Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. MJÓLKURBIKARKEPPNI KSÍ HAUKAR - ÍBK í KVÖLD KL. 20.00 Á HVALEYRARHOLTSVELLI Ný sending Peysujakkar, margar gerðir. Sumarbolir í úrvali. Síðbuxur og pils. Tískuskemman, Laugavegi Austurland Hallormsstaður, Fljótsdalshéraði Skógarplöntur Hnausaplöntur úr skógi Gæði og úrval í fyrirrúmi Sími: 97-11774 Fax: 97-12174 MðLBRAUTASXáUNN Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti föstudaginn 22. maí 1992 kl. 13.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa áföngum matartækna, matarfræðinga, burtfararprófi tækni- sviðs, burtfararprófi heilbrigðissviðs, þ.e. af sjúkra- liða- og snyrtibrautum, svo og sérhæfðu verslunar- prófi og stúdentsprófi. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari SCt/KARm ...,á mzttíma. Smfðum hvers kyns verksmiðjuframleidd hús úr timbri á mismunandi byggingarstigum a mettíma. Getum enn bætt við nokkrum húsum í sumar. Aðstoðum við gerð kostnaðaráætlana og gerum föst verðtilboð. Hringið og pantið ykkur bæklinga yfir húsgerðir. SAMTAKipq HUSEININGAR LJ Cagnheiði 1 - 800 Selfossi Sfmi 98-22333 Iþróttir Sport- stúfar Mótaskrá Knatt spymusambands ís- lands er komin út og fæst á skrifstofu KSÍ í Laugardal og hjá félögum. Bókin kostar krónur 500. Margir leikir í mjólkurbikarnum 13 leikir fara fram í 1. umferö mjólkurbikarkeppninnar í knatt- spymu og eru þeir þessir: ÍR- Víöir, Víkingur ÓL-BÍ, Þróttur R-Snæfell, Haukar-ÍBK, Fjöln- ir-Fylkir, Víkveiji-Selfoss, Aft- urelding-Njarövík, Grindavík- Ægir, HK-Skallagrímur, Grótta-Leiknir R, Stjarnan- Hvatberar, Tindastóll-Hvöt, Dal- vík-Magni. Allir leikirnir hefjast klukkan 20 að undanskildum leik Fjölnis og Fylkis sem hefstkl. 18 á gervigrasinu og kl. 20.30 leika á sama stað Víkverji og Selfoss. Kvennaliðin leika á nýjum leikvangi Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Englandi: Leikur Skota og 'íslendinga í Evrópukeppni kvennalandsliða í kvöld fer fram á á nýjum og glæsilegum leikvangi í Perth. Völlurinn er heimavöllur úrvals- deildarhðsins St. Johnstone. Ekki er búist við mörgum áhorfendum því á sama tíma verður úrslita- leikurinn í Evrópukeppni meist- araliða. Lélegt æfingasvæði íslenska hðið æfði síðdegis í gær í nágrenni Perth. Liðinu var út- hlutað lélegt æfmgasvæði, grasið ekki upp á það besta og engin net voru í mörkunum. í gærkvöldi æfði Uðið á velU St. Johnstone og þá voru aðstæður aUar hinar ákjósanlegustu. Breytt leikskipulag Á æfingunni í gær mátti sjá að sóknarleikur verði leikinn gegn Skotum í kvöld. Æfingin byggðist á markskotum og einnig var farið yfir sóknarleik til að splundra vörn skoska liðsins. Völlurinn stærri Leikvangurinn er mun stærri en stelpumar eiga að venjast. Hann er 120x85 en hefur samt verið mjókkaður um einn metra á breiddina. VöUurinn sem ís- lenska Uðið lék gegn Englending- um var mun minni. Tvær í lyfjapróf Eftir leikinn gegn Englendingum á sunnudaginn var vora þær Steindóra Steinsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir kallaðar í lyíjapróf. Eyjólfur brotinn Það á ekki af íslensku landsliðs- mönnum í knattspymu að ganga. Eyjólfur Sverrisson, nýkrýndur þýskur meistari, er kjálkabrotinn og er óvíst hvort hann getur leik- ið með íslenska landsliðinu gegn Ungeverjum í HM sem fram fer ytra 3. júní. Þá er er mjög vafa- samt að Amór Guðjohnsen geti leikið þar sem kom í ljós við læknisskoðun í gær að vöðvi í kálfa var rifinn eftir að hann slas- aðist á síðustu æfingu landsUðs- ins fyrir Grikkjaleikinn á dögun- um. Eyjólfur hefur að öUum líkind- um fengið þungt högg á kjálkann í fagnaðarlátunum í Stuttgart á sunnudaginn þvi á mánudags- morguninn var hann orðinn mjög aumur og stokkbólginn í andlit- inu. -GH „Gaman að hafitrúáoi - segir Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, um í „Ég veit ekki á hverju menn byggja þessa spá. Fyrirfram væri ég ánægður með annað sætið í 1. deild en svo er að sjá hvað hefur gerst þann 12. septem- ber,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, í samtaU við DV í gær. „Mér finnst það óneitanlega gaman að menn skuU hafa trú á okkur og því sem við erum að gera. Það voru jú mestu sérfræðingar landsins um knattspyrnu sem vom að spá okkur öðru sæti í 1. deild. Við eigum framundan erfiða göngu í 1. deildinni. Það kom mér mjög á óvart að báðum Uðunum að norðan var spáð falli. Sérstaklega kannski vegna þess að AkureyrarUöin hafa sjaldan eða aldrei haft betri æfingaaðstöðu að vetr- arlagi en einmitt síðasta vetur,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari Skaga- manna. Sævar Jónsson, Val „Maður tekur svona spádóma mátulega alvarlega. Þessar niðurstöður skipta engu máli. Að lenda ekki í einu af efstu sætunum minnkar óneitanlega pressu á mannskapnum og ég held að það sé bara gott að lenda svona neðarlega. Það breyt- ir því þó ekki að það er aUtaf gaman að spá í hiutina," sagði Sævar Jónsson, fyr- irUði Vals. „Við Valsmenn mætum til leiks með mun breiðari hóp leikmanna nú en í íyrra þegar breidd vantaði í liðið. í fyrra var ekki nægilega mikft samkeppni um stöður í Uðinu og menn gátu leyft sér að leika Ula,“ sagði Sævar Jónsson. Valur Valsson, Breiðabliki „í raun var þessi spá svipuð og ég bjóst við. Við Blikar höfnuðum í 5. sæti í deild- inni í fyrra og menn segja að annað árið í 1. deUd sé aUtaf hættulegra,“ sagði Valur Valsson, landsUðsmaður og fyrir- Uði Breiðabliks. „Við höfum misst tvo sterka leikmenn frá því í fyrra en fengið þrjá nýja. Þar á meðal er markvörður frá Júgóslavíu sem er fimasterkur. Þá má ekki gleyma því að þeir Jón Þórir Jónsson og Sigur- jón Kristjánsson vom báðir meiddir svo tU aUt keppnistimabUiö í fyrra en verða pú báðir með af ftUlum krafti," sagði Válur Valsson. Logi Ólafsson, Víkingi „Ég er sáttur við þessa spá en ég yrði ekki sáttur við að lenda í þessu 5. sæti. í fyrra var okkur spáð 4. sæti og alUr vita hvar við höfnuðum þá,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari íslandsmeistara Vík- ings. „Ég hef fufta trú á því að við verðum í toppbaráttunni. Annars eru þaö mörg lið sem eiga erindi í toppbaráttuna í sumar," sagði Logi Ólafsson. Kristinn R. Jónsson, Fram „Þetta er bara spá sem segir ekkert þeg- ar út í baráttuna er komið. Flest liðin í deildinni eru sterk og því á ég von á jöfnu og spennandi móti. Akureyraliðin eiga eftir að spjara sig í sumar og ég á alls ekki von á því að þau falU niður. Við mætum vel undirbúnir til leiks og maður vona það besta," sagði Kristinn R. Jóns- son, fyrirliði Fram. Rúnar Kristinsson, KR „Það er alveg ömggt að þeim liðin sem spáð er fjórum efstu sætum verða í bar- áttunni um titilinn. Við KR-ingar eru með nýtt lið og því er spurning hvort þetta smelli saman hjá okkur í sumar. Liðin frá Akureyri verða ofar en spáin segir til um en það getur ekkert Uö bók- að sigur gegn þeim á Akureyri," sagði Rúnar Kristinsson, fyrirliði KR. Heimir Hallgrímsson, ÍBV Spáin kemur ekki á óvart hvað efri hluta deildarinnar varðar en mótið verður jafnt og úrsUt munu ekki ráðst fyrr en í lokin. Okkur ekki spáð sérstöku gengi en annað á eftir að koma á daginn. Spá sem þessi þjappar okkur bara saman en við eigum örugglega eftir að bíta frá Frá undirritun samstarfssamnings Samsl liðanna vegna 1. deildar keppni íslands 1. deildar liðin haf frá ráðningu á þj< - skuldastaða HSÍ nemur um 32 miJ Nú hafa öll liðin sem leika í 1. defid karla í handknattleik á næsta keppnis- tímabiU gengið frá ráðningu á þjálfur- um. Um helgina lokaðist hringurinn endanlega en þá var Brynjar Kvaran ráðinn þjálfari ÍR-inga sem tryggðu sér sæti í 1. deUd aö ári eftir að hafa lent í 2. sæti í 2. deUd og samningur Uggur á borðinu aö Sigurður Gunnarsson verður endurráðinn þjálfari Eyjamanna. Þjálf- araUstinn Utur þannig út: FH...................Kristján Arason Selfoss.......................Einar Þorvaröarson Víkingur.....................Gunnar Gunnarsson ÍBV........................Sigurður Gunnarsson KA...................Aifreð Gíslason Stjaman......................Gunnar Einarsson Haukar.......Jóhann Ingi Gunnarsson Fram............................AtU Hilmarsson Valur..............Þorbjöm Jensson HK.........................Eyjólfur Bragason Þór......................Jan Larsen ÍR...................Brynjar Kvaran HSÍ þingið um helgina Ársþing Handknattleikssambands ís- lands verður haldið í Reykjavík um næstu helgi. Stærsta máUð er hvort Jón Ásgeirsson verður kosinn næsti formað- ur HSÍ í stað Jón HjaltaUns Magnússon- ar. Núverandi formaöur hefur ekki gefið endanlegt svar hvort hann gefi kost á sér en á dögunum ákvað Jón Ásgeirsson að gefa kost á sér til formanns HSÍ að ósk uppstilUngamefndar. „Ég hef sagt áður að ég sæktist ekkert sérstaklega eftir því að gegna formanns- embættinu áfram. Hins vegar neita ég því ekki að margir hafa komið að máli við mig og óskað eftir þvi að ég gefi ko.st á mér áfram fram yfir heimsmeistara-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.