Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Utlönd Kúrdískar konur í Irak standa í biðröö til að fá að kjósa ifyrstu frjálsu kosningunum meöal Kúrda í Norður-lrak. Simamynd Reuter Kúrdar f lykkjast að kjörstöðum AldasjáKs- Þýskurland- helgisbrjðtur slappíburtu Jens Dalsgaaid, DV, Faareyjum; Þýskur netabátur, sem staðinn var aö ólöglegum veiðum innan fereyskrar landhelgi þann 6. maí síöastliöinn, slapp úr greipum taereyska gæsluskipsins eftir flmm klukkustunda eltingarleik um Atlantshafið. Skipstjóri þýska bátsins fékk leyfi varðskipsins til að draga inn netin en áöur en því verki var að fullu lokið, lagöi hann á flótta. Varðskipið elti þann þýska í vondu veðri í fimm tíma eða þar til hann slapp inn fyrir breska landhelgi. Færeyingar vita hver skipstjór- inn er og búist er viö að lögö verði fram krafa um aö hann verði sendur til Færeyja svo hægt verði að rétta yfir honum. Frakkarneyddir tilaðsparavatn vegnaþurrka Frönsk stjómvöld tiikynntu í fyrradag um ýmsar ráöstafanir til að spara vatnsnotkun í land- inu vegna yfirvofandi þurrks í sumar, tjórða árið í röö, sem gæti þurrkað upp ár, gert bændur gjaldþrota og kveikt elda. Segolene Royal umhverfisráð- herra sagðí að bændur yrðu fraravegis að vökva ræktarlönd sín á nóttunni tii að draga úr uppgufun og að sektir fyrir að menga ár með eiturefnum yrðu hækkaðar. Aimenningur verður jafnframt hvattur til að þvo ekki bílana sína né vökva grasblettinn við heimili sin eða láta vatn renna úr krana að óþörfú. Vesturhluti Frakklands hefur orðið verst úti í þurrkunum en þar rignir venjulega mest á öllu landinu. í Loire Atlantique sýslu var rigningin síðastiiðinn vetur t.d. aöeins tíu prósent af meðalúr- komu. Kt'utor Iraskir Kúrdar flykktust til kjör- staða hvaðanæva í gær til að geta kosið í fyrsta skipti. Voru þeir léttir í lundu í tilefni dagsins. Stjórn Sadd- ams Hussein í Bagdad hafði þó sagt að kosningamar væru ólöglegar. Vegna mikils fjölda kjósenda leit út fyrir á tímabili að nauðsynlegt reyndist að hafa kjörstaði opna fram yfir miðnætti. í bænum Khabat, þar sem Kúrdarnir kusu í skólabygg- ingu, dansaði fólkið á götum úti fyrir framan augu íraskra hermanna og skriðdreka. „Leyfum Saddam Huss- ein að standa uppi á hæð og horfa á okkur, það myndi ekki skipta neinu máli,“ sagði Khadir Hassan Ali, 26 ára gamall kjósandi. „í dag er okkur alveg sama um Saddam." í kosningunum var kosið um þing Kúrda og leiðtoga kúrdísku and- spyrnuhreyfingarinnar. Gert var ráð fyrir að um ein milljón Kúrda myndi kjósa, en þeir gerðu uppreisn gegn Saddam Hussein stuttu eftir Persa- flóastríðið. Stjórnir Tyrklands og ír- ans, en í báðum ríkjunum býr fjöldi Kúrda, hafa gagnrýnt kosningarnar og telja að þær séu aöeins skref í átt að sjálfstæði Kúrda. Kúrdar eru um einn fimmti af írökum, en þar búa nú um 18 milljónir manna. Reuter morðaríðuryfir Danmörku GizurHelgason, DV, Kaupmannaliöfri; Ótrúlegur fjöldi Dana fremur Sjálfsmorð ár hvert. Fjórða hvert dauðsfall hjá ungu fólki á aldrin- um 15-29 ára er af völdum sjálfs- vigs og það er algengasta dánar- orsök 30-49 ára gamalla karl- manna. Tölur þessar setja Dani í fyrsta sæti hvað varðar sjálfsmorð og það er af fyrmefndum sökum að hópur sérfróðra manna sem á einn eða annan hátt er viðriðinn mál þessi sest á rökstóla í Óð- insvéum i dag. Hópurinn sem samanstendur af læknum, presti og sálfræðingum ætla, ásamt full- trúum frá heilbrigðisgeiranum, að ræða af hveiju svo raargir taka sitt eigið líf í landi þar sem heil- brigðis- og félagsmál eru í lagi. Enskumæsku- lýðeranntum blessuðdýrin Efníshyggja og peningagræðgi sem einkenndu stjórnarár Margretar Thatcher í Bretlandi eiga ekki lengur allan hug bresks æskulýðs. Unga fólkið nú á dög- um kýs fremur hamingjusamt fiölskyldulíf, vUl binda enda á styijaldir og hefur áhyggjur af grimmd gegn dýrum. Þetta eru niðurstöður könnun- ar sem gerð var fyrir banka nokk- um í Bretlandi. Unga fólkið hefur þegar fengið viðurnefnið „blíða kynslóðin“. Spurningar voru lagðar fyrir 600 ungmenni á aldrinum tólf til nítján ára og svörin gáfu til kynna að ungmennin settu ham- ingjusamt fjölskyldulíf, vináttu og góða heilsu efst á óskalista sinn. Sállræðingur nokkur orðaði það svo að unga fólkið vildi vera innan um fólk en ekki eigendur Porsche bíla. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Boðagrandi 1, 3. hæð B, þingl. eig. Auður Anna Ingólísdóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dalsel 33, jarðhæð t.v., þingl. eig. Sig- rún Jónsdóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Eiríksgata 2, neðri hæð, þingl. eig. Ólafúr Magnússon og Sigrún Símons, föstud. 22. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Funafold 101, þmgl. eig. Öm Guð- mundsson, föstud. 22. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík._____________________ Garðastræti 17, hluti, þmgl. eig. Tón- bstarfélagið í Reykjavík, föstud. 22. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru tollstjórinn í Reykjavík og Gjald- heimtan í Reykjavík. Geitland 6, hluti, þingl. eig. Sigurjón Kristjánsson og Mattína Sigurðard., föstud. 22. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Jóhannes Albert Sævars- son hdl. Gnoðarvogur 16, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Gissur Ingólfsson og Ingunn Ara- dóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- stofiiun ríkisms, Veðdeild Lands- banka íslands og Guðmundur Péturs- son hdl. Granaskjól 44, þrngl. eig. Ágúst Þór Jónsson, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grenimelur 20, neóri hæð, þingl. eig. Lúðvík Gizurarson og Valgerður Ein- arsd., föstud. 22. maí ’92 kl. 14.45. Upphoðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, ís- landsbanki, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Ólaíúr Axelsson hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík og sýslumaður Rangárvallasýslu. Grettisgata 98, þingl. eig. Ýrr Bertels- dóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef- ánsson, föstud. 22. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Tryggingastofnun ríkisins. Hjaltabakki 28, hluti, þingl. eig. Haukur Hólm og Helga Helgadóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hlunnavogur 5, neðri hæð, þingl. eig. Ámi B. Eiríksson, föstud. 22. maí ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggmgastofnun ríkisms, Inn- heimtustofhun sveitarfélaga, Gjald- heimtan í Reykjayík, Þorstebm Egg- ertsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen Hraunbær 16, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Hildegard Naria Durr, föstud. 22. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Jónas Aðalsteinsson hrl„ Helgi V. Jónsson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Hraunbær 178, hluti, þingl. eig. Erla Þóroddsdóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverafold 66, þingl. eig. Jóhannes Bárðarson, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki hf. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Komgarðar 1-3, þingl. eig. Víkurvör- ur hf„ föstud. 22. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð- ur. Laugavegur 61, hluti, þmgl. eig. Úl- tíma hf„ föstud. 22. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Atb Gíslason hrl. Ljósheimar 14, hluti, þmgl. eig. Am- hildur H. Reynis, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ásbjöm Jónsson hdl. Nesvegur 80, þingl. eig.-Ásdís Hildur Jónsdóttir, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Þórður S. Gunnarsson hrl. og Ásgeb Thorodd- sen hrl. Nóatún 24,1. hæð t.h„ þingl. eig. Sig- ríður Amkelsd. og Eyþór Eiríksson, föstud. 22. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl„ Ólafur Axelsson hrl„ Asdís J. Rafhar hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Ásgeb Thoröddsen hrl. og Tómas H. Heiðar lögfr. hrl. Rauðalækur 65, 1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Jónasson, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf„ föstud. 22. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Skúlagata 60, 1. hæð, vesturendi, þingl. eig. Guðný Sigurgeirsdóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl._____________________________ Svarthamrar 28, hluti, þingl. eig. Sig- ríður Hanna Einarsdóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Unufell 36, þingl. eig. Elín Jónsdóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Tiyggingastofhun rík- isins, Guðmundur Markússon hrl„ Pétur Guðmundarson hdl„ Kristinn Hallgrímsson hdl„ Biynjólfiir Ey- vindsson hdl„ Einar Ingólfsson hdl. og Ólafúr Garðarsson hdl. Yallarás 1, hluti, þingl. eig. Sigurður Ágústsson, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vatnagarðar 16, hluti, talinn eig. Lyftarasalan hf„ föstud. 22. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturberg 72, hluti, þingl. eig. Hörð- ur Þórsson og Aðalheiður Haralds- dóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 44, 02-02, þingl. eig. Jónína Halldórsd. og Pétur Pétursson, föstud. 22. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín Nóadóttb, föstud. 22. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Agnar Gústafsson hrl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTOD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bláhamrar 2, 0603, þingl. eig. Guð- mundur Péturss. og Kristjana Gunn- arsd., fer ffarn á eigninni sjálfri föstud. 22. maí ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Reynb Karlsson hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Ásgeb Þór Árnason hdl„ Ásgeb Thor- oddsen hrl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Gerðhamrar 17, hluti, þmgl. eig. Jón P. Pálmason, fer ffarn á eigninni sjálffi föstud. 22. maí ’92 kl. 16.30. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Háberg 3, hluti, þingl. eig. Erla J. Marinósdóttb, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 22. maí ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.