. 13.30 Revs. 14.00 Borðtennis. Frá mótinu i Austur- rfki. 15.00 Glllette sportpakklnn. 15.30 NBA körfuboltl. 17.30 NHL Actlon. 18.30 FIA evrópurallikross. 19.30 US Football. 21.00 Knattspyrna i Spáni. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 Rugby XIII. 23.30 Teleschuss. Starfsaöferðir sjúkraþjálfara verða kynntar í myndinni um námsbrautina. Stöð 2 kl. 22.25: Námí sjúkraþjálfun Þátturinn Námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands er gerður á vegum Stöðvar 2 og kynningar- nefndar Háskóla íslands. í þættinum er saga sjúkra- þjálfunar rifjuð upp og fjall- að um tilgang hennar. Einn- ig er náminu við Háskólann lýst eins og því er háttað nú. Þá er lítillega fjallað um at- vinnuhorfur sjúkraþjálfara um þessar mundir en æ fleiri huga aö þeim þætti er þeir velja sér námsbraut. Guðrún ísberg, Gunnar Svanbergsson og Helgi Er-' lendsson skrifuöu handrit og höfðu umsjón með gerð myndarinnar með Maríu H. Þorsteinsdóttur. Baldur Hrafnkell Jónsson stjómaði verkefninu og kvikmynda- töku. Blakti þar fánirrn rauði? er þriggja þátta röö um bók- menntalegar og samfélags- legar aðstæður 68-kynslóð- arinnar á mótunartíma hennar. kynslóðarinnar, skáldin Kjartan Ámason og Krístj- án Kristjánsson, meðal ann- ars um muninn á ljóðagerð þeirra og skáldskap fyrir- rennaranna. I þessum fyrsta þætti í lokaþættinum mun Ey- verður rætt við þijú skáld steinn Þorvaldsson bók- sem eiga það sammerkt að menntafræðingur gera hafa birt fyrstu bækur sínar lauslega úttekt á skáldskap á ártinum kringum 1970, þá 68-kynslóðarinnar en Áma íbsen, Einar Ólafsson Hjálmfríður Þórðai’dóttir og Ólaf Gunnarsson. verkakona fjallar um bylt- í öðrum þætti verður rætt ingarskáldskap þeirra frá viö tvo sporgöngumenn 68- sínum sjónarhóli. Frá þingsetningu í vor. Sjónvarp kl. 23.10: Þingsjá Strax að loknum ellefu- fréttum í Sjónvarpinu á mánudögum er Þingsjá á dagskrá. Að sögn Áma Þórðar Jónssonar, þing- fréttamanns Sjónvarps, eru mál liðinnar viku reifuð og sérstaklega þau sem koma upp í fyrirspumatíma eða utandagskrámmræðum. Ýmist er fjallað um eitt ein- stakt mál eða nokkur, allt eftir því hvað ber hæst hveiju sinni. Gengið er frá þáttunum á mánudögum og þá reynt að fjalla um þau mál sem upp koma þann dag. Ef áætlun stenst verður þetta líklega síðasta Þingsjá vetrarins því að það styttist í þinglok og eldhúsdagsum- ræður eru áætlaðar 11. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.