Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. 7 Sandkom Fréttir Þaulsætnir ráðherrar Nú er nýja simaskráin kominútogoft þykirinmgóð lesning. Tii- gangnrinn með lesti-inumcr ekld ailtaf að flettauppá símanúmeri, eins og líklega séstafathuga- semd sem sandkornsrit- arabarsttil eyma.Þaðgild- irsvo sem einu í hvaöa tilgangi flett var upp á niifnum ráðherra síðustu ríkisstjómar en sá sem fietti komst aö því að Steingrtmur Hermannsson er í nýju símaskránni títlaður forsæt- isráðherra. HjörieifurGuttormsson er titlaður fv. iðnaðarráðherra og Haildór Ásgrímsson ráðherra. Búistvið sætaskiptum? Þaðgddireinu ln-ers\epna ennerveriðað fiagga ráð- herratíöum aftímviðnöfn fyrrgreindra, Eneftilvill verða þessir titlarréttirað- urcnsíma- skráinfyrirár- iðl993verður kominút.í kiölfarýmissa nýrralagahef- ur því nefnilega verið fleygt að nú- verandi ríkisstjórn verði ekki langlíf. Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra hefur að minnsta kosti alltaf farið varlega í sakimar og titlað sig blaðamann í símaskránni. Borgar Fjalar? Víkurblaðið greinirfráþví aðmjögséunú tii umræðu kaupBorgar- bræðraáTré- smiðjunniRial- ariht Állusa- víkveltamenn núfyrirsér nafniákomp- aníiðefafsam- eininguverður. Stungíðhefur veriðuppá nafninuBorg- arflalar.aðþvíersegirí Víkurfrétt- um sem einni g geta þess að íðnaðar- manni nokkrum, sem átti inni tölu- verðar upþliæöir hjá Rjalari, haft þótt þetta besta nafnið „því það felur í sér spuminguna sem viö höfum margir verið að velta fyrir okkur undanfárna mánuði, þ.e.a.s. hvenær borgarPjalar? Skítleg með- íérð á skít í Bændablað- inuoglands- hyggöinni er bentáaðíengu sveítarfélagi fallitileins míkiðafbú- fjáiáburði og í Reykjavíkþar semséusaman kominfieiri hrossáhúsum eníöðrttm sóknum. „Hestamenn í Reykjavík greiða talsverðan toll fyrir að losna við skítiun frá húsum sínum en hann er keyrður upp í Gufunes þar sem hann er uröaður,'1 segir í blaðinu. „Þetía er athyghsvert í ljósi þess tnikla gróður\>eradaráhuga sem ein- kennir oft umræður manna þar syöra og viða nærri höfuðborgarsvæðinu eru lítt grónar melar og klappar- holt...“ Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Byggðastofnun boðar sölu hlutabréfa í 11 sjávarútvegsfyrirtækjum: Eiga um 7 prósent botnfiskkvótans „Það er vilji fyrir því að koma rík- inu út úr rekstri þessara fyrirtækja. Ég dreg hins vegar í efa að okkur takist að koma öllum bréfunum í verð. Fæst þessara fyrirtækja hafa verið markaðsvara og því miður hef- ur hlutafjármarkaðinum hrakað svo mikið að skortur er á fjárfestum," segir Guðmundur Malmquist, for- stjóri Byggðastofnunar. Hlutafjárdeiid Byggðastofnunar hefur auglýst til sölu hlutabréf sín í 12 fyrirtækjum, þar af 11 í sjávarút- vegi. Nafnverð bréfanna er samtals 856,2 milljónir en heildarhlutafé fyr- irtækjanna er tæplega 2.355 milljón- ir. í öllum tilvikum á sjóðurinn minnihluta hlutaíjár í fyrirtækjun- um. Eignarhluti stofnunarinnar í fyrirtækjunum tólf er á bilinu 21 til 49 prósent. Samkvæmt upplýsingum, sem DV hefur aflað sér, eiga sjávarútvegsfyr- irtækin ellefu samtals um 7,17 pró- sent af öllum botnfiskkvóta lands- manna, í þorskígildum talið. Sam- kvæmt upplýsingum frá sjávarút- vegsráðuneytinu er samanlagður kvóti fyrirtækjanna upp á tæplega 26 þúsund lestir meðan heildarkvót- inn er upp á tæplega 358 þúsund lest- ir. Miðað við að markaðsverð á kvóta sé um 172 krónur kílóið, umreiknað í þorskígildi, má gera ráð fyrir að við sölu fengjust ríflega 4,4 milljarðar króna fyrir botníiskkvóta fyrirtækj- anna, eða rúmlega tveimur milljörð- um meira en heildarhlutafé fyrir- tækjanna er. Samkvæmt þessu er ljóst að raun- verð hlutabréfa Byggðastofnunar er Skaiíá meðsólskin og sunnanvind Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum: Fyrsti hlýi dagurinn á Héraði í vor var 16. maí eða eins og orðheppinn nemandi sagði í prófritgerð: „þá skall hann á með sólskin og sunnanvind". Eftir mildan og snjóléttan vetur var apríl kaldur svo og fyrri hluti maí. Frost fór niður í 10 stig við jörð 10. maí og hitastigið náði jafnvel ekki að skríða upp fyrir núllið um hádag- inn. En laugardaginn 16. maí breytti til hins betra og þá komu hlýindin sem oftast fylgja sunnanáttinni hér eystra og hitinn rauk þegar upp í tveggja stafa tölu. Akureyri: Systrakvöld í Glerárkirkju Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Kvennakvöld, eða svokallað systrakvöld, verður haldið í Glerár- kirkju á Akureyri í kvöld og hefst dagskrá kl. 21. Þema kvöldsins er „leið kærleikans í andlegri uppbyggingu" og verður dagskrá mjög fjölbreytt. Kynning verður á Taizé bænatónlistinni, kenndar verða bænir og andlegar æfmgar, söngur, tónlist, hæn og fyr- irbæn og írska söngkonan Máire Lange syngur á keltnesku. Einnig verður kynning á kyrrðardögum fyr- ir konur sem haldnir verða að Hólum í Hjaltadal 28.-31. maí í umsjá Sigríð- ar Halldórsdóttur og Helgu Hró- hjartsdóttur. margfalt hærra en nafnverð þeirra. Miðað við eignarhluta Byggðastofn- unar í sjávarútvegsfyrirtækjunum má áætla aö kvótaeign stofnunarinn- ar ein og sér sé rúmir 1,4 milljarðar. Hlutabréf hlutafjárdeildar urðu eign Hlutaflársjóðs þegar stórir kröfuhafar í fyrirtækjunum breyttu kröfum sínum í hlutdeildarskírteini þegar í ljós kom að þau gátu ekki staðið í skilum. Ríkið og ýmsar stofn- anir þess, svo sem Landsbankinn, Byggðastofnun og Fiskveiðasjóður, eiga um 96 prósent af eignum Hluta- fjársjóðs sem nú er rekinn sem sér- stök deild í Byggðastofnun. Andvirði seldra hlutabréfa mun þvi að lang- stærstum hluta renna til ríkisins. Að sögn Guðmundar renna menn nokkuð blint í sjóinn varðandi hugs- anlegt söluverð hlutabréfanna enda í fæstum tilfellum til skráð gengj á þeim. Auglýsingin sé fyrst og fremst tilkynning um eignir sjóðsins. Komi hins vegar fram áhugi á einstökum bréfum verði gengið til þess verks að auglýsa þau með tilboðsfresti og tilheyrandi skilmálum. Þess má geta að samkvæmt lögum skal Byggða- stofnun bjóða til sölu hlutabréf sín eigi síðar en 4 ármn eftir kaup þeirra. -kaa Hlutabréfasala Byggðastofnunar - nafnverð hlutabréfa og áætlað söluverðmæti kvóta - Ferðin heffst V\a I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.