Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 20
24 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. íþróttir Sigurvegarar og þeir sem skipuðu 2. og 3. sæti í víðavangshlaupi íslands, yngri flokka. Aftari röð frá vinstri: Þorsteinn Böðvarsson, UMSB, 3. i flokki drengja, Jón Þór Þorvaldsson, UMSB, sigurvegari i flokki drengja, Guð- mundur Valgeir Þorsteinsson, UMSB, 2. sæti í flokki drengja, Margrét H. Gísladóttir, UMSB, 2. sæti í flokki telpna, Unnur M. Bergsveinsdóttir, UMSB, sigurvegarinn í flokki telpna, Sveinn Margeirsson, UMSS, sigraði í flokki pilta og Benjamín Daviðsson, UMSE, 2. sæti í flokki pilta. Fremri röð frá vinstri: Ragnar Þorsteinsson, UMSB, 2. sæti í flokki stráka, Axel Rúnarsson, UMSB, sigurvegari í flokki stráka, Karen B. Gunnarsdóttir, UFA, 3. sæti í flokki stelpna, Sigrún Gísladóttir, UMSB, sigurvegari í flokki stelpna, og Ingibjörg Halldórsdóttir, UMSE, 2. sætið í flokki stelpna. DV-mynd Hson Víöavangshlaup íslands, yngri flokkar: UMSB með fjóra íslandsmeistara Víðavangshlaup íslands fór fram 9. maí á Setbergstúni fyrir sunnan Kaplakrika í Hafnarfirði. Keppendur voru alls um 250, víðs vegar af land- inu. í yngstu flokkunum voru hlaupnir 1500 metrar en 2,5 km í 15-18 ára. Mótstjórn var í góðum höndum FH. Frammistaða krakk- anna í UMSB var sérlega glæsileg þar sem þeir sigruðu í fjórum hlaup- um af fimm og verður það aö teljast frábær árangur. Greinilegt er að íris Grönfeldt, þjálfari þeirra, er og hefur verið að gera góða hluti í Borgarfirði. í flokki 15-18 ára var Jón Þ. Þor- valdsson, UMSB, öruggur sigurveg- ari. Áttu Borgfirðingar þrjá fyrstu og voru þvi öruggir með að vinna sveitakeppnina. í yngstu flokkunum áttu Borgfirðingar góðan keppnishóp og sigruðu í sveitakeppni pilta og telpna. Þá áttu þeir sigurvegara í stelpnaflokki, Sigrúnu Gísladóttur, og í telpnaílokki, Unni Bergsveins- dóttur, og sömuleiöis í strákaflokki, Axel Rúnarsson. HSH og UFA sigr- uðu í sveitakeppni stráka og stelpna. Það var síðan Skagfirðingurinn Sveinn Margeirsson sem vann ör- ugglega í piltaflokki og kom þar með í veg fyrir sigur UMSB í öllum yngri flokkunum. Sigurinn kom mér á óvart Sigrún Gísladóttir, UMSB, sigraði í flokki 12 ára og yngri: „Sigurinn kom mér mjög á óvart, - að vísu er ég búin að æfa mjög vel en ég bjóst við því að hinar stelpum- ar væru betri. Svo þetta er mjög skemmtilegt og frábært að verða ís- landsmeistari í víðavangshlaupi," sagði Sigrún. Þetta var mjög erfitt Sigurvegari í flokki stráka undir 12 ára varð Axel Rúnarsson, UMSB: „Ég er mjög ánægður með sigurinn - en þetta var mjög erfitt. Ragnar vinur minn var alltaf mjög nálægt mér, ég mátti aldrei slaka á og tími okkar var mjög svipaður," sagði Ax- el. Alveg í skýjunum Unnur María Bergsveinsdóttir, UMSB, sigraði í flokki telpna: „Ég er alveg uppi í skýjunum yfir sigrinum. Það er alltaf mikið jafn- ræði með mér og vinkonu minni, Margréti, sem varð í 2. sæti núna - en annars vinnum við svona til skipt- is. Ég bjóst einhvem veginn ekki við að vinna núna,“ sagði Unnur. Hef æft mjög vel Sveinn Margeirsson, UMSS, 14 ára, varð fyrstur í flokki pilta: „Ég átti alveg eins von á að sigra því ég hef æft mjög vel í vetur og þá aðallega um helgar. Jú, þú getur nærri hvort maður er ekki ánægður með íslandsmeistaratitilinn," sagði Sveinn. Drengurinn er frá Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi. Umsjón: Halldór Halldórsson Úrslit STRÁKAR - 12 ára og yngri: 1. Axel Rúnarsson, UMSB........6:22 2. Ragnar Þorsteinsson, UMSB...6:23 3. Ingvaldur Hafsteinsson, HSH....6:33 4. Gilbert Sigurðgson, HSH.....6:35 5. Ivar Jónsson, IR............6:47 6. Qrri Gíslason, FH...........6:47 7. Ulfar Linnet, FH............6:66 8. ReimarMarteinsson, USVH......6:56 9. Atli Kristinsson, USVH......7:02 10. Logi Tryggvason, FH.........7:02 11. Orri F. Hjaltalín, UFA......7:03 12. Sigurvin Friðbjamarson, UBK .7:07 13. Sveinn Sveinsson, UMSE......7:10 14. Guðni Brynjarsson, HSH......7:13 15. Þorgeir M. Þorgeirsson, UMSB .7:15 16. Hilmar Kristjánsson, UFA....7:18 Sveitakeppnin: l.SveitHSH................... 59stig 2. Sveit UMSB................ 69stig 3. SveitlR.......................106 stig 4. Sveit UFA.....................132 stig 5. Sveit UMSE....................144 stig 6. sveitKR.......................166 stig STELPUR 12 ára og yngri: 1. Sigrún Gísladóttir, UMSB....6:30 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, UMSE7:05 3. Karen Gunnarsdóttir, UFA....7:07 4. Helena.Þorgeirsdóttir, UMSB....7:07 5. Stella Ólafsdóttir, UFA.....7:07 6. Brynja Amadóttir, Fjölni....7:18 7. Kristrún Friðriksdóttir, HSH ....7:23 8. Eva Guðmundsdóttir, Fjölni..7:36 9. Karen Birgisdóttir, UMSE....7:44 10. Sigríður A. Stefánsdóttir, UFA ..7:45 11. Fríða D. Hauksdóttir, HSVH...7:48 12. Guðrún Róbertsdóttir, HSH....7:51 13. Rakel Jensdóttir, UBK..,......7:52 14. Katrín Ásbjömsdóttir, Arm....7:55 Sveitakeppnin: 1. SveitUFA.................. 65stig 2. SveitUMSE................. 75stig 3. Sveit IJMSB............... 85stig 4. Sveit Armanns.............151 stig 5. Sveit UBK.................152 stig TELPUR - 13-14 ára: 1. Unnur Bergsveinsd., UMSB.....6:14 2. Margrét Gísjadóttir, UMSB....6:18 3. Edda Marý Óttarsdóttir, KR...6:25 4. BáraKarlsdóttir. FH.........6:43 5. Berglind Gunnarsdóttir, UMSE 6:54 6. Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE..7:02 7. Brynja Kristjánsdóttir, UMFA ..7:15 8. Sandra Kristinsdóttir, UMSE ....7:19 9. Inga D. Þorsteinsdóttir, UMSB ..7:27 10. Hulda Geirsdóttir, UMSB.......7:29 11. Jóhanna Jensdóttir, UBK........7:30 12. Tinna Knútsdóttir, UMFA.......7:32 13. Elva Benediktsdóttir, IR......7:33 14. Gunnur Ý. Stefánsdóttir, UMSE7:36 15. Laufey K. Skúladóttir, USVH ....7:36 16. Steinunn Pétursdóttir, UMSB ...7:37 Sveitakeppnin: l.SveitUMSB................ 38stig 2. Sveit fJMSE............. 52 stig 3. Sveit IR................125 stig PILTAR - 13-14 ára: 1. Sveinn Margeirsson, UMSS...5:33 2. Benjamín Davíðsson, UMSE...5:49 3. Magnús Ö. Guömundss., Gróttu5:55 4. Reynir Jónsson, UMSB.......6:01 5. HalldórTorfason, UMSB......,6:02 6. Kristmundur Sumarliðas., HSH 624 7. Einar B. Pedersen, UMSB....6:28 8. Róbert Þorvaldsson, UMSE...6:28 9. Guðni M. Þorsteinsson, UMSB..6:32 10. Brypjar V. Steinarsson, Fjölni ..6:34 11. Hjalti Guðmundsson, FH.....6:35 12. Richard T. Jóhannsson, Fjölni ..6:40 13. Stefán Stefánsson, UMSE....6:49 14. Sturlaugur Ásbjömss., Fjölni....6:51 15. Ámundi Þorsteinsson, UMSB....6:52 16. Hörður Gylfason, USVH......6:55 Sveitakeppnin: 1. Sveit UMSB................40 stig 2. Sveit UMSE................61 stig DRENGIR -15-18 ára: 1. Jón Þ. Þorvaldsson, UMSB...11:17 2. Guöm. Þorsteinsson, UMSB...11:52 3. Þorsteinn Böðvarsson, UMSB ...12:09 4. Þorvaldur Guðmundsson, HSÞ.12:48 5. Guðm. Guðmundsson, USVH....13:02 6. Guðm. Gpðbrandsson, UMSB ...13:08 7. Kjartan Astþórsson, UMSB...13:27 8. Amar Róbertsson, FH........13:37 9. Ólafur D. Jóhannsson, UBK..14:25 Sveitakeppnin: 1. Sveit UMSB................19 stig Hson Knattspyma yngri flokka: Faxaflóamótið er í fullum gangi og hér era úrslit síðustu leikja. Allir úrslitaleikir yngri flokkanna verða næstkomandi sunnudag. 6. flokkur karla - A-riðill: Aftureld.-Haukar....A 2-2 B 0-1C 3-0 Haukar-FH.........A 0-1B 0-1C1-1 FH-Sijarnan.......A 2-1B 5-1C 2-2 6. fiokkur karla - B-riðiIl: Selfoss-UBK...........AO-2B1-12 Grótta-Selfoss.........A 4—1B 6—1C 4—2 IBK-HK................A13-1B 9-0 Mörk ÍBK i A-liöi: Magnús Þor- steínsson. 6, Brynjar Guðmundsson 3, Bjöm Isberg 2, Georg Sverrisson 1 og Amar Viktorsson 1 mark. - Mörk IBK i B-liði: Hörður Sveínsson 5, Amar Jónsson 2, Einar Sigurðs- son 1 og Héðinn Skarphéðinsson 1 mark. ÍBK-Selfoss...........A 4-1B12-0 Mörk ÍBK í A-liðí: Magnús Þor- steinsson 2, Brynjar Guðmundsson 1 og Georg Sigurðsson 1 mark. - Mörk IBK í B-liði: Hörður Sveinsson 6, Amar Jónsson 3, Grétar Gíslason 1, Héðinn Skarphéðinsson l og Einar Sigurðsson 1 mark. Selfoss-HK.............A 5-4 B1-1 5. flokkur karla - A-riðill: Aftureld.-Haukar....A 4-2 B 9-3 C 3-0 FH-Stjaman........A9-0B2-2C0-O 5. flokkur karla - B-riðill: IBK-Selfoss...........A11-1B 6-0 Mörk IBK i A-líði: Þórarinn Krisij- ánsson 7, Föörtur Fieldsted 3 og Jngvi Hákonarson 1 mark. - Mörk IBK í B-liöii Hólmar Rúnarsson 2, Sævar Gunnarsson 2, Kristinn 1 og Gunnar Astráðsson 1 mark. Selfoss-UBK...........A1-4 B1-14 IBK-HK............A 2-2 B 4-0 C 3-2 Mörk I8K í A-liði: Rristinn Olafsson pg Þórarinn Kristjánsson. - Mörk IBK í B-liöi: Hólmar Rúnarsson 3 og Gunnar Astráðsson l mark. - Mörk IBK i C-líöi gerðu þeir Magnús Gunnarsson, Helgi Gunnarsson og Bjami Ragnarsson. Grótta-Selfoss........Al 5B2 1 Mark- Gróttu í A-liði: Indriði .Sig- urðsson. - Mörk Gróttu í B-liði: Olaf- ur Haimesson og Guðmundur Vals- son. Haukar-FH.........A 0-2 B 2-5 C 3-6 Selfoss-HK........A1-4 B1-3 C 5-3 . 4. flokkur karla, A-lið, B-riðill: lA-Haukar....................6-1 4. fl. karla, A-lið, B-riðiH: Stjarnan-FH..................1-1 IBK-HK........................4-6 Mörk IBK: Guðmundur Steinarsson 2, Haukur Guðnason 1 og Halldór Karlsson 1 mark. IBK-Seifoss...................1-2 Selfoss-UBK..................2-1 Selfoss-HK...................2-1 4. fl. karla, B-lið B-riðHl: Selfoss-HK............... ....5-3 Selfoss—UBK........... .3—1 Mörk ÍBK: Guðmundur Brynjars. son, Ingvi Geirsson, Reynir Sævars- §on og Gunnar Stefánsson. IBK-Selfoss..................1-3 HK-Selfoss...................2-1 Grótta-UBK................ „3-0 3. flokkur karla - A-riðill: |A-Stjaman...................3-0 lA-Haukar....................3-2 Sijaman-FH...................3-4 3. flokkur karla - B-riðill: UBK-Grótta............... 4-1 HK-Grótta....................2-4 'JBK-HK.................... 6-0 Mörk IBK: Guðmundur..Asgeirsson 3. Sumarliði Jónsson 1, Om Eyfjörö 1 Og Pétur Pétursson 1 mark. 3. fl. kvenna, A-lið, B-riðill: Haúkar-Grindavík.............1-1 3. fl. kvenna, B-lið, B-riðill: Haukar-Grindavík.............7-3 Reykjavikurmótið 5. flokkur karla: Leiknír-Þróttur.......A1-5 B1-4 Víkingur-Leiknir......A 3-4 B1-1 Fjölnir—ER.. „A6-2B 0-3 Þróttur-KR............A 0-1B1-1 IR-Fram............ ...1-6 B1-2 Valur-Víkingur........A 5-3 B 7-0 Fram-KR.................A2-1B8-2 Fylkir-IR.............A 4-2 B 4-4 Þróttur-Valur.........A 0-0 B1-4 4. flokkur karla, A-lið: Fram-IR......................3-0 Fjölnir-Fylkir..............1-13 Þróttur-IR...................3-6 Víkingur-KR..................1-0 yalur-Leiknír................9-0 IR-Fjölnir...................5-2 Leiknir-Víkingur............0-16 Þróttur-Leíknir..............3-4 Víkingur-Valur...............6-2 Leikmr-Fiölnir...............2-7 KR-Fram......................2-2 IR-Fylkir....................1-3 Valur-Þróttur................7-0 4. flokkur karla, B-lið: KR-Fram......................4-2 3. flokkur karla: IR-Fram......................0-2 Húmorinn í góðu lagi Sögur fara af því að á sl. ári hafi Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfushrepps farið „undir hamar- inn“, eins og sagt er þegar fyrir- tæki og einstaklingar era gerð upp. Nú er það í sjálfu sér sorgarsaga. En þeir í Hverageröi hafa góða kímnigáfu, ef mið er tekið af nafhi sem nýstofhuðu íþróttafélagi stað- arins ku hafa veriö gefið, en það mun heita Ungmennafélagiö HAM- AR. Segið svo að austanmenn hafi elcki húmorinn í lagi. -Hson íslandsmótið, karfa, minni bolti 11 ára: ÍBK íslandsmeistari Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Keflavíkurstrákarnir urðu ís- landsmeistarar í minnibolta, 11 ára, á dögunum. Úrslitin urðu kunn í síðasta leik, milli Njarðvík- ur og Tindastóls. Njarðvík vann þann leik, 41-33, en hefði Tinda- stóll tapað með 3ja stiga mun hefðu strákarnir frá Sauðárkróki orðið meistarar. Njarðvík þurfti aftur á móti að sigra með 13 stiga mun til að hampa titlinum en náði því ekki. Alíar tölur þar á milli þýddi að Keflavíkurstrákarnir yrðu meist- arar og sú varð og raunin. Önnur eins spenna í körfubolta- leik hefur sjaldan eða aldrei orðið. Möguleikamir voru svo ótrúlegir í þessum eina leik milh Njarðvíkur og Tindastóls. Leikur strákanna var líka góður og spennan eftir því. Keflvíkingar urðu sem sagt Islandsmeistarar, Njarðvík í 2. sæti og Tindastóll í 3. sæti. íslandsmeistarar Keflavikur I minni körfubolta, 11 ára, 1992. Aftari röð frá vinstri: Stefán Arnarson þjálfari, Jón Hafsteinsson, Hlynur Jónsson, Sæmundur Oddsson, Magnús Ástþórsson, Hákon Magnússon og Jón Guöbrandsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Davíð Jónsson, Björn Ein- arsson, Gísli Einarsson fyrirliði, Sævar Sævarsson, Bjarni Ragnarsson, Magnús Gunnarsson og Hjörtur Harðarson. Á myndina vantar Björn V. Skúlason þjálfara. DV-mynd Ægir Már

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.