Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Viðskipti_______________________________________________________________dv Viðræður um kaup Hampiðjunnar og DNG á hlutabréfum í Slippstöðinni: Ríkið vill selja meirihluta sinn Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Fyrst þarf að komast að þeirri niðurstöðu hvort þama er um eitt- hvað áhugavert eða hagkvæmt að ræða og ef svo reynist er komið að næsta stigi. Það eru jafnar líkur á að eitthvað geti orðið úr þessu,“ seg- ir Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðjunnar. Forsvarsmenn Hampiðjunnar- og rafeindafyrirtækisins DNG hafa ver- ið í viðræðum við forsvarsmenn Shppstöðvarinnar á Akureyri, og sögusagnir eru um að þessi fyrirtæki Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst iNNLAN éVERÐTRYQQÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sórtókkareikningar 1 Allir VlSrrOLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2-2,75 Landsbanki, Búnaöarbanki 1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæóissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9* Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 2-3 Landsb., Búnb. óverðtryggö kjör, hreyfðir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innanffmabíls) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaöarbanki Óverðtryggö kjör 5-6 Búnaðarbanki' INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst CitlAn ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 11,55-1 2,5 islandsbanki kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur A1,85-1 2,75 Islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj. citlAn VERDTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki afurðalAn Islenskar krónur 11,5-12,75 íslb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóðir Sterlingspund 1 2,25-1 2,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnæðislán 49 Ufeyrissjóöslán 5_g Oráttarvéxtir 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verötryggö lán maí 9,7 VlSITÖLUR Lánskjaravlsitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala maí 3203 stig Byggingavísitala maí 599 stig Byggingavisitala maí 187,3 stig Framfærsluvísitala maí 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl = janúar VERÐBBÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbréfasjóöa Einingabréf 1 6,246 Einingabréf 2 3,323 Einingabróf 3 4,100 Skammtímabróf 2,075 Kjarabróf 5.864 Markbréf 3,157 Tekjubróf 2,135 Skyndibréf 1,809 Sjóösbróf 1 3,007 Sjóösbróf 2 1,954 Sjóösbróf 3 2,069 Sjóösbróf 4 1,752 Sjóösbróf 5 1,261 Vaxtarbróf 2,1089 Valbróf 1,9766 Islandsbróf 1,312 Fjóröungsbróf 1,151 Þingbróf 1,311 öndvegisbróf 1.293 Sýslubróf 1,335 Reiöubróf 1.265 Launabréf 1,027 Heimsbróf 1.240 Sölu- og kaupgengi á Olís Fjárfestingarfélagiö Hlutabréfasjóöur VÍB Islenski hlutabréfasj. Auölindarbréf Hlutabréfasjóöurinn Armannsfell hf. Eignfél. Alþýðub. Eignfél. lönaöarb. Eignfél. Verslb. Eimskip Flugleiöir Grandi hf. Hampiöjan Haraldur Böövarsson Islandsbanki hf. Islenska útvarpsfélagið Olíufólagiö hf. Síldarvinnslan, Neskaup. Sjóvá-Almennar hf. Skagstrendingur hf. Skeljungur hf. Sæplast Tollvörugeymslan hf. Útgeröarfélag Ak. •ingi Islands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA 2,19 1,85 2,19 1,18 1,18 1,04 1,04 1,10 1,20 1.14 1,20 1,10 1,53 1,05 1,10 1,28 1,33 2,15 1,75 1,64 2,10 1,35 1.25 1,35 4,60 ' ' 4,90 1,65 1,38 1,70 2,80 2,80 0,99 1,60 1,45 2,94 1,05 4,40 5,45 3,10 4,30 6,50 3,80 4,00 4,00 3,26 1,25 4,40 3,90 1 Við kaup é viðskiptavfxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila. ar miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Ninari upplýsingar um paningamarkaðinn birtast í DV á f immtudögum. kaupi hlutabréf í stöðinni, jafnvel meirihluta. . „Við erum að leita leiða fyrir nýja aðila að koma inn í fyrirtækið. Ríkið stefnir að því að minnka eignarhlut sinn í fyrirtækinu, niður í allt að 30%, og fara jafnvel alveg út á 2-3 árum ef einhver leið er til þess. Þess vegna erum við í viðræðum við ýmsa aðila um að koma inn með hlutafé, og viðræðurnar við Hampiðjuna og DNG eru hluti af þeirri vinnu,“ segir Hólmsteinn Hólmsteinsson, formað- ur stjórnar Shppstöðvarinnar á Ak- ureyri. Um það hvort hugsanlegt sé að Hampiðjan og DNG kaupi meirihluta í stöðinni sagði Hólmsteinn: „Við eig- um í viðræðum við ýmsa aðila og það er ekki rétt að nefna neina sérstaka í því sambandi eða hvað þeir kæmu hugsanlega inn meö mikið hlutafé." Ríkissjóður og Akureyrarbær eru langstærstu hluthafar í Slippstöð- inni, og ríkið á 54%. Þessir aðilar hafa heimilað 100 milljón króna hlutafjáraukningu í fyrirtækinu, og einnig gefið loforð fyrir ábyrgð á 50 milljóna króna láni sem tekið yrði í fjárhagserfiðleikum stöðvarinnar sem eru mikhr í kjölfar nýsmíða- verkefna sem verulegt tap varð á. Selfoss: Tap hjá kaupfélaginu Kristján Einarssan, DV, Selfossi: í skýrslu kaupfélagsstjóra, Sigurð- ar Kristjánssonar, á aðalfundur Kaupfélags Árnesinga kom fram að félagið tapaði á árinu 1991 tæpum 38 milljónum króna eða um 1,3% af hepdarveltu. Á fundinum, sem var haldinn 7. maí sl. aö Hótel Selfossi, voru 130 fulltrúar frá 20 deildum. Heildarvelta 1991 var 2918 millj. króna og jókst um 5,69% frá árinu á undan. Fíárfest var fyrir 67,4 millj. og voru aöalfjárfestingaverkefnin í byggingarvöruverslun í Vestmanna- eyjum og kjötvinnslu á Selfossi. Af- skriftir námu kr. 53,1 milljón. Söluhæstu verslunardeildir kaup- félagsins 1991 voru Vöruhús KÁ meö 823,2 milljónir. Verslun KÁ í Þorláks- höfn meö 136,6 milljónir og verslunin í Hveragerði með 100,9 milljónir. Selfoss-apótek, sem KÁ rekur, var með sölu að upphæð 85,2 milljónir. Bifreiðasmiðjur 71,5 milljónir og Tré- smiöja 69,3 milljónir. Stjórnarformaður kaupfélagsins til margra ára, Þórarinn Sigurjónsson f.v. alþingismaöur, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Þorfmnur Þór- arinsson, bóndi á Spóastöðum, kos- inn í stjórnina í hans stað. Aðrir stjórnarmenn voru endurkosnir og stjórnin velur sér nýjan formann. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbank- inn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra samvinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 120,30 7,30 HÚSBR89/1 Ú 136,72 7,30 HÚSBR90/1 105,89 7,30 HÚSBR90/1 Ú 120,71 7,30 HÚSBR90/2 107,87 7,15 HÚSBR90/2Ú 118,93 7,15 HÚSBR91/1 105,73 7,15 HÚSBR91/1 Ú 7,15 HÚSBR91/2 100,12 7,15 HÚSBR91/3 93,50 7,15 HÚSBR92/1 91,85 7,15 SKFÉF191 /025 71,23 9,60 SPRIK75/1 21504,78 6,90 SPRÍK75/2 16164,15 6,90 SPRIK76/1 15288,22 6,90 SPRIK76/2 11617,73 6,90 SPRIK77/1 10687,96 6,90 SPRÍK77/2 9080,46 6,90 SPRIK78/1 7246,85 6,90 SPRÍK78/2 5800,80 6,90 SPRÍK79/1 4826,34 6,90 SPRÍK79/2 3777,13 6,90 SPRÍK80/1 3052,41 6,90 SPRÍK80/2 2432,06 6,90 SPRÍK81 /1 1976,62 6,90 SPRÍK81 /2 1487,78 6,90 SPRÍK82/1 1377,46 6,90 SPRÍK82/2 1044,61 6,90 SPRÍK83/1 800,29 6,90 Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir SPRÍK83/2 546,24 6,90 SPRÍK84/1 566,18 6,90 SPRÍK84/2') 664,79 7,05 SPRÍK84/3") 644,36 7,05 SPRÍK85/1 A') 523,36 7,00 SPRÍK85/1 B') 325,53 6,90 SPRÍK85/2A') 406,20 7,00 SPRÍK86/1A3') 360,74 7,00 SPRÍK86/1A4') 436,81 7,05 SPRÍK86/1A6') 465,85 7,05 SPRÍK86/2A4') 346,51 7,05 SPRÍK86/2A6') 369,78 7,05 SPRÍK87/1A2') 286,41 6,90 SPRÍK87/2A6 256,63 6,90 SPRÍK88/2D5 190,83 6,90 SPRÍK88/2D8 186,92 6,90 SPRÍK88/3D5 183,00 6,90 SPRÍK88/3D8 180,93 6,90 SPRÍK89/1A 145,60 6,90 SPRÍK89/1D5 176,54 6,90 SPRÍK89/1 D8 174,38 6,90 SPRÍK89/2A10 119,98 6,90 SPRÍK89/2D5 146,16 6,90 SPRÍK89/2D8 142,50 6,90 SPRÍK90/1D5 129,48 6,90 SPRÍK90/2D10 112,14 6,90 SPRÍK91/1D5 113,13 6,90 SPRÍK92/1D5 98,31 6,90 SPRÍK92/1 D10 92,77 6,90 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 11.5. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð rlkisverðbréfa. Fiskmarkaðimir Faxamarkaöur 19. maí seldust alls 34,478 tona. Magní Verðíkrónum tonnum Meðai Lægsta Hæsta Blandað 0,067 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,066 310,00 310,00 310,00 Karfi 3,015 30,09 30,00 33,00 Keila 0,866 30,00 30,00 30,00 Langa 1,981 69,74 66,00 70,00 Langhali 0,104 10,00 10,00 10,00 Lúða 1,296 231,29 100.0C 320,00 Rauðmagi 0,330 59,09 50,00 150,00 Sf. bland. 0,060 94,67 95,00 105,00 Skata 0,281 58,54 50,00 125,00 Skarkoli 0,360 65,97 62,00 94,00 Skötuselur 0,025 35,00 535,0C 535,00 Steinbítur 1,021 44,32 41,00 45,00 Steinbítur, ósl. 0,907 40,08 40,00 44,00 Tindabikkja 0,032 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 5,410 91,51 63,00 98,00 Þorskur, smár 0,160 70,00 70,00 70,00 Þorskur, ósl. 2,952 74,76 73,00 75,00 Ufsi 0,327 46,00 46,00 46,00 Ufsi, ósl. 0,048 30,00 30,00 30,00 Ufsi, smár 0,185 23,00 23,00 23,00 Undirmálsf. 1,840 68,28 60,00 71,00 Ýsa, sl. 10,332 108,69 76,00 120,00 Ýsa, ósl. 2,814 93,64 93,00 97,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19, maí sieldust áls 6,580 lónn. Langa, ósl. 0,036 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur, ósl. 0,164 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 0,823 83,00 83,00 83,00 Keila, ósl. 0,134 20,00 20,00 20,00 Smáufsi 0,104 30,00 30,00 30,00 Blandað 0,021 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 0,152 104,68 103,00 105,00 Steinbítur, ósl. 0,678" 40,00 40,00 40,00 Ýsa 1,257 102,78 102,00 104,00 Lúða 0,092 309,87 300,00 315,00 Skarkoli 0,247 35,00 35,00 35,00 Karfi 0,016 30,00 30.00 30,00 Rauðm/gr 0,032 85,00 85,00 85,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 19. mai seidust alls 15.813 tonn. Karfi 0,821 47,29 47,00 59,00 Keila 0,047 25,00 25,00 25,00 Langa 0,368 61,74 50,00 65,00 Lúða 0,050 293,05 200,00 325,00 Lýsa 0,698 63,71 62,00 67,00 Sf. bland. 0,096 100,00 100,00 100,00 Skötuselur 0,406 495,00 495,00 495,00 Steinbítur 0,641 47,00 47,00 47,00 Þorskur, sl. 2,041 96,00 96,00 96,00 Þorskur, ósl. 6,086 72,03 72,00 74,00 Ufsi 0,669 46,00 46,00 46,00 Ufsi.ósl. 0,153 33,00 33,00 33,00 Undirmál. 0,408 70,06 23,00 71,00 Ýsa, sl. 1,875 108,62 108,00 115,00 Ýsa, ósl. 1,453 95,83 95,00 96,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. mai saldust alls 77,022 tönn, Þorskur, sl. 17,195 82,99 40.00 97,00 Ýsa, sl. 11,757 106,53 50,00 110,00 Ufsi, sl. 20,513 43,36 33,00 46,00 Þorskur, ósl. 4,725 74,80 66,00 83,00 Ýsa, ósl. 7,600 87,83 86,00 93,00 Ufsi, ósl. 1,125 27,97 22,00 30,00 Karfi 4,099 36,46 34,00 46,00 Langa 1,626 67,42 64,00 70,00 Keila 3,402 36,55 32,00 43,00 Steinbítur 2,884 39,07 36,00 40,00 Hlýri 0,021 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,421 212.35 205,00 230,00 Skata 0,035 50,00 50,00 50,00 Ósundurliðað 0,199 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,033 280,00 280,00 280,00 Skarkoli 0,247 20,00 20,00 20,00 Trjónukrabbi 0,012 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0048 94,00 94,00 94,00 Undirmálsýsa 1,080 60,00 60.00 60,00 Fiskmarkaður isafjarðar 19 œaí seldust atls 14,389 tonrt. Þorskur, sl. 1,573 83,17 83,00 84,00 Blálanga, sl. 0,507 60,00 60,00 60,00 Keila, sl. 0,090 22,00 22,00 22,00 Langhali.sl. 1,630 20,00 20,00 20,00 Lúða.sl. 0,077 288,96 150,00 355,00 Grálúða.sl. 1,500 72,00 72,00 72.00 Skarkoli, sl. 0,038 20,00 20,00 20.00 Undirmþ.,sl. 0,342 48,00 48,00 48,00 Karfi, ósl. 8,632 35,00 35,00 35,00 Fiskmiðtun Norðurlands 19. maf seldust ails 5,626 tonn. Rauðmagi, sl. 0,017 60.00 60,00 60,00 Ufsi, sl. 0,111 41,00 41.00 41,00 Undirmálsþ. sl. 0,059 50,00 50,00 50,00 Ýsa, sl. 2,341 96,02 92,00 97,00 Þorskur.sl. 3,019 85,00 85,00 85,00 Þorskur, db. sl. 0,079 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Snæfelísness lÉgmáí ^jaisjiljsi2,3^s(ajíg| Þorskur, sl. 1,010 84,44 84,00 87,00 Ýsa.sl. 0,118 56,00 56,00 56,00 ósundurl.,sl. 0,025 15,00 15,00 15,00 Undirmálsþ.sl. 0,070 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,029 24,00 24,00 24,00 Steinbítur, ósl. 1,142 31,00 31,00 31,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 19. mai selduíl atis 2,645 tonn. Þorskur, sl. 2,180 87,95 40,00 94,00 Undirmálsþ., sl. 0,357 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 0,056 55,00 55,00 55,00 Steinbítur, sl. 0,032 30,00 30,00 30,00 Blandað, ósl. 0,020 2,00 2,00 2,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 19, maí seldust all$ 81,34 tonn. Þorskur, sl. 18,121 94,44 93,00 102,00 Þorskur, ósl. 3,745 80,00 80,00 80,00 Ufsi, sl. 39,597 39,97 36,00 44,00 Langa, sl. 3,397 60,00 60,00 60,00 Langa, ósl. 0.780 65,00 65,00 65,00 Blálanga, sl. 10,695 60,46 60,00 61,00 Keila, sl. 0,136 20,00 20,00 20,00 Búri, ósl. 1,520 129.00 129,00 129,00 Steinbítur, sl. 0,774 41,00 41,00 41,00 Ýsa, sl. 2,155 99,03 97,00 100,00 Öfugkjafta, sl. 0,024 20,00 20,00 20,00 Skötuselur, sl. 0,097 205,00 205,00 206,00 Lúða, sl. 0,233 209,22 100,00 275,00 óflokkað, sl. 0,060 20,00 20,00 20,00 r ð næsta sölustað • Askrlftarsimi 62-60-10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.