Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 26
30 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk- ur færð þú bestu þjónustu sem vol er á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá okkur er alltaf bílasýning. Bílaport, bílasala, Skeifunni 11, sími 91-688688. Þar sem þú ert alltaf númer eitt. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Bill á verðbillnu 0-20 þúsund óskast keyptur, allt kemur til greina, verður að vera í lagi. Upplýsingar í síma 91-25482 allan daginn. Mikll eftirspurn. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Garðars, Brogartúni 1, símar 91-19615 og 91-18087. Toyota HiAce sendiferðabíll, árg. ’84- ’86, eða sambærilegur bíll óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4794. Óska eftir MMC Colt eða Lancer, árg. ’90 ’92, í skiptum fyrir Colt ’89 GLX, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 92-37694 e.kl. 19. Óska eftir Toyotu Tercel eða Galant, árg. ’85-’87, í skiptum fyrir Corollu '85, verð ca 350.000, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 91-641544 e.kl. 18. Óska eftir ódýrum bíl á ca kr. 30-50.000 stgr., helst skoðuðum ’93, t.d. Ford Fiestu, Daihatsu Charade o.fl. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-4787. Óska eftir sjálfskiptum jeppa, ekki eldri en ’84, i skiptum fyrir Lödu Sport, milligjöf í peningum. Upplýsingar í síma 91-652764. Bill á ca 150 þúsund óskast keyptur. Upplýsingar í síma 92-13818 e.kl. 18. Ellert. Lada sport árg. ’78-'82 óskast keypt. Má vera ógangfær eða vélarvana. Uppl. í síma 91-37286 eftir kl. 17. Nýlegur bíll óskast gegn staðgreiðslu, ca 230 þúsund, má vera Lada. Uppl. í síma 91-622423 eftir kl. 16. Óska eftir bil á ca kr. 10-50.000, má þarfnast lagfæringar, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-688340. Vil kaupa sjálfskiptan Honda Civic '88. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-15497. ■ Bílar tíl sölu •GMC extra cap '89 3500, 454 bensín, 4x4. *Ford F-250 dísil ’87, st. cap, 4x4, með pallhúsi. *Ford F-250, dísil, extra cap ’84, 2x4, með pallhúsi. • Ford Ran- ger extra cap, 6 cyl., með öllu. *Toy- ota extra cap ’89, 6 cyl., 5 gíra, nýtt pallhús. *Ford Econoline cargo 302 EFi ’87, mjög glæsilegur. *Bílar þess- ir eru í tolli, mjög gott verð. Ath. vsk fæst endurgreiddur. S. 624945 e.kl. 16. VW bjöllur 1975-1985. Innfluttir, sér- staklega valdir fyrir kaupanda, t.d. litir og aukabúnaður, allir bílar í sér- flokki hvað varðar útlit og ástand. Látið drauminn rætast. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4796. Bílaviðgerðir. Vélastilingar, hjólastill- ingar, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Borðinn hf, Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat 127 ’84 til sölu, ekinn 50 þús., skoð- aður ’93, verð ca 100 þús., einnig kerra, 1,10x2,20 m, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-79392. Siggi. Volvo 244 GL, árg. '80, til sölu á 80.000. Upplýsingar í síma 91-23745. Galant GLS, árg. '87, til sölu á mjög góðu verði, aðeins 550.000 staðgreitt eða 690.000. Bíll með rafm. í öllu + digital mælaborði o.fl. S. 91-650028. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn taland dæmi um þjónustu! Góður bill til sölu, Saab 900 GL, árg. ’80, góð vél, þokkalegt boddí, þarfnast smáviðgerða. Ath. skipti á fjallahjóli. S. 91-25047 e.kl. 19. MMC Pajero, árg. '83, dísil, til sölu, nýskoðaðúr, 31" dekk, krómfelgur, verð 590 þús. eða 470 þús. staðgreitt, skipti mögul. S. 611207. Guðmundur. Reyklaus Subaru st. 1800 GL '89 til sölu, beinskiptur, ekinn 65 þús. km, hvítur og vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-77504. Suzuki Swift GL ’88, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 48 þús., góður bíll, stað- greiðsluverð 420 þús. Uppl. í síma 91-44227 og 985-33322. Tilboð mánaðarins. Suzuki Swift GTi, árg. ’87, ekinn 88 þús., verð 420 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-18282 milli kl. 18 og 21. Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu, sjálfskiptur, 5 dyra, staðgreiðsluverð 400 þús. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-650179. Toyota Hilux ’82 + 100-300.000 stgr. á milli, nýuppgerð á 35" dekkjum, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 677978 á kvöldin. Toyota Hilux extra cap, V6, EFi, árg. ’88, til sölu, ekinn 49 þús. km, 35" dekk, jeppaskoðaður, eins og nýr, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-73555. Volvo 740 GL, árg. ’90 (okt.), ekinn 26 þús. km, skipti á minni og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-10095 eftir kl. 17. VW húsbill, árgerð ’74, til sölu, mjög lítið ryðgaður, mjög góð vél, verð kr. 130 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-676810 daginn eða 91-650812 á kvöldin. Ódýr, mjög góður bíll. Nissan Cherry 1500 GL, 3 dyra, árg. ’84, til sölu, 5 gíra, selst á 85 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-682747. Ódýr, ódýr. Suzuki Alto, árgerð ’83, til sölu, ekinn aðeins 63.000 km, bíll í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-674753 e.kl. 17. Ótrúlegt verð. Range Rover ’82, ek. 148 þús. km, verð ca 500 þús., mjög góður bíll, mikið endurnýjaður, yfirfarinn af umboðinu. Sími 96-21359. Pétur. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Escort XR3 ’82 til sölu, topplúga, raf- magn í rúðum, samlæsingar. Uppl. í síma 91-689513. Ford Escort, árg. ’86, til sölu, 3 dyra, hvítur, ekinn 75 þús. km, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-75867 e.kl. 19. Honda Prelude, árg. ’79, skemmd að framan, gott útlit, góð vél, tilboð. Uppl. í síma 92-14180. MMC Lancer GLXi, árg. ’91, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 9 þús. km, silfurlit- aður. Uppl. í síma 91-73913 e.kl. 18. MMC L-300 til sölu, bíll í toppstandi, tilvalinn fyrir verktaka. Upplýsingar í síma 91-674748. Til sölu Willys ’63 og Opel Manta '12. Tilboð. Uppl. í s. 92-13734 eftir kl. 19. Toyota Camry dísil, árg. ’86, til sölu, með bilaðri vél, verð kr. 250.000, þarf að seljast strax. Uppl. í síma 91-53134. Toyota Tercel, 4x4, árg. ’87 og árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-77583. ■ Húsnæói í boöi Til lelgu 4ra herbergja ibúð með bilskúr í efra Breiðholti, laus 1. júní. Til greina kemur leiga til lengri tíma fyrir skilvísa og góða leigjendur. Sanngjörn leiga. Upplýsingar um nafn, síma og kennitölu sendist DV fyrir 26. maí, merkt „SB 4793“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2ja herb. íbúð i vesturbænum til leigu frá 1. júní 1. sept., leiga 30 þúsund á mánuði, húsgögn getá fylgt. Uppl. í síma 91-18282 milli kl. 18 og 21. 3ja herbergja stór hæð, nýstandsett, til leigu í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 23. maí, merkt „Reglusemi 4795“. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Einstaklingsibúð í Vallarási til leigu, leigist til lengri tíma, leiga 36 þúsund á mánuði (með rafmagni og hússjóði). Uppl. í síma 91-671386 eftir kl. 19. Herbergi i vesturbænum til leigu í júní, júlí og ágúst. Hugsanleg framtíðar- leiga fyrir háskólanema. Upplýsingar í síma 95-24423. Til leigu strax 2 herb. ibúð við Vestur- berg í Breiðholti. Leiga 32 þús. á mán. + húsgjald 4.496 (hiti á íbúð og rekst- ur sameignar). S. 673284. 4 herb. ibúð i nýlegu einbýlishúsi í aust- urbænum til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 91-30503 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. 3 herbergja ibúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-641275 e.kl. 17.30. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Einstaklingsibúð. Háskólastúdent óskar eftir að leigja einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu næsta vetur, reykir ekki, góðri umgengni heitið. S. 96-41607. Reglusöm barnlaus hjón á besta aldri óska eftir rúmgóðri 3 herb. íbúð, helst ekki í úthverfi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-37219 e.kl. 19. Fjölskylda sendiráðsstarfsmanns óskar eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi á leigu, helst miðsvæðis í Rvík, frá júlí eða ágúst. Sími 623204, herb. 23, til 29. maí. Leigjendur vantar ibúðir. Húseigendur, vinsamlegast hafið samband. Leigjendasamtökin. Upplýsingar í síma 91-23266. Reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvík fljótlega, kjallari eða 1. hæð koma ekki til greina. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-4792. Traustur leigjandi í föstu starfi óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð í miðborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-Í797. Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu strax, helst í nágrenni við Hlemm. Allar nánari uppl. í síma 91-688818 frá kl. 9-17. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst strax. Upplýsingar í síma 91-51246. íbúð, ibúð, ibúð. Okkur vantar sem allra fyrst 3-4 herbergja íbúð. Við er- um reglusöm og göngum vel um. Uppl. í síma 91-73493. Óska eftir að leigja ódýrt herbergi í Árbæ eða Breiðholti, skilvísum greiðslum heitið. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4799. 4 herbergja ibúð í Kópavogi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 93-12628 eft- ir klukkan 17. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Ung stúlka óskar eftir herbergi með baði, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 91-29702 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Heildverslun, með þrifalega starfsemi, óskar eftir húsnæði á leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Æskileg stærð ca 40 m2, innkeyrsludyr æskilegar. Við leit- um að ódýru húsnæði sem má þarfn- ast lítils háttar standsetningar. Uppl. í símum 96-26353 og 96-23824. Iðnaðarhúsnæðl, 50-70 ms óskast strax fyrir lítið verkstæði, góðar inn- keyrsludyr æskilegar, staðsetn. Smiðju- eða Skemmuvegur, Vatna- garðar og nágr. kemur einnig til greina. S. 91-652250 eftir kl. 17. 67, 40 og 20 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu í austurborginni, næg bílastæði, aðstaða fyrir vörugáma. Uppl. í síma 91-30953. ■ Atvinna í boði Enskumælandi maður óskar eftir vinnu, er að læra íslensku, lærður flugvirki, allt kemur til greina, góður vinnu- kraftur. Uppl. í síma 92-46624. Þritug húsmóðir óskar eftir þrifum í heimahúsum. Uppl. í síma 91-685904. Óska eftir vinnu i júní, er vanur vinnu á hjólaskóflu. Uppl. í sima 93-12468. M Bamagæsla Ég er 16 ára stelpa og óska eftir að passa barn/börn á öllum aldri í sum- ar, hvar sem er. Hef lokið RKI-nám- skeiði. Uppl. í síma 91-667783. Kristín. Óska eftir barnapössun, er 18 ára, hef mikla reynslu, gæti tekið að mér fleiri en eitt barn og annast heimili. Uppl. í síma 91-610191. Barnapia (13-15 ára) óskast til að passa 2ja ára strák í sumar í Garðabænum. Uppl. í síma 91-658024. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar, hefur farið RKl námskeið. Uppl. í síma 91-23208. ■ Ýmislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Hvítasunnan Borgarfirði 5. 8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjórnin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Einkamál Kvenfataverslunin CM, Laugavegi 97, óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, 3-A morgna í viku frá kl. 10-14. Uppl. veittar í versluninni kl. 17-18. Starfskraft vantar í skúringar á kvöldin, verður að geta byrjað strax, ca 2-2 /i timi í senn, tímabundin vinna. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-4798. Sölumenn. Vantar hörkugóða auglýs- ingasölumenn í framtíðarverkefni. Auk þess sölumenn í húsasölu. Aðeins eldri en 25 ára. Uppl. í síma 91-687522. Trésmiðir óskast i mótasmiði og fleira, langt verkefni fyrir góða menn. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-4789.____________________ Vanur maður á veghefil óskast til starfa út á land, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4800._________________________________ ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._________________________ Starfskraft vantar í mötuneyti. Uppl. í síma 681156 frá kl. 15-17 og í síma 73379 kl. 18-19-______________________ Óska eftir að ráða matsmann á frystibát strax. Uppl. í síma 91-641830. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum Qölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Bifvélavirki. 50 ára bifvélavirkja með langa starfsreynslu, vanan fólksbílum og jeppum, vantar vinnu. Upplýsingar í síma 91-672823 eftir kl. 16. 18 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-45870. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Okumenn íbúðarhverfum Gerum ávallt ráð börnunum uæ FERÐAR i fyrir 1 A G A G BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV Til sýnis i Kringlunni DREGINN ÚT 20. MAÍ ’92 Sérhver ferð hefst á einu litlu skrefi. Áskriftargetraun DV er nú nær hálfnuð og það er því tímamótaþíllinn Volkswagen Golf sem er bíll mánaðarins að þessu sinni. Hver kynslóð hefur sína fyrirmynd og hinn nýi VW Golf er enginn eftirbátur forveranna, enda kjörinn bíll ársins í Evrópu 1992. Hann er fallegur og eigulegur, fjörmikill, en samt einstaklega traustur og öruggur. Hinn 20. maí verður Golf Cl að verðmæti 1.055.000 kr. eign hepp- ins DV-áskrifanda. ÁSKRIFTARSÍMI @3-27-00. GRÆNT NÚMER 99-62-70 k FULLRI FERÐl Volkswagen Golf CL: 3 dyra, 5 gira, 1,8i vél, framhjóladrif, vökvastýri, rafstýrð bensininnsprautun og fullkominn mengunarvarnabúnaður. Eyðsla 5,4 - 9.7 L/100 km. Verð 1.055.000 kr. með ryðvörn og.skráningu (gengi feb. '92). Utnboð: HEKLA HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.