Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1992. 23 menn tkur“ spádómana 1 1. deild okkur í sumar,“ sagöi Heimir Hallgríms- son, fyrirliöi ÍBV. „Okkur er sjaldan spáð góöu gengi í 1. deild svo þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Ég er sannfaerður um að við verð- um ofar enda mætum við vel undirbún- ir. Að mínu mati eru öll liðin sterkari en þau voru í fyrra. Það á ýmislegt eftir að koma á óvart í deildinni í sumar,“ sagöi Bjami Jónsson, fyrirliði KA. Júlíus Tryggvason, Þór „Við Þórsarar hlæjum hreinlega að þess- ari spá. Það hefur alltaf verið óskhyggja liðanna af sunnan að spá Akureyrarlið- unum niður. í sumar ætlum við að sýna að við eru komnir í 1. deild til að vera. Annars á ég von á skemmtilegu móti en óneitanlega eru Fram, KR, og Valur sterkust á pappírnum," sagði Júlíus Tryggvason hjá Þór. Ólafur Kristjánsson, FH „Við mætum til leiks með ekki lakara lið en í fyrra. Við lentum þá í 8. sæti en stefna er sett á betra sæti en þá og tel ég að við höfum alla burði til þess. Spáin um hvaða lið verða í efstu sætunum kemur mér ekki á óvart en við sjáum hvað verður ofan á þegar upp verður staöið í haust,“ sagði Ólafur Kristjáns- son. -JKS/SK Kipa annars og KSÍ og samtaka 1. deildar mótsins í knattspyrnu 1992. DV-mynd Brynjar Gauti a gengið ílfurum Qjónumídag keppnina 1995. ,“ sagði Jón H. Magnús- son við DV í gær. „Ef ég gegni þessu embætti áfram tel ég létt verk að flnna nýja menn sem vilja starfa áfram í stjórn í stað þeirra sem ætla að hætta. Skuldir HSÍ í dag um 32 milljónir Á ársþinginu verða lagðir fram reikn- ingarsambandsins. Samkvæmtheimild- um DV þá er skuldastaða HSÍ um 32 milljónir króna. 20 milljónir eru lang- tímaskuldir sem greiðast á 3 árum og 10-12 miUjónir eru skammtímaskuldir sem eru vegna þátttöku íslands í B- keppninni í Austurríki og bónusgreiðsl- ur til leikmannanna sem léku þar. -GH Sævar Jónsson, fyrirliði Vals, lyftir Sigurðarbikarnum, sigurlaununum í meistarakepppni KSÍ. DV-mynd GS Valur (1) 3 Víkingur (0) 0 1-0 Ágúst Gylfason (39.) 2- 0 Salih Porca (53.) 3- 0 Anthony Karl Gregory (60.) 3-1 Helgi Sigurðsson (89.) Lið Vals (3-5-2): Bjami - Dervic, Sævar, Bergþór (Jón Sigurður 70.) - Arnljótur (Sigfús 70.), Gunnlaug- ur, Ágúst, Porca, Baldur - Jón Grétar, Anthony Karl. Lið Víkings (3-5-2): Guömundur H. - Zilnik, Helgi Bjama (Marteinn 62.), Þorsteinn - Guðmundur Ingi, Aöalsteinn, Ólafur, Atli H„ Hörður - Trausti (Helgi S. 58.), Atli E. Spjöld: Engin. Dómari: Gylfi Orrason, ágætur. Aöstæður: Gervigras, með sín- um annmörkum, milt kvöldveður, regnúði. Ahorfendur: Um 400. Meistarakeppni KSÍ: Sýnir styrk í hópnum hjá okkur - Valur vann Víkinga örugglega, 3-1 „Þetta er alltaf spurning um dags- form en ég er ánægður með þennan leik. Ég vissi að hðið gæti spilað góð- an fótbolta á góðum degi, og það sýn- ir styrk í hópnum hjá okkur að við vorum án þriggja lykilmanna sem eru meiddir," sagði Ingi Björn Al- bertsson, þjálfari bikarmeistara Vals, eftir að þeir höfðu unnið örugg- an sigur á Islandsmeisturum Vík- ings, 3-1, í meistarakeppni KSÍ á gervigrasinu í Laugcirdal í gær- kvöldi. Sigur Valsmenna var aldrei í hættu eftir að þeir á annað borð náðu for- ystunni og þeir spiluðu yikinga sundur og saman á köflum. Leiki þeir svona í sumar verða þeir í topp- slagnum. Júgóslavarnir Dervic og Porca styrkja liðið og Dervic kemur á óvart sem öflugur og fljótur varn- armaður. Víkingar voru hins vegar ósamstilltir og þurfa að sýna aðrar hliðar þegar Islandsmótið rúllar af staö. Ágúst Gylfason skoraði rétt fyrir hlé af stuttu færi eftir fyrirgjöf Gunn- laugs Einarssonar. Úrshtin réöust síðan snemma í síðari hálfleik, Sahh Porca skoraði þá eftir laglega stungu- sendingu Baldurs Bragasonar og síð- an Anthony Karl Gregory eftir að vamarmaður Víkings missti boltann yfir sig. í lokin náði Helgi Sigurðsson að svara fyrir Víking eftir skyndi- sókn og sendingu Atla Einarssonar. -VS NBA-körfuboltinn í nótt: Sigur hjá Chicago - og Portland vann 2. sigur sinn gegn Utah Bjöm Leáaoon, DV, Bandaiíkjunum: Tveir leikir fóru fram í úrshta- báðir með 19 stig. Annar leikur hð- anna verður í Chicago á morgun. keppni NBA-deildarinnar í körfu- Porter og Drexler í ham knattleik í nótt. Meistarar Chicago Portland er komíð í 2-0 gegn Utah unnu sigur á Cleveland, 103-89, án í úrshtum vesturdeildarinnar eftir mikilla átaka á heimavelh sínum í sigur í nótt í öðmm leik hðanna, fyrsta leik hðanna í úrshtum aust- 119-102. Það var aðeins í fyrsta urdeildar. Chicago náði þegar for- íjórðungi sem leikmenn Utah héldu ystu í fyrsta fjórðungi og í leikhléi í við Portland. í öðrum leikhluta var staðan 52^10. Michael Jordan skildi leiðir og í hálfleik var staðan var stigahæstur í liði meitstaranna 64-51. Bakverðir Portland fóru á með 33 stig en enginn lék betur en kostum, Terry Porter var með 41 Scottie Pippen sem skoraði 29 stig, stig og Clyde Drexler skoraði 36 tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsending- stig. í höi Utah Jazz stóð Karl Mal- ar. Hjá Cleveland var Brad Daugh- one upp úr. Þriðji leikurinn verður erty stigahæstur með 23 og þeir í Utah á fóstudag. Mark Price og Larry Nancy vora -GH Einar Páll meiddur Einar Páll Tómasson, varnarmað- urinn öflugi, verður ekki með Vals- mönnum í tveimur fyrstu leikjum íslandsmótsins í knattspyrnu. Hann meiddist á læri í leik i Reykjavikur- mótinu fyrir skömmu. Einar Páll sagði viö DV í gærkvöldi að hann vonaðist til að geta verið með í þriðja leik, sem er gegn Víkingi 8. júní. Steinar Adolfsson var ekki heldur meö Val í gærkvöldi vegna bak- meiðsla, en hann verður thbúinn gegn ÍBV á laugardaginn. Guðmundur með gegn KA Guðmundur Steinsson, markakóng- ur 1. deildar í fyrra, veröur meö Vík- ingum gegn KA í 1. umferðinni á sunnudag, en hann hefur ekkert leik- iö með meisturúnum til þessa í vor. -VS Frjálsar: Þórdís nálægt metinu íslendingar hlutu tvenn guhverö- laun á „Kvihes vorspelen", frjáls- íþróttamóti sem fram fór í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. Þórdís Gísladóttir sigraði í há- stökki kvenna, stökk 1,84 metra, og var nálægt því að jafna íslandsmet sitt sem er 1,88 metrar. Brynjúlfur Hilmarsson sigraði í 1500 metra hlaupi á 3:58,00 mínútum. Þá varð Már Hermannsson þriðji í 3000 metra hlaupi á 8:32,31 mínútum, sem er hans besti árangur til þessa. -VS Fram spáð meistaratitli - íslandsmeisturum Víkings 5. sætinu en Þór og KA niður Fram verður Islandsmeistari í knattspymu og Akureyrarhðin KA og Þór faha í 2. deild ef spá þjálf- ara, fyrirhða og forráðamaima 1. deildar félaganna, sem leika í Sam- skipadeildinni í sumar, gengur eft- ir. I sömu spá em Skagamenn, ný- hðarnir í deildinni, settir í 2. sætiö og í 3.^4. sæti em Valur og KR. Framarar hlutu ahs 287 stig af 300 mögulegum og greinilegt er að margir em þeirrar skoðunar áður en mótið hefst að hðið verði ís- landsmeistari. Það kom líka í ljós í niðurstöðum spárinnar að menn hafa mikið áht á hði Skagamanna sem nú leikur á ný í 1. deildinni eftir ársveru í 2. deild. Og margir hafa fagnað end- urkomu Skagamanna í Samskipa- dehdina enda löng hefð fyrir vem þessa stórveldis í 1. deildinni. Niðurstöðutölur í spánni urðu þessar: 1. Fram 287 stig 2. Akranes 248 stig 3.^. KR 215 stig 3.^í. Valur 215 stig 5. Víkingur 191 6. Breiðablik 134 stig 7. Vestmannaeyjar..., llOstig 8. FH 109stig 9. KA 86 stig 10. Þór 55 stig Dapurleg niðurstaða fyrir Akureyrarliðin Niðurstaða spárinnar er ekki annað en dapurleg fyrir Akureyrarhðin KA og Þór. Liðunum er spáð falli í 2. deild og þeir eru ömgglega margir norðanmenn sem eiga þá ósk heit- asta að þessi spá rætist ekki. Og hafa skal í huga að þetta em einungis vangaveltur manna en engin úrsht. Og þrátt fyrir að einhverjir mestu spekingamir í íslensku knattspym- unni séu höfundar spárinnar hefur niðurstaða hennar oft verið á skjön við veruleikann þegar knattspymu- menn hafa lokið vertíö sinni að hausti. -SK ____________íþróttir Víkingar bikarmeistarar íborðtennis Víkingar tryggðu sér um síð- ustu helgi bikarmeistaratitihnn i borötennis þegar þeir bám sigur- orð af KR-ingum í úrshtaleik. Þessi hð hafa borið ægishjálm yfir önnur borðtennishð á þessu tímabih og var leikur þeirra jafn og spennandi. Þegar kom að úr- shtaleik Víkingsins Kristjáns V. Haraldssonar og Tómasar Guö- jónssonar, KR, var staðan jöfn, 3-3, en Krisfján var sterkarí i úrshtaleiknum og vann 2-0 sigur á Tómasi. Guðmundur í Mosfellsbæinn Guðmundur Guðmundsson, fyrrum þjálfari og leikmaður Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildar hðs Aftureldingar í Mosfehsbæ, Jafniramt að þjálfa liðið mun Guðmundur einnig leika með þvi. Hann tekur við af landshðs- þjálfaranum Þorbergi Aöal- steinssyni en undir hans stjóm hafnaði Afturelding í 4. sæti í 2. deild í vetur. Guðmundur hefur allan sinn feril leikið með Vílring- um og þá hefur hann spilað á þriðja hundruð leikja með ís- ienska landshöinu. -GH Shalimovtil Inter fyrir 725 milljónir Rússneski xniðvallarleikmað- urinn Igor Shahmov var í gær seldur fi-á ítalska liðinu Foggia til Inter Milan fyrir 725 mílljónir sem er önnur hæsta salan á Ieik- manni frá upphafi í heimlnum. Ðýrasti leikmaðurinn er Roberto Baggio hjá Juventus sem keyptur var til hðsins á rúmar 800 mihjón- ir. Áður hafði Inter keypt Darko Pancev irá Rauðu stjömunni og Matthias Sammer irá Stuttgart. Það er því nokkuð Ijóst að Andreas Brehme og Júrgen Khnsmann verða seldir en Loth- ar Mattháus verður áfram. Inter hefur gengið afleitlega á yfir- standandi tímabih og eru for- ráðamenn hðsins ákveðnir að hefja hðið upp á nýjan leik. -GH Júgósiavi meðKormáki Lið Kormáks frá Hvamms- tanga, sem leikur í 4. dehdinni 1 knattspymu, hefur fengxð til sín júgóslavneskan knattspyrnu- mann. Sá heitir Slavko Pravdic og kemur frá félaginu FK Bratstvo og er 24 ára gamall. Þaö munu því sjö Júgóslavar leika í 4. deildinni í sumar, tveir með HK, tveir með Vikingi frá Ólafsvík, einn með Kormáki, einn með Neista á Hofsósi og einn raeð Hetti, -VS „Belló“ með ÍRVí9ár IDV 1 m €B Ómar GarAarsson, DV, Eyjum: Ungverski handknattleiksmaö- urinn Zoltán Belánýi hefur skrif- að undir tveggja ára samning við ÍBV. Þetta er mikih fengur fyrir Eyjamenn en „Behó“ lék með þeim í vetur og stóð sig mjög vel, enda mjög fiölhæfúr leikmaður. Þá eru samningar ÍBV við Sigurð Gunnarsson um aö hann þjáifi hðið áfram á lokastigi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.