Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. 33 dv___________________Afmæli Sigurjón Bjamason Siguijón Bjamason, fyrrv. að- stoðarvarðstjóri á Litla-Hrauni, til heimilis að Hraunteig, Eyrar- bakka, er sjötugur í dag. Fjölskylda Sigurjón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann hefur starfað við fangelsið að Litla-Hrauni sl. tuttugu ár. Sigurbjömkvæntist24.5.1942 GuðbjörguEiríksdóttur, f. 1.11.1922, húsmóður. Hún er dóttir Eiríks Gíslasonar, húsasmíðameistara að Gunnarshólma á Eyrarbakka, og Guörúnar Ásmundsdóttur húsmóð- ur. Böm Sigurjóns og Guðbjargar eru Eirikur, f. 9.6.1942, búsettur á Eyr- arbakka; Sólveig Sigrún, f. 6.3.1944, búsett á Eyrarbakka; Bjami, f. 27.8. 1945, búsettur í Reykjavík; Elín Margrét, f. 27.5.1947, búsett í Reykjavík, og Erla Sigríður, f. 30.11. 1949, búsett í Reykjavík. Barnabörn- in em nú tuttugu talsins en langafa- börninfjórtán. Foreldrar Siguijóns vom Bjarni Eiríksson frá Sjónarhóh í Hafnar- firði, f. 24.9.1896, d. 8.3.1925, sjómað- ur, og Sigríður Jónsdóttir frá Eyrar- bakka, f. 15.7.1893, d. 15.5.1944, hús- móðir. Siguijón og Guðbjörg eiga gull- brúðkaup þann 24.5. nk. en þau taka á móti gestum á gullbrúðkaupsdag- inn í samkomuhúsinu Stað á Eyrar- bakka klukkan 15.00. Sigurjón Bjarnason. Tilkyrmingar Tímaritið Bókasafnið Út er komiö tímaritið Bókasafniö, 16. ár- gangur, 1992. Að útgáfu blaðsins standa Bókavaröafélag íslands, Félag bóka- safnsfræðinga og bókafullb-úi ríkisins. Efni Bókasafnsins er úölbreytt að venju. Blaðið er 74 síður í A-4 broti og til sölu í þjónustumiðstöð bókasafna, Austur- strönd 12, Seltjamamesi. Kostar það kr. 550. Sumarferðir Félags eldri borgara í Kópavogi hefiast með ferð um Reykjanesskaga. Farið frá Sparisjóðnum, Digranesvegi, kl. 12 23. maí. Tilkynnið þátttöku fyrir 22. mai í síma 41226 milli kl. 13 og 15 á fimmtudag. Hraunbær um helgina: Fleiri en einn Vegna fréttar DV á mánudag af átökum sem urðu við hús í Hraunbæ aöfaranótt sunnudags, eftir að ungl- ingur var að létta á sér, er rétt að fram komi til að útiloka misskilning að húsráðandi þar átti ekki upptök að átökum. Einnig skal tekið fram að fleiri en einn unglingur réðust á umræddan íbúa í húsinu. Átökin urðu eftir aö einn úr unglingahópnum létti á sér yfir bíla við húsið og mjög storkandi og dónaleg ummæli voru látin falla í garð húsráðenda. Leiðrétting: Bræðurnir slógustekki Sagt var frá slagsmálum bræðra hér í DV á mánudag en sú frétt var röng að því leyti að það voru ekki bræðumir sem slógust. Bræðumir vom báðir gestkomandi í húsi á Skeggjagötu og réðst annar gestur á bróðurinn og skar hann illa á höfði og í andliti. Sá slasaði var fluttur á slysadeild og saumaður á höfði og í andliti. Árásin hefur verið kærð. Hjaltastaður á Fljótsdalshér- aði Atthagasamtök Héraðsmanna voru stofnuö í Reykjavík árið 1972. Að samtök- unum stóðu brottfuttir Héraðsmenn úr 10 hreppum á Fljótsdalshéraði. Stærsta verkefnið, sem samtökin hafa ráðist í, er að endurreisa íbúðarhús að Hjaltastað á Úthéraði sem félagið fékk til umráöa 1981. Félagsmenn hafa lagt ómælda vinnu og Inferno 5 og Sveinbjörn Beinteinsson á Púlsinum í kvöld, 20. maí, mun Listmiðlun Inferno 5 standa fyrir tónleikunum hljómsveitar- innar Infemo 5 og kvæðaflutningi Svein- björns Beinteinssonar á Púlsinum. Skemmtunin er til styrktar Finnlands- Gluggagetraun Á myndinni afhendir verslunarstjóri Tónvers hf., Magnús B. Sveinsson, Ág- ústi Auðunssyni ELTA hljómtækjasam- stæðu sem hann vann í gluggagetraun Tónsvers og útvarpsstöðvarinnar Sólar- innar FM 100,6. Félag eldri borgara Margrét Thoroddsen verður við fimmtu- daginn 21. maí. Panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins. Húnvetningafélagið Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Húnvetninga- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. fjármuni í endurbætur á húsinu og um- hverfi þess. Þar er nú komin fullkomin aðstaða til dvalar að Hjaltastaö, allan ársins hring. Dvöl að Hjaltastaö býður upp á marga möguleika til styttri ferða um nágrennið. Hjaltastaður er opinn til lengri eða skemmri dvalar og gefur Þór- unn Jónsdóttir á Hjaltastað upplýsingar í sima 97-13032. Formaður Átthagasam- takanna er Þorvaldur Jónsson frá Torfa- stöðum í Jökulsárhlíð. ferð Inferno 5 og Sveinbjörns. Þeir munu koma fram á rokkhátíð í Turku dagana 12. og 13. júni nk. Infemo 5 mun síðan halda tvenna tónleika í Pétursborg í Rússlandi. Með Inferno 5 kemur fram gemingameistarinn Einar Eldon. Skemmtunin hefst kl. 22. Tapaðfimdið Púsla er týnd Hún Púsla týndist frá Háaleitisbraut 50 á fimmtudaginn sl. Hún er lítil, grönn, Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSE) Sími 11200 ELÍM HÉLGA' GUÐRÍÐUR ettir Þórunnl Sigurðardóttur Fös. 22.5. kl. 20.00, tös. 29.5. kl. 20.00, tvær sýn. ettir, lau. 30.5 kl. 20, næstsiðasta sýn. má. 8.6, kl. 20, siðasta sýning. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 23.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14, örtá sæti laus, og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. kl. 14 og kl. 17. fim. 28.5. kl. 14. tvær sýn. eftir, sun. 31.5. kl. 14. næstsíðasta sýn. kl. 17. síðasta sýn- ing. MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. LITLA SVIÐIÐ í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 KÆRA JELENA ettir Ljudmilu Razumovskaju Fim. 21.5. kl. 20.30, uppselt, lau. 23.5. kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýnlngar tll og með sun. 31.5. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: mi. 3.6. kl. 20.30, fös. 5.6. kl. 20.30, lau 6.6. kl. 20.30, lau. 13.6. kl. 20.30 og sun 14.6. kl. 20.30, siðustu sýningar. EKKI ER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR ÁKÆRUJELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grimsdóttur. í kvöld, 20.5., kl. 20.30, lau. 23.5. kl. 20.30, sun. 24.5. kl. 20.30, mi. 27.5. kl. 20.30, sun. 31.5. kl. 20.30, tvær sýningar ettir, fös. 5.6. kl. 20.30, næstsiðasta sýning, iau. 6.6., sið- asta sýning. Athugið, verkið verður ekki tekið aftur til sýninga í haust. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl.10allavirka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR, 30 MANNS EÐA FLEIRI, HAFISAMBAND í SÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SF.LJAST DAGLEGA. AND LEIKHÚSIÐ í Tunglinu (riýj’a biói) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley í ieikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar 6. sýnlng laugard. 23. maí kl. 21. Miðaverðkr. 1200. Mlðapantanir i sima 27333. Miðasala opin sýningardagana frá kl. 19. Mlðasala er einnig í veltingahúsinu, Lauga- vegi 22. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA <mio LEIKFELAG WffiBÆm REYIUAVÍKUR Sími680680 ’ ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 Fimmtud. 21. mai. Uppselt. Föstud. 22. mai. Uppsclt. Laugard. 23. mai. Úppselt. Sunnud. 24. mai. Uppselt. Þriðjud. 26 maí. Fáein sæti laus. Miðvikud. 27. mai. Fimmtud. 28. mai. Uppselt. Föstud. 29. maí. Uppselt. Laugard. 30. mai. Úppselt. Sunnud. 31. mai. Þriðjud. 2. júní. Miðvikud. 3. júni. Föstud. 5. júni. Fáein sæti laus. Laugard. 6. júni. Uppselt. Miðvikud. 10. júni. Fimmtud. 11. júní. Föstud. 12. júni. Laugard. 13. júni. Aðeins 4 sýningar eftir. ATH. SYNINGUM LÝKUR 21. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: LA BOHEME eftir Giacomo Puccini. i kvöld, 20. maí. Uppselt. Allra síðasta sýnlng. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 22. mai. Laugard. 23. mai. Föstud. 29. maí. Laugard. 30. maí. Næstsiðasta sýning. Sunnud. 31. maí. Síðasta sýning. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin ertil sölu í miöasölu leikfélagsins. Þar geta áskrifendur vitjað bókarinnar viö hentugleika. Sími i miðasölu: (96) 24073. Það er þetta með & J bilið milli bíla... | UUMFEROAR RÁO hvít á kvið, fótum og trýni, bröndótt á baki og skotti. Er með hvítan blett á baki. Þeir sem hafa orðið hennar varir vinsam- legast hringi í síma 19164 eða 624008. Páfagaukur tapaðist úr Breiðholti Grænblár páfagaukur með gult höfuð og dökkbláar kinnar flaug frá heimlli sínu á laugardagskvöldið sl. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 688613. Fundir Vörubílstjórafélagið Þróttur Félagsfundur verður haldinn fimmtu- daginn 21. mai og hefst kl. 20 í húsi félags- ins að Borgartúni 33. Dagskrá: 1. Laga- breytingar. 2. Afgreiöslureglur. 3. Önnur mál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.