Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Page 46
58 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Afmæli Ami Guðmundsson Ami Guðmundsson, garðyrkju- bóndi að Böðmóðsstöðum í Laug- ardal, er sextugur í dag. Starfsferill Ámi fæddist í Reykjavík en ólst upp í Laugardalnum. Hann lauk námi frá Garöyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði 1953 og gerðist þá bóndi að Böðmóðsstöðum en síðar garð- yrkjubóndi. Ámi hefur gegnt ýmsum trúnað- arstörfum fyrir sína sveit. Hann var formaður Búnaðarfélags Laugdæla, formaður Lionsklúbbs Laugdæla og söngkórs Miðdalssóknar. Hann hef- ur setið í hreppsnefnd Laugdæla í rúm tuttugu ár og er nú hrepp- stjóri. Árni situr í stjóm Sölufélags garðyrkjubænda og hefur unnið öt- ullega að almennri skógrækt í Laug- ardal. Fjölskylda Ámi kvæntist 29.8.1954 Erlu Er- lendsdóttur, f. 11.6.1934, húsmóður og garðyrkjubónda. Hún er dóttir Erlends Siguijónssonar og Guðrún- ar Sigfúsdóttur. Böm Áma og Erlu em Garðar Rúnar Ámasonm, f. 10.3.1955, garð- yrkjuráðunautur hjá Búnaðarfélagi Islands, búsettur í Hveragerði, kvæntur Gúnnvöru Kolbeinsdóttur og eiga þau þrjú börn; Karólína Ámadóttir, f. 9.4.1956, póstaf- geiðslumaður í Mosfellsbæ, gift Þor- steini Kristinssyni og eiga þau þijú böm; Auðunn Arnason, f. 29.5.1962, garöyrkjubóndi að Böðmóðsstöðum IV, kvæntur Maríu Mang og eiga þaueittbarn. Systkini Áma em Guðbrandur, f. 16.5.1919, d. 12.7. sama ár; Guð- bjöm, f. 16.6.1920, húsasmíðameist- ari í Reykjavík, og á hann níu börn; Ólafía, f. 29.8.1921, húsmóðir í Reykjavík, og á hún þrjú börn; Aðal- heiður, f. 18.12.1922, húsfreyja að Neðri-Dal, og á hún átta börn; Krist- rún, f. 2.4.1924, húsmóðir í Svíþjóð, og á hún níu börn; Sigríöur, f. 11.5. 1925, húsmóðir í Reykjavík, og á hún þijú börn; Valgerður, f. 10.1.1927, húsmóðir í Reykjavík, og á hún fjög- ur böm; Fjóla, f. 19.7.1928, húsmóð- ir í Kópavogi, og á hún sex böm; Lilja, f. 19.7.1928, meðferðarfulltrúi og húsmóðir á Selfossi, og á hún fjögur börn; Njáll, f. 9.9.1929, húsa- smiður og tæknifræðingur í Reykja- vík; Ragnheiöur, f. 29.3.1931, hús- móðir í Keflavík, og á hún fjögur börn; Guðrún, f. 18.6.1933, d. 20.4. 1974, og eru börn hennar þijú; Her- dís, f. 14.9.1934, skrifstofumaður í Reykjavík, og á hún þijú böm; Hörður, f. 30.1.1936, bóndi að Böð- móðsstöðum, og á hann fjögur börn. Foreldrar Arna voru Guömundur Njálsson, f. 10.7.1894, d. 18.11.1971, bóndi að Böðmóðsstöðum, og Karó- lína Ámadóttir, f. 20.11.1897, d. 25.3. 1981, húsfreyja að Böðmóðsstöðum. Ætt Faðir Guðmundar var Njáll, b. í Efstadal, Jónssonar, b. og smiðs í Björk í Grímsnesi, Daníelssonar, b. á Hæðarenda, Snorrasonar, b. í Öl- versholti í Holtum, Þórðarsonar. Móðir Guðmundar var Ólafía Guð- mundsdóttir frá Hólabrekku í Laug- ardal. Karólína var dóttir Árna, b. í Mið- dalskoti í Laugardal, Guðbrands- sonar, b. í Miödal, bróður Áma, langafa Júlíusar Sólness og Hrafns Pálssonar, deiidarstjóra í heilbrigð- isráðuneytinu. Annar bróöir Guð- brands var Jón, afi Margrétar Guðnadóttur prófessors og Guönýj- ar, móður Guðlaugs Tryggva Karls- sonar. Þriðji bróðir Guðbrands var Jón yngri, langafi Ingu, móður Þor- gerðar Ingólfsdóttur söngstjóra. Guðbrandur var sonur Áma, b. í Galtarlæk á Landi, Finnbogasonar, bróður Jóns, afa Guðrúnar, ömmu Þórs Jakobssonar veðurfræðings og Boga Ágústssonar fréttastjóra. Jón var eirnúg faðir Jóhanns, langafa Ingólfs Margeirssonar ritstjóra. Móöir Guöbrands var Margrét Jónsdóttir, b. á Ægissíðu, Jónsson- ar. Móðir Jóns á Ægissíðu var Guð- rún Brandsdóttir, b. á Felli í Mýr- dal, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Halldórssonar, ættfóöur Víkings- lækjarættarinnar. Móðir Árna í Miðdalskoti var Sig- nður, systir Ófeigs, afa Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns. Annar bróðir Sigríðar var Vigfús, afi Grét- ars Fells rithöfundar. Sigríður var dóttir Ófeigs ríka á Fialli á Skeiðum Árni Guðmundsson. Vigfússonar og konu hans, Ingunn- ar Eiríksdóttur, b. og dbrm. á Skeið- um, Vigfússonar, ættföður Reykja- ættarinnar, langafa Sigurgeirs Sig- urðssonar biskups, fóður Péturs biskups. Móðir Karólínu var Guörún Jóns- dóttir, b. í Ranakoti í Stokkseyrar- hreppi, Jónssonar, og konu hans, Guðfinnu Bjamadóttur, vinnu- manns í Efri-Gegnishólum, Sigurðs- sonar. Móðir Bjama var Margrét Aradóttir, b. á Eystri-Loftsstööum, Bergssonar, b. í Brattsholti, Stur- laugssonar, ættföður Bergsættar- innar. Árni er að heiman á afmælisdag- inn. Vilhelmína S. Bödvarsdóttir Vilhelmina Sigríður Böðvarsdótt- ir húsmóðir, Miklubraut 42, Reykja- vík.ersextugídag. Fjölskylda Vilhelmína er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Ingimarsskóla í Reykjavík, Reykjaskóla í Hrútafirði, Hús- maeðraskóla Suöurlands á Laugar- vatni og Húsmæörakennaraskóla íslands. Vilhelmína hefur starfað við hótel-, veitinga- og þjónustu- störf. Vilhelmína gifdst 13.11.1954 Ing- ólfi S. Ingólfssyni, f. 31.12.1928, vél- stjóra. Foreldrar hans: Ingólfur Sig- urðsson verkstjóri og Kristín Run- ólfsdóttir húsfreyja. Þau bjuggu á Akranesi. Börn Vilhelmínu og Ingólfs: Ragn- hildur, f. 12.10.1954, nemi í Iðnskóla Reykjavíkur, dóttir hennar er Sæ- dís; Ingólfur, f. 13.12.1955, vélstjóri á Akranesi, maki Ragnheiður Bjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri, böm þeirra em Ingólfur, Berghnd og Amar; Ásdís, f. 6.9.1958, jarð- fræðingur og kennari, maki Harald- ur Jónsson verslunarmaður, börn þeirra em Steindór og Laufey; Berg- þóra, f. 4.3.1962, gjaldkeri, maki Garðar Jensson málari, þeirra böm em Kormákur og Iðunn; Stefán, f. 23.11.1965, verslunarmaður, synir hans em Matthías og Stefán Lorens. Systkini Vilhelmínu: Jón, ís- lenskufræðingur, maki Guðrún Björgvinsdóttir, fóstra og kennari; Valborg, fóstra, maki Magnús Jó- sefsson jámsmiður; Bjarni, trésmið- ur; Böðvar, trésmiður; Sigmundur, lögfræðingur. Hálfsystur Vilhelm- ínu, samfeöra, em Guðný og Al- berta. Foreldrar Vilhelmínu; Böðvar Bjamason, f. 1.10.1904, d. 23.10.1986 trésmíðameistari, og Ragnhildur D. Jónsdóttir, f. 31.3.1904, húsfreyja. Þau bjuggu í Reykjavík, Ragnhildur dvelur nú á Hrafnistu í Hafnarfirði. Ágúst Guðnason og Sigurbjörg Einarsdóttir. Guðrún Ólöf Svavarsdóttir Guðrún Ólöf Svavarsdóttir húsmóð- ir, Hólavegi 1, Sauðárkróki, verður sextugámorgun. Starfsferill Guðrún fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum, þeim Ögmundi Magnússyni söðlasmið og Kristínu Pálsdóttur húsmóður. Guðrún fór til Vopna- fjarðar með ungan son sinn 1951 og var þar ráðskona hjá afa sínum í fóðurætt, Guðmundi Jónssyni. Þar kynntist hún eiginmanni sínum. Þau hófu búskap að Lindarbrekku í Vopnafirði og bjuggu þar til 1973 er þau fluttu á Sauðárkrók þar sem þau hafa búið síðan. Fjölskylda ^ Guðrún Ólöf giftíst 22.5.1954 Þor- steini Lámsi Vigfússyni, f. 31.7.1927, sjómanni og verkamanni. Hann er sonur Vigfúsar Siguijónssonar, sjó- manns á Vopnafirði, og konu hans, Bjargar Davíðsdóttur húsmóður. Sonur Guðrúnar frá því áður er Bjöm Jónsson, f. 14.3.1950, vélsmiö- ur á Sauöárkróki, kvæntur Sigríði Guðmundsdóttur fisktækni og eiga þau fjögur böm. Böm Guðrúnar Ólafar og Þorsteins Lárusar em Auðbjörg, f. 11.6.1952, b. á Borgí Homafirði, giftSigurði A. Guðjóns- syni, b. þar, og eiga þau þrjú böm; Kristín, f. 18.4.1954, verkakona í Reykjavík, gift Kristjáni Jökulssyni vélstjóra og eiga þau tvö böm; Vig- fús, f. 29.4.1957, verkamaður á Sauð- árkróki, kvæntur Drífu Ámadóttur verkakonu og eiga þau þrjú böm; Margrét Helga, f. 13.9.1963, húsmóð- ir í Nesjum á Hornafirði, gift Sæ- mundi Gunnarssyni sveitarstjóra og eiga tvö börn auk þess sem Margrét á son frá því áður. Systkini Guðrúnar: Ögmundur Eyþór, f. 30.3.1928, mjólkurfræðing- ur á Sauðárkróki, kvæntur Maríu Pétursdóttur og eiga þau þijár dæt- ur; Ásdís, f. 24.2.1931, d. 29.9.1988, húsmóðir í ReyKjavík, var áður gift Agh Halldórssyni strætisvagnabíl- stjóra og eignuðust þau fimm böm en seinni maður Ásdísar var Gunn- laugur Sigurgeirsson prentari; Kristín Björg, f. 1.7.1933, húsmóðir á Sauðárkróki, gift Hjalta Guð- mundssyni trésmið og eiga þau fimmböm; Sverrir, f. 24.11.1934, Ágúst Guðnason og Sigurbjörg Einarsdóttir Guörún Olöf Svavarsdóttir. kirkjuvörður á Sauðárkróki, var fyrst kvæntur Ester Magnúsdóttur, eignuðust þau þijú böm en skildu, seinni kona hans er Sigrún Hall- dórsdóttir og eiga þau tvö böm; Sig- ríður, f. 25.12.1937, húsmóðir á Akranesi, gift Birgi Þórðarsyni skrifstofumanni og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Guðrúnar Ólafar: Svav- ar Guðmundsson, f. 5.12.1905, d. 6.6. 1980, skrifstofumaður á Sauðár- króki, og Sigurbjörg Ögmundsdótt- ir, f. 23.10.1907, húsmóðir á Sauðár- króki. Ágúst Guðnason, fyrrum bóndi, og Sigurbjörg Einarsdóttir hús- freyja, Selnesi36, Breiðdalsvík, eiga gullbrúðkaupsafmæli í dag en þau vora gefin saman í hjónaband á Heiðdölum í Breiðdal árið 1942. Fjölskylda Ágúst er fæddur 3.8.1918 og Sigur- björg er fædd 25.6.1921. Þau bjuggu á Streití í Breiðdal en hafa verið búsett á Breiðdalsvík síöan árið 1975. Böm Ágústs og Sigurbjargar: Heiðrún Björk, lést í bamæsku; Ein- þóra Guðný, lést í bamæsku; Unn- ur, f. 30.5.1950, verslunarmaður, maki Hörður Benediktsson verk- fræðingur, þau era búsett í Reykja- vík og eiga tvö böm og eitt bama- bam; Hjörtur, f. 13.11.1952, bifreiöa- sfjóri, maki Jóhanna Guðmunds- dóttir skrifstofumaður, þau era bú- sett á Breiðdalsvík og eiga tvo syni. Synir Sigurbjargar: Brypjar Hjelm, f. 21.10.1937, bifreiöastjóri, malci Kristrún Jónsdóttir, húsmóðir, þau era búsett í Keflavík og eiga fjögur böm; Sigmar Hjelm, f. 29.4.1939, tæknifræðingur, maki Ingunn Aðal- steinsdóttír, starfsstúlka hjá Sjálfs- björg, þau era búsett í Hafnarfirði og eiga íjögur böm. Ágúst eignaðist þijá bræður en einn er látínn. Sigurbjörg eignaðist eina systur en hún er látín. Foreldrar Ágústs vora Guðni Ámason og Sigríður Jónsdóttír, þau bjuggu á Randversstöðum í Breið- dal. Foreldrar Sigurbjargar vora Einar Sigurðsson og Björg Bjöms- dóttir. Þau bjuggu á Eskifirði. Ágúst og Sigurbjörg dvelja hjá dóttur sinni í dag í Heiðarási 28 í Reykjavík. KAUTT Ufiin. KWT UOS yUMFERÐAR RÁÐ LJOSf Louisa Vermeerbergen Systir Louisa Vermeerbergen St. Franciskusspítala, Austurgötu 7, Stykkishólmi, verður sextug á morgim. Starfsferill Systir Louisa, eða systir Lovísa eins og hún er venjulega kölluð, er fædd í Schoten í Antwerpen í Belgíu ogólstþarupp. Hún kom til íslands í nóvember 1969 og hefur veitt forstöðu bama- heimih St. Franciskussystra í Stykkishólmi frá þeim tíma. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: Systir Louisa. ? í 99-6272 í. GRLÆNI Sll DV SlMINN -talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.