Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. 35 Fjölmiðlar dv í gærkvöldi voru óvenju dramatískar myndir sýndar á Neyðarlínunni af björgun manna sem komust í hann krappan þeg- ar eldur kviknaði ofarlega í há- hýsi. Atburðurhm var aðeins sviðsettur að takmörkuðu leyti en það gerði lítiö til. Slökkviliðs- menn björguðu tveimur karl- mönnum sem voru hálfkafnaðir í gluggagættinni á meöan eldur- inn kraumaði skammt frá þeim og reykurinn var um það bil að buga þá. Þetta finnst okkur víst gaman að horfa á, fólk í nauðum statt að beijast fyrir lífi sínu en þetta fer yfirleitt allt vel í þessum þáttum enda eru þeir sýndir í þeim tilgangi að kynna árangur í starfi lögreglu og björgunar- fólks. En hvað um það, myndim- ar í gærkvöldi voru einstakar. Nýr framhaldsþáttur, Auöur og undirferh, hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi, Hann verður sýnd- ur vikulega. Það þýðir því miöur að maður verður sennilega búinn að gleyma því sem gerðist þegar næsta vika kemur. Þó svo að umgjörð fyrsta þáttarins hafi ver- ið í glæsilegra lagi verður þó að segja ekki tókst að halda athygl- inni vel vakandi á meðan á sýn- ingu stóð og leikurinn var ekki í háum gæðaflokki. Þegar þriðjudagsdagskrá ríkis- sjónvarpsins er skoðuð kemur í Ijós að Roseanne er sjmd klukkan 19.30. Sýningartímimi er þvi á sama tíma og sjónvarpsfréttir eru að heflast á hinni stöðinni. Ég hygg að meirihluti fullorðinna horfi að minnsta kosti á byijun þeirra frétta þannig að Roseanne fer fyrir ofan garð og neðan fyrir bragðið. Bústnu skvettuna mætti því að ósekju færa til í dag- skránni. Óttar Sveinsson Jarðarfarir Guðrún Snorradóttir frá Vestara- landi í Öxarfirði, Smárahlíð 12d, Akueyri, sem andaðist 13. maí, verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 13.30. Valgerður Benediktsdóttir frá Hólmavík, Gautlandi 11, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 15. Þórdís Unnur Stefánsdóttir, Völvu- felli 44, Reykjavík, er lést af slysför- um þann 11. maí sl. verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 13.30. Guðmundur Jónsson, Þverási 16, verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju fimmtudaginn 21. mai kl. 13.30. Þorbjörn Eyjólfsson, áður til heimilis á Amarhrauni 13, elli- og hjúkrunar- heimilinu Skjóli, verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 22. maí kl. 15. Jóhann Georg Möller, Flúðaseli 63, Reykjavík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag, 20. maí, kl. 15. Andlát Hermann Snorri Jakobssön frá Látr- um í Aðalvík, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu, ísafirði, sunnudaginn 17. maí. Óskar Gunnlaugsson, áður til heim- ilis í Skálagerði 17, andaðist á Hrafn- istu, Reykjavík, aðfaranótt 19. maí. Hafsteinn Ormar Hannesson frá ísafirði, til heimilis á Grandavegi 47, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 16. maí. Jóhann Einarsson blikksmíðameist- ari, Sólheimum 23, Reykjavík, lést á heimili sínu fóstudaginn 15. maí. Haraldur Jónsson, Brekkubyggð 16, Blönduósi, andaðist laugardaginn 16. maí í Héraðssjúkrahúsinu á Blöndu- ósi. Hvers vegna þurfa þeir alltaf að reyna allar nýjungar á hausnum á þér? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. mai tÚ 21. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, læknasími 30333. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200, læknasimi 674201, kl. 18 til-22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um laeknaþjónustu eru gefn- ar í síiria 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, síipi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavársla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á Helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 20. maí: Frá hæstarétti Stjórnendur s.f. Gríms sýknaðir af ákæru réttvísinnar. ___________Spakmæli_______________ Hamingja mín væri lítil ef ég gæti sagt hve mikil hún væri. Shakespeare. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, SQlheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. ■ Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert heldur hugmyndasnauður um þessar mundir og nýtur því góðs af hugmyndaauðgi annarra. Það kemur sér því vel að hlusta á aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert fullur bjartsýni og áhuga en ekki er víst að allir í kringum þig séu sama sinnis. Láttu það ekki á þig fá. Farðu eftir hugboði þínu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur vel að vinna með öðrum. Góða skapið skilar þér langt. Reyndu að ná sem mestum árangi og skemmta þér um leið. Nautið (20. apríl-20. mai): Misskilningur gæti varpað skugga á daginn. Reyndu að leysa úr vandamálum strax og þeirra verður vart. Takist það fer allt vel. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur verið röskur að undanfómu svo það er óhætt að slaka aðeins á. Sú hvíld varir ekki lengi því annasamur tími er framund- an. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ferðalög og viðskipti ganga ekki sem skyldi í dag. Þú verður fyr- ir miklum töfum og erfitt reynist að ná þeim upplýsingum sem þú þarft. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Skipulagning hlutanna er nauðsynleg og þú þarfl að reyna að sjá fyrir vandamálin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Beittu fyrir þig háði ef þú átt í samkeppni við aðra. Mundu að ýmsir eru tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrlr þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu srnáfrí frá dagsins önnum og sinntu þínum eigin málum. Taktu á fjármálunum og gættu þess að eyða ekki um efni fram. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu þátt í félagslífl og gleði annarra. Þú þarft að taka átvörð- un. Notaðu síðari hluta dagins til þess aö ákveða þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú kemur sér vel að vinna með öðram í hópi. Nokkur sam- keppni er í gangi en þú hefúr heppnina með þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Líklegt er að þú mundir ný vináttusambönd á næstunni. Líklegt er þó að þú verðir aðallega upptekinn af einum aðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.