Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992.
39
Kvikmyndir
HASKÓLABIÖ
SÍMI22140
Frumsýning á gamanmyndinni
KONA SLÁTRARANS
Stórgóö gamanmynd. Aðaðal-
hlutverk Demi More (Ghost), Jeff
Daniels (Somthing Wild), George
Dzundza.
Hún sér fyrir óorðna hluti, meðal
annars að draumaprinsinn er á
næstaleiti.
Hver er draumaprinsinn?
Stórskemmtileg ástarsaga.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Stórmyndin
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR -
„Meistaraverk" „Frábær
mynd“ Bíólínan.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
ATH. SÝNINGARTÍMINN.
frumsýnir
TAUGATRYLLIRINN
REFSKÁK
Refskák: Háspennutryllir í sér-
flokki.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FRANKIE OG JOHNNY
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
HÁIR HÆLAR
Sýnd kl. 7.05 og 11.05.
Slðustu sýningar.
LITLISNILLINGURINN
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
LAUGARAS
Ath. miðaverö
kl. 5 og 7 kr. 300.
Frumsýning
NÁTTFATAPARTÍ
HOLSEFWIYrPJUfGfcí USK^CAMf-HBJ QUÍEUUT?AH
- • s?.rewi3K!£sh ■'■ftsn&t&f
Eldflörug músík-gamanmynd
með frábærum leikurum og tón-
listarmönnum eins og Christoph-
er Reid, Christopher Martin og
Tisha Campell (Little Shop of
Horrors)
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
MITT EIGIÐIDAHO
**l BxoeptionAl. . . so dellghtfully dlfferent
and darmg that it renews your faith. “
biveb keanu
PHOENIX REEVES
MYOWN PHIUflTE IDAHO
AFIlll BýOUIVANIANT
(RjnBi MBJL-r ft FlNtllNE
C1B8I KtW Liira CIKIUA CCRF ALL R10HT8 MSHRVK3
Features
„Ekkert býr þig undir þessa óafsak-
anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd
sem snertir þig."
★★★★ L.A. Times.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VÍGHÖFÐI
Stórmyndin með Robert De Niro
ogNickNolte.
★★★ Vi Mbl.
Dolby Stereo.
Sýnd i C-sal kl. 5,8.50 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
ÓÐUR TIL HAFSINS
BARBRA , NlCK
STREISAND ' NOLTE
A story about the
memories that haunt us,
and the truth that sets us free.
THE
Prince OF Tides
Stórmyndin sem beðið
hefurveriðeftir.
Nick Nolte, Barbra Streisand,
Blythe Danner, Kate Nelligan,
Jeroen Krabbe og Melinda Dillon
í stórmyndinni sem tilnefnd var
til sjö óskarsverðlauna.
Myndin er gerð eftir metsölubók
rithöfundarins Pats Conroy (The
Great Santini, The Lords of
Discipline).
The Prince of Tides er hágæða-
mynd með afburðaleikurum sem
unnendur góðra kvikmynda ættu
ekki að láta fram hjá sér fara.
Leikstjóri: Barbra Streisand.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30.
Páskamyndin 1992:
Stórmynd Stevens Spielberg
DUSTIN R0BIN JULIA B0B
H0FFMAN' WILLIAMS R0BERTS HOSKINS
MYND SEM ALLIR
I VERÐAAÐSJÁ.
Sýnd kl. 5 og 9.
STRÁKARNIR
í HVERFINU
Sýndkl. 11.30.
Bönnuð innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd i B-sal kl. 7.30.
Miöaverö kr. 700.
HHE@NBOeiNN
@ 19000
Forsýning á stórmyndinni
LOSTÆTI
LL UVUULnj
Myndin sem er að gera allt vit-
laust.
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð kr. 500.
Aðalhlutverk: Michael Douglas
(Wall Street, Final Analysis),
Sharon Stone.
Leikstjóri: Paul Verhoeven (Tot-
all Recall, Robocop).
HR. OG FRÚ BRIDGE
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
FREEJACK
Sýndkl.5,7, 9og11.
Bönnuð Innan16ára.
LETTLYNDA RÓSA
Sýnd kl. 5,7 og 9.
KOLSTAKKUR
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
HOMO FABER
Sýnd kl.5og11.
Sviðsljós
Jodie Foster:
Gáfuð, falleg og
góður vinur
Jodie Foster er umhugað um útlit
sitt.
ffeeMOMZ
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Eins og alkunna er þá fékk Jodie Fost-
er óskarsverðlaunin fyrir stórgóðan leik
sinn í myndinni Silence of the Lambs.
Henni er þó fleira til lista lagt vegna þess
að mynd hennar Little Man Tate, sem
hún leikstýrði, vakti einnig mikla athygh.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan
Alicia Christian Foster steig sín fyrstu
spor fyrir kvikmyndatökuvélarnar. Heil-
um 27 kvikmyndum síðar er hún enn að.
Þessa dagana er hún í Virgínufylki í
Bandarikjunum þar sem fara fram upp-
tökur á myndinni Sommersþy. Myndin á
að gerast eftir bandaríska þrælastríðið.
Er það enginn annar en Richard Gere sem
leikur á móti henni í þeirri mynd.
Einnig mun hún fljótlega framleiða
ásamt öðrum mynd um líf og störf leik-
konunnar Jean Seberg. Bandarísku al-
ríkislögreglunni (FBI) tókst að koma
óorði á Seberg á sínum tíma þar sem hún
var kunnug foringjum öfgahópsins Black
Panthers. Varð þetta til þess að hún svipti
sig lífl langt fyrir aldur fram, aðeins fer-
tug að aldri.
Adam Hann-Byrd sem lék son Jodie í
Little Man Tate hefur sagt um hana að
hún sé ekki aðeins falleg, heldur einnig
nokkuð greind og þrælgóður vinur. Það
olli þó Jodie nokkrum áhyggjum á ungl-
ingsárunum að henni fannst hún vera
skondin í laginu og með of mikla barna-
fitu, og hafa ekki hafa þann glæsileika til
að bera eða vera nógu faileg til að vera
kvikmyndstjarna. Á þeim tíma hugsaöi
hún heldur ekki neitt um útlitið en shkt
skiptir hana miklu máh nú á dögum.
Á4MBfð
IKLOM ARNARINS
SÍMI113M - SN0RRABRAUT 3:
Frumsýning á spennutryllinum
HÖNDIN SEM VÖGG-
UNNI RUGGAR
*
1
Sl IINI.NG
TllROl Cll
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
LÆKNIRINN
Sýndkl. 6.55,9 og 11.10.
The Hand that Rocks the Cradle
í 4 vikur í toppsætinu vestra
The Hand that Rocks the Cradle.
Öll Ameríka stóð á öndinni.
The Hand that Rocks the Cradle
sem þúsérðtvisvar.
The Hand that Rocks the Cradle
núna frumsýnd á íslandi.
MYND SEM ÞÚ TALR UM
MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndkl.5.
Mlðaverð450kr.
STONE COLD
Sýndkl. 7.10 og 11.15.
LUU
BlAlfÖlJUf
SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning: Ný spennumynd
eftir sögu Sthephen King
HUGARBRELLUR
“MWD BtOWHtS ACTHN.WSUAIS ABD THOUOKIS.'
JEFF FAHEY REFiŒ BBCENAN
»>v
SKELLUM SKULDINNI
Á VIKAPILTINN
Gcxl Macte H»i> Srtpte.
Stíenœ JVtade Him A God
La Wnmover Man - Gerð eftir
spennusögu Stephen King.
La Wnmover Man - Spennuþrill-
er sem kemur á óvart.
La Wnmover Man - Hljóð og
tæknibrellur eins og best gerist.
Þú stendur á öndinni yfir tölvu-
grafíkinni í þessari!
La Wnmover Man - Mynd sem
þú verður að upplifa í THX!
Aðalhlutverk: Jetf Fahey, Plerce
Brosnan, Jenny Wrlght og Geoffrey
Lewis.
Framleiðandi: Gimel Everett
Leikstjórl Brett Leonard.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan
Brown, Rlchard Griffiths og Patsy
Kensit.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ÚT í BLÁINN
Sýndkl.5,7,9og11.
LEITIN MIKLA
Sýnd kl. 5.
Mlðaverð 450 kr.
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Sýnd kl. 7.
BANVÆN BLEKKING
Sýnd kl.9og 11.10.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
Með islensku tali.
rTTTTTlTO
S4G4
II
SlMI 78900 - ALFABAXKA B - BREIDH0LTI
Frumsýnir stórmyndina
GRUNAÐUR UM SEKT
VÍGHÖFÐI
Besti leikari: Robert De Niro.
Besta leikkona I aukahlutverki:
Juliette Lewis.
Mynd sem þú verour að sjá i
ir?ff»inn
3HZ.
Stórleikarinn Robert De Niro,
franiieiðandinn Irwin Winkler
(Rocky og Goodfellas) og leik-
stjórinn Martin Scorsese (Cape
Fear) koma hér saman í nýrri
stórmynd.
„Guilty by Suspicion er einfald-
lega ein af þeim betri! Aðalhlut-
verk: Robert De Niro, Annette
Benning, George Wendt og Mar-
tin Scorsese. Framleiðandi: Arn-
on Milchan (Pretty Woman,
JFK). Leikstjóri: Irwin Winkler.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
min ■ ■»■ i ■ i
★ ★ ★ '/i G.E. DV.
Oft hefur Robert De Niro verið
góður en aldrei eins og í „Cape
Fear".
Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
rm