Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 32
36 lU, j Pólitískir hnefaleikarar „íslenskir þingmenn eru frekar lélegir hnefaleikamenn og kom- ast því ekki í hálfkvisti við kol- lega sína á ítalíu. Þó eru tveir þingmenn sem hafa þótt liðtækir. Það er annars vegar Árni Jo- hnsen sem sýndi eitt sinn sjálf- virkan sleppibúnað með miklum elegans. Hinn er Albert Guð- mundsson sem sló tönn úr blaða- ljósmyndara á Hótel Borg. Það var fundin pólitísk lausn á því máh. Og ahir brostu á nýjan leik,“ segir Dagíinnur í Alþýðu- blaðinu. Ummæli dagsins „Því hvað gerði ekki ítalska þingið þegar þingmennirnir átta voru staðnir að atkvæðasvindli? Jú, þingið sló upp tjaldi í miðjum þingsalnum og hver og einn þing- maður fékk aðeins einn kjörseðil og einum var aðeins hleypt inn í einu. Þetta á alþingi íslendinga að taka sér til fyrirmyndar. Það á að tjalda yfir Matthias og Árna enda hagkvæmt þar sem báðir sitja saman. Þá getur Árni verið eins mikið í burtu og hann vill. Og Matthías getur ýtt á alla takk- ana án þess að nokkur sjái til hans,“ segir Dagfmnur ennfrem- ur. BLS. Atvinna i boði 30 30 .30 30 27,32 Bllaleiga 29 30 30,32 27 Byssur 27 Dulspeki 31 Dýrahald 27 Einkamál 30 Fasteignir 27 31 Fyrir ungbörn 27 Fyrir veiöimenn 27 Fyrirtæki 27 Garðyrkja 31 Smáauglýsingar Heimilístæki 27 Hestamennska 27 Hjól 27 Hjólbarðar 27 Hljóðfæri Hreingerningar 30 Húsaviðgerðír 31 Húsgögn Húsnæði í boði 30 30 Lyftarar Öskast keypt Sjónvörp ,...27 31 Sumarbústaðir Sveit 27 Teppi 27 Til bygginga 31 Til sölu 26,31 Tilkynningar 31 Tölvur 27 Vagnar - kerrur 27 Varahlutir 27 Verslun 27,31 Vetrarvörur 27 Vélar - verkfærí 31 Viðgerðir 29 Vinnuvélar 29 Vfdeó 27 Vörubílar 29 30 Þjónusta 31,32 Ökukennsla 31 Þokuloft og súld Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðvestangolu og víða þokusúld í fyrstu en sunnan stinningskalda eða allhvössu og rigningu undir há- degið. Snýst siðdegis í suövestan kalda með skúrum og hitinn verður 5-7 stig. Ef litið er á landið allt þá verður hæg breytileg átt eða suðvestlæg átt í fyrstu og víða þokuloft eða súld. Síöan vex vindur af suðri og fer að rigna um vestanvert landið en á Norðausturlandi og Austurlandi létt- ir til. Síðdegis þykknar upp norð- austanlands er suðvestan til lítur út fyrir suðvestangolu eða kalda með skúrum. Hlýna mun í veðri, einkum norðan- og austanlands. Veörið í dag í morgun var hæg breytileg eða suðvestlæg átt á landinu, skýjað og allviða þokusúld. Hiti var á bilinu 2-9 stig, svalast við norður- og austur- ströndina. Yfir vestanverðu Grænlandshafi er 995mb lægð sen hreyfist austnorð- austur en skammt norðaustur af landinu er kyrrstæð 1007 mb lægð sem grynnist. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri súld 5 Egilsstaðir skýjað 6 Keílavíkurflugvölhir alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfn Reykjavík Vestmarmaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris alskýjað 3 alskýjað 5 alskýjað 5 hálfskýjað 12 léttskýjað 16 léttskýjaö 17 skýjað 14 skýjað 18 rigning 9 heiðskírt 16 þokumóða 16 léttskýjaö 15 heiðskirt 11 skýjað 14 heiðskírt 14 mistur 10 léttskýjað 14 mistur 13 heiðskírt 17 heiðskírt 14 hálfskýjað 14 léttskýjaö 17 súld 18 heiðskírt 11 heiðskírt 11 þoka -3 heiðskírt 20 heiðskírt 15 Óskar J. Sigurðsson, vitavörður á Stórhöfða: Alger logn- molla í kringum þvi að afi Óskars var vitavörður á Stórhöfða. „Aðalstarfið er verðurathugun á þriggja tírna fresti, hvort sem það eru helgidagar eða virkir, nótt eða dagur. Starfið er ákaflega bindandi en ég fæ mín frí inni á milli,“ sagði Óskar. Maður dagsins Óskar er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og hefur búiö þar alla tíð. Reyndar fæddist hann á Stórhöföa. „Aðeins 1% af veðurathugunum hér á Stórhöföa er logn. Það hvess- ir oft mikið héma og veldur veru- legum óþægindum. Mér leið bara ágætlega í logninu. Maður venst aldrei bannsettu rokinu," segir Óskar J. Sigurðsson, vitavörður á Stórhöföa f Vestmannaeyjum, en í gær var, aldrei þessu vant, stafa- logn á Stórhöfða. Oskar hefur veriö vitavörður og veðurathugunarmaður á Sórhöföa í tæp 30 ár, tók formlega við starf- inu 1965. Þar áöur hafði faðir hans gegnt þessu starfi. Raunar hefur starfið verið innan íjölskyldunnar nánast alla þessa öld eða frá 1910 Óskar J. Sigurðsson vitavöröur MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Fyrirlestur um þunglyndi Haldin verður námsstefna á Hótel Holiday Inn á vegum Öldr- unarfélags íslands í dag kl. 13.15. Umræðuefnið er þunglyndi hjá öldruðum. Námsstefnan er öllum opin og skráning hefst kl. 12.50. Hjúkkur og stéttarfélag Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkrun- arfélag íslands halda sameigin- legan félagsfund í kvöld kl. 20 á Holiday Inn. Fundarefnið er upp- bygging stéttarfélaga með hlið- sjón af hugsanlegri stofnum nýs stéttarfélags hjúkrunarfræðinga. Fimdir kvöldsins Gerðurfundar ITC deilöin Gerður í Garðabæ heldur matarfund í kvöld kl. 19 í Garðakránni. Fundurinn er öll- um opinn. Skák Fyrr í mánuðinum birtist á dálkinum skákþraut eftir Englendinginn Dawson en hætt er við að hún hafi vafist fyrir lesendum. Hvitt peð vantaði á g4 og því var hægara sagt en gert að leysa þraut- ina. Svona átti staðan að líta út. Hvítur leik- ur og mátar í þriðja leik: Biskupinn leikur aðalhlutverkið í þessu dæmi. Lausnarleikurinn er 1. Ba5! og eftir 1. Ke4 2. Bc7! Kf4 3. Hd4, eða 1. - e4 2. Bel! Ke5 3. Bg3 er svartur mát. Jón L. Árnason Bridge Bettina Kalkerup, ein þekktasta bridge- kona í Danmörku, vann 3 grönd á snyrti- legan hátt á suðurspilin í sterkri tvi- menningskeppni á dögunum. Spilið litur ekki illa út, spaöakóngur liggur fyrir svíningu og hægt er að svína fyrir hjarta- tíu austurs. En með tígli út í byrjun frá vestri er sagnhafi í vandamálum því þar með flýgur innkoma á suðurhöndina og hjartað því ekki lengur upp á 4 slagi: * ÁDG7 V K98 ♦ 106 + Á1092 ♦ K954 V G3 ♦ KDG72 + D7 * 1086 V 10654 ♦ 93 + KG84 ♦ 32 V ÁD72 ♦ Á854 + 653 Bettina drap tíguldrottningu í öðrum slag, svínaði spaða, spilaði sig inn á hjartadrottningu og svinaði aftur spaða. Næst tók hún spaðaás, hjartakóng og hjarta á ás. Kalkerup var með lokastöð- una á hreinu. Hún spilaði Utlu laufi í þessari stöðu: ♦ 7 ¥ -- ♦ -- + Á1092 ♦ K V -- ♦ G7 + D7 * -- »7 ' ♦ 85 + 65 Ef vestur setur laufdrottningu er drepið á ás og lauftíu spilað sem tryggir 9. slag- inn á lauf. Ef vestur setur lítið (eins og gerðist við borðið) er drepið á ás og Utlu laufi spUað. Ef austur setur Utið er vestur inni og verður að gefa slag á tigul í lokin og ef austur drepur á Kóng verður lauft- ían slagur. Isak Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.